Morgunblaðið - 14.02.1990, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 14.02.1990, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990 ' SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 STRÍÐSÓGNIR MICHAEL J. FOX OG SEAN PENN í NÝJUSTU MYND BRIANS DePALMA MORÐ ER AT.T.TAF MORÐ, JAFNVEL í STRÍÐI. ÓGNIR VÍETNAM- STRÍÐSINS ERU í ALGLEYMINGI í ÞESSARI ÁHRIFAMIKLU OG VEL GERÐU MYND SNILLINGSINS BRIANS DePALMA. FYRIRLIÐI FÁMENNS HÓPS BANDARÍSKRA HERMANNA TEKUR TIL SEMNA RÁÐA ÞEGAR FÉLAGI HANS ER DREPINN AF SKÆRULEÐUM VÍETKONG. STÓRBROTIN OG ÓGLEY- MANLEG MYND, SEM HLOTIÐ HEFUR FRÁBÆRA DÓMA. KVIKMYNDUN ANNAÐIST STEPHEN E. BURUM. BILL PANKOW SÁ UM KLIPPINGU, ENNIO MORRI- CONE UM TÓNLIST. ART LINSON ER FRAMLEIÐ- ANDI OG LEIKSTÓRI ER BRIAN DePALMA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. MAGNÚS Sýnd kl.7.10. 7. sýningarmánuður. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 5,9og 11. Brids Amór Ragnarsson Ásgrímur og Jón Norðurlandsmeistarar Siglfirsku bræðumir Jón, Ásgrímur, Bogi og Anton Sigur- björnssynir röðuðu sér í tvö efstu sætin í Norðurlandsmóti vestra í tvímenningi í brids, sem fram fór í Sólgörðum í Fljótum nýlega. Jón og Ásgrímur sigr- uðu en þeir Bogi og Anton höfn- uðu í öðru sæti. Alls mættu 20 pör til leiks og keppt var eftir monrad-kerfi. Það voru fieiri siglfirsk pör sem stóðu sig vel í mótinu en 6 af 10 efstu pörunum voru einmitt þaðan. Veðrið var ekki með því besta á sunnudaginn og lentu keppendur í hálfgerð- um hrakningum á leið heim af mótsstað. Þeim tókst þó öllum að komast heim héilu og höldnu að lokum. En 10 efstu pörin í mótinu urðu annars þessi: Ásgrímur og Jón Sigurbjömssynir, Sigluf. 125 stig Bogi og Anton Sigurbjörnssynir, Sigluf. 116 stíg Erlingur Sverrisson/Marteinn Reimarsson, Hvammst. 78 stig Ólafur Jónsson/ Steinar Jónsson, Sigluf. • 75 stig fsak Ólafsson/ Sig. Hafliðas. Sigluf. 61stig Björk Jónsdóttir/ Valtýr Jónasson, Sigluf. 46stig Reynir Pálsson/Stefán Benediktss., Fljótum 11 stig Hörður og Ólafur Akureyrarmeistarar Þeir félagar Hörður Blöndal og Ólafur Ágústsson sigmðu með glæsibrag á Akureyrarmóti BA í tvímenningi sem lauk fyr- ir nokkm. Þá vora spilaðar 5 síðustu umferðimar af 27 og sýndu þeir félagar mikið ör- yggi, hlutu alis 252 stig. í öðru sæti urðu Stefán Ragnarsson og Hilmar Jakbosson með 214 stig en þeir leiddu mótið lengst af. í þriðja sæti urðu Pétur Guð- jónsson og Anton Haraldsson með 175 stig og í 4. sæti Soffía Guðmundsdóttir og Vilhjálmur Pálsson með 155. 5.-6. Hermann Tómasson/ Ásgeir Stefánsson 153 5.-6. Páll Pálsson/ Þórarinn B. Jónsson 153 7. Öm Einarsson/ Hörður Steinbergsson 142 8. Zarioh Hamadi/ Guðjón Pálsson 113 9. Reynir Helgason/ Tryggvi Gunnársson 112 10. Haukur Harðarson/ Haukur Jónsson 86 Næsta verkefni Bridsfélags Akureyrar verður hraðsveitar- keppni Sjóvá/Almennar og hófst hún 13. febrúar og stend- ur yfir í þijú kvöld, 13., 20. og 27. febr. Því næst kemur Halldórsmót sem er sveitakeppni með board max-sniði og er áætlað að það standi yfir fjögur kvöld, 6., 13., 20. og 27. mars. FRUMSÝNIR: HEIMK0MAN Vflien it takes you seventéen years tocomehome... Vou can expecí a cliauge . WELCO SPENNANDI OG MJÖG VEL GERÐ MYND UM MANN SEM KEMUR HEIM EFTIR 17 ÁRA FJAR- VERU OG VAR AÐ AUKI TALINN LÁTINN. MÁ EKKI BÚAST VTÐ AÐ ÝMISLEGT SÉ BREYTT? T.D. SONURINN ORÐINN 17 ÁRA OG EIGINKONAN GIFT Á NÝ7 Framleiðandi er Martin Ransohoff (Skörðótta hnífsblaðið) og leikstjóri er Franklin J. Schaffner. Aðalhl.: Kris Kristofferson (Conway), Jo Beth Will- iams, Sam Waterston (Vígvellir) og Brian Keith. Sýndkl. 5, 7, 9og 11. SVARTREGN Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HASKQLABIO HEFUR TEKIÐ 1 NOTKUN NÝAN OG EINN GLÆSILEGSTA BÍÓSAL LANDSINS MEÐ FULLKOMNASTA BÚNAÐl! FfFFFFFFFFFFFFFFFFFFFFffFFFF LEIKFÉLAG MH sýnir: ■ ii M M SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYND ÁRSINS: ÞEGAR HARRY HITTISALLY Dýrkuð í öllum heimsáltum „WHEN HARRY MET SALLY" ER TOPPGRÍN- MYND, SEM DÝRKUÐ ER UM ALLAN HEIM Í DAG, ENDA ER HÉR Á FERÐINNI MYND, SEM SLEGIÐ HEFUR ÖLL AÐSÓKN ARMET, M.A. VAR HÚN í FYRSTA SÆTI f LONDON Í 5 VIKUR. ÞAU BILLY CRYSTAL OG MEG RYAN SÝNA HÉR ÓTRÚLEGA GÓÐA TAKTA OG ERU f SANN- KÖLLUÐU BANASTUÐI. „WHEN HARRY MEX SALLY" GRÍNMYND ÁRSINS 1990! Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby. — Leikstjóri: Rob Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BEKKJARFELAGIÐ ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★★1/2 HK. DV. ★ ★★★ AI Mbl. ★ ★★ 1/2 HK. DV. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MOÐIRAKÆRÐ ★ ★★★ L.A.DN. Sýnd kl. 5 og 9. TURNEROG HOOCH ★ ★★ P.Á.DV. Sýnd kl. 7 og 11. ANTIGONU eftir SÓFÓKLES í þýðingu Jóns Gislasonar. Frumsýn. fimmtud. 15/2 kl. 21.00. 2. sýn. laugard. 17/2 kl. 21.00. 3. sýn. sunnud. 19/2 kl. 21.00. 4. sýn. þriðjud. 20/2 kl. 21.00. 5. sýn. fimmtud. 22/2 kl. 21.00. 400 kr. nem. og starfsfólk MH. 500 kr. aðrir. Sýnt í hátíðarsal MH. FFFFfFFFFFfFfrFfFFFFFFfFfFfF JHiínr@um« í Kaupmannahöfn FÆST I BLAOASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI ÞJODLEIKHIÍSID LÍTIÐ FJÖLSKYLDU lYKIRlliKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn. Fimmtudag kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Mið. 21/2 kl. 20.00. Lau. 24/2 kl. 20.00. Síðasta sýning vegna lokunar stóra sviðsins. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Frurasýn. föstudag kl. 20.00. Hátíðarsýn. laug. kl. 16.45. 2. sýn. þri. 20/2 kl. 20.00. 3. sýn. fim. 22/2 kl. 20.00. 4. sýn. fös. 23/2 kl. 20.00. 5. sýn. sun. 25/2 kl. 20.00. Munið leikhúsveisluna! Máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýning- ardaga fram að sýningu. Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12 Sírni: 11200. Greiðslukort. IIIIG ÍSLENSKA ÓPERAN GAMLA BlO INGÖLf SSTRÆTl CARMINA BURANA eftir Carl Orff PAGLLACCI eftir R. Leoncavallo. Hljómsveitastjórar: David Angus og Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman. Dansahöfundar: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún H jálmtýsdótt- ir, Sigurður B jömsson, Simon Keen- lyside og Þorgeir J. Andrésson. KOR OG HLJÓMS VEIT ÍSLENSKU ÓPERUNNAR OG DANSARAR ÚR ÍSLENSKA DANSFLOKKNUM. Frumsýn. föstud. 23/2 kl. 20.00. 2. sýn. Iaugard. 24/2 kl. 20.00. 3. sýn. föstud. 2/3 kl. 20.00. 4. sýn. laugard. 3/3 kl. 20.00. 5. sýn. laugard. 10/3 kl. 20.00. 6. sýn. sunnud. 11/3 kl. 20.00. Ath.: Styrktarfélagar hafa for- kaupsrétt frá 14.-16. febrúar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. NEMENOA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOLI tSLANDS LINDARBÆ sjmi 21971 8ýmr ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare i þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Hafliði Amgrímsson. 6. sýn. fimmtud. 15/2 kl. 20.30. 7. sýn. laugard. 17/2 kl. 20.30. 8. sýn. sunnud. 18/2 kl. 20.30. Laugarásbíó frumsýnir í dag myndina BUCKFRÆNDA meðJOHN CANDY og AMY MADIGAN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.