Morgunblaðið - 14.02.1990, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.02.1990, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990 TIL HAMINGJU MEÐ FASTEIGNAGJÖLDIN eftir Hreggvið Jónsson Um leið og ný lög um verkaskipt- ingu ríkis og sveitarfélaga voru sam- þykkt á Alþingi á vorþinginu 1989 voru ný lög um tekjustofna sveitarfé- laga afgreidd. í þeim lögum voru breytt ákvæði um álagningu fast- eignagjalda. I byggðarlögum, þar sem fasteignamat af sambærilegum eignum var áður lægra, skyldi það eftirleiðis miðað við fasteignamat í Reykjavík við álagningu. Þetta þýdcji ■ að álagningarstofn allra annarra íbúa en í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og á Seltjam- amesi hækkar og það verulega víða, eða um 290%, þar sem hann hækkar mest. í grein minni í Morgunblaðinu 4. janúar 1989 sýndi ég með talnar- unu mismun á fasteignasköttum milli hinna ýmsu svæða á landinu með 0,5% álagningu samkvæmt gildandi lögum. Á svæði 8, þar sem byggð er stijá- lust, eins og ég skipti landinu í svæði í umræddri grein, getur hækkunin orðið 553%. Hér er átt við álagning- arstofn íbúða og útihúsa, aðrir álagn- ingastofnar em óbreyttir. Ekki er ósennilegt að einhverjum bregði í brún, þegar hann sér lagt á útihúsin eftir Reykjavíkurverðlagi, sem er auðvitað afspymuvitiaust. Þessar tölur em auðvitað háðar fyrri ákvörð- un viðkomandi sveitarstjómar, en sveitarstjórnir gátu ákveðið að leggja á fasteignaskatt frá 0,375% til-' 0,625% af álagningarstofni sam- kvæmt eldri lögum um tekjustofna sveitarstjóma. I gildandi lögum er ekkert lágmark. Með í þessum tölum er ekki tekið tillit til verðbreytinga á milli ára, en þar eru samkvæmt landsmeðaltali 18%. Þegar þetta er skrifað hefi ég ekki undir höndum meðaltal í Reykjavík. Sé tekið mið af hækkun landsmeðaltals getur breyting á milli áranna 1989-1990 orðið frá 177% til 670% miðað við strjálbýli og sömu forsendur!!! Ef tek- ið er mið af 0,4% lágmarki félags- málaráðherra vegna réttar til fram- laga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga má reikna með að minnsta hækkun verði 195% á svæði 8, sem er stijál- býli. Hins vegar er algengasta hækk- un á álagningarstofni á bilinu 25% til 45%. Álagningarstofn annarra fasteignagjalda, svo sem vatns- skatts, holræsagjalds og lóðarleigu er óbreyttur. Hreggviður Jónsson „Er það réttlæti, að sambærileg eign beri 30%-39% hærri gjöld eftir því hvort eignin er í Reykjavík eða Kópavogi? í Kópavogi eru greidd 30%-39% hærri gjöld af íbúðar- húsnæði en í Reykjavík.“ Sérstök ósk sveitarstjórnarmanna Hækkanir í þéttbýli eru og tölu- verðar, en þær eru mjög mismiklar. Ég áætla, að þær geti verið á bilinu 22% til 45%, en það fer töluvert eft- ir fyrri ákvörðun um hlutfall álagn- ingar sveitarstjómar og hver sú ákvörðun er nú. Jóhann Þórðarson, hrl., skrifaði grein í Morgunblaðið 13. janúar sl. um þessi mál, sem ber nafnið: „Nú vega þingmenn títt í sama knérunn." Hann sagði m.a. í þeirri grein: „Hvers ætlast löggjafínn til? Ekki er nokkur vafí á því að með þessari eignaupptöku, sem ég vil meina að hér sé viðhöfð, er stuðlað mjög að því að gera mönnum ókleift að búa á þessum stöðum. Skattpíning sem þessi hlýtur að kalla á auknar tekjur, ef menn ætla ekki að missa eignir sínar.“ Þetta er hárrétt hjá Jóhanni og íhugunarefni hvað hinir „svokölluðu" landsbyggðarþingmenn voru að hugsa við þetta tækifæri. Við þingmenn Frjálslynda hægri flokksins vorum einu þingmennirnir, sem voru andvígir þessum hækkun- um, en áttum ekki afl gegn sam- tryggingu ráðandi stjórnmálaafla um allt land. Það er hins vegar rangt, eins og látið er liggja að í umræddri greirt, að það hafí verið þingmenn, sem vildu þessa hækkun í raun. Þessi hækkun var gerð samkvæmt sér- stakri ósk sveitarstjómarmanna út um allt land. Sem sagt sérstök ósk sveitarstjórnarmanna í dreifbýli um að hækka skatta á umbjóðendum sínum. Ég, talsmaður Fijálslynda hægri flokksins, var eini þingmaður- inn, sem lagðist gegn þessum hækk- unum. Við umræður um málið í neðri deild Alþingis í apríl 1989 sagði ég m.a.: „Hækka á fasteignagjöld á landsbyggðinni og virðist það vera með samþykki_ sveitarstjórnarmanna um allt land. Ég vil ekkert segja um það að öðru leyti en því, að það er náttúrlega ekki á gjöld fólksins í landinu bætandi. Ég vil sérstaklega benda á þetta ákvæði, sem verður til þess að fasteignagjöld munu hækka á landsbyggðinni." Einnig hefi ég nokkrum sinnum síðan gagn- rýnt þessa hækkun, þar eð ég tel gjöld til ríkis og sveitarfélaga orðin alltof há. Og þá sérstaklega gjöld af íbúðarhúsnæði, sem ætti í hæsta lagi að vera skattlagt til sveitarfé- laga. Eru hæstu fasteignagjöld landsins í Kópavogi? í þessari grein er nauðsynlegt að benda á að nú eru brostnar forsend- ur fyrir hinu háa álagningarhlutfalli fasteignagjalda á fasteignir, þar sem það er tilkomið vegna mismunandi fasteignamats á landinu. Því var fyrst og fremst ætlað að stuðla að því að hægt væri að hafa fasteigna- gjöldin álíka há, þótt sú hafi ekki orðið raunin. Er það réttlæti, að sam- bærileg eign beri 30%-39% hærri gjöld eftir því hvort eignin er í Reykjavík eða Kópavogi? I Kópavogi eru greidd 30%-39% hærri gjöld af íbúðarhúsnæði en í Reykjavík. Hér er átt við heildarálagningu fasteigna- gjalda, þegar með er talin lóðarleiga, vatnsskattur, holræsagjald (ekki til í Reykjavík), sorphreinsunargjald eða tunnuleiga. Sem dæmi má nefna að af eign í Kópavogi eru greiddar 82.000 kr., en af sambærilegri eign í Reykjavík eru greiddar 59.000 kr. Mismunurinn er hér kr. 23.000 eða næstum því 39%!!! og svo halda vinst- rimenn að þeir hafi tiltrú á móti Davíð. Jafiiræði um allt land í sköttum á íbúðarhúsnæði? í áðumefndri grein sinni sagði Jóhann Þórðarson, hrl., m.a.: „Skatt- píning sem þessi hlýtur að kalla á auknar tekjur, ef menn ætla ekki að missa eignir sínar.“ Þetta er hárrétt hjá hæstaréttarlögmanninum, en þessa skattpíningu og þó heldur meiri höfum við íbúamir hér í þétt- býlinu mátt þola í mörg ár og auk þess höfum við orðið að greiða háa eignarskatta ofan á fasteignagjöldin. Tillaga okkar Fijálslyndra hægri manna um niðurfellingu á eignars- köttum ætti nú að vera landsbyggð- arfólki auðskiljanleg. Lögmaðurinn benti einnig réttilega á að það em laun fólks, launatekjur hvers og eins, sem standa undir greiðslum af eign- ar- og fasteignasköttum af eigin íbúðarhúsnæði. Sú frumþörf að eiga þak yfir höfuðið á ekki að vera grundvöllur eignaupptöku og árása á fólk, sem með sparnaði og útsjónar- semi hefur lagt það á sig að eignast þak yfir höfuðið. Fijájslyndir menn um allt land hljóta að sameinast um að lækka skattaáþján vinstri flokk- anna. Setja verður þak á gjöld á fasteignir, sem gæti verið á bilinu 0,5% til 0,65%, allt innifalið, Ióðar- leiga, vatnsskattur, húsatrygging, sorphreinsun og holræsagjald. Og jafnframt á að afnema eignarskatta af íbúðarhúsnæði. Höfundur er alþingismaður fyrir Frjálslynda hægri flokkinn. RT-Laun OS/2 - PS/2 Stórkostleg nýjung I Getum nú boölð hinn vinsæla og ötluga RT hugbúnaö á PS/2 tölvur undir OS/2 Sýnum RT-Laun á OS/2 sýningu IBM á tslandi Skaftahlíö 24 Reykjavik dagana 14 og 15 feb. Sýningin er opin írá kl. 13-18 báöa dagana RT-Tölvutækni h/í, S. 91-680462 Morgunblaðið/Árni Sæberg Ingi Dóri Einarsson hjá Nýju sendibilastöðinni afhendir Reyni Kristó- ferssyni, gjaldkera SEM-samtakanna, um 703 þúsund krónur, í til- efni af 40 ára afinæli stöðvarinnar. Átak í byggingarmál- um SEM-samtakanna SEM-samtökin, Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, efna á næst- unni til átaks í byggingarmálum samtakanna undir kjörorðinu „Okkar öriög-ykkar vörn“. Félagsmenn í samtökunum, sem eru um 40 tals- ins, eru lamaðir vegna slysa og því bundnir hjólastólum. Samtökunum voru afhentar í gær um 703 þúsund krónur frá Nýju sendibílastöðinni og bílsljórum hennar í tilefni af 40 ára afinæli stöðvarinnar. Gjöfín fer til byggingar á húsnæði fyrir endurhæfða mænuskaddaða. SEM-samtökin ætla að hefja byggingu á 20 íbúðum fyrir mænu- skaddaða 11. maí næstkomandi en íbúðirnar verða í raðhúsum við Sléttuveg í Reykjavík. Áætlað er að smíðin taki eitt ár en samtökin hafa heimild til að byggja 20 íbúðir til viðbótar við Sléttuveg. í beinni sjón- varpsútsendingu 18. september síðastliðinn söfnuðust um 30 milljón- ir króna til verksins. Vinninoar í & us&ds " m V™ vænlegast tll vlnnlngs í 2. FLOKKI '90 KR. 2.000. 000 34913 AUKAVINNINGAR KR. 50. 000 34912 34914 KR. 250.000 560 15457 47855 KR. 75. 000 369 3928 19019 27972 48550 1725 5815 19502 30273 53205 3707 13172 27626 43188 56961 KR. 25.000 2793 8320 11089 14818 20021 25638 30248 3&159 43575 50232 52709 56976 6170 8591 11581 15557 23198 26573 30677 37543 44048 50433 54065 57475 6322 8865 11602 15917 23236 27195 30744 39954 44267 51526 55029 58931 7403 9531 12373 16965 24388 29252 32458 42185 45266 52330 55341 7753 10756 12628 17872 25067 29979 34842 42644 46867 52456 55654 KR. 12.000 25 4549 9676 14002 17606 21434 25870 29598 34260 39266 42969 47094 52018 56123 166 4608 9838 14045 17738 21468 25875 29662 34269 39339 43026 47129 52086 56204 191 4652 9854 14065 17756 21500 25935 2V731 34350 39348 43057 47287 52104 56278 407 4693 9930 14108 17787 21534 26069 29837 34396 39373 43252 47329 52191 56512 479 4749 10192 14142 17792 21596 26140 29858 34486 39377 43387 47372 52195 56562 546 4901 10263 14184 17805 21612 26171 2V871 34503 39402 43447 47497 52220 56640 597 4948 10391 14334 17950 21627 26227 29910 34536 39499 43476 47587 52248 56666 641 5065 10497 14473 17968 21762 26281 29981 34589 39518 43531 47598 52252 56673 726 5084 10597 14584 17975 21822 26292 30017 34598 39543 43645 47649 52337 56708 746 5107 10613 14655 18029 21843 26456 30095 34740 39563 43782 47704 52406 56736 767 5130 10629 14741 18049 21902 26486 30140 34779 39575 43797 47748 52447 56744 805 5410 10671 14789 18092 21970 26512 30159 34819 39656 43834 47836 52472 56811 926 5447 10739 14824 18190 22023 26594 30213 34882 39710 43838 48004 52480 56836 998 5516 10796 14848 18220 22058 26616 30244 34951 39732 43865 48060 52491 56878 1180 5636 10867 14926 18244 22142 26638 30358 35060 39753 43885 48144 52519 56953 1262 5654 11077 14939 18257 22215 26664 30400 35100 39854 43954 48148 52549 57010 1290 5779 11078 14958 18319 22267 26675 30410 35107 39919 44006 48161 52622 57065 1302 6029 11083 15058 18410 22279 26693 30557 35122 39976 44062 48167 52781 57239 1315 6248 11090 15094 18528 22302 26703 30583 35130 40004 44068 48230 52824 57383 1319 6266 11105 15101 18572 22378 26705 30609 35137 40054 44184 48241 52859 57465 1447 6356 11430 15118 18656 22483 26715 30692 35215 40056 44247 48311 52888 57466 1480 6397 11455 15262 18687 22489 26765 30714 35235 40128 44248 48328 52941 57482 1520 6402 11462 15311 18743 22569 26779 30729 35264 40302 44327 48336 52982 57496 1524 6449 11536 15322 18836 22607 26827 30806 35345 40336 44666 48342 53012 57582 1773 6523 11590 15346 18862 22812 26887 30807 35540 40342 44726 48399 53033 57605 1778 6533 11608 15363 18963 22838 26983 30838 35565 40392 44753 48551 53193 57626 1858 6603 11654 15379 18989 22857 26990 31140 35574 40398 44774 48585 53269 57688 1895 6620 11718 15530 18996 22887 27004 31236 35610 40489 44788 48756 53414 57726 1940 6646 11926 15570 19044 22936 27045 31317 35659 40542 44858 48763 53422 57794 2193 6684 11935 15605 19049 23102 27074 31494 35669 40601 44915 48895 53430 57910 2231 6760 11947 15635 19106 23300 27101 31675 35828 40633 45063 48897 53436 57925 2253 6768 11955 15772 19184 23453 27147 31867 36216 40725 45108 48975 53459 57938 2455 6909 11974 15829 19285 23527 27170 31979 36294 40743 45113 48982 53583 57941 2474 7075 12015 15848 19312 23549 27211 32006 36421 40792 45193 49045 53620 58141 2580 7134 12213 15867 19314 23602 27238 32282 36479 40800 45195 49081 53635 58378 2604 7174 12242 15908 19398 23651 27536 32291 36559 40935 45346 49163 53705 58416 2640 7201 12289 15919 19458 23790 27547 32329 36606 40943 45377 49291 53755 58424 2708 7452 12293 15959 19478 23817 27558 32511 36629 41017 45378 49330 53773 58710 2740 7509 12316 15984 19646 23878 27606 32557 36648 41030 45393 49422 53899 58726 2751 7541 12329 16022 19730 23982 27696 32600 36676 41050 45474 49449 53966 58735 2777 7563 12343 16037 19731 24022 27724 3*603 36691 41206 45533 49453 54010 58744 2806 7596 12497 16070 19782 24086 27725 32632 37003 41275 45605 49536 54052 58784 3012 7694 12519 16078 19856 24106 27750 3*728 37049 41314 45627 49637 54115 58871 3029 7734 12520 16281 19860 24144 27830 32737 37142 41319 45777 49727 54238 58972 3088 7746 12545 16301 19949 24198 27945 3*805 37221 41364 45824 49809 54285 59100 3098 7877 12553 16312 19995 24202 28013 32853 37262 41493 45842 49847 54305 59196 3144 0062 12577 16318 19997 24231 28016 33018 37297 41501 45870 49894 54351 59215 3173 8092 12654 16360 20052 24278 28103 33040 37304 41511 45931 49971 54481 59216 3259 8096 12684 16385 20081 24313 28153 33091 37573 41595 45935 49994 54497 59454 3313 8150 12692 16420 20088 24347 28182 33145 37654 41664 45991 50015 54532 59465 3335 8220 12742 16431 20135 24351 28258 33259 37734 41681 46000 50101 54559 59496 3352 8246 12745 16434 20254 24379 28420 33265 38026 41694 46059 50135 54631 59564 3357 8255 12748 16435 20336 24454 28594 33349 38035 41757 46100 50192 54659 59638 3387 8341 12755 16462 20541 24476 28595 33439 38091 41879 46149 50312 54682 59678 3403 8396 12757 16546 20570 24494 28615 33483 38119 41952 46170 50335 54698 59722 3413 8439 12822 16555 20588 24517 28642 33504 38127 42060 46209 50422 54751 59830 3416 8510 12851 16667 20630 24552 28668 33509 38132 42252 46373 50478 54779 59853 3435 8542 12991 16772 20691 24642 28686 33561 38302 42285 46387 50625 55036 59915 3460 8842 13119 16792 20747 24735 28689 33637 38371 42323 46500 50691 55127 59972 3481 8855 13201 16833 20837 24800 28892 33654 38390 42360 46517 50777 55132 3541 0879 13279 16887 20848 24962 28975 33728 38414 42396' 46521 50822 55258 3682 0941 13374 16910 20913 25043 28979 33761 38573 42446 46541 50876 55438 3726 9058 13462 16939 21127 25177 29018 33888 38772 42464 46572 51005 55479 3775 9170 13465 17035 21148 25217 29058 33940 38786 42493 46662 51113 55508 3973 9266 13505 17072 21163 25351 29069 33963 38948 42572 46751 51184 55534 4012 9417 13607 17093 21273 25463 29104 33976 38977 42649 46802 51187 55540 4063 7449 13655 17195 21306 25495 29154 34022 38984 42713 46879 51224 55584 4179 9553 13796 17348 21333 25651 29157 34160 39003 42755 46943 51453 55595 4393 9568 13800 17365 21361 25653 29281 34188 39021 42778 46948 51515 55688 4456 9604 13812 17433 21397 25784 29465 34219 39060 42801 46987 51542 56043 4487 9652 13817 17442 21424 25825 29542 34242 39139 42847 47036 51827 56081

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.