Morgunblaðið - 18.01.1990, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 1990
Menntamálaráðuneytið
Laus staða
Staða lektors í félagsráðgjöf við félagsvísinda-
deild Háskóla íslands er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir, ásamt ítarlegri skýrslu um vísinda-
störf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir,
svo og námsferil og störf, skulu sendar
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík, fyrir 16. febrúar nk.
Menntamálaráðuneytið,
18.janúar 1990.
Aðstoð á
lækningastofu
Aðstoðarkona óskast á nýja kvenlæknastofu
í Vesturbæ.
Um 50% starf er að ræða, mán., þri., og mið.
Æskilegt er að umsækjandi hafi sjúkraliða-
menntun eða sambærilega starfsreynslu.
Umsóknir, er greini aldur menntun og fyrri
störf sendist auglýsingdeild, merktar: „Vestur-
bær - 107. Öllum umsóknum verður svarað.
Skrifstofustarf -
heildverslun
Óskum að ráða starfsmann til almennra skrif-
stofustarfa. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Þekking á tollskýrslugerð æskileg.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. merktar:„H - 9942“ fyrir 23. janúar.
valdlmar Gíslason hf.
Skeifan 3 — Símar: 31385 • 84130
Pósthólf 8355 — 128 Reykjavík
Óskum að ráða
starfskraft á Machintosh umbrotstölvu.
Einnig vantar okkur skeytingamann vanan
litskeytingu.
SVANSPRENT HF
Auðbrekku 12 Sími 4 27 00
Ræstingar og
gangavarsla
Starfsfólk vantar við ræstingar og ganga-
vörslu í Digranesskóla, sími 40095, og Kópa-
vogsskóla, sími 40475.
Upplýsingar gefa húsverðir.
Skólafulltrúi.
Maður á steypustöð
- framtíðarstarf
Óskum eftir manni til að vinna á steypustöð
okkar. Þarf helst að vera rafvirki eða raf-
vélavirki, ekki skilyrði.
Upplýsingar gefur Stefán í síma 676660.
Byggingariðjan hf.
Skrifstofuherbergi
til leigu
Tvö herbergi, 33 fm, til leigu í miðborg
Reykjavíkur. Telefax, Ijósritun, kaffistofa o.fl.
Upplýsingar gefur Ólöf í síma 26820.
A/innréttingar,
*A Dugguvogi 23-sími 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hægstætt verð. Leitið tilboða.
Nú kaupum við íslenskt, okkar vegna.
■K Höfn
X^J Dagheimili - útboð
Bæjarfélagið Höfn, Hornafirði, óskar eftir til-
boðum í fullnaðarfrágang á 167 fm dag-
heimili (tréverk, innréttingar, lagnir o.fl.).
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstof-
um á Höfn og hjá arkitektunum, Guðmundi
Kr. Guðmundssyni og Ólafi Sigurðssyni,
Þingholtsstræti 27, Reykjavík, frá og með
föstudeginum 19. janúar.
Tilboð verða opnuð fimmtudaginn 8. febrúar
nk. kl. 10.00 á bæjarskrifstofum, Höfn,
Hornafirði.
16. janúar 1990.
Bæjarstjórinn Höfn, Hornafirði.
KENNSLA
Samræðu- og rökleikninámskeið fyrir 10-15
ára stelpur og stráka hefjast 22. janúar í
Kennaraháskóla íslands. Kennt verður í mis-
munandi aldurshópum.
Upplýsingar og innritun í síma 628083 frá
kl. 16-22 alla daga.
Ath. breytt símanúmer frá símaskrá.
Frönskunámskeið
Alliance Francaise
13 vikna vornámskeið hefst mánudaginn 22.
janúar. Kennt verður á öllum stigum ásamt
samtalshópi og í einkatímum.
IMýtt: Námskeið í franskri listasögu, 16.- 20.
öld, hefst 7. febrúar.
Innritun fer fram í bókasafni Alliance
Francaise, Vesturgötu 2 (gengið inn bak-
dyramegin) virka daga frá kl. 15 til 19 og
hefst miðvikudaginn 10. janúar. Henni lýkur
föstudaginn 19. janúar kl. 19.00.
Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á
sama tíma. Greiðslukortaþjónusta.
MenntamáJaráðuneytið
Námsvist í
Sovétríkjunum
Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita
einum íslendingi skólavist og styrk til há-
skólanáms í Sovétríkjunum háskólaárið
1990-91. Umsóknum skal komið til mennta-
málaráðuneytisins, Hverifisgötu 6, 150
Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk. og fylgi stað-
fest afrit prófskírteina ásamt meðmælum.
Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Rannsóknastyrkir EMBO
í sameindalíffræði
Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European
Molecular Biology Organization, EMBO)
styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og
ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlend-
ar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíf-
fræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150
Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár
um fyrirhuguð námskeið og málstofur á
ýmsum sviðum sameindalíffræði sem EMBO
efnir til á árinu 1990.
Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze,
Executive Secretary, European Molecular
Biology Organization, 69 Heidelberg 1, Post-
fach 1022 40, Sambandslýðveldinu Þýska-
landi. Límmiði með nafni og póstfangi
sendanda skal fylgja fyrirspurnunum.
Umsóknarfrestur um langdvalarstyrkl er til
16. febrúar og til 15. ágúst en um
skammtímastyrki má senda umsókn hvenær
sem Gr.
Menntamálaráðuneytið,
18. janúar 1990.
S JÁLFSTÆDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Þorrablót sjálfstæðis-
félaganna í Reykjavík
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavík - Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn
- efna til þorrablóts í Valhöll laugardaginn 27. janúar næstkom-
andi. Húsið opnað kl. 19.00. Allir velkomnir.
Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óðinn.
Huginn, Garðabæ
Félagsfundur
Mánudagskvöldið 22. janúar kl. 20.30
gengst Huginn F.U.S. Garðabæ fyrir al-
mennum félagsfundi í Lyngási 12.
Dagskrá:
1. Framboðsmál í Garðabæ og þáttur Hug-
ins í ákvörðun um að skipa uppstillingar-
nefnd.
2. Bæjarfulltrúinn Benedikt Sveinsson skýrir frá stöðu þæjarmála
og svarar spurningum fundarmanna.
3. Önnur mál.
Stjórn Hugins.
Sjálfstæðisfélag Seltirninga
Félagsfundur
Seltirningar!
Almennur félags-
fundur verður hald-
Opinn fundur á Húsavík
inn 18. janúar á
Austurströnd 3, kl.
20.30. Gestur fund-
arins verður Styrmir
Gunnarsson, rit-
stjóri Morgunblaðs-
ins. Fundarstjóri Jó-
hannes Jónsson.
Allir velkomnir.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Húsavíkur efnir til almenns fundar á Hótel Húsavík
í dag fimmtudaginn 18. janúar kl. 20.30. Frummælendur eru Birgir
ísl. Gunnarsson alþingismaður, Halldór Blöndal alþingismaður og
Tómas Ingi Olrich menntaskólakennari.
Stjórnin.