Morgunblaðið - 07.03.1990, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 07.03.1990, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7..MARZ 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a-ft !Forðastu deiiur við fjölskylduna. Þú lendir í erfiðleikum með að ná í einhvern í dag eða færð loð- in svör við spumingum þínum. Naut (20. apríl - 20. maí) Reiðin dregur úr afköstum þínum í dag. Reyndu að vera hlutlægur í viðræðum og hafðu gætur á skapi þínu. Kurteisi er sjálfsögð umgengnisvenja. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» t Smávægilegur skoðanamunur gæti orðið hjá þér og samstarfs- fólki þínu. Þér eða maka þínum hættir til að eyða of miklu. Flýttu þér hægt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&S Fáðu umsögn fleiri en eins um framkvæmdir sem þú ætlar að ráðast í heima fyrir. Reyndu ekki að fá þitt fram með offorsi. Vertu samstarfsfús og mættu fóiki á miðri-leið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ef þú flýtir þér um of kemur það niður á verkinu sem þú ert að vinna. Það gæti orðið snúið að ' komast hjá erfiðleikum i viðskipt- um við samstarfsmann í dag. Hættu ekki við hálfnað verk. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ef þú ert ofurviðkvæmur þegar þú hittir fólk I dag er viðbúið að þú lendir í illdeilum. Skemmtu þér, en eyddu ekki um of. Vog (23. sept. — 22. október) Láttu vini þina ekki tefja þig frá því að ljúka nauðsynlegu verki. Haltu j)ig við tímaáætlun þína i dag. Osamkomulag getur orðið miili þín og einhvers í fjölskyld- Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér hættir til að bregðast of hart við ef einhver er ósammála þér í dag. Þetta er ekki heppilegur tími fyrir þig til að kynna hug- myndir þínar. Óþolinmæði þín getur orðið þér fjötur um fót. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú og venslamaður þinn lítið ekki eins á málin í dag. Peningar geta orðið misklíðarefni milli þín og nákomins aðila. Sýndu sérstaka aðgætni ef þú kaupir inn í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú gætir sýnt einum of mikla aðgangshörku við einhvern sem er nákominn þér og átt á hættu að lenda í rifrildi. Það er oft erf- itt að komast að samkomulagi þegar peningar eru annars vegar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Hjón eru ekki sammála um inn- kaup til heimilisins. Þar skilur misjafn smekkur á milli. Leggðu ekki á flótta frá verki sem biður þín. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur óþarflega miklar áhyggjur af smávægilegum hlut- um í starfi þínu í dag. Þú verður undrandi þegar þú skynjar öfund hjá vini þínum. AFMÆUSBARNIÐ hefur góða greiningarhæfileika og því vinnst best þegar það starfar eitt sér. Það hneigist gjama til lærdóms- eða vísindaiðkana og gegnir oft- lega forystuhlutverki á sinu sviði vegna frumleika í hugsun. Það kann því best að fara sínar eigin leiðir og hefur minni þjónustu- lund til að bera en almennt er með fólk í þessu stjömumerki. Það getur náð langt sem sálfræð- ingur eða ráðgjafi og er liklegt til að láta til sin taka í sjálfstæð- um rannsóknum. Stjörnusþána á aó tesa sem dœgradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS EG VEITEKKI - ■ KfiNNSKl HEFok HANN FENG/Ð KETTU HU6MyND/NA t GRETTIR ÉG VI9SI EKKI AÐ ÞÚ G/ETIR SttERT'A pét? TIERNAR, GZETTil? í VATNSMÝRINNI LJOSKA E3 VIL KOMA /NNH.SKKIF. 5TOF0NA ÞlNAOG SJA f>IG ÖNNUAI KAFINN ! Y ÉG GET \>AO, JÚLfUS ÉG LOTA Pvi' EN Þö v/eepu^ AÐ gbra yWIKLU /MEIKI HAVA&A 'APOR EKI ÞCl Rypsr INN oN FERDINAND 2l££^ lt SMÁFÓLK MAVE I EVER TOLP THE U)ORLP WARI FLYIN6 ACE HOW MUCH I APMIRE HI5 BEAUTIFUL SILK. SCARF? -JT ó c 0) PERHAPS THE FLYIN6 ACE MI6HT 3E LJILLIN6T0TRAPE IT FOR A LITTLE KlSS... 1 t/J a> 3 ro O) ? V G( s \ c r> CT> © réí Hef ég nokkurn tíma sagt flug- kappanum úr fyrri heimsstyrjöld- inni, hve mikið ég dáist að lallega hálsklútnum hans? Flugkappinn væri kannski til í að hafa skipti á honum og smá kossi... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Innákoma vesturs er leiðar- vísirinn að 10 slögum í fremur hæpnu geimi suðurs: Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 985 VÁ962 ♦ 65 ♦ 10842 Vestur DG104 K3 ÁD432 ♦ D9 Austur ♦ 632 VG4 ♦ G987 ♦ G765 Suður ♦ ÁK7 VD10875 ♦ K10 ♦ ÁK3 Vestur Norður Austur Suður — Pass 1 hjarta 2 tíglar 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: spaðadrottning. Þriggja hjarta sögn norðurs var af hindrunarætt, enda orðið algengt að spila hækkun í lit mótherja sem geimáskorun. En með 19 punkta stóðst suður freistinguna að segja fjögur hjörtu. Fimm tapslagir blasa við, svo hér dugir ekkert minna en tvö- falt innkast. Sagnhafí hausar svörtu litina og spilar svo þriðja spaðanum. Vestur lendir inni og verður nú að gefa sinn fyrsta slag. Þegar spilið kom upp valdi hann að leggja niður tígulás og spila tígli. Skömmu síðar var hann inni á trompkóng og varð nú að gefa síðari slaginn með því að spila út í tvöfalda eyðu. Hið versta mái, en eftir á að hyggja sáu menn hvernig vestur gat bjargað slag: með því að spila tíguldrottningu þegar hann var inni í fyrra sinnið. Þannig opnar hann leið yfir á hönd makkers, sem getur þá tekið slag á laufgosa. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á svonefndu Silvan Cup-móti í Græsted í Danmörku í febrúar kom þetta skemmtilega endatafl upp í skák dönsku alþjóðameistar- anna Klaus Berg (2.410), sem hafði hvítt og átti leik, og Erling Mortensen (2.480). 50. Hxfö! (Veikara er 50. Rb3 — e3, 51. Rcl — Bd6l, því svarti biskupinn stöðvar hvitu frípeðin) 50. — Hxf8, 51. c5 — e3, (51. — e2 er auðvitað svarað með 52. Rcl — el=D, 53. Rd3+ og svarti hrókurinn ræður síðan ekki við hvítu frípeðin) 52. Rb3 — Hd8, 53, Rcl - Hd2+, 54. Kc3 - Hdl, 55. Rd3+! - Hxd3+, 56. Kxd3 - e2, 57. b8=D - eDD, 58. Df4+ - Kg2, 59. De4+ og svartur gafst upp. Úrslit mótsins urðu þessi: 1. Vasjukov (Sovétr.) 6 v. af 9 mögu- legum, 2. Davies (Englandi) 5‘A. 3.-4. Hector (Svíþjóð) og Kuijf (Hollandi), 5. Bent Larsen 4'Av., 6.-8. Lars Bo Hansen, Klaus Berg og Levitt (Englandi) 4 v., 9.—10. Erling Mortensen og Curt Hansen 3'Av. Úrslitin eru hrika- legt áfall fyrir danska skákmenn. Stigahæsti keppandi þeirra varð t.d. neðstur. Eini Daninn i Norður- landaúrvalinu í Reykjavík verður Erling Mortensen, núverandi Dan- merkurmeistari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.