Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990
Sendill óskast
Sporléttur og röskur sendill óskast á bók-
haldsdeild Morgunblaðsins allan daginn frá
kl. 9-17. Upplýsingar í síma 691138.
fltafgnnttbiMfe
Forstöðumaður
Starf forstöðumanns Upplýsingamiðstöðvar
ferðamála á íslandi er laust til umsóknar.
í starfinu felst dagleg verkstjórn í Upplýs-
ingamiðstöðinni, skipulag á almennri upplýs-
ingaöflun, stjórnun upplýsingadreifingar,
gerð rekstraráætlana, ráðgjöf við bæklinga-
útgáfu o.fl. Gert er ráð fyrir að ráða í starfið
frá og með 1. maí nk. Launakjör skv. sam-
komulagi.
Umsóknir, með upplýsingum um aldur
menntun og fyrri störf, berist auglýsinga-
deild Morgunblaðsins fyrir kl. 17.00 föstu-
daginn 23. febrúar 1990 merktar: „F- 989“.
Matreiðslumaður
óskast
Matreiðslumaður óskast til starfa í vakta-
vinnu.
Upplýsingar veitir Guðmundur, yfirmat-
reiðslumaður, á staðnum alla virka daga
milli kl. 14.00 og 17.00.
Hard Rock Café,
Kringlunni 8-12.
Offsetprentari óskast
Upplýsingar í síma 22133 á daginn og á
kvöldin í síma 39892.
Prentsmiðjan Rún,
Brautarholti 6.
Ég er 22ja ára
stúlka og mig bráðvantar vinnu sem allra
fyrst. Hef verslunarpróf frá VI og stúdents-
próf frá Kvennó. Góð tungumálakunnátta.
Mjög margt kemur til greina. Því ekki að slá
á þráðinn. Sími 10273 og 37172.
m
Í4TL4NI4
Flugfélagið ATLANTA óskar eftir að ráða
flugmenn til starfa vegna leiguverkefna fé-
lagsins erlendis.
1) Flugstjóra, Boeing 737-200
Umsækjendur skulu vera handhafar skírtein-
is atvinnuflugmanns, 1. flokks, vera 30 ára
eða eldri og hafa heildarflugtíma a.m.k. 4.000
klst.
Auk þess skulu umsækjendur uppfylla ein-
hver af neðangreindum skilyrðum (a, b eða
c), sem jafnframt ráða forgangsröð við ráðn-
ingu:
a) Heildartími á þotu: a.m.k. 2.000 klst.
Heildartími á tegund: a.m.k. 200 klst.
b) Samanlagður heildartími á þotu og
skrúfuþotu a.m.k. 4.000 klst., þar sem
a.m.k. 500 klst. eru á tegundina.
c) Heildartími á flugvélar með hámarksflug-
taksþunga yfir 5.700 kg a.m.k. 2.000 klst.
Þar af a.m.k. 300 klst. á tegundina.
2) Aðstoðarflugmenn, Boeing 737-200
Umsækjendur skulu vera handhafar skírtein-
is atvinnuflugmanns a.m.k. 3. flokks, vera
30 ára eða yngri, og hafa a.m.k. 1.000 klst.
heildarflugtíma og þar af a.m.k. 100 klst. á
fjölhreyfla flugvélar.
Aðstoðarflugmenn með tegundaréttindi
ganga að öllu jöfnu fyrir með ráðningu.
Umsóknum skal skilað á skrifstofu félagsins,
Þverholti 3, 270 Mosfellsbæ.
Umsóknareyðublöð fást afhent á sama stað,
svo og hjá Jóni Grímssyni, Fögrubrekku 40,
200 Kópavogi, sími 641409.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
tækniskóli
íslands
Húsvörður
Staða húsvarðar við Tækniskóla íslands er
laus frá og með 1. júlí 1990.
Umsóknir berist skólanum fyrir 1. apríl nk.
Nánari upplýsingar í síma 84933.
Tækniskóli íslands,
Höfðabakka 9,
112 Reykjavík.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
ICELAND SYMPHONY ORCHESTRA
Lausar stöður
hjá Sinfóníuhljómsveit íslands
Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar:
Staða fiðluleikara.
Staða 2. óbóleikara.
Umsóknum skal skilað fyrir 28. febrúar nk.
á skrifstofu SÍ í Gimli við Lækjargötu eða í
pósthólf 707, 121 Reykjavík.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni, sími
62 22 55.
Sinfóníuhljómsveit íslands.
AUGL Y.
FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
húsfélagsins Grandavegur 47, Reykjavík,
verður haldin'n laugardaginn 3. mars og hefst
kl. 14.00 í sal á tíundu hæð hússins.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn húsfélagsins.
Bakarasveinar
Félagsfundur BSFÍ verður haldinn í dag, mið-
vikudaginn 14. febrúar 1990 kl. 16.00 í Ing-
ólfsbæ, Ingólfsstræti 5, 5. hæð.
Fundarefni:
1. Samningarnir.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Aðalfundur frjáls-
íþróttadeildar KR
verður haldinn í KR-heimilinu þriðjudaginn
20. febrúar nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félag íslenskra
rafvirkja
Félag íslenskra rafvirkja heldur félagsfund
um nýgerðan kjarasamning í félagsmiðstöð
rafiðnaðarmanna á Háaleitisbraut 68, 3. hæð,
í dag, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 18.00.
Stjórnin.
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
um nýjan kjara-
samning
Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjara-
samning, sem gerður var 1. febrúar sl., fer
fram í dag, miðvikudag, 14. febrúar kl. 9.00-
21.00 á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar,
9. hæð, Kringlunni 7.
Félagsmenn V.R. eru hvattir til að taka þátt
í atkvæðagreiðslunni.
Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu V.R. í
Húsi verslunarinnar, sími 687100.
Stjórn frjálsíþróttadeildar KR.
Kjörstjórn.
Seyðfirðingar
Munið sólarkaffið í Hreyfilshúsinu föstudag-
inn 16. febrúar nk. kl. 20.30. Aðgöngumiðar
seldir og borð tekin frá fimmtudaginn 15. febr-
úar milli kl. 17.00 og 20.00. Góð skemmti-
atriði. Þorvaldur og Vordís leikar fyrir dansi.
Fjölmennið.
Skemmtinefndin.
ÞJÓNUSTA
Skattar, fjármál,
lögmannsþjónusta
Einstaklingar og fyrirtæki, rekstrarráðgjöf.
★ Bókhald og ársuppgjör.
★ Launabókhald og skilagreinar.
★ Rekstrarráðgjöf.
★ Skattaráðgjöf og skattskil: Framtöl, virð-
isaukaskattur (söluskattur) o.fl.
★ Lögmannsþjónusta.
★ Innheimtur.
★ Samningar.
Austurströnd sf.
- Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg.
skjalaþ. og dómtúlkur í þýsku.
- Skúli Sigurðsson, hdl.
Austurströnd 3 (SPRON-húsið),
170 Seltjarnarnes.
Sími: 62 23 52.
Fax: 61 23 50.