Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
35
Minniiiff:
Hólmíríður Jóns-
dóttirfrá Skagnesi
Ég get verið þíðan þín
þegar allt er frosið
því sólin hún er systir mín
sagði litla brosið. pf ókj
Fríða mín dáin, getur það átt sér
stað, hún sem var hress og kát degi
áður og við töluðum um svo margt
þegar hún hringdi til mín á mánu-
dagskvöldið. Ekki datt mér í hug að
þetta yrði okkar síðasta samtal. Fríða
hét fullu nafni Jóhanna Hólmfríður
og var fædd 27. janúar 1901. Hún
var dóttir hjónanna Sigríðar og Jóns
Jónssonar á Skagnesi, Mýrdal. Fríða
var ein af 12 börnum þeirra sæmdar-
hjóna. Fríða var ekki bara góð kona
heldur líka mjög glæsileg. Fríða var
vinnusöm og velvirk og ótalmörg eru
heimilin sem skarta útsaumnum
hennar, og sá listamaður sem væri
með sýningu mundi ekki vorkenna
sér sem ætti jafnmarga og fallega
muni og hún Fríða mín hefur saum-
að um dagana. Fríða var einfær um
að sjá um sig til hinstu stundar, og
hún hugsaði svo mikið um að borða
hollan og góðan mat sem hún eldaði
alltaf sjálf. Núna þegar Fríða mín
er farin þá hætta laugardagsferðinar
hjá okkur mömmu og Heiðu í Norður-
brúnina, svo það verður ansi tómlegt
hjá okkur á laugardögum því þeir
Fædd 21. apríl 1927
Dáin 23. maí 1990
Kallið er komið,
komin er nú stundin,
vinaskilnaðar viðkvæm stund.
Vinirnir kveðja
vininn sinn látna,
er sefur hér hinn síðsta blund.
(V. Briem.)
Sorgin er sár, en öll él birta upp
um síðir og þá eigum við öll eftir
minningar um góða móður, tengda-
móður, ömmu og langömmu.
Og þær minningar ætla ég að
geyma í hjarta mínu og sækja þang-
að styrk þegar mér og mínum líður
illa.
Margs er að minnast,
margt er hér að þakka.
Guði sé lof fyrir liðna tíð.
Margs er að minnast,
margs er að sakna.
Guð þerri tregatárin stríð.
(V. Briem.)
Ég votta tengdapabba, Pétri,
Lindu, Steinu og Jónu samúð mína.
Einnig Elínborgu frænku, Helgu og
Jónínu ömmu í Vestmannaeyjum, og
kveð tengdamóður mína með hjart-
ans þökk fyrir allt.
Ég bið henni blessunar Guðs.
Svana
Sú var tíðin að ungir menn af
Suðurlandi sóttu til sjóar þegar
þeir höfðu þrek og aldur til, og einn-
ig til að afla sér fjár og frama.
Svo var einnig um unga menn
af Stokkseyri, þó það 'væri útgerð-
hafa alltaf verið bókaðir í Norður-
brún. Ég hef mikið að þakka því
Fríða var mér svo mikið meira en
bara venjuleg frænka svo einstaklega
umhyggjusöm og góð, og gaman-
semina hafði hún í ríkum mæli. Mig
langar að þakka öllu því góða fólki
sem veittu henni félagsskap og vin-
áttu, og bið góðan guð að varðveita
og geyma mína góðu frænku, og
gefa okkur öllum styrk til að horfast
í augu við það eina sem allir eiga víst.
Ég fel í forsjá þína,
Guð faðir, sálu mína,
því nú er komin nótt.
Um ijósið lát mig dreyma
og ljúfa engla geyma
öll bömin þín, svo blundi rótt.
(Matth. Jochumsson)
Þess biður
Sigga
Þegar mér barst sú sorgarfregn
að hún Fríða systir mín væri dáin,
að hún hefði hnigið niður þar sem
hún stóð og látist nær samstundis,
var dauðinn mér visulega fjarlægt
umhugsunarefni. Ekki datt mér í hug
síðast er ég hitti hana að ég ætti
aldrei eftir að sjá hana á lífi. En
hversu skammt sér maður ekki. Það
að hitta hana Fríðu systur fannst
arstaður, og kannski var ráðið í öll
skipsrúm, og það voru margir sem
sóttu til Vestmannaeyja, og þar á
meðal var Guðbjartur bróðir minn.
Og þó sjórinn væri sóttur af kappi
gafst nokkur tími til að kynnast
fólkinu í landi. Og ungu mennirnir
sem kornu af sjónum og ungu stúlk-
urnar í landi áttu með sér fundi sem
urðu að samböndum sem entust
misjafnlega lengi og sum þeirra
entust ævilangt. Þar kynntist Guð-
bjartur ungri stúlku, Elínu Olafs-
dóttur, og þeirra kynni entust með-
an bæði lifðu. Þau hófu búskap í
Vestmannaeyjum en fluttu síðan til
Reykjavíkur og byggðu ser ból við
Akurgerði, og bjuggu þar æ síðan.
Þeim varð fjögurra barna auðið sem
öll hafa fest ráð sitt og afkomenda-
hópurinn er orðinn allstór.
En nú er Elín fallin í valinn og
ekki var það Elli kerling sem var
þar að verki heldur sá sjúkdómur
sem svo margir hafa fallið fyrir
jafnvel á besta aldri.
Ég gat ekki látið hjá líða að
minnast þessarar mágkonu minnar
fyrir margra hluta sakir. Hún var
verðugur fulltrúi þeirra sem lifðu
mikla breytingatíma í íslensku þjóð-
félagi, kreppuárin, stríðsárin og
árin eftir stríð sem komu svo miklu
róti á þetta þjóðfélag. En Elín var
föst fyrir og lét alla þessa strauma
fram hjá sér fara án þess að hrífast
,með og byggði ásamt manni sínum
traust heimili þar sem allir áttu
athvarf og ekki síst litla fólkið.
Annars kynntumst við nokkuð
seint eða ekki að marki fyrr en ég
var fluttur til Stokkseyrar og þau
Elín og Guðbjartur dvöldu gjarnan
mér svo nauðsynlegt atriði í lífi mínu,
að ég gæti ekki án þess verið. Nú
stendur þar eftir óuppfyllt tómarúm.
Kannske finnur maður það aldrei
betur en við ástvinamissi hve eigin-
gjarn maður er. Maður hefur misst
það sem gaf lífi manns fyllingu og
gleði. Eftir langa ævi og samveru-
stundir með þessari elskulegu systur
er margs að minnast og margt að
þakka sem ekki verður rakið hér.
Mikilhæf og góð kona er horfin
af þessu tilverustigi, starfandi fram
á síðasta dag. Þess hafði hún líka
óskað, að lifa það ekki að verða
ósjálfbjarga. Hún Fríða mín óttaðist
víst ekki dauðann, ég held að hún
hafí litið á hann sem fæðingu inn í
aðra veröld, æðri og betri þeim
stríðshijáða heimi sem við lifum í hér.
Góður guð launi minni elskulegu
á sumrin meira og minna á Ölafs-
völlum þar sem foreldrar okkar
bjuggu áður, fyrr var vík á milli
vina.
Við nánari kynni varð mér ljóst
að þar fór mannkosta manneskja
sem lítið lét á sér bera en þeim
mun traustari sem meira reyndi á.
En nú er Elín horfin yfir móðuna
miklu, hennar er sárt saknað af
ættingjum og vinum, en enginn má
sköpum reniia. Klukka tímans tifar
og tíminn líður áfram en minningin
lifir, minningin um traustan stofn
í litlu samfélagi í Akurgerði 35.
Blessuð sé minning hennar.
Steindór Guðmundsson
Kveðja til ömmu og
langömmu
Leiddu mína litlu hendi,
ljúfi Jesú þér ég sendi,
bæn frá rnínu bijósti sjáðu,
bliði Jesú að mér gáðu.
(Asmundur Eiríksson)
Þakklæti fyrir allt og allt.
Barnabörn og barnabarnabörn
Minning:
Elín Ólafsdóttir
systur öll árin sem við áttum saman.
Guð blessi hana og varðveiti.
Heiða
Ver hjá mér Drottinn þegar dagur dvín
er dirnnia ógnar hrópa ég til þín
og þegar jarðnesk hjálp og huggun þver
þú hjálpin allra vertu þá hjá mér.
(Jónas Þorbergsson)
Hún Hólmfríður vinkona mín er
dáin. Já, það var snögglega klippt á
þráðinn, tök örfáar mínútur að fara
á milli heimanna. Hólmfríður fór á
miskúffan var þegar við börnin
komum í heimsókn og alltaf fengum
við nokkra mola með í nesti, og
sagan endurtók sig með okkar börn.
Fríða frænka var einstaklega
myndarleg kona, það var allt svo
fallegt sem hún saumaði og var það
allt úttalið. Öll eigum við fallega
muni sem Fríða frænka saumaði
og gaf okkur á liðnum árum. Fríðu
frænku verður sárt saknað af ætt-
ingjum og vinum. Guð blessi og
varðveiti elsku Fríðu frænku.
Eyjólfur, Ólöf, Aðalheiður,
Jóhanna, Jón Hlynur og
fjölskyldur.
hárgreiðslustofu um mprguninn og
um leið í verslunarferð. Ég hitti hana
er hún kom þaðan, fór með henni inn
til hennar og var þar um stund. Ég
ætlaði í jarðarför og lofaði henni að
koma til liennar er ég kæmi til baka.
Þetta voru síðustu fundir okkar því
þegar ég kom til baka var hún dáin.
Þessi elskulega vinkona mín var oft
búin að óska þess að hún fengi að
deyja í vistarveru sinni í Norðurbrún
1, þar leið henni vel og þar sem aldur-
inn var orðinn 89 ár, vissi hún að
hver dagur gat orðið sá síðasti og
töluðum við oft um umskiptin.
Hólmfríður var stórbrotin per-
sónuleiki, ekki allra en ákaflega
tiygg og vinaföst, hún var sannur
vinur vina sinna. Hólmfríður giftist
aldrei, hún vann úti, ýmist við
saumaskap eða á veitingastöðum og
um 20 ára skeið hjá Síld og fiski,
hjá Þorvaldi sem hún dáði alltaf sem
góðan húsbónda, þar var hún smur-
brauðsdama og fórst það vel úr
hendi, eins og allt það sem hún
snerti á var tii sóma. Hún var gest-
risin með afbrigðum og hún var í
essinu sínu er hún útbjó sínar fínu
snittur handa vinum og vandamönn-
um og kunni að taka á móti gestum.
Hólmfríður ólst upp í stórum
systkinahóp, þau voru 12 fædd en
10 komust upp og af þeim eru 4
eftir, 2 bræður og systur hennar
Ólöf og Aðalheiður, sem ásamt
Sigríði dóttur Ólafar komu til hennar
á hveijum laugardegi, og þá var
hátíð hjá Hólmfríði, þetta var hennar
fjölskylda og svo voru það börn
Sigríðar sem henni þótti svo undur
vænt um og fékk að fylgjast með
þeim og þeirra börnum sem komið
var með til hennar og þannig fylgd-
ist hún með öllum í fjölskyldunni,
það var henni svo gott og hugsunar-
samt. Hólmfríði þótti svo vænt um
þetta fólk. Og öllu þessu fólki sendi
ég mínar innilegustu samúðarkveðj-
ur og bið Guð að vera því öllu hjálp
og stoð. Mína góðu vinkonu kveð ég
með þakklæti fyrir allt sem hún var
mér og Guð blessi hana í nýjum heim-
kynnum.
Svo þegar loksins leggst ég hvíldar til
og líf og starf og frændur við ég skil
og þegar ljós ey lengur augað sér
þú líknin allra vertu þá hjá mér.
(J.Þ.)
Elísabet Helgadóttir
„Þegar þú ert sorgmædd, skoð-
aðu þá aftur huga þinn og þú munt,
sjá, að þú grætur vegna þess, sem
var gleði þín.“ (Úr Spámanninum.)
Þessi orð koma í huga okkar
núna þegar við kveðjum Fríðu
frænku. Hún Fríða frænka var orð-
in öldruð, en samt fannst okkur að
við ættum eftir góðar stundir með
henni þegar hún snögglega var
kölluð yfír móðuna miklu. Fríða
frænka átti ómælda ást og um-
hyggju handa okkur systkinunum,
börnum okkar og fjölskyldum, og
hún gladdist í hvert sinn er bættist
lítið barn í hópinn. Áhugi hennar
til að gleðja litlar frænkur og
frændur entist henni fram á síðasta
dag. Alltaf vissum við hvar nam-
Ég ætla með nokkrum orðum að
kveðja eiskulega systur mína. Elsku
Fríða mín var miklum kostuin búin,
hún las mikið og hafði yndi af bók-
um. Hún var eftirsótt til starfa og
starfsorkan mikil. Lengst starfaði
hún í Síld og físk, eða full 20 ár og
þá um 80 ára gömul. Þaðan átti hún
íjúfar minningar og skemmtilegar,
bæði með starfsfólki og húsbændum.
Hún dáði þau hjón og þótti vænt um
þau. Þjóðmál voru ekki það skemmti-
legasta sem hún gat talað um, en
henni var ekki sama um þessi mál.
Hún fann sárt til, það fór sífellt
minna fyrir réttlætinu. En yfirgangs-
semi og tillitsleysið breiddi úr sér.
En hvað er þetta. Ég gæti næstum
því trúað að þetta væri ósjálfráð
skrift, því um Jietta ætlaði ég alls
ekki að skrifa. Eg þakka elsku Fríðu
minni fyrir alla samfylgd, allan þann
kærleik og umhyggju sem hún hefur
sýnt mér og mínum. Kærleika í sorg
og gleði. Þessi mikilhæfa, glæsilega
kona var mikil hetja í sínu lífi, með
reisn og kærleika til atls sem lifir.
Nú veit ég, að vinir hafa beðið í
varpa, því von var á gesti. Almáttug-
ur guð umvefji Fríðu mína ljósi og
dýrð himinsins á hinum ýmsu braut-
um. Guð blessi og styrki hana og
alla elsku vinina sem á undan henni
eru famir í guðs friði.
Ola systir
22. maí sl. lést föðursystir okkar,
Hólmfríður Jónsdóttir frá Skagnesi
í Mýrdal, að heimili sínu, Norðurbrún
1 í Reykjavík. Þar með lauk nær-
fellt níutíu ára starfsamri ævi.
Hún frænka okkar var af þeirri
kynslóð sem gjarna fann metnaði
sínum farveg í vel unnu starfi og
trúmennsku í hveiju því sem hún tók
sér fyrir hendur. Blessun starfsgleð-
innar fylgdi henni til hinstu stundar
og allt sem hún vann bar fagurkeran-
um vitni, hvort sem hún bauð fólki
sínu til veisluborðs eða skapaði þá
muni af næmleika og smekkvísi huga
og handar sem síðan prýddu heimili
ættingja hennar og vina. Háöldmð
hélt hún áfram að taka á móti þeim,
glöð og gestrisin. Henni lét það svo
vel að veita öðmm.
Hún var traustur vinur vina sinna.
Það sannaðist best á þeirri hlýju
ræktarsemi sem hún sýndi systur
okkar sem áratugum saman hefur
búið erlendis. Veraldarauð átti hún
af skomum skammti en samt tókst
henni furðu oft að reynast bróður-
dwætrum sínum ómetanleg hjálpar-
hella á tímum þegar ekki var sjálf-
sagt að unglingar öðluðust allt það
sem hugur þeirra stóð til.
Nú hefur hún gengið leiðina á
enda. Guð var henni náðugur, henni
auðnaðist að halda reisn sinni allt
til æviloka. Glaðvær og hjartahlý
sæmdarkona er hér kvödd með ást
og virðingu og hjartans þakklæti
fyrir alla tryggðina. Sé hún Guði
falin.
Ásta, Hrefna, Guðný,
Sísí og Haddý.
REYNSLA - RAÐGJOF - ÞJONUSTA