Morgunblaðið - 18.01.1990, Page 45

Morgunblaðið - 18.01.1990, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. JANUAR 199Q 45 ★ Ný stór bókasending m.a. „You can Heal your Life“ og bækur eftir Alister Crowley. ★ TAROT SPIL Alister Crowley Tarot - Egyptian Tarot - Golden Dawn Tarot - Merlin Tarot - Masonic Tarot - New Age Tarot - Rider Waite Tarot - Medicine Cards ★ REYKELSI - nýjar gerðir ★ ILMOLÍUR úr náttúrulegum efnum ★ Orkusteinar og kristallar ★ Veggspjöld, gjafakort o.m.fl. Við höfum í umboðssölu stjörnukort eftir Gunnlaug Guðmundsson stjörnuspeking: ★ PERSÓNULÝSING ★ FRAMTÍÐARKORT ★ SAMSKIPTAKORT Afgreidd á meðan beðið er eða send í póstkröfu. Pantanasímar: (91)62 33 36 og 62 62 65 Sérverslun ffyrir herra AUSTURSTRÆTI22, SÍMI 22925 Austurstræti 22, sími 22925. LAUGAVEGI 66 - SIMI 22950 HJÁ OKKUR FÆRÐU NÝSTÁRLEGA HLUTI FRÆGÐ „Hei strákar, þetta er Kojak!“ Fallegar vörur Gott verð drengirnir ræddu kumpánlega við leikarann. Fylgdu honum að síman- um og stóðu vörð um bíl hans í hálftíma meðan beðið var eftir við- gerðarmanni og aðra klukkustund meðan gert var við bílinn. Að skiln- aði tæmdi Savalas veski sitt, gaf strákunum 300 dollara fyrir hjálp- ina, sagði það hreinustu hressingu að hitta svo góða drengi þar sem varla væri von á öðru en illþýði! . Mondial ambandió er áhrífamikió skart fyrir plúsfrog mínusorku Hkamans Tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondial daglega. Terry-Thomas KVIKMYNDIR Leikarinn Terry- Thomas látinn Hinn góðkunni breski gamanleik- ari Terry-Thomas lést fyrir skömmu, 78 ára gamall. Terry- Thomas barðist við Parkinson-veiki allt frá árinu 1971 og það var hún sem dró hann að lokum til dauða. Síðustu myndirnar sem hann lék í voru „The Last Remake of Beau Geste“ (1977) og „The Hound of the Baskervilles" (1978). Honum var gefið nafnið Thomas Terry Hoar-Stevens en þegar hann hóf leikferil sinn tók hann upp nafn- ið Thomas Terry. Því breytti hann svo í Terry-Thomas þegar honum fannst of margir halda að hann væri skyldur leikkonunni Ellen Terry. Sígarettumunnstykki, ve! snyrt yfirskegg og skarð milli framtann- anna voru vörumerki Terry-Thomas. Hann var gjarnan í hlutverki hástétt- arskúrksins sem var þó góður inn við beinið. Á ferlinum lék Terry-Thomas í 170 myndum. Þekktastar eru „I’m All Right, Jack“ og „It’s a Mad Mad Mad Mad World”. Leikarinn góðkunni og bands- köllótti, Telly Savalas, jafnvel enn þekktari undir nafninu Kojak, eftir lögregluforingjanum sem hann hefur gert ódauðlegan í sjónvarpi, lenti í dálaglegri klípu er bíll hans bilaði að næturþeli á fáfarinni og skuggalegri götu í Harlem-hverfinu alræmda. Skammt undan var al- menningssími, en það var sama hvaða fortölum Kojak beitti, ekki fékk hann bílstjóra sinn til að hafa sig út úr bílnum til að hringja á viðgerðarmann. Bílstjórinn sagði það lífshættulegt að yfirgefa bílinn og stæði hvergi í vinnusamningi sínum að honum bæri skylda til að leggja líf sitt þannig í hættu. Eftir 15 mínútna þjark, gafst Savalas upp, steig sjálfur út úr bílnum og Ieit vandlega í kringum sig. Það var ekki sálu að sjá og hraðaði hann sér því að símanum. En er hann átti skamma leið ófarna rak hann í rogastans, sex himin-' háir kónar, svartir á hörund, komu skyndilega flaksandi fyrir nærliggj- andi horn og það hringlaði í keðjum og hvissaði í leðri. Þeir tóku strax stefnuna á leikarann og hann bölv- aði í hljóði og skyldi nú betur lífhræðslu bílstjóra síns. Risarnir sex seildust nú sem einn maður í vasa sína og Kojak sá fyrir sér fjað- urhnífana. En skyndilega gall í ein- um þeirra, „Hei strákar, þetta er Kojak!" Þar með komu hendurnar sem ein hníflausar úr vösunum og Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum sem eru hlaðnir 6 milli- volta spennu.og talið er að hafi áhrif þ plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Fjöldi fólks hérlendis og erlendis lofar áhrif þess. Armbandið er fallegt skart, bæði fyrir konur og karla. MONDIAL erframleitt í þremur útlitsgerðum: í fyrsta lagi silfurhúðað, í öðru lagi silfurhúðað með 18 k gullhúðuðum pólum og í þriðja lagi með 18kgullhúð. fæst aðeins Iftjó okkur Greiöslukortaþjónusta beuRMip Laugavegi 66, símar 91 -623336 og 626265.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.