Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 10
[10
JVIORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUpAGUB, 14. FEBRÚAR 1990
Raðhús/einbýli
ÁLFT^NES - NÝTT LÁN
Sérl. glæsil. einbhús vel íbhæft en ófrág.
að hluta innan, fullb. að utan. Skipti mögul.
á eign í Gbæ.
HÖRGATÚN - GBÆ
Gott einb. á einni hæð 130 fm + 60 fm
bílsk. Góðar innr. Góð, ræktuð lóð. Skipti
mögul. á minni eign. Verð 10,0 m.
í NÁGR. REYKJAVÍKUR
Gott einb. á einni hæð 175 fm á ca 2000
fm lóð. Stofa, borðstofa og 5 svefnherb.
Húsið er byggt 1968. Bílskréttur. Fráb. út-
sýni. Áhv. ca 1,6 millj. langtímalán. Ákv.
sala. Tilvalið fyrir hestamenn. Verð 7,8 millj.
SEUAHVERFI - ÚTSÝNI
Glæsil. parhús á tveimur hæðum ca 330 fm
á besta stað í Seljahv. Mögul. á tveimur íb.
85 fm bílsk. (3ja fasa str.). Tvennar sv. Ákv.
sala. Eignask. mögul.
TORFUFELL
Fallegt endaraðhús 140 fm ásamt kj. undir
öllu húsinu auk bílsk. 4 svefnherb. Fallegur
garður. Góð vinnuaðstaða í kj. Verð 10 millj.
NÖNNUSTÍGUR - HAFN.
Glæsil. einb., kj., hæð og ris, ca 210 fm
ásamt bílskrétti. 2 saml. stofur, stór sjónv-
káli, 5 svefnherb. Húsið er allt endurn.
Skipti mögul. á ódýrari eign. Verð 11 millj.
ÁLFTANES - NÝTT LÁN
Nýtt vandað einb. á einni hæð 217 fm. Tvöf.
bílsk. Fullb. vandað hús. Nýtt veðdeildarlán
4 millj. áhv. Góð staðsetn.
GARÐABÆR - RAÐH.
Nýtt raðh. sem er jarðh. og tvær hæðir um
300 fm m/innb. bílskúr. Húsið er nær fullb.
Ákv. sala. Verð 11,7 millj.
NORÐURMÝRI — NÝ LÁN
Gott parh. á tveímur hæðum um 120
fm. Bílastæði. Nýtt þak, giuggar og
gler. Góður garður. Rólegur staður.
Áhv. 2,7 mlllj. veðd. og 600 þús.
lífsjl. Veró: Tilboð.
LAUGARÁS - LAUS
Nýtt parh. á tveimur hæðum ásamt bílsk.
um 280 fm. Fráb. útsýni. Rúmg. tilb. u. trév.
Langtímalán.
GRAFARVOGUR
Til sölu nýtt einb. á einni hæð á fallegum
útsýnisstað ca 140 fm ásamt tvöf. bílsk.
Húsið selst fullfrág. að utan og.rúml. fokh.
að innan. Áhv. 4,1 millj. veðdeild.
MERKJATEIGUR - MOS.
Falleg húseign 148 fm ásamt innb. bílsk.
og 40 fm rými á jarðhæð. Áhv. langtímalán
2 millj. Verð 10,5 millj.
5—6 herb.
KÓP. - VESTURBÆR
Aðalhæöin í nýju glæsil. húsi til sölu 158
fm auk 14 fm herb. í kj. Stórar stofur með
arni, 4 svefnherb., vandað eldh. og þvherb.
Sérl. vönduð eign. Verð 11,5 millj. Áhv.
veðd. 1,5 millj.
LAUGARNESHVERFI
Til sölu glæsil. 160 fm efri hæð í þríb.
auk 70 fm rishæðar og 35 fm bílsk.
fb. er öll endurn. m.a. glæsil. eldh. Á
hæðinni 2 stórar stofur og 3 rúmg.
svefnherb. í risi barnaherb. og sjón-
varpsskáli. Suðursv. Ákv.sala. Skipti
mögul. á mlnni eign.
LAUGARNESVEGUR
Falleg ca 130 fm sérh. i þríb. Nokkuð end-
urn. 2 stórar stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala.
Verð 7,1 millj.
KLEPPSVEGUR
Glæsil. 5 herb. íb. á 3. hæð ca 115 fm. 2
saml. stofur með suðursv. Nýtt parket á
herb. Falleg sameign. íb. í toppstandi. Verð
6,9 millj.
4ra herb.
BRAMAHLÍÐ
4ra herb. íb. í kj., lítið niðurgr. í þríb. 100
fm. Þarfnast mikillar standsetn. Ákv. sala.
Verð 4,7 millj.
BOÐAGRANDI
Glæsil. 4ra-5 herb. 120 fm íb. á 1. hæð.
Innb. bílsk. Stórar suðursv. Góð staðsetn.
Ákv. sala. Verð 8,9 millj.
ÆSUFELL - LAUS
Góð 110 fm íb. á 3. hæð. Suð-vestursv.
Mikið útsýni. Ákv. sala. Áhv. langtlán.
Gervihnattasjónvarp. Laus strax. Verð
5,2-5,3 millj.
BLÖNDUBAKKI
Falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð ca 98 fm
nettó ásamt herb. í kj. Suð-vestursv. með
fráb. útsýni. Þvottaherb. í íb. Parket. Verð
6,3 millj.
EYJABAKKI
Falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Suðaust-
ursv. Frábært útsýni. Verð 6,0 millj.
VESTURBERG -
NÝTT LÁN
Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð 96 fm nettó.
Frábært útsýni. Ákv. sala. Áhv. 2,8 millj.
veödl. Verð 6,2 millj.
HULDUBRAUT - KÓP.
Nýl. efri sérh. í þríb. ca 120 fm ásamt 38 fm
bílsk. Fráb. útsýni. Verð 8,3-8,4 m.
HRAFNHÓLAR
Glæsil. 4rá-5 herb. íb. á 4. hæð á 4. hæð
í lyftuhúsi ca 120 fm. Stór stofa, 3-4 svefn-
herb. Endurn. sameign. Hagst. lán áhv.
Verð 6,4 millj.
FLÚÐASEL
Falleg 115 fm íb. á 1. hæð ásamt rúmg.
herb. í kj. Suðursvlir. Ákv. sala. Verð 6,4
millj.
SKIPASUND
Falleg 5 herb. risíb. um 105 fm í þríb. 2
saml. stofur, 3 svefnherb., nýtt á baöi. Park-
et. Góð eign. Verð 6,8 millj.
AUSTURBÆR
Falleg ca 100 fm íb., hæð og ris. Stofa, 3
svefnherb., nýtt eldh. Parket. V. 5,8 m.
HÁTEIGSVEGUR
Góð ca 105 fm íb. í kj. í þríb. Sérinng. og
hiti. Nýjar innr. Parket. Rólegur og góður
staður. Verð 6,050 millj.
ENGJASEL
Góð 110 fm endaíb. á 2. hæö.
Þvottah. f fb. Bflskýli. Áhv. 2,1 mlllj.
veðdelld. Verð 6,3 millj.
KLEPPSVEGUR
Góð 110 fm íb. á 3. hæð. 2 saml. stofur, 2
svefnherb. Stórar suðursv. Skuldlaus. Afh.
fljótl. Ákv. sala. Verð 5,550 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg 107 fm endaíb. á 1. hæð ásamt
bílskýli. Stofa, 2-3 svefnherb. Nýtt í sam-
eign. Verð 5,9 millj.
3ja herb.
FÍFUSEL
Góð 3ja herb. íb. á jarðhæð 87 fm í góðri
blokk. Skipti mögul. á stærri íb. Verð 5,2
millj.
SKIPASUND
Góð og björt 3ja herb. íb. í kj. í tvíb. 70 fm.
Hús í góðu áslandi. Verð 4,3 m.
SKELJANES
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm. Öll
endurn. Stór lóð. Verð 4,950 millj.
ENGJASEL
Falleg 85 fm íb. á 1. hæð. Góð íb. með út-
sýni yfir bæinn. Verð 5,4 millj.
SELJAHVERFI
Falleg efri sérhæð 75 fm. Suðurverönd.
Falleg eign. Verð 5,9 millj.
BRATTAKINN - HF.
3ja herb. sérh. í þríb. ca 70 fm + bílskr.
Nýl. eldh. Nýtt gler. Verð 4,7 miilj.
TEIGAR - 3JA-4RA
Falleg 3ja-4ra herb. íb. í kj. (lítið niðurgr.)
ca 90 fm í tvíb. Mikið endurn. íb. Sérinng.
og -hiti. Nýl. þak. Verð 5,4 millj.
LAUGARNESVEGUR
Góð efri sérhæð í tvíb. ca 70 fm ofan Sund-
laugavegar. Nýtt þak, gluggar og gler. Skipti
mögul. á stærri eign. Áhv. 2,2 millj. Verð
5,2-5,3 millj.
HAMRABORG
- M/BÍLSKÝLI
Góð 80 fm íb. á 2. haeð ca 80 fm. Gott út-
sýni. Góð staðsetn. Ákv. sala. Bílgeymsla
undir húsinu. Verð 5,0 millj.
MIÐBORGIN
Góð 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh. ca
80 fm. Þó nokkuö endurn. m.a. hiti og rafm.
Sérinng. Verð 4,8 millj.
KÓPAVOGUR - BÍLSKÚR
Góð 75 fm íb. á 1. hæð í fjórb. ásamt
bflskúr. Þvottaherb. í íb. Áhv. ca 1,8 millj.
langtl. Verð: Tilboð. Laus strax.
LANGHOLTSVEGUR
Góð neðri sérh. í tvíb. Öll nýstandsett að inn-
an m.a. eldh., gluggar o.fl. Sérinng. og -hiti.
Langtímalán ca 2,3 millj. Laus. Verð 5,4 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 94 fm íb. á 3ju hæð ásamt stóru
herb. á jarðh. Skipti mögul. á minni íb.
Verð 5,4 millj.
KRUMMAHÓLAR
Falleg ca 90 fm endaib. ofarl. í lyftuh.
Stórar suðursvalir. Glæsil. útsýní.
Gervihnattasjónvarp. Bílskýli. Falleg
sameign. Laus strax. Ákv. sala. Verð
5,3-5,5 millj.
í MIÐBORGINNI
Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Útiskúr. Ákv.
sala. Verð 3,8 millj.
2ja herb.
HRAUNBÆR
Góð 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) 65 fm.
Góðar suðursv. Gott útsýni. Verð 4,3 millj.
VESTURGATA - LAUS
Björt 2ja herb. ib. á jarðhæð 45 fm. Öll
nýstands. m.a. nýtt parket, eldhús og bað.
Ákv. sala. Laus strax. Verð 3,5 millj.
KRUMMAHÓLAR -
BILSKÝLI
Faiieg 55 fm fb. ofarl. í lyftuh. Frób.
útsýni. Áhv. ca 1,8 mitlj. langtlán.
Verð 4,0 millj.
HRAUNBÆR
Rúmg. 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð ca 80.
Skuldl. eign. Ákv. sala. Verð 4,6 m.
LAUGAVEGUR
2ja herb. íb. ca 40 fm á 2. hæð. Mögul. að
taka bíl uppí. Verð 2,6 millj.
REKAGRANDI
Glæsil. 60 fm íb. á efstu hæð f Iftilli
blokk. Vandaðar innr. Fráb. útsýni.
Suðursv. Falleg sameign. Áhv. 2,1
millj. veðdeild. Verð 5,050 mlllj.
SEUAHVERFI
Falleg neðri sérh. í tvíb. 65 fm. Ákv. sala.
Verð 3,8 millj. Áhv. 700 þús. veðdeild.
FRAMNESV. - PARH.
2ja herb. ca 40 fm parh. á góðum stað.
Góður garður. Ákv. sala. Verð 2,6 millj.
ÞINGHOLTIN
Gullfalleg rish. í tvíb. 65 fm. íb. er öll end-
urn. Nýtt þak og gluggar. Hús mál. nk. sum-
ar á kostn. seljanda. Áhv. veðd. 1,2 millj.
Verð 4,8 millj.
LANGABREKKA - KÓP.
2ja herb. íb. á jarðhæð í fjórb. ca 65-70 fm.
Sérinng. Ákv. sala. Verð 3,9-4 millj.
NORÐURMÝRI
Snotur 56 fm íb. á jarðhæð. Nýtt eldhús.
Ákv. sala. Verð 3,5 millj.
ÖLDUGATA - HAFN.
Falleg 65 fm rishæð í tvíb. Suðursv. Park-
et. Áhv. 1,6 millj. langtímalán. Verð 4,3 millj.
HVASSALEITI
Góð ca 70 fm íb. á jarðh. í fjölb. Ákv. sala.
Laus fljótl. Skipti mögul. á ódýrari eign.
Verð 4,5 millj.
SELTJARNARNES
Ágæt ca 55 fm íb. í kj. í þríb. Sérinng. og
hiti. Nýir gluggar og gler. Laus strax. Verð:
Tilboð.
ÞINGHOLTIN
Falleg ca 60 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi.
Mikið endurn. Laus strax. Ákv. sala. Verð
3,9 millj'.
GRETTISGATA
Falleg ca 45 fm einstaklíb. Öll endurn. Sér-
inng. og -hiti. Verð 2,4 millj.
HRAUNBÆR
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð. V. 3,6 millj.
í smíðum
DALHÚS - RAÐHÚS
Vorum að fá í sölu skemmtil. raðh. á
tveimur hæðum ca 188 fm m.bílsk.
Húsln afh. fullb. að utan fokh. að ínn-
an í maí-júní. Aðeins 2 húseftir. Fráb.
teikn. á skrifst. Verð 7,1 og 7,3 millj.
GARÐABÆR - RAÐHÚS
Glæsil. endaraöhús á tveimur hæðum 170
fm ásamt bílskrétti. Til afh. fokh. að innan
en frág. að utan. Teikn. á skrifst.
GRAFARV. - PARHÚS
Parh. á tveimur hæðum um 185 fm m. innb.
bílsk. Afh. fokh. innan og frág. utan. Teikn.
á skrifst. Verð 7,2 millj.
ÞVERÁS - PARHÚS
Parhús sem er tvær hæðir og ris um 170
fm ásamt bílsk. Afh. fokh. innan, frág. utan.
MIÐÐORGIN
- NÝTTLÁN
Til sölu 2ja herb. íb. ca 65 fm ó 2.
hæð í sex íbúða húsi ásamt bflskýlí.
Afh. fullb. að utan op sameign en tilb.
u. trév. að innan. Ahv. veðdeild 2,7
millj. Verð 5,5 millj.
GRAFARVOGUR
Glæsil. 2ja, 3ja, 3ja-4ra og 5-7 herb. íbúðir
í lítilli 3ja hæða blokk. Mögul. á innb. bílsk.
íb. verða afh. tilb. u. trév. og máln. Afh.
strax eða fljótl.
Fyrirtæki
HEILDVERSLUN
Til söiu rótgróin heildverslun meö
þekkt vöruumboð og auðseljanlega
vöru. Mjög góð viðskiptasambönd.
Góður lager. Hentar einstakl. vel
tveimur til þremur aðilum. Mjög gott
leiguhúsnæði og aðstaða fyrir hendi.
Allar nánari uppl. á skrifst. okkar.
TIL LEIGU V/LAUGAVEG
Til leigu skemmtil. verslunar- eða þjónustu-
pláss ca 70 fm vel staðsett við Laugaveg-
inn. Hentar mjög vel ýmískonar þjönustu-
starfsemi eða versiun. Laust strax.
GJAFAVÖRUVERSLUN
Þekkt gjafavöruverslun í miðborginni sem
selur ýmiskonar listmuni og gjafavörur. Mik-
ið eigin innflutn. Mjög sanngjarnt verð.
SÖLUTURN í AUSTURB.
Til sölu góður söluturn í alfaraleið. Velta
1,5-1,7 millj. Verð 3,7 millj. Nánari uppl. á
o|/rif Rt
BLÓMAVERSLUN
Blómaverslun í verslunarmiðst. einnig með
gjafavörur. Má greiðast á 3ja ára skulda-
bréfi. Mjög hagst. verð.
VERSL. M/GJAFAVÖRUR
Verslun með gjafavörur, fatnað og fleira í
góðu 100 fm húsnæði á einstæðu verði.
Skipti mögul. á bíl t.d.
TÍSKUVERSLUN
Til sölu tískuverslun við Laugaveginn.
Smekklega innr. Mögul. á skuldabréfum.
Gott verð.
VEITINGASTAÐUR
Til sölu vel staðsettur veitingastaður með
vínveitingaleyfi. Fallegar innr. Góð kjör.
VEFNAÐARVÖRUVERSL.
Góð vefnaðarvöruverslun í verslunarmið-
stöð. Verð 1,5 miiij. með lager. Má greiðast
með skuldabréfi.
PÓSTHÚSSTRÆTI17 (1. HÆÐ) PÓSTHÚSSTRÆT117(1. HÆÐ)
XZ (Fyrir austan Dómkirkjuna) (Fyrir austan Dómkirkjuna)
" SÍMI25722 (4 línur) SÍMI25722 (4 línur)
Óskar Mikaelsson löggilturfastelgnasali Óskar Mikaelsson löqgilturfastelgnasali
T
FASTEIGNAMIDLUN
SlMI 25722
(4línur)
Sérverslun
með gjafavörur
Til sölu gjafavöruverslun í miðborginni sem selur ýmis-
konar listmuni og gjafavörur. Mest eigin innflutningur.
Rúmgott og bjart húsnæði í góðri leigu. Til afh. fljót-
lega. Sveigjanleg greiðslukjör.
“ Óskar Mikaelsson, löggiltur fasteignasali.
PÓSTHÚSSTRÆTI 17
LARUS Þ. VALDIMARSSON FRAMKVÆMDASTJORI
EINAR ÞÓRISS0N L0NG, S0LUMAÐUR
KRISTINN SIGURJÓNSS0N, HRL. LÓGGILTUR FASTEIGNASALI
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Einbhús við Látraströnd
Steinh. ein hæð um 225 fm með bílsk. og sóiskála. Rúmg. eignarlóð.
Vel byggt. Nýtt gler. Nýtt parket. Ný gestasnyrting. Eignaskipti mögul.
Hefurðu lánsloforð?
Stórar og glaesil. íb. við Sporhamra í smíðum. Ein óseld 3ja herb. og
tvær 4ra herb. óseldar. Hverri íb. fylgir sérþvottah. á hæð og ^óður
bílsk. Ib. eru nú fullb. u. trév. Sameign verður frág. Hentar einkum
þeim, sem hafa lánsloforð. Frábær greiðslukj.
Nýtt og glæsilegt raðhús
á tveimur hæðum í Ártúnsholti um 160 fm. íbhæft, næstum fullg. 3-4
svefnherb. Góður bílsk. Mikil og góð langtlán.
Hagkvæm eignaskipti:
4ra-5 herb. góð íb. með bílsk. óskast miðsv. í borginni.
Skipti mögul. á úrvalsendaraðh. í Seljahverfi með bílsk.
3ja herb. góð íb. óskast á 1. hæð í borginni gegn útborgun.
Skipti mögul. á glæsil. 6 herb. sérhæð með bílskúr.
5-7 herb. íbúð helst í Seljahverfi.
Skipti mögul. á nýju einbhúsi í Seljahverfi. Næstum fullg.
2ja herb. íb. í lyftuh. við Austurbrún eða á jarðhæð með sérinng.
Skipti mögul. á 2ja herb. úrvalsíb. ílyftuh. með bílageymslu.
Til sölu í Vesturborginni
3ja herb. endurn. ib. á 3. hæð
Laus 1. júní nk.
AIMENNA
FtSTEIGNASAUN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
26600
allirþurfa þak yfirhöfuðid
lusbrstmtl 17, í. 26SO0
<F
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur 3ja herb.
íb., sérhæðir, raðhús og einbýlishús á söluskrá.
Skráum og verðmet-
um eignlr samdægurs.
Vantar
Garðabær
Vantar ca 100 fm íb. með bllsk.
2ja herb-
Seljahverfi 963
Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjórb.
Verð 5,0 millj.
Miðborgin 674
Ný 2ja herb. tilb. u. trév. Bílskýli. Ath.
fljótl. Áhv. 1,4 millj. Húsnstj. Skipti
mögul. Verð 5,9 millj.
Laugavegur — laus 889
2ja herb. íb. Verð 2,5 millj.
Óöinsgata 931
Lítil íb. með sérhita og sérinng. Verð
2,5 millj.
Seilugrandi 873
2ja herb. íb. á jarðhæð. Gengið úr stofu
út í garð. Áhv. 1,250 þús. veðdeild.
Verð 4,3 millj.
3ja herb.
Laugavegur - laus 594
3ja herb. /b. á jarðh. á ról. stað í bak-
húsi. Sérinng. Verð 2,9 millj.
Framnesvegur 939
3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb. í kj.
Ný standsett. Laus
Vesturberg 853
3ja herb. íb. í lyftuh. Skuldlaus. Verð 5
millj. Góð íb.
4ra—6 herb.
Karfavogur 908
5 herb. hæð. 3 svefnherb. Bílsk. Húsið
er kj., hæð og sólrík rishæð sem gæti
einnig verið til sölu.
Eyjabakki 886
Gullfalleg 4ra herb. íb. á 3. hæö. Út-
sýni. Áhv. 2,4 millj. Góö lán. Verð 6350
þús.
Seljendur
Ókeypls auglýsingar í söluskrá-
okkar.
Vesturberg 693
4ra herb. íb. á 3. hæð. Öll endurn.
Parket. Tenging fyrir þvottavél í bað-
herb. Verð 6 millj. Áhv. hússtjl. 800
þús. 650 þús. lífeyrissj. getur fylgt.
Breiðvangur 951
Mjög góö-5-6 herb. blokkaríb. 4 svefn-
herb. Parket á sjónvarpsholi og hjóna-
herb. 43 fm bílsk.
Vesturborgin 903
4ra herb. risíb. Svalir. 40 fm bílsk. m/3ja
fasa raflögn. Verð 5,5 millj.
Hlíðar 927
5 herb. sérhæð. 3 svefnherb. Sérinng.
Bílskréttur. Verð 8,0 millj.
Öldugata 907
Efri hæð í tveggja hæða húsi. Hefur
Verið notuð fyrir skrifst. Verð 10,5 millj.
Æsufell 851
5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verö 7,5 m.
Fálkagata 811
4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Svalir.
Gott útsýni. Parket. Verð 6,2 millj.
Skeiðarvogur 868
Hæð og ris. 4 svefnherb. Góð lán áhv.
Verð 5,5 millj.
Raðhús — einbýli
Vallarbarð 944
Nýl. gott endaraðh. með innb. bílsk. í
Hafnarf. Mikið áhv. Parket á gólfum.
Seljahverfi 948
Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi. Húsið
er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinn
i stofu. Tvöf. bilsk. Verð 20,0 millj.
Sólheimar 901
Ca 170 fm endaraðh. Á 1. hæð er for-
stofa, herb., snyrting, anddyri, þvottah.
og bílsk. Stofur, borðstofa og eldhús á
miðhæð. 4 svefnherb. og bað á efstu
hæð. Verð 11,0 millj.
Ránargata 847
Raðh., tvær hæðir og ris ca 150 fm. 5
svefnh. Hægt að hafa 2 ib. Stækkunar-
mögul. í risi. Verð 8,9 m.
FasteignaþjónuBtan
Autlurtlrmli 17, $. 3UOO.
E Porstemn Steingrimsson.
I lögg fasteignasali
Lovísa Kristjánsdóttir
Kristján Kristjánsson,
hs. 40396.
Þórður Gunnarsson,
hs. 688248.