Morgunblaðið - 14.02.1990, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 14.02.1990, Qupperneq 37
MÖRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990 37 Mike Tyson, fyrrum heimsmeistari í þungavigtarflokki hnefa- leika, bíður eftir flugvélinni heim til Bandaríkjanna á flugvellin- um í Tókíó. Svo sem sjá má bar kappinn sólgleraugu en ósigur hans í einvíginu var m.a. rakinn til þess að áskorandinn kom nokkrum þungum höggum á vinstra auga hans. BSS Tyson tekínn í karphúsið Mike Tyson beið óvænt ósigur nauta sína næsta auðveldlega. í einvígi um heimsmeistar Strax í fyrstu lotunni þótti sýnt atit ilinn í þungvigt hnefaleika á að Tyson ætti í erfíðleikum. Hann sunnudag. Fáir atburðir hafa kom- virtist þungur á sér og fótahreyf- ið meira á óvart í heimi íþróttanna ingar hans þóttu ósannfærandi. á undanfömum mánuðum. Raunar Tyson tókst hins vegar að slá and- var vitað að Tyson hafði ekki stæðing sinn í gólfið í áttundu lo- stundað æfingar sem skyldi sökum tunni. Eftir keppnina fullyrtu að- erfíðleika í einkalífinu en engu að stoðarmenn Tysons að talning síður kom það mönnum öldungis í dómarans hefði verið of hæg og opnaskjöldu að áskorandinn James því hefði Douglas komist á fætur „Buster" Douglas skyldi ná að slá á ný. Víst er að menn munu lengi heimsmeistarann í gólfið í tíundu deila um þetta. í tíundu lotunni var lotu. mjög tekið að draga af Tyson en Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa áður hafði Douglas komið nokkrum fylgst náið með einkalífi Tysons á þungum höggum á vinstra auga undanförnum tveimur árum. hans. Þegar rúm ein og hálf mínúta Stormasömu hjónabandi hans og var liðin af lotunni kom Douglas leikkonunnar Robbin Givens lauk þungu höggi á heimsmeistarann á síðasta ári en Tyson hafði þrá- sem þeyttist í gólfíð og komst ekki faldlega gert sig líklegan til að á fætur áður en dómarinn hafði jafna um hana og móður hennar. lokið talningunni. Douglas fagnaði Leikkonunni og tengdamömmunni og kvaðst vilja tileinka nýlátinni þótti nóg komið er þær neyddust móður sinni sigurinn! til að flýja af hóteli einu um miðja Áskorandinn fékk um þrjár millj- nótt í Moskvu-borg eftir að Tyson ónir Bandaríkjadala (um 180 millj. hafði fengið enn eitt æðiskastið. ísl. kr.) fyrir sigurinn en Tyson Sérfræðingum þótti því líklegt mun hafa fengið níu milljónir dala að Tyson myndi tæpast halda (um 540 milljónir) fyrir að láta heimsmeistaratitlinum mikið leng- berja sig í plokkfisk í íþróttahöll- ur en á sama hátt þótti það nánast inni í Tókíó. Víst þykir að Tyson útilokað að James Douglas myndi hafi enn ekki sagt sitt síðasta og ná að sigra Tyson, sem fram til að hann hyggist endurheimta titil- þessa hafði jafnan sigrað keppi- inn. Munið sýningu IBM á hugbúnaði fyrir OS/2 stýrikerfið. Þverskurður af hugbúnaði sem nýtir sér yfirburði OS/2 stýrikerfisjns. Sýningin er opin miðvikudaginn 14.2. og fimmtudaginn 15.2. kl. 13-18. | FYRSTOG FREMST | SKAFTAHLlÐ 24 105 REYKJAVlK SlMI 697700 Heba Audbrekku 14. Kópavogi. Simi 642209, Gistiaðstaöa er glæsileg á Hótel Sögu. I herbergjunum er góð vinnuaðstaða og öll þægindi (oar fyrir hendi. A veitingastöðum okkar bjóðum við mat og þjónustu í sérflokki og fundaraðstaða á hótelinu er eins og best verður á kosið. Hafðu samband í síma 29900. — lofar góðu! Heba heldur Dans- leikfimi, megrunar- leikfimi, trimmform. Ný námskeið 12. feb Útsalan hefst á morgun Lokað eftir hádegi í dag twS .—inn ' VELTUSUNCH 1 21212 HJÁ OKKUR FERVEL UM FÓLK IVIÐSKIPTAERINDUM! Kerfi 1 Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri Kerfi 2 Framhaldsflokkar 1 og 2 — Lokaóir flokkar Kerfi 3 Róleglr tímar Fyrir eidri konur og þær sem þurfa að fara rólega Kerfi 4 Nýl kúrinn 28 + 7 fyrir þær sem vilja fá aðstoð undir sérshakri stjórn Báru Kerfi 5 Fyrir ungar eg hressar - teygja, þrek — eldfjörugir tímar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.