Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990 41 Helgi Ólafsson. Jón L. Árnason. gegn mörgum heimsþekktum skák- meisturum, og er í mikilli framför. Að lokum skulum við sjá þá skák, sem líklegust er til að hljóta fegurð- arverðlaunin. 2. umferð: Hvítt: Helgi Ólafs- son. Svart: Jonathan Levitt. — Enskur leikur. 1. c4 - RfB, 2. RcB - e6, 3. Rf3 — c5, 4. g3 — b6, 5. Bg2 — Bb7, 6. 0-0 - Be7, 7. d4 - Re4!? Algengara er hér 7. — cxd4, t.d. 8. Dxd4 - 0-0, 9. Hdl - Rc6, 10. Df4 - Dc8!? 11. b3 - Hd8, 12. Bb2 — Db8 o.s.frv. (Panno — Karpov, Ólympíuskákmótinu 1988.) 8. Rxe4 - Bxe4, 9. Bf4 - 0-0, 10. dxc5 - bxc5, 11. Dd2 - Db6, 12. Hfdl - Hd8,13. De3! - Db7?! Betra var að leika 13. — d5. 14. Bd6 - Bxd6, 15. Hxd6 - Dxb2?_ Svartur hefði betur komið mönn- um sínum út á borðið með 15. — Ra6 því hvítur græðir lítið á 16. Hxa6 — Bxf3!, 17. Bxf3 — Dxa6, 18. Bxa8 — Hxa8 með nokkuð jöfnu tafli. 16. HADl - DB7 Levitt hefur eytt dýrmætum tíma í peðsrán á b2, en hefði betur notað hann til að leika riddaranum á b8 út á borðið. Hrókurinn á d8 er óvaldaður og það notfærir Helgi sér á meistaralegan hátt. 17. Hxe6!! - fxe6,18. Rg5 - h6 111 nauðsyn, því ekki gengur 18. - Bxg2?, 19. Dxe6+! - Kh8 (19. - dxe6, 20. Hxd8 mát; 19. - Kf8, 20. Df7 mát), 20. Rf7+ - Kg8, 21. Rh6++ - Kh8, 22. Dg8+! - Hx8, 23. Rf7 mát. 19. Rxe4 - Rc6, 20. Rxc5 - Dc7, 21. Rxd7! - Hac8 Eða 21. — Hxd7, 22. Dxe6+ — Hf7, 23. Bxc6 — Haf8, 24. Be8 og hvítur á auðunnið tafl. 22. Dxe6+ - Kh8, 23. Be4 - Re7 Hvítur hótaði 24. Df5. 24. Hd6 - Riddarinn á e7 hleypur ekki á braut og Helgi notar því tímann til að koma hróknum í betri stöðu. 24. — Dxc4 • b c d e I g h Ekki 24. - Rg8, 25. Df5 - Rf6, 26. Hxf6! og vinnur eða 24. — He8, 25. Re5! og svartur ræður ekki við fjölmargar hótanir hvíts. 25. Dxe7 - Dcl+, 26. Kg2 - He8, 27. Df7! - Hxe4, 28. Hg6 og svartur gafst upp, því hann er glataður eftir 28. — Dxb2 (28. - Hg8, 29. Rf6! - Dc8, 30. Hxh6+! - gxh6, 31. Dh7 mát) 29. Hxh6+! - gxh6, 30. Rf6 - Dxf6, 31. Dxf6+ - Kg8, 32. Dg6+ ásamt 33. Dxe4 o.s.frv. Úrslit Búnaðarbankamótsins: I. 10. sæti: Pólúgajevskíj, Helgi Ólafsson, Dolmatov, Vaganjan, Rasúvajev, Jón L. Árnason, deFirm- ian, Ernst, Seirawan, Mortensen 7 'A v. II. -15. sæti: Makarítsev, Benj- amin, Túkmakov, Azmajparasvílí, Sókólov 7 v. ~ 16.-22. sæti: Dreev, Kamsky, Gausel, Geller, Hannes Hlífar Stef- ánsson, Margeir Pétursson, Fine- gold 6'A v. 23.-31. sæti: Bronstein, Halldór G. Einarsson, Wojkiewicz, Nijboer, Tisdall, Tómas Bjömsson, Wess- man, Levitt, Héðinn Steingrímsson 6 v. 32.-40. sæti: Wedberg, Browne, Hellers, Þröstur Þórhallsson, How- ell, Höi, Snorri G. Bergsson, Lárus Jóhannesson, Winsnes 5 'h v. 41.-52. sæti: Karl Þorsteins, Kristján Guðmundsson, Ivanov, Þröstur Árnason, Tangborn, Susan Arkell, Guðmundur Gíslason, Bew- ersdorff, Keith, Becx, Áskell Örn Kárason, Sigurður Daði Sigfússon 5 v. 53.-57. sæti: Davíð Ólafsson, Dan Hanson, Ásgeir Þór Árnason, Brendel, Helgi Áss Grétarsson 4 'A v. 58.-65. sæti: Ólafur Kristjánsson, Jón G. Viðarsson, Arnar Þorsteins- son, Lamm, Ólafur B. Þórsson, Stefán Briem, Árni Á. Árnason, Bragi Halldórsson 4 v. 66.-69. sæti: Polaczek, Bogi Pálsson, Rúnar Sigurpálsson, Arin- björn Gunnarsson 3 'A v. 70. Winter 2 v. 71. Hassapis ‘A v. 72. Kari Burger 0. SIEMENS Lítiö inn tii okkar og skoðið vönduð vestur-þýsk heimilistœki! Hjá SIEMENS eru gœði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH&NORLAND NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300 ' , ■ ' ■' • ' J ' '•• ‘ 'T-l JT " ' —wwwww., ...... Jíflílfg .SníIBnirajjlél Átthagasal Hótel Sögu í kvöld flmmtudagskvöld 5. apríl kl. 20.30. í kvöld fjölmennum við á Sögu og kynnumst 23 merkisberum sameiningar inn Nýjan Vettvang í málum Reykvíkinga. Á miili þess sem frambjóðendur Nýs Vettvangs kynna sig í eigin persónu, skemmta valinkunnir listamenn gestum með söng, spjalli, spaugi og hljóðfæraslætti. Þeir sem fram koma: Bu! mannsins hennar: ns • Ellen Kristjá sson, Friðrik Karlsson og Jóhann Ásmundsson • Einar Kr. Eirsarss Eftirherman góðkunna, Jóhannes Kristjánsson með nýtt fagnaðarerindi úr sölum Aiþingis • Einsöngur: Pálmi Gestsson • Ávarp: Ragi tar Davíðsdóttir formaður Samtaka um N i Vettvang • Kynnir: Jakob Frímann IVIa jnusson Að aflokinni skemmti- og kynningardagskrá hlýðum við á lifandi spjöllum og spáum í spihn því um helgina verður sögulegt prófkjör. i V. Prótkior Nys \ ettvangs vcrdur a eftirtöldum stoðum n.k. laugardag og sunnudag kl. 9-22 1 Kringlunni 9, Vorðuskola (Gaggo Aust.). Auk þess ekur kjorbill um bæinn báða dagana. 5C* + AUir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjölmennum og tökum þátt í að gera Reykjavík að betri borg. RÓFKJÖRSKANDITATAR : AÐALSTEINN HAUSSON • ÁMUNDI AMUNDASON • ASGEIR HANNES EIRlKSSON • BJARNI P MAGNÚSSON • BJÖRN EJNARSSON • EGIU. HELGASON • GlSU HELGASON • GUOMUNDA HELGADÖTTIR • GUÐRÚN JÓNSDOTTJR • GUNNAR H. GUNNARSSON • GYLfl P. GlSLASON • HLlN DANlELSDÓTTIR • HRAFN JOKULSSON • HOREHJR SVAVARSSON • JON BALDUR LORANGE • KRISTlN B. JÓHANNSDÖTTIR • KRISTlN A. ÓLAFSDÓTTIR • KRISTRÚN GUOMUNDSDOTTIR • MARGRÉT HARALDSDÓTTJR • OLlNA PORVARÐARDÖTTIR • REYNIR INGIBJARTSSON • SKJÖLDUR PORGRlMSSON • KRISTlN DÝRFJORÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.