Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 29

Morgunblaðið - 14.02.1990, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚÁR 1990 29 RAÐ/A UGL YSINGAR ÝMISLEGT Innköllun Undirritaðir, sem hafa verið skipaðir af Sam- bandi íslenskra loðdýraræktenda ásamt Sveinbirni Eyjólfssyni, fulltrúa landbúnaðar- ráðuneytisins, í skilanefnd Hagfeldar, kt. 580483-1009, sem voru sölusamtök loðdýra- bænda er hættu starfsemi í árslok 1988, lýsa hér með eftir kröfum á hendur sölusam- tökum þessum. Fyrirhugað er að skipta þeim fjármunum, sem samtökin eiga, hlutfallslega á milli kröfuhafa. Þeir aðilar, sem telja sig eiga kröfu á hendur Hagfeldi, eru beðnir um að lýsa henni til Árna Vilhjálmssonar, hdl., Lögmannsstof- unni Höfðabakka, Höfðabakka 9, Reykjavík, fyrir 23. febrúar nk. Reykjavík, 23. janúar 1990. Árni Vilhjálmsson, hdl., Guðjón Eyjólfsson, lögg. endurskoðandi. BÁTAR — SKIP Kvóti Óska eftir að kaupa þorsk- og ýsukvóta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrúar 1990, merkt: „Kvóti - 4126“. ÓSKAST KEYPT Frystikista óskast Óska eftir að kaupa frystikistu fyrir sölubúð, ca 200 lítra, með glerloki. Upplýsingar í símum 98-21426 og 98-22736 á kvöldin. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð annað og síðara, verður á neöangreindum eignum í skrifstofu emb- ættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, föstudaginn 16. febrúar 1990: Kl. 13.00 HúseigninniÆgisgötu 18, Ólafsfirði, þingl. eign Byggingafé- lags verkamanna, talin eign Birgis Stefánssonar, að kröfu Bygginga- sjóðs ríkisins og Samvinnulífeyrissjóðsins. Kl. 14.00 Skipinu Brík ÓF 11, þingl. eign Björns V. Gíslasonar og Sigtryggs V. Jónssonar að kröfu Búnaðarbanka íslands, Steingríms Pormóðssonar hdl. og Fjárheimtunnar hf. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Stjórnmálaskóli Sjálfstæðis- flokksins Kvöld- og helgarskóli 27. febrúar - 9. mars 1990 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Tími: Mánudaga - föstudaga kl. 17.30-22.00. Um helgar kl. 10.00- 17.00. Innritun og upplýsingar daglega í síma 82900 (Þórdfs). Nefndin. Hafnfirðingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Strandgötu 29, Hafnarfirði, er opin milli kl. 14.00 og 18.00 mánudag til föstudags fram yfir kosningar. Komið við á Strandgötunni og ræðið málin eða fáið upplýsingar um flokksstarfið. Sfmar skrifstofunnar eru 50228 og 54159. Starfsmenn. Sjálfstæðisfélag Bessastaðahrepps Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 15. febrúar kl. 20.30 í sal íþróttahúss- ins. Dagskrá: 1. Ákvörðun um tilhögun framboðs. 2. Önnur mál. Stjórnin. Dalvíkingar - Dalvíkingar Almennur fundur verður haldinn laugardaginn 17. febrúar i Sæluhús- inu kl. 16.00. Bæjarstjóri og bæjarfulltrúar kynna fjárhagsáætlun Dalvíkurbæjar 1990. Allir velkomnir. Stjómin. Njarðvík Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Njarðvik heldur aðalfund þann 15. febrúar kl. 20.30. í Sjálfstæöishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hvöt - félagsfundur Fundur verður haldinn í Valhöll miðvikudaginn 14. febrúar nk. kl. 17-19. Fundarefni: Staða fjölskyldunnar - er vegið að hjónabandinu? Frummælendur: Ásdís Rafnar, lögmaður, Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur og séra Árni Pálsson, sóknarprestur. Stjórnin. HFIMUAI.I UK Skattamál Fundur verður hjá umræðuhópi Heimdallar um skattamál í kjallara Valhallar miövikudaginn 14. febrúar kl. 20.30. Félagsmenn eru ein- dregið hvattir til að koma. Stjórn Heimdallar. StjórnarfundurTýs sem vera átti siðasta sunnudagskvöld, en var frestað vegna veðurs, verður í kvöld kl. 21.00. Gestur fundarins verður Gunnar Birgisson, fyrsti maður á lista Sjálfstæðis- flokksins í nk. bæjarstjórnarkosningum. Fundurinn er öllum opinn. Týr. Njarðvíkingar - Suðurnesjamenn Fundúr um ástand og horfur í atvinnumál- um verður í Flughóteli, Hafnargötu 57, Keflavík, sunnudaginn 18. febrúar kl. 15.00. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, flytur framsöguræðu: íslenskt atvinnulíf á umbrotatímum. Alþingismenn Sjálfstæðisflokksins I Reykjaneskjördæmi koma á fundinn. Mætum vel og stundvís- lega. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Njarðvik, sjálfstæðisfélögin I Njarðvik. m Ungir sjálfstæð- ismenn og sveit- arstjórnamál Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla miðvikudaga kl. 17.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæöismenn og þátttaka " þeirra í sveitarstjórnakosningum. Hópurinn er opinn öllum ungum sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir sérstaklega velkomnir. Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini Andra Sveinssyni og Ólafi Þ. Stephensen. Landsmálafélagið Fram, Hafnarfirði Bæjarmálafræðsla Fjögurra kvölda námskeið, opiö öllum stuðningsmönnum Sjálfstæðis- flokksins, verður haldið í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29 og stendur yfir frá kl. 20.30 til 22.45 hvert kvöld. Hvert námskeiö mið- ast við 25 þátttakendur. Á fræðslukvöldum þessum verður stjórn- skipulag bæjarins útskýrt af bæjarfulltrúum og nefndarmönnum. Dagskrá: Þriðjudagur 20. febrúar: Setning: Þórarinn J. Magnússon, formaður Fram. Stjórnskipulag/skipurit: Arni Grétar Finnsson. Fjármál bæjarins: Jóhann Bergþórsson. Hafnarmál: Sigurður Þorvarðarson. Miðvikudagur 21. febrúar: íþróttamál: Hermann Þórðarson. Æskulýðs- og tómstundamál: Guðmundur Á. Tryggvason. Atvinnumál: Finnbogi F. Arndal. Byggingamál: Oddur H. Oddsson. Menningarmál: Ellert Borgar Þorvaldsson. Þriðjudagur 27. febrúar: Skipulagsmál: Lovísa Christiansen. Ferða- og umhverfismál: Þórarinn J. Magnússon. Heilbrigöismál: Eyjólfur Haraldsson. Félagsmál: Sólveig Ágústsdóttir. Mennta- og skólamál: Guðjón Tómasson og Hjördís Guðbjörnsdóttir. Miðvikudagur 28. febrúar: Undirbúningur fyrir kosningar: Jón Kr. Jóhannesson. Framboðsmál: Matthías Á. Mathiesen. Stjórnmál í Hafnarfirði: Árni Grétar Finnsson. Námskeiðslok: Þórarinn J. Magnússon. Námsskeiðsstjórn: Pétur Rafnsson. Umræður eru eftir hvern dagskrárlið öll kvöldin. Skráning þátttakenda er í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu daglega til 15. febrúar. Þátttökugjald er kr. 2.000,-. Stjóm Fram. JMblHKgtStlltlftftfÁ Góðan daginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.