Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
knattspymu hefur ekki tapað í
síðustu sex leikjum. í fyrrakvöld
vann liðið Hollendinga 3:2, eftir
að hafa komjst í 3:0. Austurríki er
í riðli með Italíu, Tékkóslóvakíu
og Bandaríkjunum á HM.
■ JOAO Havelange, forseti al-
þjóða knattspyrnusambandsins,
FIFA, sagði í gær að hann væri
hættur við að leggja fram tillögu
um að leiktíminn á HM 1994 yrðir
4x25 mínútur. Hann vill samt halda
málinu gangandi með framtíðina í
huga.
■ ÍTALIR hafa aðeins gert tvö
mörk í síðustu sjö landsleikjum.
Þeir gerðu markalaust jafntefli við
Grikki í fyrrakvöld. -
■ DÓMARAR á HM, sem vísa
leikmönnum ekki af velli fyrir gróf
brot, verða umsvifalaust sendir
heim. r
■ ASTON Villa hefur ákveðið að
gefa enska knattspyrnusamband-
inu grænt ljós á viðræður við Gra-
ham Taylor vegna þjálfarastöðu
landsliðsins. Taylor á eftir ár af
samningi sínum við Villa.
ÚRSLTT
Nokkrir vináttu- og æfingalcikir hafa
verið leiknir á miðvikudag og í gær:
Perugia, Ítalíu.
Ítalía — Grikkland..................0:0
Áhorfendur: 20.000.
Gelsenkirchen, V-Þýskalandi.
Vestur-Þýskaland — Danmörk..........1:0
Rudi Völler (37. mfn.).
Áhorfendur: 42.000.
Vín, Austurriki.
Austurríki — Holland................3:2
Robert Pecl (6. mín.), Manfred Zsak (46.)
og Anton Pfeffer (48.) - Ronald Koeman
(60.) og Marco van Basten (82.).
Áhorfendur:48.000.
Eschen, Lichtenstein.
Lichtenstein — Bandaríkin............1:4
Hans Marxer (11.) - Peter Vermes (10.),
Marcelo Balboa (53.), Eric Wynalda (66.)
og Chris Henderson (75.)
Ahorfendur: 2.400.
Coverciano, ttalíu.
Ítalía - Empoli......................6:0
Aldo Serena (25. vftasp.), Nicola Berti
(38.), Andrea Camevale 4 (51., 62., 68.,
73.). Leikið var gegn unglingaliði Empoli.
Sviss
Grasshoppers — Lugano.............3:0
Lausanne — Luzern.................3:0
Neuchatel Xamax — Sion............1:0
Lokastaðan:
”!SBrasshoppers...... 14 9 0 5 28:15 31
Lausanne............14 7 6 1 23: 9 31
Neuchatel.......... 14 5 6 3 18:14 30
Luzern............. 14 6 4 4 20:22 28
StGallen........... 14 4 5 5 19:15 27
Lugano..............14 4 4 6 11:23 23
YoungBoys...........14 2 6 6 11:20 21
Sion............. 14 1 5 8 10:22 19
KORFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN
DetroithéK
Jordan niðri
Meistararnir náðu afturforustu, 3:2
„ÉG er ánægður með leik
minna manna, en við getum
leikið betur,“ sagði Chuck Daly,
þjálfari Detroit Pistons, eftir
aðfélagið hafði unnið Chicago
Bulls á heimavelli, 97:83, f
fimmta leik liðanna í úrslita-
keppninni á austurströndinni.
Meistarar Detroit eru nú yfir,
3:2.
Eeftir tvo slæma leiki í Chicago
vöknuðu meistaramir til lífsins
og fóru heldur betur í gang í fjórða
leikhlutanum. Þeir náðu þá sex
HBHI stiga forskoti og
Frá _ síðan nýttu þeir sér
Gunnari að Jordan var tekinn
Valgeirssyni af leikvelli í þriár
iBandaríkjunum mfn þ. gkoruJðu
þeir ellefu stig gegn tveimur stigum
gestanna og náðu fímmtán stiga
forskoti. Eftir það var aldrei spurn-
ing um hvar sigurinn lenti.
Leikmenn Detroit höfðu góðar
gætur á Jordan, sem skoraði aðeins
sjö stig í fyrri hálfleik, en alls 22
stig í leiknum. Þess má geta að
hann skoraði samtals 89 stig í
tveimur leikjum í Chicago, en þar
mætast liðin í sjötta leiknum í kvöld.
Mark Aguirre átti frábæran leik
með meisturunum og skoraði 19
stig. Þar af skoraði hann þrettán í
fjórða leikhluta. Joe Dumars skor-
aði 20 stig.
Þess má geta að heimalið hafa
unnið 80% af leikjum sínum á
heimavelli í úrslitakeppninni í ár.
Það er hæðsta vinningshlutfall á
heimavellf í úrslitakeppninnio frá
því 1964. í úrsliitaleikjunum á aust-
ur- og vesturströndinni hafa
heimaliðin alltaf unnið.
Boston Celtic er nú að leika af
nýjum þjálfara. Þrír hafa verið
nefndir. Christ Ford og háskóla-
þjálfaramir John Thompson og
Mike Krzyzewski, sem er þjálfar í
Duke, en hann er þjálfari banda-
ríska landsliðsins sem keppir á Frið-
arleikunum í Seattle.
Mark Aguirre átti góðan leik með meisturunum
KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN
Brown ekki með
Argentínumönnum
Meistararnir mæta með öflugan hóp til Ítalíu
Maradona ætlar að sýna hver
er bestur.
CARLOS Bilardo, landsliðs-
þjálfari heimsmeistarana fá
Argentínu, valdi varnarleik-
manninn Jose Luis Brown ekki
í landsliðshóp sinn, sem á að
vera heimsmeistaratitlinn á ít-
alíu. Brown, sem skoraði fyrsta
markið, 3:2, í úrslitaleiknum
gegn V-Þýskalandi í Mexikó
1986. Hann hefur átt við
meiðsli að stríða á fæti og er
ekki orðinn góður.
Aannar kappi, sem var í meist-
araliðinu 1986, hinn 34 ára
Jorge Valdano, féll einnig á læknis-
prófí og mun ekki leika á Ítalíu.
Aftur á móti verður Ricardo Giusti,
miðvallarspilari með, en hann hefur
átt við meiðsli að stríða.
Nokkrir nýir leikmenn eru ?
landsliðshópi Argentínu. Þar má
nefna vamarleikmennina Jose
Serrizuela, River Plate og Juan
Simon frá Boca Juniors.
Jorge Burmchaga frá Nantes,
sem skoraði sigurmarkið gegn V-
Þýskalandi í Mexikó, er með þrátt
fyrir að hafa verið meira og minna
meiddur sl. þrjú keppnistímabil.
Landsliðshópur Argentínu er
skipaður mörgum sterkum leik-
mönnum. Margir þeirra leika með
félagsliðum í Evrópu:
Mtirkverðir: Nery Pumpido (Betis,
Spáni), Sergio Goycochea (Millonarios, Kól-
umbíu), Fabian Cancelarich (Ferro Carril
Oeste).
Varnarleikmenn: Nestor Fabbri (Racing
Club), Oscar Ruggeri (Real Madrid), Ro-
berto Sensini (Udinese, Italíu), Pedro Monz-
on (Independiente), Juan Simon (Boca Juni-
ors), Julio Olarticoechea (Racing Club), Jose
Serrizuela (River Plate), Nestor Lorenzo
(Bari, Italiu), Edgardo Bauza (Vera Cruz,
Mexikó).
Miðvallarspilarar: Jose Basualdo
(Stuttgart), Sergio Batista (River Plate),
Jorge Burruchaga (Nantes), Ricardo Giusti
(Independiente), Diego Maradona (Napolí),
Pedro Troglio (Lazio, Italy).
Sóknarleikmenn: Abel Balbo (Udinese,
Italíu), Claudio Caniggia (Atalanta, Italíu),
Gustavo Dezotti (Cremonese, Italfu), Gabri-
el Calderon (París St. Germain).*
HM ’90 - VERD
Mark 20“ sjónvarp FUNGI myndbandstæki
9 Fjarstýring
9 Gæðastimpilinn „HQ“
• Sjálfleitari
• 34.500,- stgr.
69.425,- stgr.
Fjarstýring
Sjálfleitari
Hátalari að framan
44.500,- stgr.
eða saman í pakka á
Vörumarkaðurinn
Sími 685440
HLJSA
SMIOJAIM
Sími 687700
Leiðrétting
Brynjar Valdimarsson varð Is-
landsmeistari í knattborðsleik, eins
og greint var frá á þriðjudaginn.
Hann sigraði Jónas P. Erlingsson í
úrslitaleik, en sú villa slæddist inn
í frásögnina að Jónas hefði sigrað
í tvíliðaleik ásamt Tryggva Erlings-
syni. Það er ekki rétt. Það var
Brynjar sem sigraði einnig í tvíliða-
leik, ásamt Tryggva, og varð stiga-
hæsti knattborðsleikari vetrarins.
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökunum.
Hörkuleikur
í 3. deild
Haukat — Þróttur N.
í kvöld kl. 20.00 á Hvaleyrarholtsvelli.
50 fyrstu gestirnir fá stjörnupopp.
Hvalur hf.
Afram Haukar áfram Haukar
í kvöld
Fimm leikir verða leiknir í 2.
deildarkeppninni í knattspyrnu í
kvöld kl. 20. Víðir - KS, UBK -
Grindavík, Tindastóll - ÍR, Fylk-
ir - Leiftur og Selfoss - Keflavík.
Á sama tíma verða leiknir
fjórir leikir í 3. deild: Þróttur R.
- Einheiji, Haukar - Þróttur
Nes., BÍ - Dalvík og Völsungur
- TBA. í fjórðu deild leika:
Augnablik - Hafnir og Árvakur
- HK.
FH leikur gegn Þór í 1. deild
kvenna.