Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1990
/ tilefni sextugsafmœlis míns, 13. janúar sl.,
vil ég og fjölskylda mín þakka öllum þeim, sem
sýndu vinarhug, sendu skeyti, blóm og aÖrar
góöar gjafir.
Sérstaklega viljum viÖ þakka fyrrverandi sam-
starfsmönnum vinarhug og heimsóknir.
Leifur Hannesson.
KongoROOS
Aldreimeira
úrvalaf
kuldaskóm
GEíSiB
H
Aðalstræti 2
og á kvöldin
frákl 18öllkvöld.
Þnréttaður málsverður
á aðeinskr. 1.895,-
Bordapantanir í símum
33272eóa 30400.
H ALL ARG AR BURINN
Húsi verslunarinnar
Fækkun ríkis-
starfsmanna -
sala ríkisfyrir-
tækja
Tillaga fjórinenning-
anna felur það í sér að
efnt verði til vinnuhópa
er móti tíllögur um
víðfeðman spamað, sem
m.a. miði að 1,5-2% fekk-
ur ríkisstarfsmanna á
þremur ámm. Þeir vilja
að starfsmarkmið ríkis-
stofiiana verði endurmet-
in, skilgreind að nýju og
sjálfvirkni í útgjöldum
afnumin. Sameina ríkis-
stofiianir, einfalda starf-
semi þeirra og koma á
meiri hagræðingu. Sala
rikisfyrirtækja verði
áfram á dagskrá. Úttekt
verði gerð á ríkisstofiiun-
um og þeim fenginn sjálf-
stæður fjárhagur, sam-
hliða því að stjómendur
þeirra axli ábyrgð á því
að þær fari ekki fram úr
ljárlagaheimildum.
10.000 m.kr.
halliá2ámm
I greinargerð segir
m.a.:
„Ríkissjóður hefur á
undanlornum árum verið
rekinn með miklum
halla. Þessi halli ríkis-
sjóðs byggist fyrst og
fremst á stórauknum út-
gjöldum. Hallinn á rikis-
sjóði gæti orðið um fimm
þúsund milljónir króna á
þessu ári (1989) og e.t.v.
annað eins á því næsta
(1990). Tíu þúsund mil(j-
óna króna halli á ríkis-
sjóði á tveimur ámm
svarar til að hann tapi
um fimmtán 500 tonna
frystitogurum eða um
sem svarar 700 einbýlis-
húsum.“
Stefián Guðmundsson
sagði í framsögu að taka
verði föstum tökum það
agaleysi, sem ríkt hafi
tijá því opinbera. Hann
benti á að 86 embætti og
stofhanir ríkisins, sem
heyra undir A-hluta
ríkissjóðs, hafi farið
Gagnrýni á stjórn ríkis-
fjármála!
Fjórir þingmenn Framsóknarflokksins
(Alexander Stefánsson, Guðmundur G.
Þórarinsson, Ólafur Þ. Þórðarson og
Stefán Guðmundsson) hafa skapað sér
nokkra sérstöðu í hópi stjórnarliða með
málatilbúnaði á Alþingi, einkum andófi
gegn „agaleysinu í ríkisþúskapnum“, þ.
e. yfirstjórn ríkisfjármálanna. Forsætis-
ráðherra hefur ekki tekizt að setja brodd
á barka þeirra. Staksteinar glugga í til-
lögu þeirra um uppskurð og hagræðingu
í ríkiskerfinu.
meira en 20% fram úr
fjárlagaheimildum 1988.
A sama ári hafí B-hluta-
stofiianir ferið 740 m.kr.
fram úr heimildum.
Dæmi væru um að ein-
stök verk liafi farið
hundruð miUjóna fram
úr fjárlögum. Árið 1989
námu aukafjárveitingar,
umfram fjárlög, 800-
1.000 m.kr. Þá átaldi
hann útgjaldavöxt lijá
einstökum ráðuneytum.
Óánægja inn-
an stjómíii'-
liðsins
Friðrik Sophusson,
talsmaður Sjálfetæðis-
flokks, sagði efhisatriði
tiflögunnar ganga tíl
réttrar áttar. Alþingi ætti
hins vegar sjálft að kjósa
vinnuhópinn. Ríkisstjórn,
sem stæði fyrir 10-12
milljarða ríkissjóðshaUa
á tveimur árum, væri
ekki likleg tíl að koma
málinu farsæUega í höfii.
Alþingi beri að taka fram
fyrir hendur stjórnarinn-
ar, að þessu leyti, á sama
hátt og aðilar vinnu-
markaðarins hafi tekið
fram fyrir hendur hennar
við mófun nýrrar eftia-
hagsstefhu í nýgerðum
kjarasamningum.
Lengi hefhr verið vitað
um óánægju með sitt
hvað í stjómarstefhunni
innan þmgflokka Al-
þýðubandalags og Al-
þýðuflokks. A þessu
þingi hefui' það ekki farið
fram þjá neinum, sem
fylgist með málum, að
þessi óánægja segir ekki
síður tU sín í þingflokki
forsætisráðherrans.
Ríkisstjórnin hefur að
vísu styrkt stöðu sína í
þinginu með „yfirtöku" á
Borgaraflokknum. Veik-
leiki hennar. felst hins-
vegar í sundurlyndi
stjómarflokkanna, sem
lamar getu hennar til
stefhumörkunar og
ákvarðanatöku, og vax-
andi óróa imian þing-
flokka hennar.
Tillaga fjórmenning-
anna beinist fyrst og
fremst að sfjómun ríkis-
fjármála, en þar fer Al-
þýðubandalagið fyrir
rikisstjórninni. Ekki
verður samt sem áður
fram hjá því komizt, að
stjómarflokkamir deUi
samábyrgð í jafn afdrifa-
ríkum málaflokki.
Skólamáltíðir
og viðkomandi
ráðherrar
Sömu þingmenn Fram-
sóknarflokks flytja tU-
lögu tU þingsályktunar
um að „komið verði á
máltiðum i hádegi í öllum
gmnnskólum landsins
haustið 1990“.
Nú vUl svo til að Al-
þýðubandalagið fer bæði
með mcnntamál og fjár-
mál í ríkisstjóminni.
Þeirra er valdið og mátt-
urinn, hvað sem dýrðinni
Iíður. Einhvers staðar
stendur: „Vilji er allt sem
þarf‘! Engir tala tíðar né
hærra um „félagslega
þjónustu" en alþýðu-
bandalagsmenn. Hitt er
nánast undantekning að
eftidir fylgi orðum.
Leiðrétting
í Staksteinum í gær
var talið að miðstjórn
Alþýðubandalagsins
hefði skipað nefiid til að
kanna sögu flokksins og
fortíð. Þessi fiiUyrðing er
á misskUningi byggð. Á
fundi miðstjórnarinnar
var sett á laggimar
nefiid til að komast að
málamiðlun um þetta
mikla ágreiningsmál og
var tiUaga hennar sam-
þykkt.
HLUTABRÉFAMARKAÐURINN H F.
Hlutabréfaverð
rykur upp
10%- Hlutabréf liaía hækkað veru-
* / lega í verði frá áramótum.
8 %■ % j / Hlutabréfavísitala HMARKS
w % / hefur hækkað um tæp 10% fíá
6 %■ « — / 1. janúar 1990, en á sama tíma
4 % ■ 9 % HMARKS-vísitalan / liefur lánskjaravísitalan liækk-
að um tæp 2%.
2 %■ Við kaupum og seljum hluta-
. bréf í 12 hlutafélögum gegn
Lánskjaravlsitalan staðgreiðslti.
1.1.1990 13.2.199C Verið velkomin í VÍB.
VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 7, Reykjavík, Sími 68 15 30.
HMARK-afgreiösla, Skólavöröustíg 12, Reykjavík, Simi: 2 16 77.