Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
Minninff:
Flosi Gunnarsson
skipstjóri - Mmning
Fæddur 24. ágúst 1933
Dáinn 26. maí 1990
Hinn 26. maí sl. lést í Borg-
arspítalanum mágur minn og vinur,
Flosi Gunnarsson, sjómaður og út-
gerðarmaður. Hetjulegri baráttu við
illkynja sjúkdóm er nú lokið.
Flosi fæddist á Hólmavík, sonur
athafnahjónanna Jakobínu Guð-
«-Áundsdóttur og Gunnars Guð-
mundssonar, útgerðarmanns og
skipstjóra frá Bæ á Selströnd. A
Hólmavík ólst Flosi upp í glaðvær-
um og samheldnum systkinahópi
við leik og störf. Systkini hans voru
þau Vilmundur, Guðbjörg, Mund-
heiður, Hrólfur og Guðmundur. Nú
er höggvið stórt skarð í hópinn þar
sem Vilmundur og Flosi eru báðir
gengnir á vit feðranna.
Hugur Flosa og bræðranna
hneigðist snemma til sjómennsku.
Hann var innan við fermingu þegar
hann fékk að fara á síldveiðar með
föður sínum. Flosi kynntist einnig
sveitastörfum er hann var ásamt
Hrólfi bróður sínum hjá föðurbróður
**sinum á Bæ á Selströnd í tvö sum-
ur. í æsku öðlaðist Flosi góðan
grunn fyrir lífsstarf sitt, sjómennsk-
una, en hann var alla tíð sjómaður
af lífí og sál.
Árið 1972 eignaðist Flosi sinn
eigin bát og var sérlega farsæll
skipstjóri og vel látinn af mönnum
sínum. Aðdáunarvert var hversu
snyrtilega Flosi hélt bát sínum við
og var öryggið ætíð í fyrirrúmi. Til
marks um þetta fékk hann á síðasta
sjómannadegi viðurkenningu fyrir
^§óðan öryggisbúnað og gott viðhald
á bát sínum.
Nú þegar Flosi hefur kvatt þenn-
an heim' langt fyrir aldur fram, rifj-
ast upp minningar um samveru-
stundir okkar og þær eru allar bjart-
ar. Fyrst kynntist ég Flosa þegar
ég kom á heimili foreldra hans en
þá var ég og systir hans, Mundheið-
ur, í tilhugalífinu. Á öðru hjúskap-
arári okkar hér í Reykjavík bjó Flosi
hjá okkur hjónum en hann var þá
hér við nám. Þegar Flosi hóf sinn
hjúskap með fyrri eiginkonu sinni
bjuggum við aftur í sambýli í Garðs-
enda 11. Flosi var einstakt prúð-
menni og var sérlega ánægjulegt
"ð hafa náin samskipti við hann.
Fæddur 5. nóvember
Dáinn 26. maí 1990
Það var á fallegum sólskinsdegi
að okkur var færð sú harmafrétt að
Björgvin (Bjöggi eins og hann var
kallaður á okkar heimili) væri dáinn.
Þegar slíkar fregnir berast manni
til eyrna vaknar óneitanlega sú
spurning innst í hugsun manns hver
sé tilgangurinn að taka burt jafn
dugmikinn og góðan dreng sem er í
■T^.óma lífsins. Og fyrir hugskotsjón-
um rifjast upp margar og ljúfar
minningar.
Það var fyrir um það bil ijórum
árum að leiðir okkar lágu saman.
Fyrst var það í vinnu hjá ístess og
síðan á Vistheimilnu Sólborg, en þar
var hann starfsmaður þegar kallið
kom.
Einnig áttum við margar góðar
stundir í hesthúsi okkar hjóna, því
hestamennskan var áhugamál
Bjögga. Ef okkur vantaði aðstoð við
erfið verk kom nafn hans oftast fram
á varir okkar, því alltaf hafði hann
' nægan tíma til að hjálpa, og lýsir
það vel hvern mann hann hafði að
geyma.
Daginn áður en kallið kom fórum
við í gönguferð með íbúum Lítlu-
hlíðar. Þegar við fengum okkur sæti
í klettunum ofan við Sólborg fór
hann að tala um heimilið sitt í
Kringlumýrinni, og ræddi um upp-
*v.axtarár sín og heimili af mikilli
hlýju.
Með okkur tókst vinátta sem hélst
alla tíð og aldrei bar skugga á.
Við áttum í gegnum tíðina sam-
eiginleg áhugamál í sportveiði. Flosi
var einstaklega skemmtilegur veiði-
félagi og átti ég því láni að fagna
að fara oft með honum á veiðar,
hvort heldur með byssu eða stöng.
Hann var óeigingjarn gagnvart
veiðifélögum sínum og víðsfjarri
honum að ganga á rétt þeirra. Um
allar þær stundir á ég góðar endur-
minningar sem ég deili einnig með
bræðrum Flosa og svila mínum,
Haraldi Ágústssyni.
Flosi var einstaklega greiðvikinn
og hugulssamur. Osjaldan kom
hann færandi hendi með glænýjan
gæðafisk og nutu dætur mínar oft
einnig góðs af.
Flosi bjó eiginkonu sinni, Öldu
Kjartansdóttur, og börnum, fallegt
heimili í Vesturbergi 53 í Reykjavík.
Hann var einstaklega natinn og
ástríkur heimilisfaðir og vakti
óskipta aðdáun allra er til þekktu.
Á síðastliðnu hausti kom í ljós
að Flosi gekk ekki heill til skógar.
Hann barðist hetjulegri baráttu við
sjúkdóm sinn og sýndi óbilandi
kjark og dugnað í veikindum sínum
þar til yfir lauk. En lífið heldur
áfram þó vinur sé horfinn á braut
en minningarnar sem aldrei gleym-
ast eru þó huggun í erli dagsins
og þannig er við fráfall Flosa.
Eg, eiginkona mín og fjölskylda
berum fram þakkir fyrir samveru-
stundir, vináttuna og drengskapinn.
Við sendum Öldu, börnum, barna-
börnum og ættingjum öllum okkar
innilegustu samúðarkveðjur og biðj-
um þeim Guðs blessunar.
Far þú i friði
friður Guðs þig blessi,
hafðu þðkk fyrir allt og allt.
(V. Briem)
Lýður Jónsson
í nokkrum línum langar mig að
minnast móðurbróður míns Flosa
Gunnarssonar skipstjóra og útgerð-
armanns, sem eftir nokkurra mán-
aða hetjulega baráttu féll í valinn
Einnig þá horfði hann fram á við
og sagði frá áformum sínum, - hvað
hann ætti af hestum og hvað hann
ætlaði að gera við þá þegar hann
færi erlendis á komandi hausti.
En nú eru öll áform breytt, og það
er erfitt að hugsa sér að Björgvin
sé horfinn.
En við erum þakklát fyrir þau
kynni sem við áttum við Bjögga.
Minningin um þennan góða dreng
mun lifa um ókomin ár.
Við sendum foreldrum og systkin-
um hans okkar dýpstu samúðar-
kveðjur og óskum þeim blessunar
Guðs,
Áslaug, Gunnar og fjölskylda
Arnarsíðu 12 a.
Það var hannafregn er við fréttum
að Björgvin eða Bjöggi eins og við
kölluðum hann væri fallinn í valinn,
jafn skyndilega og á jafn sviplegan
hátt, Þá vöknuðu 'spurningar, hver
er tilgangurinn með því að taka frá
okkur ungan og efnilegan dreng í
blóma lífsins, fullan af orku og krafti.
Björgvin höf störf á Sólborg í mars
síðastliðnum og þó að kynni okkar
af Bjögga hafi ekki verið löng þá
komumst við fljótt að því hvern
mann hann hafði að geyma. Bjöggi
náði fljótt miklum tengslum við íbúa
Litluhlíðar og tóku krakkarnir hon-
um vel strax frá byrjun. Og eins var
það með starfsfólkið. Með prúðmann-
legri framkomu og léttu skapi heill-
aði hann alla sem unnu með honum.
fyrir illkynjaðasta vágesti okkar
tíma, krabbameini.
Flosi var einstaklega traustur
sínum vinum og ættingjum. Alla tíð
síðan ég var unglingur minnist ég
þeirra orða er hann sagði eitt sinn
við mig: „Ef þú einhvern tíma átt
eftir að lenda í vandræðum, komdu
þá og talaðu við frænda þinn.“ Að
rekja æviferil Flosa eru aðrir fær-
ari um að gera, en ekki er hægt
annað en að minnast á þann mynd-
arskap sem hann rak sína útgerð
með. Án þess að halla á nokkurn
útgerðamann held ég að þær séu
teljandi á fingrum annarrar handar
þær útgerðir sem jafn vel og mynd-
arlega hafa verið reknar. Bátur
Flosa, Guðbjörg RE-21, var smíðað-
ur árið 1972 og alla tíð mikil afla-
og happafleyta. Það fór ekki fram-
hjá neinum sem á annað borð fylg-
ist með íslenskum sjávarútvegi
hversu glæsilega þessum báti var
haldið við. Guðbjörg RE var t.d.
fyrst reykvískra báta til að fá sér-
staka viðurkenningu Siglingamála-
stofnunar fyrir viðhald og öryggis-
búnað. Það var á sjómannadaginn
fyrir ári. Flosi var mikil aflamaður
og alltaf í hópi þeirra sem sköruðu
framúr í afla hér á Faxaflóasvæð-
inu.
En það var ekki eingöngu við
fiskveiðar í sjó sem hann skaraði
framúr. Ófáar eru ferðir hans í lax-
veiðar og eins á skytterí á haustin.
í nokkur skipti á síðustu árum varð
ég þeirrar reynslu og ánægju að-
njótandi að fara með í slíkar ferðir.
Yfirleitt þegar ég var með vorum
við fjórir, þ.e. Guðmundur bróðir
Greinilegt var að hestamennskan
skipaði stóran sess í lífi hans og
þegar kallið kom var hann að und-
irbúa ferð á Iandsmót í sumar og
einnig talaði hann mikið um áform
sín um að fara utan og vinna við
tamningar síðar í sumar. Ófáar ferð-
irnar var hann búinn að fara með
krakkana á Litluhlíð í hesthúsin og
leyfa þeim að skreppa á hestbak og
vasast við hirðingu. Oft undruðumst
við starfsfélagarnir hans hvernig
hann hafði tíma til að sinna sínum
hugðarefnum því ekki leið sá dagur
að Bjöggi væri ekki einhversstaðar
að rétta einhveijum hjálparhönd og
lýsir það vel viðhorfum Bjögga til
náungans. Það er erfitt að hugsa til
þess að Bjöggi sé allur en eitt er
víst að ef æðra og fegurra tilveru-
stig er til þá fer hann Björgvin þang-
að og við erum þakklát fyrir að hafa
fengið að kynnast honum. Við send-
um aðstandendum dýpstu samúðar-
kveðjur og óskum þeim guðsblessun-
Starfsfélagar og íbúar
Litluhlíðar í Sólborg.
Flosa og faðir minn Haraldur
Ágústsson. Það má með sanni segja
að nú höfum við misst foringjann.
FIosi var alltaf tilbúin til að hjálpa
mér byijandanum og miðla til mín
allri þeirri kunnáttu sem hann bjó
yfir og það á eftir að fylgja mér
alla ævi. Ef einhver þeirra veiði-
ferða sem ég hef farið stendur upp-
úr, þá var það fyrir þremur árum
er við fórum austur fyrir Kirkjubæj-
arklaustur á gæsaskytterí. Einn
morguninn fórum við Flosi í sama
skurðinn og þó ég væri algjör byij-
andi og hafi hitt í mesta lagi 1-2
gæsir löbbuðum við til baka með
sautján stykki og alla tíð síðan tal-
aði Flosi um að ég hefði átt hérum-
bil helminginn. Oft ræddum við um
þennan morgun og alltaf minntist
hann á hvað mér hefði tekist vel
upp. Minhingarnar um hann í þess-
um ferðum eru og verða mér
ógleymanlegar. Einn fastur punkt-
ur var í þessum ferðum, og það var
ávallt fyrsta kvöldið þegar Flosi tók
upp nestið sitt og sýndi okkur og
leyfði okkur að smakka kökurnar
sem dætur hans tvær sem búa
heima höfðu bakað fyrir veiðiferð-
ina. Það var stoltur faðir sem ljóm-
aði allur þegar hann minntist á þær
Rósu Dögg og Önnu Lilju og hvað
þær voru alltaf að gera fyrir pabba
sinn.
Flosi átti tvö börn frá fyrra
hjónabandi, þau Guðmund og Jak-
obínu, og alla tíð var samband hans
við þau eins og best varð á kosið.
Elsku Alda, Rósa Dögg, Anna
Lilja, Guðmundur og Jakobína, frá
okkur hjónunum færi ég ykkur okk-
ar innilegustu samúðarkveðjur, því
vissulega er missir ykkar mikill og
við biðjum guð að styrkja ykkur og
ég veit það að amma og afi og
Villi frændi taka vel á móti Flosa.
Rabbi
í dag fer fram frá Fella- og
Hólakirkju útför Flosa Gunnarsson-
ar, er lést í Borgarspítalanum 26.
maí sl. eftir erfiða baráttu við
krabbamein.
Dauðinn er líkn eftir miklar þján-
ingar en erfitt reynist oft eftirlif-
endum að skilja að einmitt sá sem
þeim þykir vænst um skuli frá þeim
tekinn á svo óvæginn hátt. En ör-
magna líkami þráir hvíld og verður
það lífsviljanum sterkara og því
gengið á vit feðra sinna sáttari við
örlögin.
Flosi var fæddur og uppalinn á
Hólmavík, sonur hjónanna Jakobínu
Guðmundsdóttur og Gunnars Guð-
mundssonar útgerðarmanns frá Bæ
Fæddur 18. janúar 1989
Dáinn 26. maí 1990
Þegar sólin kemur upp að
morgni björt og fögur, vitum að
hún á eftir að ganga til viðar að
kvöldi. Allt frá því að Hákon litli
leit hér dagsins ljós, var hann
sannkallaður gleðigjafi og sólar-
geisli öllum þeim sem fengu að
umgangast hann. Minningarnar
um hann eru sérstaklega bjartar,
og það er mikið þakkarefni að eiga
þær. Hitt er ekki síður dýrmætt
að eiga litla drenginn áfram og
vita hann í öruggum höndum.
Ávallt er hægt að hugsa til hans,
biðja honum blessunar guðs og
óska honum alls hins besta. Það
er skammt á milli heimanna og
ómetanlegt að vita litla ljúflinginn
nærri sér.
Elsku Dísa, Leifur, Hildur, Ól-
öf, Sæmundur litli og ástvinir. Guð
gefi ykkur styrk til að bera þessa
þungu sorg og Guð blessi líka litla
drenginn ykkar og láti engla sína
leiða hann og leika við hann.
Samúðarkveðjur,
Hera K. Óðinsdóttir,
Guðrún M. Sigurðardótt-
ir.
á Selströnd. Eru þau bæði látin.
Systkini Flosa, Guðbjörg, Mundeið-
ur, Hrólfur og Guðmundur sjá nú
á eftir öðrum bróður sínum, en Vil-
mundur Ingimarsson hálfbróðir
þeirra lést árið 1985.
Flosi lauk landsprófi frá Reykja-
skóla árið 1949. Ungur fór hann
til Reykjavíkur og vann þar við
ýmis störf. Hann var m.a. lærður
síldarmatsmaður. Tilviljun hefur ef
til vill ráðið ævistarfi Flosa, en hann
hafði mikinn áhuga á flugi og fór
til Kanada í flugnám. Það varð þó
ekki hans hlutskipti að sigla um
loftin blá heldur verða einn af okk-
ar ágætustu fiskimönnum. Eigin
útgerð hóf Flosi árið 1972 þegar
hann keypti Guðbjörgu Re 21. Áður
hafði hann verið nokkur ár til sjós,
enda sjómennskan honum í blóð
borin og farsæld og fengisælni fylgt
bræðrunum.
Varla hefur það komið nokkrum
manni á óvart, sem til þekktu, að
Flosi skyldi fá viðurkenningu Sigl-
ingamálastofnunar fyrir snyrti-
mennsku og öryggisbúnað um borð.
Auðvelt var að koma auga á Guð-
björgina í bátakösinni úti á Granda,
því svo vel var að viðhaldi staðið.
Áreiðanleiki einkenndi öll hans við-
skipti og uppskeran eftir því, enda
kappsmál hans að búa sem best í
haginn fyrir fjölskylduna.
Flosi var tvíkvæntur. Fyrri kona
hans var Margrét Helga Jóhanns-
dóttir og eignuðust þau tvö börn,
Guðmund Örn f. 1961, sem lengi
hefur stundað sjóinn með föður
sínum, og Jakobínu f. 1962, gift
Mikael Nordal, búsett og við nám
í Danmörku. Barnabörnin eru fjög-
ur.
Síðari kona Flosa var Alda Kjart-
ansdóttir. Tvær dætur þeirra, Ánna
Lilja og Rósa Dögg, eru enn á ungl-
ingsaldri. Sonur Öldu, Benedikt
Franklínsson, ólst einnig upp á
heimili þeirra hjóna.
Á síðasta ári ákvað Flosi að fara
í land og fá þannig meiri tíma fyr-
ir sig og sína, enda áhugamálin
mörg og margt ógert. Góðir tímar
virtust framundan. En enn einu
sinni erum við minnt á að ekki er
allt sjálfgefið í heimi.hér.
Flosi var yfirlætislaus og flíkaði
ekki tilfinningum sínum, en skelin
var ekki hörð þegar á reyndi og
áttum við oft góðar stundir saman.
Umhyggja hans fyrir afkomendum
var mikil og verður það þeirra hlut-
verk að Iáta framtíðarvonir hans
þeim til handa rætast. Efniviðurinn
er góður, enda af traustum og góð-
um stofni.
Aðstandendum Flosa sendir fjöl-
skyldan hlýjar samúðarkveðjur.
Theodóra Þ. Kristinsdóttir
Þegar sorgin kemur svo skyndi-
lega og fyrirvaralaust, verður allt
dimmara og kaldara. Hugurinn
fyllist spurningum, sem við kunn-
um engin svör við. Öll kveðjum
við að leiðarlokum, sumir hafa
stutta dvöl hér á jörð, aðrir langa,
en allir skilja eftir sig minningar.
Þegar lítil börn kveðja okkur eru
minningarnar um þau ljósgeislar
sem ylja þegar við rifjum þær upp.
Hákon litli Marteinn skildi eftir
sig marga slíka geisla þótt dvöl
hans væri stutt meðal okkar. Hann
lauk lífsgöngu sinni án þess að
heimurinn setti neiná bletti á
barnssálina hans.
Elsku Dísa, Leifur, Hildur, Ól-
öf, Sæmundur og aðrir aðstand-
endur. Eg vona að Guð gefi ykkur
styrk í sorg ykkar.
Hví var þessi beður búinn,
barnið kæra, þér svo skjótt?
Svar af himni heyrir trúin
hljóma gegnum dauðans nótt.
Það er kveðjan: Kom til mín.
Kristur tók þig heim til sín.
Þú ert blessuð hans í höndum.
Hólpin sál með Jjóssins öndum.
(Björn Halldórsson)
Minning:
Björgvin V. Finnsson
Hákon M. Leifs-
son - Minning