Morgunblaðið - 05.04.1990, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990
37
Þjóðleikhúsið:
Endurbygging Havels í Háskólabíói
Þjóðleikhúsið sýnir leikrit Václavs Ha-
vels, Endurbygginguna, í Háskólabíói á
föstudagskvöld. Verkið verður sýnt þar á
næstunni í nývígðum sal bíósins, sem tekur
328 manns í sæti. Flytja varð sýningar á
verkinu í bíóið vegna viðgerða á Þjóðleik-
húsinu.
Leikritið var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu þann 16.
febrúar. Það gerist í miðaldakastala í nútímanum, en
þar hefur starfsfólki teikni- og skipulagsstöðvar verið
valinn staður. Hlutverk þeirra er að undirbúa endur-
skipulagningu og rif húsa á staðnum, einkum gamáls
þorps, sem umlykur kastalann og myndast togstreita
á milli verndunarsjónarmiða og sjónarmiða valdhafa.
Leikstjóri Endurbyggingar er Brynja Benediktsdött-
ir, Jón R. Gunnarsson þýddi leikritið, Siguijón Jó-
hannsson hannaði leikmynd og búninga og Páll Ragn-
arsson lýsingu. í aðalhltuverkum eru Erlingur Gísla-
son, Helga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sigurður
Leikritið Endurbygging eftir Václav Havel verður
sýnt í Háskólabiói á næstunni og er fyrsta sýning
á föstudag.
Siguijónsson, Jón Símon Gunnarsson, María Ellings-
en, Þór Thulinius og Þórunn Magnea Magnúsdóttir.
Handsmíðaðir 14. kt. hringar.
Demant 5. punkta kr. 10.200.-10.600.-
Sirkonía kr. 5.900.-
Jön SiqmunÍlsson
Skartyrtpðverztan
LAUGAVEG 5 - 101 REYKJAVÍK
SÍMI 13383
KENNSLA
Taiji námskeið
Taiji námskeið verður haldið í Kramhúsinu
dagana 17.-21. apríl.
Byrjenda- og framhaldstímar.
Kennari verður Khin Thitsa.
Innritun í símum 17860 og 15103.
Q|á> VÉLSKÓUI
ISLANDS
Endurmenntunarnámskeið
Eftirtalin námskeið verða haldin ef
næg þátttaka fæst:
Rafteikningar og teikningalestur
Farið verður í ýmsar gerðir rafmagnsteikn-
inga samkvæmt alþjóðastaðli (IEC) og ísl.
staðli ÍST-117. Kennd uppbygging teikninga
með seguliðastýringum. Þjálfun í uppbygg-
ingu og lestri rafmagnsteikninga.
Tími: 29. maí-1. júní. 30 stundir.
Kennari: Einar Ágústsson.
Tölvur
Stýrikerfi og algeng notendaforrit.
Farið verður í MS-DOS stýrikerfi og algeng-
ustu notendaforrit á PC-tölvur, s.s. rit-
vinnslu, töflureikni og gagnagrunnsforrit.
Tími: 5.-8. júní. 40 stundir.
Kennari: Sigurður R. Guðjónsson.
Iðntölvur
Farið verður í grundvallar uppbyggingu iðnt-
ölva ásamt inn- og útgangseiningum. Kennd
uppbygging stigarits („ladder") og forritun.
Kynnt forritun með einkatölvum (PC). Þjálfun
í forritun og tengingum iðntölva.
Tími: 11.Þ40—14. júní. 30 stundir.
Kennari: Eggert Gautur Gunnarsson.
Vélstjórnarnámskeið
Notkun á litgrafískum búnaði í stjórnstöð.
Ræsing vélarúms. Rekstur og gangtruflanir.
Stillitækni.
Kennsla fer fram í vélhermi skólans.
Tími: 11.-14. júní. 30 stundir.
Kennari: Björgvin Þór Jóhannsson.
Einnig verður boðið upp á þessi námskeið á
kvöldin og um helgar, ef næg þátttaka fæst.
Umsóknir skulu hafa borist Vélskóla íslands,
pósthólf 5134, ásamt þátttökugjaldi kr.
10.0Ó0,- fyrir hvert námskeið, fyrir 15. maí
nk.
Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingablaði,
verða send þeim, sem þess óska.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans
í síma 19755.
TIL SÖLU
Til sölu flatningsvél
Bader 440. Lítið notuð.
Upplýsingar í síma 92-68604 eftir kl. 19.00.
; TILKYNNINGAR
Sendibifreiðastjórar athugið
Tilkynning til sendibifreiðastjóra sem eru á
viðurkenndri stöð enn ekki í Trausta, félagi
sendibifreiðastjóra: Að ósk samgönguráð-
herra hefurTrausti, félag sendibifreiðastjóra,
framlengt frestinn tii að ganga í félagið til
11. apríl nk. Þetta á aðeins við um þá, er
sannanlega voru á viðurkenndri stöð þann
20. mars sl., samkvæmt nafnalistum erfélag-
ið hefur undir höndum. Stjórnin.
ÝMISLEGT
Málverkauppboð
26. málverkauþpboð Gallerí Borgar, í sam-
ráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene-
diktssonar hf., fer fram í Súlnasal Hótels
Sögu í kvöld, fimmtudag, og hefst kl. 20.30.
Myndirnar verða sýndar í Gallerí Borg í dag
milli kl. 10.00 og 18.00.
Sérstök athygli er vakin á því, að hægt verð-
ur að bjóða í verkin í gegnum síma.
Símanúmer uppboðsins eru 985-28165 og
985-28167.
Listnrnnir-Sýningu'-Uppbod
Pósihússtncti 9, Austurstneti 10,101 Reykjavfk
S(mi: 24211, P.O.Box 121-1566
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
FJÉLAGSSTARF
Ólafsfjörður
Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Ólafsfirði verður haldinn
í hóltelinu sunnudaginn 8. apríl kl. 17.00.
Dagskrá:
Borinn upp framboðslisti kjörnefndar til bæjarstórnarkosninga 26.
mai. Önnur mál.
Stjórn fulltrúaráðisins.
Fulltrúaráð, Hafnarflrði
Stjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði boðar til fulltrú-
aráðsfundar mánudaginn 9. apríl 1990. Fundurinn verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu, og hefst kl. 20.30 stundvíslega. Þess
er vænst að allir kjörnir fulltrúar mæti á fundinn eða boði varamenn,
ef þeir komast ekki.
Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
1. Bæjarstjórnarkosningarnar 1990, stefnuskrá.
2. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins.
¥ ÉlAGSLÍF
I.O.O.F. 5 = 171458'/2 = Bridge.
I.O.O.F. 11 = 171458'/2 =
Frá Féiagi eidri borgara
Gönguhrólfar hittast nk. laugar-
dag kl. 11.00 í Nóatúni 17.
Góðtemplarahúsið
í Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudag
5. apríl.
Verið öll velkomin og fjölmennið.
Skipholti 50B, 2. hæð
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Þú ert velkominn!
\ r-
KFUM
V
AD-KFUM
Síöasti AD-fundurinn á Amt-
mannstíg 2b í kvöld kl. 20.30.
Stund minninga og væntinga.
Umræður. Hugleiðing séra Sig-
urður Pálsson.
fomhjólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill og fjölbreyttur söngur.
Samhjálparvinir gefa vitnis-
burði um reynslu sína af trú
og kórinn tekur lagið. Allir vel-
komnir.
Samhjálp.
Seltjarnarneskirkja
Samkoma á vegum Seltjarnar-
neskirkju og Ungs fólks með
hlutverk í kvöld kl. 20.30.
Léttur söngur og fyrirbænir í
umsjá Þorvaldar Halldórssonar
og félaga. Allir velkomnir.
Frá Sálarrannsókna-
félagi íslands
Félagsfundur verður haldinn
fimmtudaginn 5. apríl kl. 20.30
á Sogavegi 69. Fundarefni:
1. Umræður um félagsmál.
2. Anna Herskind ræðir um
karmalögmálið o.fl.
Athugið! Aögangur aðeins fyrir
félagsmenn.
Stjórnin.
m Útivist
Myndakvöld
i kvöld fimmtud. 5. apríl i Fóst-
bræðraheimilinu, Langholtsvegi
109, hefst kl. 20.30:
Þingvellir - Hlöðufell - Brúar-
árskörð/Haukadalur.
Sumar og vetur. Ath. Um pásk-
ana verður farin 3 d. göngu-
skíðaferð á þessar slóðir. Eftir
hlé þemað: Fuglar. Kaffi og kök-
ur að lyst innifalið í miðaverði.
Þórsmörk - Goðaland
7.-8. apríi gönguskíðaferð. Ekið
að Merkurbrú og gengið þaðan
í Bása. Brottför kl. 09.00 á laug-
ardagsmorgun. Uppl. og miðar
á skrifstofu, Grófinni 1, sími/sím-
svari 14606.
í Útivistarferð eru allir velkomnir.
Sjáumst.
Útivist.
m Útivist
Páskaferðir
Snæfellsnes - Snæfellsjökull
12.-15. apríl. Góð gisting á
Lýsuhóli. Sundlaug. Gönguferðir
við allra hæfi, m.a. á jökulinn.
Þórsmörk - Goðaland. 5 d.
12.-16. apríl, 3 d. 14.-16. apríl.
Gönguskíðaferð. Gengið frá
Merkurbrú í Bása. Séð um flutn-
ing á farangri. Góð aðstaða í
Útivistarskálunum í Básum.
Þjórsárdalur. 12.-14. apríl.
Gönguskíði. Gist í góðu húsi.
Þingvellir - Hlöðufell - Hauka-
dalur. 14.-16. apríl. Göngu-
skíðaferð fyrir fólk i góðri þjálf-
un. Fyrsta nóttin í tjaldi við Kerl-
ingu, önnur í skála á Hlöðuvöllum.
Uppl. og miöar á skrifst., Gróf-
inni 1, sími/símsvari 14606.
I Útlvistarferð eru allir velkomnir.
Sjáumst!
Útivist.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Í kvöld kl. 20.30 verður hljóðrit-
uð samkirkjuleg samkoma í
Herkastalanum, en útsending
fer fram á skírdag. Fulltrúar
kirkjudeilda flytja ritningarlestra
og ræðumaðurverður Hafliði
Kristinsson, forstöðumaður Fíla-
delfíu. A Capella-kvartett SD
Aðventista syngur undir stjórn
Jans Guðmundssonar og Her-
söngsveitin undir stjórn kapt-
eins Anne Marie. Lautinant Erl-
ingur Níelsson stjórnar samko-
munni, sem er í umsjá sam-
starfsnefndar kristinna trúfélaga
á Islandi.
Föstudag kl. 20.30 verður sam-
koma þar sem majór Hans J.
Nielsen frá Noregi kennir um
Nýaldarhreyfinguna og áhrif
hennar.
Allir velkomnir.