Morgunblaðið - 14.02.1990, Side 32

Morgunblaðið - 14.02.1990, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Þér er órótt út af starfi þínu fyrri hluta dags og þú verður að gaeta allrar hófsemdar. í kvöld nýturðu fagnaðar í hópi vina og ættingja. Naut (20. apríl - 20. maí) Það gengur hvorki né rekur hjá þér í vinnunni. Misstu ekki móðinn því að það rætist úr hjá þér. áður en dagurinn er allur. Tvíburar (21. maí - 20. júnf) í» Þú ert ekki ýkja félagslyndur í morgunsárið, en verður að þiggja heimboð sem þér berst. Talaðu við kennara bamsins þíns. Krabbi (21. júnf - 22. júlf) HSí Þú færð ekki eins góðar undir- tektir hjá nánum vini og þú kysir helst. Dramb er falli næst. Láttu fjölskyldumálin ganga fyrir í kvöld og staða þín verður betri. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Samstarfsmaður er óþarflega viðkvæmur. Þú byijar daginn rólega, en færist allur í aukana síðdegis. Hjón sýna hvort öðru næman skilning f kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Brenndu þig ekki á því í dag að spara eyrinn og kasta krón- unni. Þú verður að telja kjark í barnið þitt. Þér gengur vel í starfinu seinni hluta dags. Vog (23. sept. - 22. október) Áhyggjur af fjölskyldumálefn- um leita á huga þinn snemma dags. Það er ekki fyrr en með kvöldinu. sem hjólin fara að snúast þér í vil. Sinntu þá hugð- arefnum þínum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Misskilningur getur risið út af smámunum. Þér gengur ekki sem best að skiptast á skoðun- um við fólk í dag. Reyndu að verða þér úti um næðisstund með fjölskyldunni í kvöld. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Láttu fjárhagsáhyggjur ekki eyðileggja góðan dag. Nú væri þér hollt að skiptast á skoðun- um við traustan vin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér hættir til að bregðast allt of hart við meinlausum athuga- semdum í dag. Vertu jákvæðari gagnvart starfi þínu. Einstakt tækifæri gæti verið á næsta leiti. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Sittu ekki með hendur í skauti, heldur taktu frumkvæðið. Los- aðu þig við sjálfsefann og haltu þfnu striki. Sjálfsöryggið vex eftir því sem líður á daginn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þunglyndisleg eða skeytingar- laus framkoma vinar gæti vald- ið þér áhyggjum í dag. Kannski er einvera þér nú betri kostur en félagsskapur. AFMÆLISBARNIÐ er mjög metnaðargjamt og hneigist stundum til sérgæðingsháttar. Leikrænir þættir skapgerðar þess gera því kleift að ná ár- angri í starfí skemmtikraftsins eða listamannsins. Því er mikil nauðsyn að eiga gott heimili. Það er fúst til að taka áhættu og er oft á undan sinni samtíð. Það hefur áhuga á vandamálum líðandi stundar og laðast þvl gjama til starfa í stjómsýslu. Stjörnuspána á að lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. - i - DYRAGLENS GRETTIR / HAMN jiBFUR, ) A 5EÁIMILEGAt , J ífcjt RÉTT FyrZIR. 5eKj| n -ipi i jjá XI 9-7 JPM RAVY6 TOMMI OG JENNI LJOSKA FERDINAND / // 1 H 1 irT~ý7~ / ■ ----- Vz) PIU copennaytjn > H., ól, -- ' . ' » ' | /////// Ollil Á C/Sl tf — o IVIr U L. IV. SO U)ERE RIPIM6 ALONG in tme car, 5EE... JU5T A5 WE COME TO A ST0PLI6MXA PICKUP 'TRUCK PULL5 AL0N65IPE U/ITH A BI6 P06 IN THE BACK... TME STUPIP P06 BARKEP AT me ; Við ökum áfram í Einmitt þegar við komum að Þessi heimski hundur gelti Ég varð móðgaður. bílnum, sjáið ... stöðvunarljósi, rennir pallbíll að mér! með stóran hund í aftursætinu upp að hliðinni á okkur... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Allir spilarar þekkja þá óþægilegu tilfinningu að hafa komið auga á hvernig hnekkja megi spili, en geta ekkert gert, því ábyrgðin hvílir öll á herðum makkers — sem hefur ekki séð eitt né neitt, frekar en fyrri dag- inn. Stundum er þó hægt að opna augu hans: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á63 VDG83 ♦ K64 + KD8 Vestur ♦ K10 V K97652 ♦ G10 + G75 Austur ♦ 5 ¥ Á104 ♦ ÁD972 ♦ 10642 Suður ♦ DG98742 ¥- ♦ 853 ♦ Á93 Vestur Norður Austur Sudur Pass 3 spaðar Pass 3 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass . Útspil: tígulgosi. Útkoman er vel heppnuð, vestur fær að eiga fyrsta slaginn á tígulgosa, en makker yfirdrep- ur næst tíuna með drottningu og leggur niður tígulás. Vestur veit nú að hægt er að fella samninginn ef austur spilar tígli út í þrefalda eyðu og bygg- ir upp trompslag. En mun austur (makker) spila tígli? Eftir sögn- um að dæma á austur örugglega annan ásinn og er vís með að leggja hann niður. Auðvitað kemur til greina að vísa hjartanu frá, en austur á erfitt með að túlka það sem skil- yrðislausa beiðni um tígul. Hins vegar fer hann kannski að hugsa ef vestur kastar hjartakóngnum í þriðja tígulinn! SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á svæðamóti Mið-Evrópu og Israels ! Bern sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í skák ísraelsku alþjóðameistaranna Rechlis (2.470), sem hafði hvítt og átti leik og Manor (2.450). 26. Bxh6! - Bg7 (26. - Hxh6 er svarað með 27. Dxh6+! — ■Kxh6, 28. Hg5 og svartur getur ekki varist hótuninni 29. Hh3 mát) 27. Bg5+ - Kg8, 28. B(6 — De8, 29. Hh3 og svartur gafst upp. Svarið við 29. — Kf8 yrði 30. Dh8+! - Bxh8, 31. Hxh8+ - Hg8, 32. Hdh3 og mátið blasir við. Úrslit á svæðamótinu hafa ver- ið mjög óvænt. Rechlis var efstur að loknum sex umferðum af fimmtán með 5 v. af 6 möguleg- um. Næstur var Fauland með 4 Vi v. og v-þýzki stórmeistarinn Lobr- on var þriðji með 4 v. V-Þjóðveij- ar eru ekki ánægðir með árangur sinna manna, stigaliæsti keppand- inn, Matthias Wahls, var t.d. í næstneðsta sæti með aðeins 1 ‘A v.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.