Morgunblaðið - 01.06.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBIiAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990
43
0)0)
BÍÓHÖLt
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÓLTI
FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA:
STÓRKOSTLEG STÚLKA
RICIIAHD GERE
JCEIA KOBERTS
IÁ, HÚN ER KOMIN TOPPGRÍNMTNDIN
„PRETTY WOMAN", SEM ER FRUMSÝND, EINS
OG AÐRAR STÓRMYNDIR, BÆÐI í BÍÓHÖLL-
INNI OG BÍÓBORGINNI. ÞAÐ ER HIN HEILL-
ANDI JULIA ROBERTS SEM FER HÉR Á KOST-
UM ÁSAMT RICHARD GERE SEM ALDREI HEF-
UR ATEIRÐ BETRI.
„PRETTY WOMAN" TOPPMYNDIN f
DAG í LOS ANGELES, NEW YORK,
LONDON OG REYKJAVÍK!
AÐALHL.: RICHARD GERE, JULIA ROBERTS,
RALPH BELLAMY, HECTOR ELIZONDO.
TITILLAGIÐ OH, PRETTY WOMAN FLUTT AF
ROY ORBISON. - LEIKSTJ.: GARRY MARSHALL.
FRAML. ARNON MILCHAN, STEVEIN REUTHER.
SÝND KL. 4.45,6.50,9 OG 11.15.
GAURAGANGUR í LÖGGUNNI
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15
ABLAÞRÆÐI
TANGOOGCASH
VIKINGURINN
ERIK
HÓTEL ESTU
Ný, brevtt, s.tærri
og1)etri t
í kvöld.
Háskólabíó frumsýnirí
dagmyndina
SIÐANEFND
LÖGREGLUNNAR
með RICHARD GERE og
ANDY CARCIA.
Metsölublad á hverjum degi!
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSÝNIR:
ÚLFURINN
HÚN
MAMMA
WEREWOLF
■s^ísssís.sssss [PG|,as».
Hvað mundir þú gera ef þú vaknaðir með vígtennur og
líkamann loðinn; hlægja eða öskra?
Ný þrælfyndin og skemmtileg gamanmynd.
ASalhl.: Susan Blakely, John Saxon og John Schuck.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
HJARTASKIPTI
★ ★Vz+ SV.Mbl.
HEART
CONDmON
Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
PABBI FÆDDUR4. JÚLÍ
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Sýnd í C-sal kl. 9. BönnuA innan 16 óra.
Metsölublad á hvetjum degi!
Þá er hún komin myndin, sem allir krakkar verða að sjá. „Gleam-
ing the cube" er spennandi og skemmtileg mynd, sem fjallar
um Brian Kelly og félaga hans, en hjólabretti er þeirra líf og
yndi. Dag einn er bróðir Brians myrtur og hann og félagar hans
í hjólabrettagenginu ákveða að láta til sín taka. Þetta er stórgóð
mynd, sem leikstýrð er af Graeme Clifford en hann hefur unn-
ið að myndum eins og „Rocky Horror" og „The Thing".
Aðalhlutverk: Christian. Slater, Steven Baucr
og nokkrir af bestu hjólabrettamönnum heims.
Framl.: L. Tnrman og D. Foster (Ráðagóði Róbótinn, The Thing).
Sýnd kl., 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
HÁSKAFÖRIN - (DAMNED RIVER)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára.
REGNBOGINNILk.
FRUMSÝNIR:
HJÓLABRETTAGENGIÐ
ÚRVALSDEILDIN
„Major League" er stór-
skemmtileg grínmynd með
stórleikurunum
TOM RERENGER,
CHARLIE SHEEN OG
CORBEN BERNSEN.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Sýndkl.5,7,9,11.
SKÍÐAVAKTIN
Hrútafiörður:
Skólabúðum í Reykjaskóla lokíð
Stað, Hrútafírði
SKÓLABÚÐUM í Reykja-
skóla í Hrútafirði lauk með
norrænni skólaíþróttaviku
með þátttöku nemenda frá
öllum Norðurlöndunum.
Skólabúðirnar í Reykja-
skóla luku öðrum starfsvetri
sínum föstudaginn 25. maí.
Þann dag lauk síðasti hópur-
inn dvöl sinni en það voru
113 11 ára börn frá öllum
Norðurlöndunum, 35 frá
Finnlandi, 16 frá Noregi, 18
frá Danmörku, 22 frá
Svíþjóð, 2 frá Færeyjum og
20 frá íslandi. 14 fullorðnir
voru í fylgd með börnunum,
ýmist kennarar þeirra eða
foreldrar.
Þessa síðustu viku voru
starfræktar norrænar skóla-
íþróttabúðir þar sem aðal-
áhersla var lögð á að nem-
endur kynntust hver öðrum
og efldu með sér samvinnu.
Krökkunum var skipt i hópa
og þjóðemum blandað sam-
an.
Vegna þessa fjölda þurfti
að bæta við starfsliði við
skólabúðirnar þessa viku og
voru 4 íþróttakennarar sem
sáu um íþróttir auk þriggja
annarra sem fóru með krökk-
unum í fjöruferðir, Byggða-
safn Húnvetninga og
Strandamanna, bátsferðir og
skoðunarferðir í fjárhús að
fylgjast með sauðburði sem
nú stendur sem hæst.
Guðrúnar Kristjánsdóttur.
Fyrri hluta vikunnar var
kalt í veðri og gránaði til
ljalla fyrsta kvöldið. Síðar
rættist þó úr og fengn krakk-
arnir að sjá landið skarta sinu
fegursta. Fengu útlendu
börnin því að kynnast alls
konar veðri. Var ekki annað
að sjá en þau væru himinlif-
andi með dvölina og færðu
þau Reykjaskóla gjafír frá
heimabæjum sínum að skiln-
aði. Að sögn kennara þeirra
höfðu börnin verið dugleg að
safna fyrir ferðakostnaði og
höfðu sýnilega lagt mikið á
sig við undirbúning ferðar-
innar til íslands, m.a. með
æfingum á söng og ýmsum
skemmtiatriðum sem flutt
voru á kvöldvökum og kynn-
ingum á heimkynnum þeirra.
I samt'ali við skólastjóra
kom fram að starfið í skóla-
búðunum hefði gengið vel í
vetur. Alls hafa 1.636 böm
dvalið í skólabúðunum í vetur
frá 45 skólum. Bekkjarkenn-
ari er jafnan með í ferðinni
til að hafa umsjón með nem-
endum sínum, en kennarar
skólabúðanna sjá um kennslu
og aðstoða við kvöldvökur og
fleira. Viðfangsefni eru fjöl-
breytt og talsvert frábrugðin
því sem gerist í venjulegu
skólastarfi.
Algengast er að 6. bekkur,
þ.e. 12 ára nemendur, komi
í skólabúðirnar og er það
Inga Söberg frá Hvalsö
þakkar Bjarna Aðalsteins-
syni, skólastjóra Reykja-
skóla.
vafalítið mikil tilbreyting og
þroskandi að dvelja saman í
heimavist á ókunnum stað
þar sem þeir þurfa að sjá um
sig sjálfír, fara eftir ákveðn-
um reglum í stóru mötuneyti
og taka þar þátt í vinnunni.
Heilsufar hefur sem betur fer
verið gott og fjarvistir að
heita má engar af þeim sök-
um né öðmm.
- M.G.