Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990 31 RADA UGL YSINGAR TILKYNNINGAR Breytt símanúmer Símanúmer Tilraunastofu Burðarforma er nú 628033. Veitum upplýsingar og ráðgjöf um gerð hvolf- þaka (kúluhúsa) og fleiri nútíma burðar- forma. Bendum áhugafólki á að hafa sam- band sem fyrst. Einar Þorsteinn Ásgeirsson. Ný símanúmer G. J. Fossberg, vélaverslun hf., hefur fengið ný símanúmer. Tölustafnum 6 hefur verið bætt framan við gömlu númerin. Nýju númerin eru því eftirfarandi: 618560 (skiptiborð) 613027 (beinn sími íverslun) G.J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. Skúlagötu 63 - Reykjavík HÚSNÆÐIÓSKAST Keflavík - Keflavík Einbýlishús eða góð sérhæð óskast til leigu í 1 ár. Þarf að vera laust 1. ágúst 1990. Aðeins góðar eignir koma til greina. Nánari upplýsingar veittar í síma 91-651543 og hjá Óla í síma 92-15728. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Vatnsholti I, Villingaholtshreppi, þingl. eigandi Kristján Einarsson, fer fram-é eigninni sjálfri, föstudag- inn 8. júní 1990 kl. 14.00. Uppboðsþeiöendur eru Jón Þóroddsson hdl., Guðmundur Kristjáns- son hdl., Reynir Kartsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Jakob J. Havsteen hdl., Búnaðarbanki íslands, innheimtudeild, Stofnlánadeild landbúnaðarins og Óskar Magnússon hdl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiðum og öðru lausafé, að kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, Skiptaréttar, Gjaldheimtunnar í Reykjavík og ýmissa lögmanna, í bifreiðageymslu lögreglunnar, Hafnargötu 4a, Seyðisfirði og framhaldið þar sem munina er að finna, laugardaginn 9. júní 1990 kl. 13.00: EJ-289 S-470 AP-995 ZD-187 S-2066 S-248 U-3130 SD-545 S-1979 GM-815 EÞ-193 U-3585 S-1003 GF-718 S-1130 S-2437 Þ-4702 HG-734 S-2091 S-3047 BT-489 S-365 EK-144 A-9540 FJ-747 Þ-4535 FD-368 ZK-008 A-10363 SD-782 S-1711 GD-968 S-247 EJ-144 FÞ-219 Sveba-Rotator bakaraofn, kælikista, mínútugrill, shake-vél, kolsýru- suðuvél, dekkjavél, loftpressa, biljardborð, 3 myndbandstæki, 5 sjón- vörp, þvottavél, ísskápur, torfæruhjól SB-287, varahlutir í dráttar- vél, mikið magn af trönuefni (skeiðarhjallar), BMW mótorhjól, ýmis skrifstofuhúsgögn og skrifstofuáhöld svo sem skrifborð og stólar, Ijósritunarvél, peningaskápur, símkerfi, tölvuborð, hillusamstæður og margt fleira. S-814, ásamt fóðurflutningstankur, kryddblanda og trillurnar Andri NS-106 og Sólrún NS-26. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn i Seyðisfjarðarkaupstað og Norður-Múlasýslu. 31. mai 1990. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Miðvikudaginn 6. júní 1990 kl. 10.00 Austurvegi 31, e.h., Selfossi, þingl. eigandi Charlotta Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Jón Eiríksson hdl., Bygg- ingasjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. Eyjahrauni 24, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Heimir Gislason. Uppboðsbeiðendur eru JakobJ. Havsteen hdl., innheimtumaður rikis- sjóðs, Valgeir Pálsson hdl., Byggingasjóður ríkisins og Jón Þórodds- son hdl. Önnur sala. Fiskimjölsverksmiðju, Eyrarbakka, þingl. eigandi Njörður hf. Uppboðsbeiðendur eru Jakob J. Havsteen hdl. og Jón Eiriksson hdl. Önnur sala. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafia G. Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ari ísberg hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Ólafur Axelsson hrl. og Ásgeir Þ. Árnason hdl. Önn- ur sala. Laufskógum 9, Hveragerði, talinn eigandi Guöríður V. Kristjánsdöttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Ari ísberg hdl., Bygginga- sjóður ríkisins, Óskar Magnússon hdl., Tryggvi Agnarsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Önnur sala. Sambyggð 4, 1c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Snævar sf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 7. júní 1990 kl. 10.00 Básahrauni 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Björg Þ. Sörensen. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiriksson hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. Eyrarbraut 24, (Mánabakki), Stokkseyri, þingl. eigandi Jón Björn Ásgeirsson. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Jón Eiríksson hdl., Jón Ingólfsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins. Önnur sala. Lækjarbakka, Gaulverjabæjarhr., þingl. eigandi Gísli Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jakob J. Havsteen hdl. og Guðmundur Jónsson hdl. Önnur sala. Vatnsenda, Villingaholtshr., þingl. eigandi Ingimundur Bergmann Garðarsson. Uppþoðsbeiðendur eru Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Guðriður Guð- mundsdóttir hdl. og Stofnlánadeild landbúnaðarins. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Seifossi. Um )00 nýir STORNO farsímar hnjo selst ó 0 vikum - þoð köllum víð góð meðmœli Vegna mikilla vinsælda nýju STORNO 440 farsímanna og hagstæðra innkaupa getum við boðið STORNO 440 farsíma í bíl á aðeins 83.788 kr. staðgreitt m. vsk og STORNO 440 bíla- og burðatæki á aðeins 99.748 kr. staðgreitt m. vsk. Fyrstu sendingar seldust upp, en vegna «*• \ frábærra viðtaka tókst okkur að fá enn eina sendinguna á þessu góða verði. Símarnir eru tilbúnir til ísetningar og innifalið í verðinu er móðurstöð, talfæri, bílloftnet, kaplar, hljóðnemi og hátalari fyrir handfrjálsa notkun. STORNO farsímarnir eru v.-þýsk gæðavara og búa yfir öllum fullkomnustu eiginleikum farsíma og með STORNO 440 getur þú notað þjónustu tölvubanka og boðkerfisins. Gríptu tækifærið því við eigum takmarkaðar birgðir af þessum vönduðu og ódýru farsímum. Komdu í söludeildir Pósts og síma og staðfestu pöntun hið fyrsta. PÓSTUR OG SlMI Söludeildir [ Kirkjustræti, Kringlunni, Ármúla 27 og á póst- og símstöðvum um land allt Verð miðað við staðgrciöslu og gengi 28.5.1990. att-ooss vjsnnQJuoo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.