Morgunblaðið - 05.04.1990, Page 56
56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990
Handknattleikur:
íslandsmeist-
arar Fram í
2. flokki
Framarar eru íslandsmeistarar í
2. flokki karla. Á myndinni eru,
efri röð frá vinstri: Sigurður Tómas-
son, formaður handknattleiksdeild-
ar, Gústaf Björnsson, þjálfari, Páll
Þórólfsson, Olafur Björn Björnsson,
Ragnar Kristjánsson, Jason Ólafs-
son, Leó Hauksson, Reynir Ó. Reyn-
isson, Guðmundur Kolbeinsson,
liðsstjóri.
Neðri röð frá vinstri: Orri Sig-
urðsson, Jón Geir Sævarsson, Hild-
ur Sigurðardóttir, Haraldur Þór
Egilsson, Andri V. Sigurðsson, fyr-
irliði, Kristín Gústafsdóttir, Sigurð-
ur Þorvaldsson, Gunnar Kvaran og
Halldór Jóhannesson.
Morgunblaðið/Júlíus
Handknattleikur:
Islandsmeist-
arar Vals í
3. flokki
Valur tryggði sér íslandsmeistara-
titilinn i 3. flokki karla í hand-
knattleik um síðustu helgi. Á mynd-
inni eru, efri röð frá vinstri: Hall-
grímur Indriðason, Óskar Óskars-
son, Valgarð Thoroddsen, Ólafur
Stefánsson, Theódór Valsson, Jó-
hann Þórarinsson, Gústaf ísaksen,
Valur Örn Arnarson, Theódór Guð-
finnsson, þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Sveinn Sig-
finnsson, Halldór Halldórsson, Þór-
arinn Ólafsson, Dagur Sigurðsson,
fyrirliði, Stefán Stefánsson og Fídel
Gunnarsson.
Körfuknattleikur:
íslandsmeist-
arar Hauka í
7. flokki
Haukar tryggðu sér Islands-
meistaratitilinn í 7. flokki karla í
körfuknattleik fyrir skömmu.
Efri röð frá vinstri: Óðinn Rafns-
son, Einar Pétursson, Halldór Val-
geirsson, Magnús Haraldsson,
Öskar Pétursson, Baldvin Johnsen,
Kristinn Haraldsson, Ingvar S.
Jónsson, þjálfari.
Neðri röð frá vinstri: Örn Páls-
son, Helgi Reimarsson, Máni
Andreasen, Flóki Árnason, Jón H.
Hjaltalínj Andri Hermannsson,
Eiríkur Ólafsson.
Körfuknattleikur:
íslandsmeist-
arar ÍBK í
6. flokki
íslandsmeistarar ÍBK í 6. flokki í
körfuknattieik. Aftari röð frá
vinstri: Skúli Thorarensen, Valgeir
Sigurðsson, Gunnar Gestur Geir-
mundsson, Elentínus Magnússon,
Gunnar Einarsson, Gunnar Geirs-
son, Leifur Magnússon, Kristján
Jakobsson og Einar Guðberg Ein-
arsson, þjálfari.
Fremri röð frá vinstri: Sigurðui’
Stefánsson, Davíð Jónsson, Björn
Einarsson, Stefán Guðjónsson, Vii-
hjálmur Vilhjálmsson og Gunnar
Valgeirsson.
Skíði:
200 ungl-
ingar keppa
á ísafirði
um helgina
Unglingameistaramót íslands
á skíðum fer fram á ísafirði
um helgina. Alls eru 200 ungling-
ar skráðir til leiks frá hinum
ýmsu stöðum á landinu.
Mótið verður sett í á föstudags-
kvöld í ísafjarðarkapellu kl.
20.30. Keppt verður í alpagrein-
um, göngu og stökki. Þá verður
keppt í boðgöngu, flokkasvigi og
norrænni tvíkeppni. Mótið hefst
með keppni í stórsvigi stúlkna
13-14 ára kl. 9:45 á laugardag
Rétt til þátttöku hafa unglingar
á aldrinum 13 til 16 ára.
Unglingameistaramót íslands
er næst fjölmennasta skíðamótið
sem fram fer hér á landi, það eru
aðeins Andrésar-andar leikarnir
sem er fjölmennara.
Boðið verður upp á sérstaka
skemmtidagskrá í félagsmiðstöð-
inni fyrir gesti mótsins um helg-
ina. Bæjarstjórn ísafjarðar býður
keppendum og fararstjórum og
starfsmönnum upp á veitingar í
Félagsheimilinu í Hnífsda! á
sunnudagskvöld og þar verða
einnig afhent verðlaun fyrir
keppnina á laugardag og sunnu-
dag. Mótinu lýkur með keppni í
boðgöngu og flokkasvigi á mánu-
dag.
Mótsstjóri er Björn Helgason,
íþróttafulltrúi ísafjarðar. Ungl-
ingameistaramót íslands var
síðast haldið á ísafirði 1986.
Handbolti:
Metþátt-
takaífjöl-
liðamótinu
Igær höfðu 27 lið tilkynnt þátttöku
í handknattleikshátíð yngstu
flokkanna, Litlu VÍS-keppnina, sem
hefst í Laugardalshöll, KR-sölunum
og íþróttahúsi Ilagaskóla á mánudag
og lýkur á fimmtudag.
Mótið er fyrst sinnar tegundar og
eru forsvarsmennirnir ánægðir með
viðbrögðin. „Við höfum fundið fyrir
mikilli stemmningu. Umsóknarfrest-
urinn rennur út á föstudag, en þegar
hafa 27 lið tilkynnt þátttöku og það
má gera ráð fyrir 55 til 60 liðum,
sem þýðir að þátttakendur verða á
milli sjö og átta hundruð," sagði
Kristján Örn Ingibergsson.
Körfuknattleikur:
Unglinga-
landsliðið
til Spánar
Islenska unglingalandsliðið í
körfuknattleik heldur til Mall-
orca á mánudaginn og tekur þar
þátt í undankeppni unglinga-
landsliða í körfuknattleik. Islend-
ingar eru í riðli með Spánverjum,
Belgum, Portúgölum og Frökkum
en tvö lið komast áfram.
íslenska liðið er skipað eftirt-
öldum leikmönnum (nafn, félag
og fjöldi landsleikja):
Nökkvi Már Jónsson, IBK............10
Birgir Guðfinnsson, IBK............ 8
Hjörtur Garðarsson, ÍBK............11
Kristinn Friðriksson, ÍBK.......... 0
Jón Arnar Ingvarsson, Haukum.......12
Georg Birgisson, UMFN.............. 0
Marel Guðlaugsson, UMFG............11
Guðni Hafsteinsson, Val............ 4
Aðalsteinn Jóhannsson, Val......... 4
Hermann Hauksson, KR............... 5
Sigurður Jónsson, KR............... 8
Óskar Kristjánsson (fyrirl), KR.... 8
Þjálfari er Jón Sigurðsson og Torfi
Magnússon er aðstoðarþjálfari.