Morgunblaðið - 18.01.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1990
21
■ f
•í *"T.
.
-atí&Sf™ ly.''
rgf&np'*-
Morgunblaðið/Matthías G. Pétursson
Hólmaborg SU, áður Eldborg við löndunarbryggju SR í Siglufirði, en þar hefur verið landað mestri loðnu
á yfirstandandi vertíð.
Loðnuafli frá áramót-
um meiri nú en í fyrra
Mestri loðnu landað í Siglufirði
LOÐNUAFLI frá upphafi haustvertíðar er nú orðinn um 175.000
tonn. Sé talið frá áramótum er aflinn 121.000 tonn og er það um
13.000 tonnum meira en á sama tíma í fyrra. Slök veiði var í fyrri-
nótt vegna norðaustan kalda og mikils straums, en skipin eru enn
að veiðum út af Reyðarfjarðardýpi eða Skrúðsgrunni. Loðnan er
falleg og um 15% feit.
Mestu af loðnu hefur verið lancjað
hjá verksmiðju SR í Siglufirði. Hún
hefur tekið á móti 35.450 tonnum.
Næst kemur verksmiðjan á Eski-
firði með tæp 17.000 tonn, SR á
Raufarhöfn hefur tekið á móti
15.740 tonnum, verksmiðjan á
Þórshöfn 15.000, Neskaupstaðar-
verksmiðjan er með 14.150 tonn. Á
Seyðisfirði eru tvær verksmiðjur.
SR þar hefur tekið á móti 13.600
tonnum og Hafsfld á móti 11.860.
Samtals hefur því verið tekið á
móti tæplega 25.500 tonnum á
Seyðisfirði.
Auk þeirra skipa, sem áður er
getið, tilkynntu eftiitalin um afla á
þriðjudag: Guðrún Þorkelsdóttir SU
720 til Eskifjarðar, Erling KE 620,
Gullberg VE 620 og Keflvíkingur
KE 530 til Seyðisfjarðar, Bergur
VE 530 og Guðmundur Ólafur ÓF
600 til Neskaupstaðar, Hákon ÞH
1.000 til Leirvíkur á Hjaltlandi og
Víkingur AK 1.250 til Akraness.
Um miðjan dag í gær höfðu þessi
skip tilkynnt um afla: Sighvatur
Bjarnason VE 260 til Eyja, Björg
Jónsdóttir ÞH 500 til Þórshafnar,
Rauðsey AK 560 til Seyðisfjarðar
og Jón Kjartansson SU 1.100 til
Fuglafjarðar í Færeyjum.
£
GAIANT
HLAÐBAKUR
1990
BÍLL FRÁ HEKLU BORCAR SIC
[h heklahf
Laugavegi 170 -174 Simi 695500
VERÐ FRA KR.
1.258.140
Borgarafflokkurinn
Ráðherrar Borgara-
flokksins verða á
opnum stjórnmála-
fundi í Alþýðuhúsinu
á Akureyri í dag,
fimmtudaginn 18.
janúar kl. 20.30.
Umhverfismál, atvinnumál og dómsmálin verða til um-
ræðu.
Allir velkomnir.
Borgaraflokkurinn.
Ferðamálanám
er svarið
E£ þú hefur áhuga á störfum tengdum
ferðamannaþjónustu hér heima eða erlendis,
getur ferðamálanám opnað þér nýjar leiðir.
Ferðamálanám
gefur möguleika á
fjölbreyttum störf-
um, þar sem þú
færð svalað ævin-
týraþrá og kynnist
nýju fólki á hverj-
um degi.
Meðal námsgreina:
Starfsemi ferða-
skrifstofa, erlendir
og innlendir ferða-
mannastaðir,
tungumál, rekstur
fyrirtækja í ferða-
mannaþj ónustu,
flugmálasvið og
heimsóknir í fyrirtæki.
Námið erl56klst.
og stendur yfir _
í 13 vikur. Kenn- ^
arar á námskeiðinu hafa allir mikla reynslu á sviði ferða-
mála. Láttu drauminn rætast. Hafðu samband við okkur
hjá Málaskólanum og fáðu sendan bækling.
■^rS Málaskólinn
BORGARTÚNI 2 4, SÍMI 62 66 55
Innritun
stendur
yfir
Blombero
KS 364
/KS 328
/KS 335
/KS 314
KÆLIS K A PAR
’ 370L kælir / 188L kælir/1331
Mál:H185B60D60 cm / Mál:Hl85B60D60 cm ,
i Lfrystir/
248 L kælir/79 L frystir / 226 L kælir/70 L frystir
Mál:Hl85B60D60 cm / Mát.Hl 63B60D60 cm
5 hl'l'IM'IBB n-—-3! BSIKS / l'^Æ—
/
KS 282
225 L kælir/55 L frystir / 194L kælir/52 L frystir / 220 L kælir
Mál:Hl57B55D58 cm / Mál:Hl42B55D58 cm / Mál:Hl24B55D58 cm ,
202 L kælir/18 L frystir
Mál:H124B55D58 cm
KS180
185L kælir
Mál:Hl09B50D58 cm ,
/ KS 182
169 L kælir/16 L frystir /
Mál:Hl09B50D58 cm.
KS140
143L kælir
Mál:H85B50D58 cm
Hér sést hluti af úrvalinu,
sem við bjóðum af
BLOMBERG
kæliskápunum.
BLOMBERG er vestur-
evrópsk gæðaframleiðsla
á verði, sem fáir geta
keppt við.
BLOMBERG kæliskápur
er sönn kjarabótl!
Einar Fanestveit&Co.hf.
Borgartuni 28, símar 16995
og 622900
IKS 142
129L kælir/14 L frystir
Mál:H85B5ÖD58 cm