Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 37 Þjóðleikhúsið: Endurbygging Havels í Háskólabíói Þjóðleikhúsið sýnir leikrit Václavs Ha- vels, Endurbygginguna, í Háskólabíói á föstudagskvöld. Verkið verður sýnt þar á næstunni í nývígðum sal bíósins, sem tekur 328 manns í sæti. Flytja varð sýningar á verkinu í bíóið vegna viðgerða á Þjóðleik- húsinu. Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 16. febrúar. Það gerist í miðaldakastala í nútímanum, en þar hefur starfsfólki teikni- og skipulagsstöðvar verið valinn staður. Hlutverk þeirra er að undirbúa endur- skipulagningu og rif húsa á staðnum, einkum gamáls þorps, sem umlykur kastalann og myndast togstreita á milli verndunarsjónarmiða og sjónarmiða valdhafa. Leikstjóri Endurbyggingar er Brynja Benediktsdött- ir, Jón R. Gunnarsson þýddi leikritið, Siguijón Jó- hannsson hannaði leikmynd og búninga og Páll Ragn- arsson lýsingu. í aðalhltuverkum eru Erlingur Gísla- son, Helga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður Leikritið Endurbygging eftir Václav Havel verður sýnt í Háskólabiói á næstunni og er fyrsta sýning á föstudag. Siguijónsson, Jón Símon Gunnarsson, María Ellings- en, Þór Thulinius og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Handsmíðaðir 14. kt. hringar. Demant 5. punkta kr. 10.200.-10.600.- Sirkonía kr. 5.900.- Jön SiqmunÍlsson Skartyrtpðverztan LAUGAVEG 5 - 101 REYKJAVÍK SÍMI 13383 KENNSLA Taiji námskeið Taiji námskeið verður haldið í Kramhúsinu dagana 17.-21. apríl. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennari verður Khin Thitsa. Innritun í símum 17860 og 15103. Q|á> VÉLSKÓUI ISLANDS Endurmenntunarnámskeið Eftirtalin námskeið verða haldin ef næg þátttaka fæst: Rafteikningar og teikningalestur Farið verður í ýmsar gerðir rafmagnsteikn- inga samkvæmt alþjóðastaðli (IEC) og ísl. staðli ÍST-117. Kennd uppbygging teikninga með seguliðastýringum. Þjálfun í uppbygg- ingu og lestri rafmagnsteikninga. Tími: 29. maí-1. júní. 30 stundir. Kennari: Einar Ágústsson. Tölvur Stýrikerfi og algeng notendaforrit. Farið verður í MS-DOS stýrikerfi og algeng- ustu notendaforrit á PC-tölvur, s.s. rit- vinnslu, töflureikni og gagnagrunnsforrit. Tími: 5.-8. júní. 40 stundir. Kennari: Sigurður R. Guðjónsson. Iðntölvur Farið verður í grundvallar uppbyggingu iðnt- ölva ásamt inn- og útgangseiningum. Kennd uppbygging stigarits („ladder") og forritun. Kynnt forritun með einkatölvum (PC). Þjálfun í forritun og tengingum iðntölva. Tími: 11.Þ40—14. júní. 30 stundir. Kennari: Eggert Gautur Gunnarsson. Vélstjórnarnámskeið Notkun á litgrafískum búnaði í stjórnstöð. Ræsing vélarúms. Rekstur og gangtruflanir. Stillitækni. Kennsla fer fram í vélhermi skólans. Tími: 11.-14. júní. 30 stundir. Kennari: Björgvin Þór Jóhannsson. Einnig verður boðið upp á þessi námskeið á kvöldin og um helgar, ef næg þátttaka fæst. Umsóknir skulu hafa borist Vélskóla íslands, pósthólf 5134, ásamt þátttökugjaldi kr. 10.0Ó0,- fyrir hvert námskeið, fyrir 15. maí nk. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingablaði, verða send þeim, sem þess óska. Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans í síma 19755. TIL SÖLU Til sölu flatningsvél Bader 440. Lítið notuð. Upplýsingar í síma 92-68604 eftir kl. 19.00. ; TILKYNNINGAR Sendibifreiðastjórar athugið Tilkynning til sendibifreiðastjóra sem eru á viðurkenndri stöð enn ekki í Trausta, félagi sendibifreiðastjóra: Að ósk samgönguráð- herra hefurTrausti, félag sendibifreiðastjóra, framlengt frestinn tii að ganga í félagið til 11. apríl nk. Þetta á aðeins við um þá, er sannanlega voru á viðurkenndri stöð þann 20. mars sl., samkvæmt nafnalistum erfélag- ið hefur undir höndum. Stjórnin. ÝMISLEGT Málverkauppboð 26. málverkauþpboð Gallerí Borgar, í sam- ráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., fer fram í Súlnasal Hótels Sögu í kvöld, fimmtudag, og hefst kl. 20.30. Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg í dag milli kl. 10.00 og 18.00. Sérstök athygli er vakin á því, að hægt verð- ur að bjóða í verkin í gegnum síma. Símanúmer uppboðsins eru 985-28165 og 985-28167. Listnrnnir-Sýningu'-Uppbod Pósihússtncti 9, Austurstneti 10,101 Reykjavfk S(mi: 24211, P.O.Box 121-1566 SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FJÉLAGSSTARF Ólafsfjörður Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Ólafsfirði verður haldinn í hóltelinu sunnudaginn 8. apríl kl. 17.00. Dagskrá: Borinn upp framboðslisti kjörnefndar til bæjarstórnarkosninga 26. mai. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðisins. Fulltrúaráð, Hafnarflrði Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fulltrú- aráðsfundar mánudaginn 9. apríl 1990. Fundurinn verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Þess er vænst að allir kjörnir fulltrúar mæti á fundinn eða boði varamenn, ef þeir komast ekki. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Bæjarstjórnarkosningarnar 1990, stefnuskrá. 2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. ¥ ÉlAGSLÍF I.O.O.F. 5 = 171458'/2 = Bridge. I.O.O.F. 11 = 171458'/2 = Frá Féiagi eidri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 11.00 í Nóatúni 17. Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudag 5. apríl. Verið öll velkomin og fjölmennið. Skipholti 50B, 2. hæð Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Þú ert velkominn! \ r- KFUM V AD-KFUM Síöasti AD-fundurinn á Amt- mannstíg 2b í kvöld kl. 20.30. Stund minninga og væntinga. Umræður. Hugleiðing séra Sig- urður Pálsson. fomhjólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur söngur. Samhjálparvinir gefa vitnis- burði um reynslu sína af trú og kórinn tekur lagið. Allir vel- komnir. Samhjálp. Seltjarnarneskirkja Samkoma á vegum Seltjarnar- neskirkju og Ungs fólks með hlutverk í kvöld kl. 20.30. Léttur söngur og fyrirbænir í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og félaga. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsókna- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30 á Sogavegi 69. Fundarefni: 1. Umræður um félagsmál. 2. Anna Herskind ræðir um karmalögmálið o.fl. Athugið! Aögangur aðeins fyrir félagsmenn. Stjórnin. m Útivist Myndakvöld i kvöld fimmtud. 5. apríl i Fóst- bræðraheimilinu, Langholtsvegi 109, hefst kl. 20.30: Þingvellir - Hlöðufell - Brúar- árskörð/Haukadalur. Sumar og vetur. Ath. Um pásk- ana verður farin 3 d. göngu- skíðaferð á þessar slóðir. Eftir hlé þemað: Fuglar. Kaffi og kök- ur að lyst innifalið í miðaverði. Þórsmörk - Goðaland 7.-8. apríi gönguskíðaferð. Ekið að Merkurbrú og gengið þaðan í Bása. Brottför kl. 09.00 á laug- ardagsmorgun. Uppl. og miðar á skrifstofu, Grófinni 1, sími/sím- svari 14606. í Útivistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst. Útivist. m Útivist Páskaferðir Snæfellsnes - Snæfellsjökull 12.-15. apríl. Góð gisting á Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferðir við allra hæfi, m.a. á jökulinn. Þórsmörk - Goðaland. 5 d. 12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl. Gönguskíðaferð. Gengið frá Merkurbrú í Bása. Séð um flutn- ing á farangri. Góð aðstaða í Útivistarskálunum í Básum. Þjórsárdalur. 12.-14. apríl. Gönguskíði. Gist í góðu húsi. Þingvellir - Hlöðufell - Hauka- dalur. 14.-16. apríl. Göngu- skíðaferð fyrir fólk i góðri þjálf- un. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerl- ingu, önnur í skála á Hlöðuvöllum. Uppl. og miöar á skrifst., Gróf- inni 1, sími/símsvari 14606. I Útlvistarferð eru allir velkomnir. Sjáumst! Útivist. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Í kvöld kl. 20.30 verður hljóðrit- uð samkirkjuleg samkoma í Herkastalanum, en útsending fer fram á skírdag. Fulltrúar kirkjudeilda flytja ritningarlestra og ræðumaðurverður Hafliði Kristinsson, forstöðumaður Fíla- delfíu. A Capella-kvartett SD Aðventista syngur undir stjórn Jans Guðmundssonar og Her- söngsveitin undir stjórn kapt- eins Anne Marie. Lautinant Erl- ingur Níelsson stjórnar samko- munni, sem er í umsjá sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga á Islandi. Föstudag kl. 20.30 verður sam- koma þar sem majór Hans J. Nielsen frá Noregi kennir um Nýaldarhreyfinguna og áhrif hennar. Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.