Morgunblaðið - 03.02.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDÁGUR 3. FEBRÚAR 1990
líSHin rr* i'.T'Tv. - ?:......................... ...................................................:-------------------------------------------
iHeöður
á moraun
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma kl. 11 árdegis. Guðs-
þjónusta kl. 14. Altarisganga.
Organleikari Jón Mýrdal. Sérstak-
lega vænst þátttöku væntanlegra
fermingarbarna og foreldra þeirra.
Fyrirbænastund miðvikudag kl.
16.30. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala
Safnaðarfélags Ásprestakalls eftir
messu. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Alt-
arisganga. Organisti Daníel Jónas-
son. Bænaguðsþjónusta þriðjudag
kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ól-
afsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Sigurður
Pálsson messar. Organisti Þor-
valdur Björnsson. Sr. Pálmi Matt-
híasson.
DIGRANESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: í dag barnasam-
koma kl. 10.30. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson. lyiessa sunnudag kl.
11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dóm-.
kórinn syngur. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Kl. 14 fjölskyldu-
guðsþjónusta. Vænst er þátttöku
fermingarbarna og foreldra þeirra.
Organisti Ann Toril Lindstad. For-'
söngvari Elín Sigurvinsdóttir. Sr.
Jakob Ágúst Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Ólafur Jóhannsson.
Organisti Kjartan Ólafsson.
FELLA- og HÓLAKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Ragn-
heiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Organisti Guðný
M. Magnúsdóttir. Miðvikudag:
Guðsþjónusta kl. 20.30. Sóknar-
prestar.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Messuheimilið Félagsmiðstöðinni
Fjörgyn við Foldaskóla. Barna-
messa kl. 11. Sunnudagspóstur
— söngvar. Aðstoðarfólk Guðrún,
Valgerður og Hjörtur. Skólabíll fer
frá Hamrahverfi kl. 10.45. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Fermingar-
börn og foreldrar þeirra hvött til
þátttöku. Kirkjukór Grafarvogs-
sóknar syngur. Organisti Sigríður
Jónsdóttir. Sr. Vigfús ÞórÁrnason.
GRENSÁSKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Messa kl. 14. Fyrir-
bænir eftir messu. Organisti Árni
Arinbjarnarson. Biblíulestur og
bænastund laugardag kl. 10.
Prestarnir.
HALLGRÍMSKIRKJA: Sunnudag:
Messa og barnasamkoma kl. 11.
Altarisganga. Sr. Karl Sigurbjörns-
son. Kvöldmessa með altaris-
göngu kl. 17. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Þeir sem vilja bílfar
hringi í Hallgrímskirkju í síma
10745 eða 621475. Þriðjudag:
Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón-
usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa
kl. 10. Sr. Arngrímur Jónsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir
og eftir barnaguðsþjónustuna.
Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveins-
son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru
í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18.
Prestarnir.
HJALLAPRESTAKALL: Messusal-
ur Hjallasóknar í Digranesskóla.
Barnamessa kl. 11. Samvera fyrir
fermingarbörn úr Hjallaskóla kl. 20
að Lyngheiði 21. Sr. Kristján Einar
Þorvarðarson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum sunnudag kl. 11. Umsjón
hafa María og Vilborg. Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr.
Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Óskastund barn-
anna kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Þórhallur Heimisson.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnastarf á sama
tíma. Bænastund þriðjudagskvöld
kl. 22.15. Kyrrðarstund í hádeginu
fimmtudag. Orgelleikur, fyrirbæn-
ir, altarisganga. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11. Umsjón Sigríður Óladóttir.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur
Jóhannsson. Munið kirkjubílinn.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Miðvikudag: Guðsþjónusta
kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar
Ólafsson.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í
Seljahlíð laugardag 3. feb. kl. 11.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa
kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjóns-
son. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Organisti
Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Barnastarf á sama tíma. Umsjón
Guðspjall dagsins: Matt. 6.:
Er þér biðjist fyrir.
hafa Adda Stélna, Sigríður og
Hannes.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Sögur, fönd-
ur, söngur, o.fl. Þórsteinn Ragn-
arsson safnaðarprestur.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Miðvikudag kl. 7.30 morg-
unandakt. Orgelleikari Pavel Smid.
Cecil Haraldsson.
AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli
yngstu barnanna í safnaðarheimil-
inu í dag, laugardag kl. 13. Barna-
guðsþjónusta í kirkjunni sunnudag
kl. 11 og messa kl. 14. Organisti
Einar Örn Einarsson. Mánudaga
fyrirbænaguðsþjónusta kl. 18.30.
Beðið fyrir sjúkum sr. Björn Jóns-
son.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar-
prestur.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág-
messa kl. 8.30. Stundum lesin á
ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 14. Rúmhelga daga er
messa kl. 18 nema á laugardögum,
þá kl. 14. Á laugardagskvöldum
er ensk messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad-
elfía: Sunnudagaskóli kl. 11. Al-
menn samkoma kl. 20. Ræðumað-
ur Daniel Glad.
HVÍTASUNNUKIRKJAN, Völvu-
felli: Sunnudagaskóli kl. 16. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Barna-
gæsla.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam-
koma kl. 20. Laut. Erlingur Niels-
son talar.
MOSFELLSPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu kl.
11 í umsjá Guðnýjar og Sigrúnar.
Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
KFUM & KFUK: Síðdegissamkoma
Amtmannsstíg 2b kl. 16.30. Yfir-
skrift: Guðsríki og vöxtur þess.
Ræðumaður Guðni Gunnarsson.
Upphafsorð flytur Margrét Eg-
gertsdóttir. Vitnisburður Sigur-
björn Þorkelsson. Barnasamkoma
á sama tíma.
GARÐASÓKN: Messa í Garða-
kirkju kl. 14. Organjsti Þröstur
Eiríksson. Sr. Gunnlaugur Garð-
arsson. Barnasamkoma í Kirkju-
hvoli kl. 13.
BESSASTAÐAKIRKJA: Messa kl.
14. Álftaneskórinn syngur. Stjórn-
andi John Speight. Órganisti Þor-
valdur Björnsson. Sr. Bragi Frið-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 10. Rúm-
helga daga er lágmessa kl. 18.
VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjónusta
í Hrafnistu kl. 11. Barnaguðsþjón-
usta í Víðistaðakirkju kl. 11. Guðs-
þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14.
Barnakórinn syngur. Organisti
Kristín Jóhannesdóttir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Helgi Bragason.
FRIKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Kristjana Ásgeirs-
dóttir. Sr. Einar Eyjólfsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala,
Hafnarfirði: Hámessa kl. 10.30.
Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl.
8.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimil-
inu. Sóknarprestur.
YTRl-NJARÐVÍKURKIRKJA:Barna-
starf kl. 11. Biblíuleshópur sem
öllum er opinn er kl. 20.30 sunnu-
dagskvöld. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
og Magnús Erlingsson sem voru
með fermingarbörnunum í Skál-
holti í haust koma í heimsókn.
Vænst er þátttöku fermingarbarna
og foreldra þeirra. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Organisti Örn Falkn-
er. Sóknarprestur.
KAÞÓLSKA kapellan, Hafnargötu
71, Keflavík: Messað kl. 16 á
sunnudögum.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Fermingarbörn og foreldrar
þeirra sérstaklega boðin velkomin.
Bænasamkomur eru á þriðjudags-
kvöldum kl. 20.30. Sr. Örn Bárður
Jónsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Fermingarbörn taka þátt í
athöfninni. Sr. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Börn borin til skírnar.
Fermingarbörn taka þátt í athöfn-
inni. Sr. Hjörtur Magni Jóhanns-
son.
ÞORLÁKSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guð-
mundsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta í umsjá Kristínar
Sigfúsdóttur. Messa kl. 14. Organ-
isti Karl Sighvatsson. Sr. Tómas
Guðmundsson.
BORGARPRESTAKALL: Guðs-
þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11
og barnasamkoma kl. 10. Sóknar-
nefnd.
STABFESTING A
Hinn nýi MAZDA 323 sigraði í samkeppni um
“GULLNA STÝRIГ sem veitt er árlega af
þýska blaðinu “BILD AM SONNTAG", stærsta
og virtasta dagblaði sinnar tegundar í Evrópu.
Þessi eftirsótta viðurkenning er veitt þeim
bílum, sem taldir eru hafa skarað fram úr og
sigraði MAZDA 323 með miklum yfirburðum í
sínum flokki!
Við eigum til afgreiðslu STRAX nokkra bíla af
4 dyra SALOON gerð, með aflmikilli 16 ventla
vél og vökvastýri á aðeins Kr. 787 þúsund
stgr. — ■
Opið laugardaga frá kl. 10-4
BILABORG HF.
FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99