Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 5

Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 5
MORGUNBLÁÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990 5 Safnaðu 7 mismunandi nöfnum landsliðsmanna og fáðu miða á grín- og gamanæfingu með landsliðinu: Grín - leikbrellur - sendingar - taktu þitt fyrsta skot á landsliðsmarkmann - HVER VEIT NEMA ....? - drekktu glas eftir glas af ísköldu PEPSÍ - taktu einhvern með þér sem á myndavél og láttu taka mynd af þér með stórstjörnunum - og svo gefa þeir þér smágjöf að skilnaði ásamt (barna) boðsmiða á alvörulandsleik. PEPSl| Nöfnin sem þú safnar eru prentuð innan á miðana á öllum Ý/2 og 2 1 PEPSÍ flöskum sem merktar eru með HSÍ merkinu. |ipeps|; Næsta föstudag eftir að þú hefur safnað flöskum með nöfnum 7 landsliðsmanna ferðu með þær, - einhverntíma milli kl. 3 og 5 á skrifstofu HSÍ í Laugardalnum, - færð 5kall fvrir hveria flösku oa boðsmiða á æfinauna. ^PEPSll Búir þú of fjarri Reykjavík til að komast á æfinguna, sendir þú nöfnin (ásamt úrklippunum af miðunum) til HSÍ. Á umslagið skrifar þú: HSÍ-íþróttamiðstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík. í staðinn færð þú senda gjöf og flotta litmynd af landsliðinu með áritun allra átrúnaðargoðanna ásamt barnaboðsmiða á landsleik. Landsliðið segir: DREKKTU PEPSÍ - PEPSÍ styrkir OKKUR! ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐINNI LAUGARDAL

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.