Morgunblaðið - 05.04.1990, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990
41
Helgi Ólafsson. Jón L. Árnason.
gegn mörgum heimsþekktum skák-
meisturum, og er í mikilli framför.
Að lokum skulum við sjá þá skák,
sem líklegust er til að hljóta fegurð-
arverðlaunin.
2. umferð: Hvítt: Helgi Ólafs-
son. Svart: Jonathan Levitt. —
Enskur leikur.
1. c4 - RfB, 2. RcB - e6, 3. Rf3
— c5, 4. g3 — b6, 5. Bg2 — Bb7,
6. 0-0 - Be7, 7. d4 - Re4!?
Algengara er hér 7. — cxd4, t.d.
8. Dxd4 - 0-0, 9. Hdl - Rc6, 10.
Df4 - Dc8!? 11. b3 - Hd8, 12.
Bb2 — Db8 o.s.frv. (Panno —
Karpov, Ólympíuskákmótinu 1988.)
8. Rxe4 - Bxe4, 9. Bf4 - 0-0,
10. dxc5 - bxc5, 11. Dd2 - Db6,
12. Hfdl - Hd8,13. De3! - Db7?!
Betra var að leika 13. — d5.
14. Bd6 - Bxd6, 15. Hxd6 -
Dxb2?_
Svartur hefði betur komið mönn-
um sínum út á borðið með 15. —
Ra6 því hvítur græðir lítið á 16.
Hxa6 — Bxf3!, 17. Bxf3 — Dxa6,
18. Bxa8 — Hxa8 með nokkuð jöfnu
tafli.
16. HADl - DB7
Levitt hefur eytt dýrmætum tíma
í peðsrán á b2, en hefði betur notað
hann til að leika riddaranum á b8
út á borðið. Hrókurinn á d8 er
óvaldaður og það notfærir Helgi sér
á meistaralegan hátt.
17. Hxe6!! - fxe6,18. Rg5 - h6
111 nauðsyn, því ekki gengur 18.
- Bxg2?, 19. Dxe6+! - Kh8 (19.
- dxe6, 20. Hxd8 mát; 19. - Kf8,
20. Df7 mát), 20. Rf7+ - Kg8, 21.
Rh6++ - Kh8, 22. Dg8+! - Hx8,
23. Rf7 mát.
19. Rxe4 - Rc6, 20. Rxc5 - Dc7,
21. Rxd7! - Hac8
Eða 21. — Hxd7, 22. Dxe6+ —
Hf7, 23. Bxc6 — Haf8, 24. Be8 og
hvítur á auðunnið tafl.
22. Dxe6+ - Kh8, 23. Be4 - Re7
Hvítur hótaði 24. Df5.
24. Hd6 -
Riddarinn á e7 hleypur ekki á
braut og Helgi notar því tímann til
að koma hróknum í betri stöðu.
24. — Dxc4
• b c d e I g h
Ekki 24. - Rg8, 25. Df5 - Rf6,
26. Hxf6! og vinnur eða 24. —
He8, 25. Re5! og svartur ræður
ekki við fjölmargar hótanir hvíts.
25. Dxe7 - Dcl+, 26. Kg2 -
He8, 27. Df7! - Hxe4, 28. Hg6
og svartur gafst upp, því hann
er glataður eftir 28. — Dxb2 (28.
- Hg8, 29. Rf6! - Dc8, 30. Hxh6+!
- gxh6, 31. Dh7 mát) 29. Hxh6+!
- gxh6, 30. Rf6 - Dxf6, 31. Dxf6+
- Kg8, 32. Dg6+ ásamt 33. Dxe4
o.s.frv.
Úrslit Búnaðarbankamótsins:
I. 10. sæti: Pólúgajevskíj, Helgi
Ólafsson, Dolmatov, Vaganjan,
Rasúvajev, Jón L. Árnason, deFirm-
ian, Ernst, Seirawan, Mortensen
7 'A v.
II. -15. sæti: Makarítsev, Benj-
amin, Túkmakov, Azmajparasvílí,
Sókólov 7 v.
~ 16.-22. sæti: Dreev, Kamsky,
Gausel, Geller, Hannes Hlífar Stef-
ánsson, Margeir Pétursson, Fine-
gold 6'A v.
23.-31. sæti: Bronstein, Halldór
G. Einarsson, Wojkiewicz, Nijboer,
Tisdall, Tómas Bjömsson, Wess-
man, Levitt, Héðinn Steingrímsson
6 v.
32.-40. sæti: Wedberg, Browne,
Hellers, Þröstur Þórhallsson, How-
ell, Höi, Snorri G. Bergsson, Lárus
Jóhannesson, Winsnes 5 'h v.
41.-52. sæti: Karl Þorsteins,
Kristján Guðmundsson, Ivanov,
Þröstur Árnason, Tangborn, Susan
Arkell, Guðmundur Gíslason, Bew-
ersdorff, Keith, Becx, Áskell Örn
Kárason, Sigurður Daði Sigfússon
5 v.
53.-57. sæti: Davíð Ólafsson,
Dan Hanson, Ásgeir Þór Árnason,
Brendel, Helgi Áss Grétarsson 4 'A
v.
58.-65. sæti: Ólafur Kristjánsson,
Jón G. Viðarsson, Arnar Þorsteins-
son, Lamm, Ólafur B. Þórsson,
Stefán Briem, Árni Á. Árnason,
Bragi Halldórsson 4 v.
66.-69. sæti: Polaczek, Bogi
Pálsson, Rúnar Sigurpálsson, Arin-
björn Gunnarsson 3 'A v.
70. Winter 2 v.
71. Hassapis ‘A v.
72. Kari Burger 0.
SIEMENS
Lítiö inn tii okkar og skoðið vönduð
vestur-þýsk heimilistœki!
Hjá SIEMENS eru gœði, ending og
fallegt útlit ávallt sett á oddinn!
SMITH&NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 28300
' , ■ ' ■' • ' J ' '•• ‘ 'T-l JT " ' —wwwww., ......
Jíflílfg .SníIBnirajjlél
Átthagasal Hótel Sögu í kvöld flmmtudagskvöld 5. apríl kl. 20.30.
í kvöld fjölmennum við á Sögu og kynnumst 23 merkisberum sameiningar
inn Nýjan Vettvang í málum Reykvíkinga. Á miili þess sem frambjóðendur
Nýs Vettvangs kynna sig í eigin persónu, skemmta valinkunnir listamenn gestum
með söng, spjalli, spaugi og hljóðfæraslætti.
Þeir sem fram koma: Bu!
mannsins hennar:
ns • Ellen Kristjá
sson, Friðrik Karlsson
og Jóhann Ásmundsson • Einar Kr. Eirsarss
Eftirherman góðkunna, Jóhannes Kristjánsson með nýtt
fagnaðarerindi úr sölum Aiþingis • Einsöngur: Pálmi
Gestsson • Ávarp: Ragi tar Davíðsdóttir
formaður Samtaka um N i Vettvang •
Kynnir: Jakob Frímann IVIa jnusson
Að aflokinni skemmti- og kynningardagskrá hlýðum við á lifandi
spjöllum og spáum í spihn því um helgina verður sögulegt prófkjör.
i
V.
Prótkior Nys \ ettvangs vcrdur a eftirtöldum stoðum
n.k. laugardag og sunnudag kl. 9-22 1 Kringlunni 9,
Vorðuskola (Gaggo Aust.). Auk þess ekur
kjorbill um bæinn báða dagana.
5C* +
AUir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fjölmennum og tökum þátt í að gera Reykjavík að betri borg.
RÓFKJÖRSKANDITATAR : AÐALSTEINN HAUSSON • ÁMUNDI AMUNDASON • ASGEIR HANNES EIRlKSSON • BJARNI P MAGNÚSSON • BJÖRN EJNARSSON • EGIU. HELGASON • GlSU HELGASON •
GUOMUNDA HELGADÖTTIR • GUÐRÚN JÓNSDOTTJR • GUNNAR H. GUNNARSSON • GYLfl P. GlSLASON • HLlN DANlELSDÓTTIR • HRAFN JOKULSSON • HOREHJR SVAVARSSON •
JON BALDUR LORANGE • KRISTlN B. JÓHANNSDÖTTIR • KRISTlN A. ÓLAFSDÓTTIR • KRISTRÚN GUOMUNDSDOTTIR • MARGRÉT HARALDSDÓTTJR • OLlNA PORVARÐARDÖTTIR
• REYNIR INGIBJARTSSON • SKJÖLDUR PORGRlMSSON • KRISTlN DÝRFJORÐ