Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 í DAG er fimmtudagur 5. apríl, sem er 95. dagur árs- ins 1990. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.12 og síðdegisflóð kl. 16.00. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.32 og sólarlag kl. 20.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tungið er í suðri kl. 22.32. (Almanak Háskóla íslands.) Elskan sé flaerðarlaus. Hafið andstyggð á hinu vonda, en haldið fast við hið góða. (Róm. 12,9-10.) 1 2 3 4 ■' a 6 7 8 9 JJr 11 m 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 músin, 5 hætta, 6 ófus, 9 maöur, 10 frumefni, 11 burt, 12 bandvefur, 13 karldýr, 15 skólaganga, 17 ásjóna. LÓÐRÉTT: — 1 vandláta á mat, 2 digur, 3 dæld, 4 líkamshlutinn, 7 rándýra, 8 dvel, 12 málmur, 14 sár, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 lest, 5 kuti, 6 gráð, 7 kk, 8 skapa, 11 ná, 12 ell, 14 álar, 16 pataði. LÓÐRÉTT: — 1 lagasnáp, 2 skána, 3 tuð, 4 sink, 7 kal, 9 kála, 10 pera, 13 lúi, 15 at. ÁRNAÐ HEILLA F7f \ ára aftnæli. í dag, 5. 4 U apríl, er sjötugur Há- kon Sigtryggsson, Alfa- landi 10 hér í Rvík. Kona hans er Oddný Gestsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælis- daginn, eftir kl. 15. FRÉTTIR__________________ LESNAR voru hafísfifettir í upphafi veðurfréttanna í gærmorgun um hafís á Húnaflóa. Aðfaranótt mið- vikudagsins hafði verið hörð frostnótt á nokkrum stöðum. Svo hart var frostið uppi á hálendinu að ekki hefúr það mælst meira á þessum vetri. A Grímsstöð- um fór kvikasilfurssúlan niður í mínus 24 stig. A Staðarholti var 20 stiga gaddur og 19 stiga frost mældist í Norðurhjáleigu í Álftaveri. Hér í höfuðstáðn- um var frostið 8 stig, lítils- háttar úrkoma. Hún varð mest á Keflavíkurflugvelli, 7 mm. í fyrradag voru sól- skinsstundir hér í bænum nær ellefu og hálf. í spár- inngangi var gert ráð fyrir heldur hlýnandi veðri. BREIÐHOLTSKIRKJA. Samverustund fyrir væntan- leg fermingarböm, sem ferm- ast eiga 16. þ.m., og foreldra þeirra. Sr. Bernharður Guð- mundsson, fræðslufulltrúi, kemur í heimsókn. HÚNVETNINGAFÉL. Á laugardag verður spiluð fé- lagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17 og byijað að spila kl. 14. HALLGRÍMSKIRKJA: í kvöld kl. 18 eru kvöldbænir með lestri Passíusálma. ára aftnæli. í dag, 5. þ.m., er sextug frú Margrét Magnúsdóttir, Víðimýri 16, Akureyri. Maður hennar er Bogi Péturs- son, sem lengi hefur starfað við drengjaheimilið Ástjörn. ára afmæli. í dag, 5. apríl, er sextugur Hall- dór Björnsson, bóndi í Engihlíð, Vopnafirði. Þar hefur hann búið í rúm 30 ár ásamt konu sinni frú Mar- gréti Þorgeirsdóttur. KVENFÉL. Hrönn. í kvöld kl. 20.30 er hatta- og skemmtifundur í Borgartúni 18. Sjávarréttborð borið fram. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur máls- verður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Barnastarf er kl. 17.30 í dag fyrir 10-12 ára börn og æskulýðsfundur kl. 20. FÉL. eldri borgara. Opið hús í dag í Goðheimum, Sig- túni, kl. 14. Fijáls spila- mennska. Félagsvist spiluð 19.30 og dansað kl. 21. Á laugardaginn hittast Göngu- Hrólfar í Nóatúni 17 kl. 11. Nk. miðvikudag verður árs- hátíð félagsins á Hótel Sögu. Nánari uppl. á skrifstofu fé- lagsins. NESKIRKJA: Opið hús í safnaðarheimilinu í dag fyrir aldraða kl. 13-17. Nessóknar- kórinn syngur, leiðbeinendur Inga Bachmann og Reynir Jónasson. Ljósmyndaklúbbur í Neskirkju kl. 18.30. HAFNARFJÖRÐUR. Starf eldri borgara, íþróttahúsinu við Strandgötu. I dag kl. 14 spilað páskabingó og fram fer tískusýning. SELTJARNARNES- KIRKJA: í dag er opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 15. Börnin geta komið með. KVENFÉL. Bylgjan ætlar að halda fund í kvöld kl. 20.30 og spila bingó. KVENFÉL. Aldan fer í ár- lega heimsókn í Hrafnistu í Hafnarfirði í kvöld. Lagt verður af stað frá Borgartúni 18 kl. 19.30. FURUGERÐI 1. Félagsstarf aldraðra. í dag kl. 9 bókband og böðun, leirvinna kl. 10, fótsnyrting kl. 13 og spilað og sungið við píanóið kl. 13.15. A kvöldvöku kl. 20 verður lesið úr Brekkukots- annál. Leikararnir Helga Bachmann og Helgi Skúla- son lesa og síðan syngur kvartett. Kaffiveitingar. MESSUR ÁRBÆJARKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN. í gær kom Mánafoss af strönd- inni. Þá komu þessir togarar inn til löndunar: Skafti, Ás- björn og Látravík. Togarinn Gissur fór til veiða. Þá komu af ströndinni og fóru þangað í ferð aftur samdægurs: Arn- arfell og Stapafell. Reykja- foss var væntanlegur að utan og í gærkvöldi lagði Árfell af stað til útlanda. Leiguskip- ið Skandia kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær kom frystitogarinn Akureyrin inn til löndunar. Þá kom grænlenskur togari, Tassirmiut með annan í drætti, Ludivig, sem fengið hafði trollið í skrúfuna og hafði togarin verið dreginn alla leið vestan af Dohrn- banka. Þetta eru þær Jóhanna Harðardóttir og Gunnur Sveins- dóttir. Fyrir allnokkru síðan héldu þær hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross Islands. Þær söfnuðu til hans 2.700 krónum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í ReykjaviY dagana 30. marz til 5. apríl, að bóöum dögum meðtöldum, er i Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.simi um alnæmi: Símaviótalstími framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aóstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i 8. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Pess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka Jaga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fést í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin miðvikudaga og föstudaga 13.00-17.00. s. 82833. Samb. fsL berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 og 652715. l' Keflavik 92-15826. Foreldrasamlökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9-12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Ejgir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Rfkisutvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15767, 15790, 13855 og 11418 kHz. kJ. 18.55-19.30 á 15767, 13855, H418, 9268, 7870 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er bent á 15790,11418 og 7870 kHz og á 15767 kHz kl. 14.10, 13855 kHz kl. 19.35 og 9268 kHz kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40 a 13855, 13830, 15767,og kHz. Kl. 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 13855 kHz. 23.00-23.35 á 13855, 11418 og 9268 kHz. Hlustendur geta einnig oft nýtt sé sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55 og hlustendum imið-ogvesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada erbentá 15780,13830 og 11418kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartjmi fyrir feðurkl. 19.30-20.30. Barnasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækninga- deild Landsprtalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifil- staðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir sam- komulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðasprt- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsókn- artimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsíð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjukrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkruna- rdeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. - föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalS8fni, s. 694326. Árnagarður: handritasýnirtg Stofnunar Árna Magnússonar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðminjasafnlð: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi s. 671280. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnið i Gerðubergi fimmtud. ki. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheima- safn, miðvikud. kl. 11-12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19,sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Norræn myndlist 1960-72. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og á þriöjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Eiflholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Aðra eftir samkomu- lagi. Heimasími safnvarðar 52656. Sjóminjasafn islands: Laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö i laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30- 17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug i Mosfellssveh: Opin mánudaga — föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.