Morgunblaðið - 14.02.1990, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
Tf
17.50 ► Töfraglugginn(17). Um-
sjón: Árný Jóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Poppkorn.
19.20 ► Hveráað
ráða? (Who's the
Boss?)
15.30 ► Örlagaríkt ferðalag (A Few Days in Weasel 17.05 ► Santa Barb-
Creek). Gamanmynd. Aðalhlutverk: Mare Winningham, John Hammond, Kevin Geerog Nicholas Pryor. Leikstjóri: Cyma Rupin. Framleiðandi: Robert Jaoks. 1981. Lokasýn- ara.
ing.
17.50 ► Fimmfélagar
(Famous Five).
18.15 ► Klementina.
Teiknimynd með íslensku
tali. •
18.40 ► í sviðsijósinu (Aft-
er Hours).
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
Tf
19.20 ► Hver 20.00 ► Fréttir 20.35 ►
á að ráða? og veður. Gestagangur
19.50 ► Ellý Vilhjálms
Bleiki pardus- kemuríheim-
inn. sókn.
21.05 ► Á hjara veraldar. islensk kvikmynd trá árinu 1983. Leikstjóri
og handritshöfundur Kristín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Þóra Friöriks-
dóttir, HelgaJónsdóttirog Arnar Jónsson. Myndinlýsirdaglegu lífi mið-
aldra konu og tveggja barna hennar. Þau búa (Reykjavlk samtímans
og eiga við margs konar andstreymi að etja í tilverunni.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Af
fjöllun, íþróttir og veður ásamt bæ í borg
fréttatengdum innslögum. (Perfect Strangers). Gamanmynda- flokkur.
21.00 ► Bílaþáttur 21.45 ► Snuddarar 22.30 ► David
Stöðvar 2. Umsjón: Birg- (Snoops). Nýr banda- Lander (This
irÞórBragason. riskur framhaldsmynda- Is David Land-
flokkur. er).
23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
23.00 ► Húmar hægt að kvöldi (Long Day’sJourney
Into Night). Bandarísk kvikmyndgerð eftirsamnefndri
verðlaunabók Eugene O'Neill. í myndinni lýsir hann
heimilislífi sínu sem var honum afar erfitt. Áðalhlutverk:
Katherine Hepburn, Ralph Richardson o.fl.
1.50 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Amgrimur Jónsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í mórgunsárið — Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttic kl. 8.00 og veöur-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatiminn: .Ævintýri Trítils" eftir Dick
Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt-
ir les (10). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Askell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn
S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 16.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn-
ist i bókaskáp valinkunnra bókamanna, að þessu
sinni Guðrúnar Gerðar Gunnarsdóttur minjasafn-
svarðar. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Stjúpforeldrar og stjúpbörn.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaðurinn" eftir
Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína
(21).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn aðfaranólt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um ekkjur og ekkla. Umsjón:
Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárus-
son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Svanhildur
Óskarsdóttir 8. lestur ur „Lestarferðinni" eftir T.
Degens i þýðingu Friðu Á. Siguröardóttur. Um-
sjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónia nr. 1 í F-dúr eftir Wilhelm Sten-
hammar. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur;
Neeme Járvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick
Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt-
ir les (10). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjömsson kynn-
ir.
21.00 Garöyrkjuskóli rikisins. Umsjón: Óli Örn
Andreassen. (Endurtekinn þátturfrá 2. febrúar.)
21.30 íslenskir einsöngvarar.
— „Konuljóð" op. 42 eftir Robert Schumann.
Sigriður Ella Magnúsdóttir syngur, Ólafur Vignir
Albertsson leikur með á pianó.
- „Angelus Domini" eftir Leif Þórarinsson við
Ijóð Halldórs Laxness. Sigríður Ella Magnús-
dóttir syngur með Kammersveit Reykjavíkur;
Leifur Þórarinsson stjómar.
22.00 Fréttir.
22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusélma. Ingólfur Möller les 3.
sálm.
22.30 „Gullfoss með glæstum brag". Umsjón; Pét-
ur Már Ólafsson. (Einnig útvarpað kl. 15.03 á
föstudag.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
Myndlist
Listgreinum er ekki öllum gert
jafnhátt undir höfði á ljósvaka-
miðlum. Tónlistin fær mikið rými á
útvarps- og sjónvarpsstöðvum en
hið sama verður ekki sagt um
myndlistina. Á sama tíma og óperur
hljóma vikum saman á sjónvarps-
skerminum eru myndlistarsýningar
sárasjaldan í sviðsljósinu. Hér ræð-
ur vafalítið miklu hvort starfsmenn
ljósvakamiðla hafa áhuga á óperum
eða myndlist. Undirritaður hefír
staðfestan grun um að nokkrir
starfsmenn ónéfndrar sjónvarps-
stöðvar hafí mikinn áhuga á óperum
og því dembast þær yfír þjóðina.
Það er vissulega gott til þess að
vita að óperuunnendur fá eitthvað
fyrir snúð sinn, það er að segja —
afnotagjöldin. En það er hins vegar
frumskylda starfsmanna ljósvaka-
miðla að horfa fram hjá persónuleg-
um smekk og löngunum er kemur
að því að sinna afnotagjaldendum
eða áskrifendum. Kjörorð starfs-
manna útvarps- og sjónvarpsstöðva
ætti að vera: Þjóðin skal fá eitthvað
fyrir snúð sinn.
Nú, en í fyrrakveld mundu sjón-
varpsmenn loks eftir þeirri tegund
listar sem kölluð er myndlist er
þátturinn Sjálfsmyndir íslenskra
myndlistarmanna birtist í ríkissjón-
varpinu. Þessi þáttur er reyndar
framleiddur á vegum Kjarvalsstaða
en ekki RÚV og hefði mátt birtast
fyrr í tengslum við ákveðna mynd-
listarsýningu. Er þess kannski að
vænta að sýningarsalir lands vors
sjái sjónvarpsstöðvunum fyrir efni
um myndlist? Hér verða sjónvarps-
stjórar að fara afar varlega því
stundum sjá eigendur sýningarsala
sér hag í að auglýsa verk ákveðinna
myndlistarmanna. Undirritaður
bindur þó miklar vonir við þjálfað
myndlistarskyn eigendanna og líka
við listsagnfræðingana er tengjast
sýningarsölunum. Þetta fólk Iiefur
oft mikla yfírsýn yfír myndlistar-
söguna og á því væntanlega auð-
veldar, með að skoða myndlist
dóttír. (Endurtekinn'frá morgni.)
1.00 Veðurtregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn i Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl.
10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. —
Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað i heims-
blööin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari
Jónassyni. (Frá Akureyri.)
14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir
allt það helsta sem er að gerast i menningu,
félagslífi og fjölmiðlúm.
14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin.
Stóra spurningin. Spumingakeppni vinnustaða
kl. 15.03, stjómandi og dómari Dagur Gunnars-
son.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. StefánJón Haf-
stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal-
varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður
G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl.
16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. -
Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend-
ingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram island. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
20.30 Á djasstónleikum. Frá djasshátíöum érin
1988 og 1989, meðal þeirra sem fram koma
eru Micel Petrucciani, Bobby Erriqes, Carla Bley,
Simon Spang Hansen Gary Burton og fleiri. Kynn-
ir Vernharöur Linnet. (Einnig útvarpaö aðfaranótt
þriðjudags kl. 5.01).
22.07 Lisa var það, heillin. Lísa Pálsdóttir fjallar
um konur i tónlist. (Úrvali úwarpað aðfaranótt
þriöjudags kl. 5.01.)
00.10 I háttinn.
1.00 Næturútvarp é báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram Island. Islenskir tónlistarmenn flytja
dægurtög.
2.00 Fréttir.
2.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá
Elvis Presley og rekur sögu hans. (Lokaþáttur
endurtekinn frá sunnudegi é Rás 2.)
3.00 Áfrívaktinni, Þóra Marteinsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi
á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn. þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur
frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðuriand
7.00 Morgunþátturinn þinn með Rósu Guðbjarts-
dóttur og Haraldi Gíslasyni. Kíkt i blöðin og nýj-
ustu fréttir af færðinni, veðri, og samgöngum.
Slúður og fleira skemmtilegt I tilefni dagsins.
9.00 Páll Þorsteinsson og vikan hálfnuö. Vinir og
vandamenn kl. 9.30. Uppskrift dagsins og besta
tónlistin.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Farið verður
á flóamarkaö i tilefni dagsins, markaðurinn hefst
kl. 13.20 og stendur i 15 mínútur. Vcttvangur
hlustenda, skemmtiskokk í beinni og haldið
áfram með góð ráð I tilefni heilsusamlegra lífern-
is.
15.00 Ágúst Héðinsson og nýjasta tónlistin I bland
augnabliksins í víðu samhengi, en
slíkur vinnuháttur leysir menn
væntanlega af klafa fordóma,
hreppapólitíkur og prófskírteina.
Að mati undirritaðs beitti Gunnar
Kvaran listfræðingur Kjarvalsstaða
sagnfræðilegum vinnubrögðum í
myndinni Sjálfsmyndir íslenskra
myndlistarmanna því hann skoðaði
ekki bara myndir dagsins heldur
og sjálfsmyndir fýrri tíðar og bar
saman þessa tvo heima — fortíðar
og nútíðar. Gunnar hefði nú samt
mátt fá rýmri sjónvarpstíma til að
skoða sjálfsmyndirnar. Myndlist
krefst næðis og friðar. Þá vex hún
innra með áhorfandanum og skapar
þar nýjar veraldir lita, forma, Iína
og hugmynda.
író og nœÖi
En það var þarft verk að sýna
þessa ágætu mynd og núna bíður
maður bara eftir að fleiri myndlist-
armyndir fylli sjónvarpsskerminn.
Af nógu er að taka bæði hér heima
og erlendis. Það er svo sem góðra
gjalda vert að kynna krakka sem
eru að byrja í myndlistarskóla en
samt eru það verkin sem tala í
myndlist en ekki fyrirhuguð skóla-
ganga. Kynningarmyndir Lista-
safns Islands sem nýverið hófu
göngu sína í ríkissjónvarpinu eru
athyglisverðar, til dæmis lýsing
Hrafnhildar Schram listfræðings á
Þingvallamynd Þórarins B. Þorláks-
sonar. Lýsing Hrafnhildar var nán-
ast Ijóðræn og jók hina sjónrænu
nautn. Að sögn Beru Nordal, for-
stöðumanns Listasafns íslands, er
stefnt að því að skoða þannig vel
og vandlega nokkur verk þekktustu
málara þjóðarinnar. Slíkt myndlist-
aruppeldi er sannarlega tímabært
en það er staðreynd að það er hægt
að kenna auganu að nema myndlist.
Ólafur M.
Jóhannesson
með þeirri bestu. Holl ráð í tilefni dagsins og
opin lina, sími 611111.
17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson.
Vettvangur hlustenda, þeirra sem hafa einhverjar
skoðanir á málefnum líðandi stundar. Opin lína,
simi 611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Rykið dustað af gömlu góðu lítlu plötunum.
19.20 Snjólfur Teitsson í kvöldmatnum.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og lauflétt
spjall. Fréttir af veðri og færð og skiðasvæðin
tekin fyrir.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu.
Ath. fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
t
FM 102 & 104
7.00 Snorri Sturluson.
10.00 Bjarni Haukur Þórsson og tónlistin þin. Mark-
aöur með notað og nýtt hjá Bjarna. Einnig frétt-
ir úr heimi iþrótta klukkan 11.00.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Ný og gömul
tónlist númer eitt.
17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Síðdegisþættir með
þægilegri tónlist og spjalli.
19.00 Rokklistinn. Það er Darri Ólafsson sem fer
yfir stöðu helstu rokklista i heiminum og kynnir
ný rokklög sem eru að koma út, auk þess sem
inn á milli laumast eitt og eitt gamalt og gott.
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Lifandi nætuvakt.
12.00 Hvað segir Þorri í dag. MS.
1.00 Ðagskrárlok.
FM^90-9
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður
Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik I
bland við tónlist.
9.00 Árdegi Aðalstöóvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendar og erlendar freftir um
allt sem þú vilt og þarft að vita um í dagsins
önn. Fréttir af flugi, færð og samgöngum. Um-
sjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvalds-
son og Eirikur Jónsson.
13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa
tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins
önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og
það gerum við á rökstólum. Siminn er 626060.
Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
19.00 Það fer ekkert á milli mála. Miðvikudags-
kvöld á Aðalstöðinni er máliö. Gulli er í essinu
sínu og leikur Ijúfa tóna og fræðir hlustendur
um það sem er efst á baugí. Umsjón Gunnlaug-
ur Helgason.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og
hvað framtíðin ber í skauti sér, viðmælendur i
hljóöstofu. Umsjón Inger Anna Aikman.
7.00 Arnar Bjarnason. Kemur í gang i vinnunni.
10.00 l’var Guðmundsson spilar öll þín uppáhalds-
lög.
Munið peningaleikinn milli kl. 11 og 15.
13.00 Sigurður Ragnarsson í stööugu sambandi
við hlustendur.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn, afmælis-
kveðjurnar og stjörnuspáin.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson spilar „dinner"tónlist.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakkinn korter í
ellefu.
1.00 Næturdagskrá.