Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.04.1990, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. APRIL 1990 Handknattleikur: íslandsmeist- arar Fram í 2. flokki Framarar eru íslandsmeistarar í 2. flokki karla. Á myndinni eru, efri röð frá vinstri: Sigurður Tómas- son, formaður handknattleiksdeild- ar, Gústaf Björnsson, þjálfari, Páll Þórólfsson, Olafur Björn Björnsson, Ragnar Kristjánsson, Jason Ólafs- son, Leó Hauksson, Reynir Ó. Reyn- isson, Guðmundur Kolbeinsson, liðsstjóri. Neðri röð frá vinstri: Orri Sig- urðsson, Jón Geir Sævarsson, Hild- ur Sigurðardóttir, Haraldur Þór Egilsson, Andri V. Sigurðsson, fyr- irliði, Kristín Gústafsdóttir, Sigurð- ur Þorvaldsson, Gunnar Kvaran og Halldór Jóhannesson. Morgunblaðið/Júlíus Handknattleikur: Islandsmeist- arar Vals í 3. flokki Valur tryggði sér íslandsmeistara- titilinn i 3. flokki karla í hand- knattleik um síðustu helgi. Á mynd- inni eru, efri röð frá vinstri: Hall- grímur Indriðason, Óskar Óskars- son, Valgarð Thoroddsen, Ólafur Stefánsson, Theódór Valsson, Jó- hann Þórarinsson, Gústaf ísaksen, Valur Örn Arnarson, Theódór Guð- finnsson, þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sveinn Sig- finnsson, Halldór Halldórsson, Þór- arinn Ólafsson, Dagur Sigurðsson, fyrirliði, Stefán Stefánsson og Fídel Gunnarsson. Körfuknattleikur: íslandsmeist- arar Hauka í 7. flokki Haukar tryggðu sér Islands- meistaratitilinn í 7. flokki karla í körfuknattleik fyrir skömmu. Efri röð frá vinstri: Óðinn Rafns- son, Einar Pétursson, Halldór Val- geirsson, Magnús Haraldsson, Öskar Pétursson, Baldvin Johnsen, Kristinn Haraldsson, Ingvar S. Jónsson, þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Örn Páls- son, Helgi Reimarsson, Máni Andreasen, Flóki Árnason, Jón H. Hjaltalínj Andri Hermannsson, Eiríkur Ólafsson. Körfuknattleikur: íslandsmeist- arar ÍBK í 6. flokki íslandsmeistarar ÍBK í 6. flokki í körfuknattieik. Aftari röð frá vinstri: Skúli Thorarensen, Valgeir Sigurðsson, Gunnar Gestur Geir- mundsson, Elentínus Magnússon, Gunnar Einarsson, Gunnar Geirs- son, Leifur Magnússon, Kristján Jakobsson og Einar Guðberg Ein- arsson, þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Sigurðui’ Stefánsson, Davíð Jónsson, Björn Einarsson, Stefán Guðjónsson, Vii- hjálmur Vilhjálmsson og Gunnar Valgeirsson. Skíði: 200 ungl- ingar keppa á ísafirði um helgina Unglingameistaramót íslands á skíðum fer fram á ísafirði um helgina. Alls eru 200 ungling- ar skráðir til leiks frá hinum ýmsu stöðum á landinu. Mótið verður sett í á föstudags- kvöld í ísafjarðarkapellu kl. 20.30. Keppt verður í alpagrein- um, göngu og stökki. Þá verður keppt í boðgöngu, flokkasvigi og norrænni tvíkeppni. Mótið hefst með keppni í stórsvigi stúlkna 13-14 ára kl. 9:45 á laugardag Rétt til þátttöku hafa unglingar á aldrinum 13 til 16 ára. Unglingameistaramót íslands er næst fjölmennasta skíðamótið sem fram fer hér á landi, það eru aðeins Andrésar-andar leikarnir sem er fjölmennara. Boðið verður upp á sérstaka skemmtidagskrá í félagsmiðstöð- inni fyrir gesti mótsins um helg- ina. Bæjarstjórn ísafjarðar býður keppendum og fararstjórum og starfsmönnum upp á veitingar í Félagsheimilinu í Hnífsda! á sunnudagskvöld og þar verða einnig afhent verðlaun fyrir keppnina á laugardag og sunnu- dag. Mótinu lýkur með keppni í boðgöngu og flokkasvigi á mánu- dag. Mótsstjóri er Björn Helgason, íþróttafulltrúi ísafjarðar. Ungl- ingameistaramót íslands var síðast haldið á ísafirði 1986. Handbolti: Metþátt- takaífjöl- liðamótinu Igær höfðu 27 lið tilkynnt þátttöku í handknattleikshátíð yngstu flokkanna, Litlu VÍS-keppnina, sem hefst í Laugardalshöll, KR-sölunum og íþróttahúsi Ilagaskóla á mánudag og lýkur á fimmtudag. Mótið er fyrst sinnar tegundar og eru forsvarsmennirnir ánægðir með viðbrögðin. „Við höfum fundið fyrir mikilli stemmningu. Umsóknarfrest- urinn rennur út á föstudag, en þegar hafa 27 lið tilkynnt þátttöku og það má gera ráð fyrir 55 til 60 liðum, sem þýðir að þátttakendur verða á milli sjö og átta hundruð," sagði Kristján Örn Ingibergsson. Körfuknattleikur: Unglinga- landsliðið til Spánar Islenska unglingalandsliðið í körfuknattleik heldur til Mall- orca á mánudaginn og tekur þar þátt í undankeppni unglinga- landsliða í körfuknattleik. Islend- ingar eru í riðli með Spánverjum, Belgum, Portúgölum og Frökkum en tvö lið komast áfram. íslenska liðið er skipað eftirt- öldum leikmönnum (nafn, félag og fjöldi landsleikja): Nökkvi Már Jónsson, IBK............10 Birgir Guðfinnsson, IBK............ 8 Hjörtur Garðarsson, ÍBK............11 Kristinn Friðriksson, ÍBK.......... 0 Jón Arnar Ingvarsson, Haukum.......12 Georg Birgisson, UMFN.............. 0 Marel Guðlaugsson, UMFG............11 Guðni Hafsteinsson, Val............ 4 Aðalsteinn Jóhannsson, Val......... 4 Hermann Hauksson, KR............... 5 Sigurður Jónsson, KR............... 8 Óskar Kristjánsson (fyrirl), KR.... 8 Þjálfari er Jón Sigurðsson og Torfi Magnússon er aðstoðarþjálfari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.