Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 8

Morgunblaðið - 05.04.1990, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 í DAG er fimmtudagur 5. apríl, sem er 95. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 16.00. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.32 og sólarlag kl. 20.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tungið er í suðri kl. 22.32. (Almanak Háskóla íslands.) Elskan sé flaerðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Róm. 12,9-10.) 1 2 3 4 ■' a 6 7 8 9 JJr 11 m 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 músin, 5 hætta, 6 ófus, 9 maöur, 10 frumefni, 11 burt, 12 bandvefur, 13 karldýr, 15 skólaganga, 17 ásjóna. LÓÐRÉTT: — 1 vandláta á mat, 2 digur, 3 dæld, 4 líkamshlutinn, 7 rándýra, 8 dvel, 12 málmur, 14 sár, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 lest, 5 kuti, 6 gráð, 7 kk, 8 skapa, 11 ná, 12 ell, 14 álar, 16 pataði. LÓÐRÉTT: — 1 lagasnáp, 2 skána, 3 tuð, 4 sink, 7 kal, 9 kála, 10 pera, 13 lúi, 15 at. ÁRNAÐ HEILLA F7f \ ára aftnæli. í dag, 5. 4 U apríl, er sjötugur Há- kon Sigtryggsson, Alfa- landi 10 hér í Rvík. Kona hans er Oddný Gestsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælis- daginn, eftir kl. 15. FRÉTTIR__________________ LESNAR voru hafísfifettir í upphafi veðurfréttanna í gærmorgun um hafís á Húnaflóa. Aðfaranótt mið- vikudagsins hafði verið hörð frostnótt á nokkrum stöðum. Svo hart var frostið uppi á hálendinu að ekki hefúr það mælst meira á þessum vetri. A Grímsstöð- um fór kvikasilfurssúlan niður í mínus 24 stig. A Staðarholti var 20 stiga gaddur og 19 stiga frost mældist í Norðurhjáleigu í Álftaveri. Hér í höfuðstáðn- um var frostið 8 stig, lítils- háttar úrkoma. Hún varð mest á Keflavíkurflugvelli, 7 mm. í fyrradag voru sól- skinsstundir hér í bænum nær ellefu og hálf. í spár- inngangi var gert ráð fyrir heldur hlýnandi veðri. BREIÐHOLTSKIRKJA. Samverustund fyrir væntan- leg fermingarböm, sem ferm- ast eiga 16. þ.m., og foreldra þeirra. Sr. Bernharður Guð- mundsson, fræðslufulltrúi, kemur í heimsókn. HÚNVETNINGAFÉL. Á laugardag verður spiluð fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17 og byijað að spila kl. 14. HALLGRÍMSKIRKJA: í kvöld kl. 18 eru kvöldbænir með lestri Passíusálma. ára aftnæli. í dag, 5. þ.m., er sextug frú Margrét Magnúsdóttir, Víðimýri 16, Akureyri. Maður hennar er Bogi Péturs- son, sem lengi hefur starfað við drengjaheimilið Ástjörn. ára afmæli. í dag, 5. apríl, er sextugur Hall- dór Björnsson, bóndi í Engihlíð, Vopnafirði. Þar hefur hann búið í rúm 30 ár ásamt konu sinni frú Mar- gréti Þorgeirsdóttur. KVENFÉL. Hrönn. í kvöld kl. 20.30 er hatta- og skemmtifundur í Borgartúni 18. Sjávarréttborð borið fram. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Barnastarf er kl. 17.30 í dag fyrir 10-12 ára börn og æskulýðsfundur kl. 20. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Goðheimum, Sig- túni, kl. 14. Fijáls spila- mennska. Félagsvist spiluð 19.30 og dansað kl. 21. Á laugardaginn hittast Göngu- Hrólfar í Nóatúni 17 kl. 11. Nk. miðvikudag verður árs- hátíð félagsins á Hótel Sögu. Nánari uppl. á skrifstofu fé- lagsins. NESKIRKJA: Opið hús í safnaðarheimilinu í dag fyrir aldraða kl. 13-17. Nessóknar- kórinn syngur, leiðbeinendur Inga Bachmann og Reynir Jónasson. Ljósmyndaklúbbur í Neskirkju kl. 18.30. HAFNARFJÖRÐUR. Starf eldri borgara, íþróttahúsinu við Strandgötu. I dag kl. 14 spilað páskabingó og fram fer tískusýning. SELTJARNARNES- KIRKJA: í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15. Börnin geta komið með. KVENFÉL. Bylgjan ætlar að halda fund í kvöld kl. 20.30 og spila bingó. KVENFÉL. Aldan fer í ár- lega heimsókn í Hrafnistu í Hafnarfirði í kvöld. Lagt verður af stað frá Borgartúni 18 kl. 19.30. FURUGERÐI 1. Félagsstarf aldraðra. í dag kl. 9 bókband og böðun, leirvinna kl. 10, fótsnyrting kl. 13 og spilað og sungið við píanóið kl. 13.15. A kvöldvöku kl. 20 verður lesið úr Brekkukots- annál. Leikararnir Helga Bachmann og Helgi Skúla- son lesa og síðan syngur kvartett. Kaffiveitingar. MESSUR ÁRBÆJARKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN. í gær kom Mánafoss af strönd- inni. Þá komu þessir togarar inn til löndunar: Skafti, Ás- björn og Látravík. Togarinn Gissur fór til veiða. Þá komu af ströndinni og fóru þangað í ferð aftur samdægurs: Arn- arfell og Stapafell. Reykja- foss var væntanlegur að utan og í gærkvöldi lagði Árfell af stað til útlanda. Leiguskip- ið Skandia kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom frystitogarinn Akureyrin inn til löndunar. Þá kom grænlenskur togari, Tassirmiut með annan í drætti, Ludivig, sem fengið hafði trollið í skrúfuna og hafði togarin verið dreginn alla leið vestan af Dohrn- banka. Þetta eru þær Jóhanna Harðardóttir og Gunnur Sveins- dóttir. Fyrir allnokkru síðan héldu þær hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands. Þær söfnuðu til hans 2.700 krónum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í ReykjaviY dagana 30. marz til 5. apríl, að bóöum dögum meðtöldum, er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviótalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aóstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i 8. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Pess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka Jaga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. fsL berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavik 92-15826. Foreldrasamlökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Ejgir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisutvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kJ. 18.55-19.30 á 15767, 13855, H418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 a 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum imið-ogvesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada erbentá 15780,13830 og 11418kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartjmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landsprtalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprt- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsókn- artimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjukrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalS8fni, s. 694326. Árnagarður: handritasýnirtg Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19,sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Eiflholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.