Morgunblaðið - 03.02.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1990, Blaðsíða 13
„Meðan ég bíð svars frá Tryggingastofnun ríkisins vil ég upplýsa að kostnaður Sjúkra- samlags Reykjavíkur vegna heimilislækna- þjónustu hjá undirrit- uðum og öðrum sér- menntuðum heimilis- lækni á árinu 1988 var nálægt 830 kr. á hveija komu siúklings á stofu.“ þrefaldur á við fyrri kostnað og skattgreiðendur borga að sjálf- sögðu brúsann. Við heimilislæknarnir, sem höf- um stofnað Félag sjálfstætt starf- andi heimilislækna erum fastir fyrir og munum ekki láta misvitra stjórn- málamenn og slæma ráðgjafa þeirra eyðileggja starfsemi okkar eða hrekja okkur inn á ríkisreknar heilsugæslustöðvar. Ekkert réttlæt- ir það, að sjálfstæð starfsemi heim- ilislækna sé lögð niður. En sumir stjórnmálamenn telja ríkiseinokun sjálfsagða. Tilhneiging í þessa átt gekk svo langt í Svíþjóð á síðasta áratug, að þeir sem þjón- ustunnar nutu, það er sjúklingarn- ir, risu upp og mótmæltu, enda vildu þeir ekki borga hærri fjárhæð- ir til ríkisins fyrir lengri biðlista í heilbrigðisþjónustunni en áður. Það er álit Læknafélags íslands og alls þorra lækna, þori ég að fullyrða, að bæði einkarekin og ríkisrekin heimilislæknaþjónusta fái að vera áfram við lýði. Forsjárhyggjumenn í okkar þjóð- félagi vilja koma í veg fyrir gagn- kvæmt aðhald og samkeppni í frum- heilbrigðisþjónustunni með því að gera hana miðstýrða og koma á ríkiseinokun. Þetta er þvert á vilja almennings, sem vill hafa valfrelsi í heilbrigðisþjónustu og að farið sé vel með það fé, sem rennur úr sameiginlegum sjóðum lands- manna. Höfundur er formaður Félags sjálfstætt starfandi heimilislækna. B Hressingarleikfimi fyrir hresst fólk á öllum aldri mánudaga og miðvikudaga kl. 17.45 og 18.30 laugar- daga kl. 10.15. jög góð búningsaðstaða fylgir öllum sölunum svo og gufuböð. jafnframt gefst tækifæri til að stunda upphitun, leikfimi og þrekæfingar með lóðum og tækjum í sérstökum æfingasal án nokkurs aukakostnað- ar. Á staðnum er líka aðstaða til að spila, tefla, fara í borðtennis eða biljarð eftir æfingatíma. EROBIKK Erobikk fyrir hresst fólk á öllum aldri mánudaga til miðvikudaga kl. 20.45, laugardaga kl. 14.00 Kennari: Sveinbjörg Sigurðardóttir. Byrjum 5. febrúar. Hvað passar þér? Við höfum salina. Þitt er valið! •k Fótbolti * Handbolti k Körfubolti + Blak k Badminton k Skallatennis k Leikfimi k Gufuböð k Lyftingar í sér- stökum tækjasal + Eða búið til þína eigin íþróttagrein BADMINTONTÍMAR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Elgum nokkra lausa tíma í badminton um helgar á lækkuðu verði. Upplagt fyrir alla fjölskylduna að koma og spila badminton í sér iþróttasal og fara síðan ítækjasal, borðtennis, billiard eða gufubað eftir æfingu. Mánaðarkort í tækjasal og gufubad, verð aðeins kr. 1.500,- Tryggðu þér tíma í síma 672270. Höfum húsið til sýnis í dag og næstu daga. GULLSPORT Stórhöfða 15, sími 672270. RYIHINGARSAIAN LOKA-LOKAÚTSALA Laugavegi 91 (kjallara Domus) Jakkar, pils, buxur, blússur, peysur, nærföt, náttföt, sængur, sængurverasett, handklæði, töskur, leik- föng, búsáhöld, gjafavörur, rúskinnsjakkar, leður- jakkar, pelsjakkar, barnafatnaður í úrvali. nDID dciga fró kl. 13 til 18 Ul lU Laugardaga frá kl. 10 til 14 EINSTAKT TÆKIFJERI, SEM EKKIBYÐST AFTUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.