Morgunblaðið - 14.02.1990, Síða 39

Morgunblaðið - 14.02.1990, Síða 39
MORGCJNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1990 39 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPMTNDINA: SAKLAUSIMAÐURINN HÉR ER HÚN KOMIN TOPPMYNDIN „INNO- CENT MAN" SEM GERÐ ER AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA PETER YATES. ÞAÐ ERU ÞEIR TOM SELLECK OG F. MURRAY ABRAHAM SEM FARA HÉR ALDEILIS A KOSTUM f ÞESSARI FRÁBÆRU MYND. GRÍN-SPENNUMYND í SAMA FLOKKI OG „DIE HARD" OG „LETHAL WEAPON". Aðalhl.: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. — Leikst.: Peter Yates. Framl.: Ted Field/Robert W. Cort. Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.10. Sýnd kl. 5,7,9,11.10. JOHNNYMYNDARLEGI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö innan 16 ára. BEKKJAR- FÉLAGIÐ - LÆKNANEMAR mm Motiifw Moune IkniNE Zunka CinusnNE Iahti \ Námskeið fyr- ir fólk sem ný- lega hefiir fatlast DAGANA 10. og 11. mars gengst Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaðra, fyrir námskeiði sem ætlað er hreyfi- hömluðu fólki. A námskeiðinu verður fjallað um félags- legar afleiðingar fötlunar og fluttir stuttir fyrirlest- ar, en þess á milli unnið í hópum. Meðal efnis eru viðhorf almennings til fötlunar, við- brögð vina og vandamanna við fötlun eins úr fjölskyld- unni og viðbrögð einstakl- ingsins við nýjum og breytt- um lífsaðstæðum. Erlendis eru slík námskeið kölluð aðlögunarnámskeið. Á námskeiðinu verður mikið unnið í litlum hópum. í hverjum hópi er hópstjóri, sem hefur reynslu af því að vinna með fötluðum. Áhersla er lögð á að þátt- takendum verði betur ljóst eftir námskeiðið, hvaða vandamál fötlun kann að hafa í för með sér og geri sér betur grein fyrir sterk- um og veikum hliðum sínum. Á námskeiðinu verða veittar upplýsingar um ýmsa þjónustu og starf- semi, sem tengist fötluðum. Hins vegar fer engin bein líkamleg þjálfun fram á námskeiðinu. Námskeiðið er einkum miðað við fólk eldra en 16 ára, sem hefur slasast eða fatlast af einhverjum orsök- LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 BUCK FRÆNDI _a JOHN HUGHES film_ H N C A N FRUMSÝNIR: Frábær gamanmynd um feita, lata svolann, sem , fenginn var til þess að sjá um heimili bróður síns í smá tíma og passa tvö börn og tánings-stúlku, sem vildi fara sínu fram. Mynd þessi hefur verið sýnd við fádæma vinsældir í Bandarikjunum síðustu mánuði. ' Aðalhlutverk: John Candy (Great outdoors, Plains, Trains and automobiles) og Amy Madigan (Twice in a lifetime). Leikstjóri, framleiðandi og handrit John Huges (Breakfast Club, Mr. Mom o.fl., o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. LOSTI . ★★★ SV.MBL. SýndíB-salkl. 5,7,9og 11.10. Bönnuðinnan 14ára. AFTURTIL ★ ★★V2 AI.MBL. ★ ★★★ DV. Sýnd í C-sal kl. 5,7,9 og 11. illONIIIO0IIINIINIf..o MIÐVIKUDAGSTILBOÐ! VERÐ KR. 200 Á ALLAR SÝNINGAR. Frumsýnir nýjustu spennumynd John Carpenter: ÞEIR LIFA ★ ★★ G.E. DV. — ★ ★ ★ G.E.DV. Leikstjórinn John Carpenter kemur nú með nýja toppspennu- mynd „They Live" sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hún var frumsýnd. „THEY LIVE" SPENNU- OG HASAR- MYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhl.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Framl.: Larry Gordon. — Leikstj.: John Carpenter. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ FJOLSKYLDUMAL * * N... 11 IC0NNERY H0FRMN BffflOEHCX FAMHYÉbBUSINESS ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9 og 11.05. NEÐANSJÁVAR- HRYLLINGSBÓKIN BJÖRNINN STÖÐIN I MADMAN L Á Sýndkl. 7,9,11., Bönnuö innan 16 óra. Var kjörin besta myndin á kvik- myndahátfð hryUings- og spennu- mynda í Avoriaz, Frakklandi. Sýnd kl. 5,9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 óra. Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5. KRISTNIHALD UNDIR JOKLI - SYND KL. 7. Hæsti vinningur 100.000.00 kr ! Heildarverómæti vinninga yfir 300.000.00 kr. Bíóhöllin frumsýnirí dag myndina SAKLAUSAMANNINN meö TOM SELLECK og F. MURRA YABRAHAM. Bíóborgin frumsýnir myndina ÞEGAR HARRY HITTIR SALLY með BILLY CRYSTAL og MEGRYAN. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! Hjólastólarall fatlaðra. um á síðustu árum. Dæmi um slíkt eru mænuskaði, heila- og mænusigg, vöðva- sjúkdómar, missir útlima o.s.frv. Auk hreyflhamlaðra eru ættingjar, makar og vinir einnig boðnir vel- komnir á námskeiðið. Námskeiðið er haldið á vegum Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, í húsi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra, Reykjadal í Mos- fellsbæ. Námskeiðsgjald er kr. 4000, auk þess sem landsbyggðarfólk er styrkt til þátttöku. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 1. mars til Ólafar Ríkarðsdóttur eða Lálju Þorgeirsdóttur á skrif- stofutíma í síma 91-29133. ' , <Bá<3 LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR PV BORGAKLEIKHÚS SÍMI: 680 680 í litla svlil: LJÓS HEIMSINS Fimmtudag kL 20.00. Uppselt. Föstudag kL 20.00. Laugardag kL 20.00. Fáar sýningar eftir! á stíra sviði: HÖLL SUMARLANDSINS Laugardag kl. 20.30. Lau. 24/2 kl. 20.0«. Fös. 2/3 kl. 20.00. Síðustu sýningarl KJÖT eftir Ólaf Hank Símonarson. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.00. Brún kort gilda. Föstudag kL 20.00. Bana- oy tjiiskyllolelkritii TÖFRASPROTINN Laugardag kl. 14.00. Sunnudag kl. 14.00. Fáein sæti laus. Laugard. 24/2 kL 14.00. SunnuA 2S/2 kl. 14.00. MUNH) GJAFAKORTIN! Höfuni eirmig gjafakort fyrir bömin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einni'g mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. BIODAGURINN! VERÐ KR. 200 Á ALLAR SÝNINGAlt!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.