Morgunblaðið - 28.07.1990, Blaðsíða 6
t
6
MOBGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJÓIMVARP laugardagur 28.
JULI 1990
SJÓNVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
STÖD2 09.00 ► Morgunstund með Erlu. Mangó er kominn með mikilmennskubrjálæði og vill fara að stjórna þættin- um. Getraunin heldur áfram og fjórir heppnir krakkar fá vinninga fyrir síðustu getraun. Sýndar feiknimyndir um Litla folann og félaga, Mæju býflugu, Vaska vini og Geimálfana sem allar eru með íslensku tali. 10.30 ► Júlli og töfraljósið. Teiknimynd. 10.40 ► Perla. Teiknimynd. 11.05 ► Stjörnusveitin. Teiknimynd. 11.30 ► Tinna. Mynd um Tinnu og hundinn hennar. 12.00 ► Smithsonian. Fræðsluþáttur um flest milli him- insog jarðar. 12.55 ► Lagt fann. Endurtekinn þátt- ur. 13.25 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur.
SJÓNVARP / SÍÐDEGI ■ '
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
jQ.
Tf
16.00 ► íþrónaþátturinn. Fylgst verður með íþróttaviðburðum líðandi
stundar, Bikarkeppninni í frjálsum íþróttum í Mosfellsbæ og Friðarleikunum
í Seattle.
18.00 ► Skytturnar þrjár.
Spænskur teiknimyndaflokk-
urfyrirbörn.
18.25 ► Ævintýraheimur
Prúðuleikaranna. Blandað-
urskemmtiþáttur.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Ævintýra-
heimur Prúðuleikar-
anna. Framhald.
STÖD 2 14.00 ► Veröld - Sagan í sjónvarpi. Þættir úr mannkynssögunni. 14.30 ► Á uppleið. Mynd byggð á skáldsögu Johns O'Hara. Paul Newmanleikurunga stríðshetju sem reynir að ávinna sér virðingu föður síns með því að ná góðum árangri í fjár- málaheiminum. Þetta markmið hans verður til þess að hann vanrækir eiginkonu sína og hún leitaráönnurmið. Aðalhlutverk: Paul Newman og Joanne Woodward. Leikstjóri: Mark Roþ- son. 1960. 17.00 ► Glys. Nýsjálenskurfram- haldsflokkur. 18.00 ► Poppog kók. Blandaður þátturfyrir unglinga. 18.30 ► Bílaíþróttir. Sólningartor- færan verður efni þáttarins að þessu sinni. Þetta er keppni með tilheyrandi guslugangi og tilþrifum. 19.19 ► 19:19 Fréttirogveður.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
Tf
19.30 ► Hringsjá. 20.10 ► Fólk- 20.40 ►- 21.10 ► Drengurinnsemhvarf.Jónaserþrett- 22.30 ► Hættuleg ástríða. Bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi
ið flandinu. Hjónalíf. án ára og orðinn langþreyttur á erjum foreldra frá árinu 1987.1 myndinni segirfrá barnshafandi konu og syni hennaren
Björg Árna- Breskurgam- sinna. Hann ákveður að strjúka að heiman í um líf þeirra situr morðingi. Aðalhlutverk: Judith Light, Jimmy Smits og
dóttir anmyndaflokk- þann mund sem fjölskyldan er að leggja af stað Audra Lindley. Leikstjóri: Larry EllkHirin.
20.30 ► ur. í sumarleyfið. Aðalhlutverk: Mads Nielsen, Kirst- 00.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Lottó. en Olesen og Millie Reingaard.
19.19 ► 20.00 ► Séra Dowling.
19:19 Fréttir Spennuþáttur um prest sem
og veður. fæst við erfið sakamál.
20.50 ► 21.20 ► Sagan um Karen Carpenter. Leikin mynd um
Stöngin inn. ævi söngkonunnar Karen Carpenter. Hún náði heimsfrægð
íslenskur ásamt bróður sínum en ekki gekk jafn vel í einkalífinu hjá
skemmtiþátt- henni. Hún þjáðist af megrunarveiki. Aðalhlutverk: Cynthia
ur. Gibb, Mithell Anderson og Peter Michael Goetz. Leik- stjóri: Joseph Sargent. 1989.
22.55 ► Hugarflug. Mynd Ken Russel umvísindamann
sem gerirtilraun með undirmeðvitundina. Stranglega
bönnuð börnum. 1980.
00.35 ► Undirheimar Miami. (MiamiVice).
1.15 ► Al Capone. Stranglega bönnuð börnum.
2.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdótt-
ir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 .„Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar
kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pþtursson áfram að kynna morgun-
lögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón: Inga Karisdóttir.
9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með
Halldóru Björnsdóttur. (Endurtekinn þáttur frá
mánudegi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur G.
Ölafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl.
15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
12.00 Auglýsingar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins
í Útvarpinu.
12.20. Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin.
13.30 Ferðaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um-
sjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnu-
dagskvöld kl. 21.00)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistariífsins í
umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt
Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar Emils-
sonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Horft i Ijósið. Síðari þáttur. Umsjón: Bryndis
Baldursdóttir.
Hvernig væri annars að ráða
erlenda gestafréttaskýrendur
við ljósvakamiðlana? Þessir frétta-
skýrendur skoðuðu innlendar fréttir
með hinu glögga gests auga.
Hugmyndin kviknaði þegar
breskættaður kunningi undirritaðs
ræddi um BHMR-málið eins og það
birtist honum í ljósvakamiðlum.
Niðurstaða þessa ágæta manns var
á þessa leið: „Við getum aldrei
gengið í Evrópubandalagið með
svona stjómmálamenn. Heima á
Bretlandi segja menn af sér fyrir
að nota ljót orð um Þjóðverja en
héma komast ráðherrar upp með
að undirrita eigin samning sem
þeir geta svo ekki staðið við og
nota öll brögð tii að rifta. Við getum
ékki starfað með öðmm þjóðum
með svona stjórnmálamenn ... og
svo hristi þessi ágæti Breti höfuðið.
Greinarhöfundi varð hugsað til
brennivínskassanna sem núverandi
utanríkisráðherra sendi á vegum
ríkisins til ritstjóra Alþýðublaðsins.
Röksemdir hans og fjármálaráð-
17.20 Stúdió 11. Nýjar og nýlegar hljóðritanir Út-
varpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem
hlut eiga að máli.
- Hrönn Hafliðadóttir syngur og Hafliði Jónsson
leikur með á píanó lög eftir Robert Stolz, Victor
Herbert, Rudolf Friml, Eyþór Stefánsson, Sigfús
Halldórsson og fleiri. Sigurður Einarsson kynnir.
18.00 Sagan: „Sagan af Alý Baba og hin. Um fjör-
utíu ræningjum”, ævintýri úr Þúsund og einni
nóttuLára Magnúsardóttir les fyrri hluta þýðingar
Steingríms Thorsteinssonar.
18.35 Auglýsingar. Dánariregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. Tónar frá Þrændalögum, tónlist eftir
Paul Okkenhaug.
— Nýja kammersveitin í Þrándheimi, einleikarar
og einsöngvarar flytja: Ole Kristian Ruud stjórnar.
— Sónata eftir Francis Poulenc. Robin Williams
leikur á óbó og Julian Kelly á píanó.
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardags-
kvöldi.
20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál,
kveðskapurog frásögur. Umsjón: Gisli Helgason.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma-
stofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti — konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að
þessu sinni „Flagð undir fögru skinni", fyrri hluti.
Flytjendur: Gisli Rúnar Jónsson, Harald G. Har-
aldsson, Andri ðrn Clausen, Steindór Hjörleifs-
son, Andrés Sigutvinsson, Valgeir Skagfjörð og
Valdimar Öm Flygenring. Umsjón og stjóm: Við-
ar Eggertsson. (Einning úNarpað nk. þriðiudaq
kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættiö. Hákon Leifsson kyimir sigilda
tónlist.
herra fyrir áframhaldandi setu á
valdastóli voru áþekkar. Þeir
ákváðu að sitja áfram að „vandlega
íhuguðu máli“. í sæmilega siðuðum
lýðræðisríkjum segja ráðherrar af
sér fremur en rifta eigin samning-
um eða endurgreiða ríkisbrennivín.
Þar hrökklast ráðherrar af stóli
fyrir of háa hótelreikninga hvað þá
meir. Hér eru valdsmenn ósnertan-
legir rétt eins og í A-Evrópu fyrir
fall kommúnismans. Það er kannski
ekki nema von að ástandið sé slæmt
þegar valdsmenn þurfa aldrei að
vera ábyrgir gerða sinna. En hér
kemur til kasta Ijósvíkinga að upp-
Iýsa almenning um gerðir þeirra
manna sem kosnir eru til ábyrgðar-
starfa. Og þá er rétt að fylgjast líka
með háttsettum embættismönnum
og öðrum áhrifamönnum ekki síður
en stjómmálamönnunum.
Klukkan 20.45
Kvikmynd Hrafns Gunnlaugs-
sonar Okkar á milli í hita og þunga
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
8.05 Nú er lag. Létt tónlist i morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni
er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem
vilja vita og vera með.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur (morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfiriit.
13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. Umsjón: Kolbrún
Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
16.05 Söngur villiandarinnar. Islensk dægurlög frá
fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson.
(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiðjunni - Minimalið mulið. Umsjón:
Þorvaldur B. Þorvaldsson. (Einnig útvarpað að-
faranótt laugardags kl. 6.01.)
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugar-
dags kl. 1.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
dagsins var sýnd í ríkissjónvarpinu
sl. miðvikudag og hófst sýningin
klukkan 20.45. Nokkur hópur
manna hafði samband í símatímum
útvarps og fann að því að myndin
skyldi sýnd svo snemma kvelds og
án nokkurra varnaðarorða. í mynd-
inni væri að finna samfarasenur
sem hæfðu lítt smávinum í fjöl-
skyldunni. Þannig sagði ein amman
frá því að hún hefði setið granda-
laus með barnabörnunum og það
hefði slegið þögn á hópinn er fang-
brögðin stóðu sem hæst.
Myndin
Greinarhöfundur er orðinn ansi
þreyttur á því að brýna fyrir starfs-
mönnum ríkissjónvarpsins að hugsa
um blessuð börnin þegar þeir skipu-
leggja sýningar á bersöglum mynd-
um. En það er eins og þessir menn
dvelji á annarri plánetu, einkum er
líður að stórhátíðum. Hvað mynd
Hrafns áhrærir þá fagnar ljósvaka-
rýnirinn endursýningum íslenskra
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á GufunniÁttundi þáttur af tólf. Guð-
mundur Ingi Krisfjánsson rifjar upp gullár Bitla-
tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með
Bítlunum, Rolling Stones o.fl. (Áður flutt 1988.)
3.00 Af gömlum listum.
4.00 Fréttir.
4.05 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 í fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar.
(Veðurfregnir kl. 6.45)
7.00 Áfram island. islenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnarlslensk dæguriög frá
fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
AÐALSTÖÐIIM
FM 90,9
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eirikur Hjálm-
arsson, Steingrímur Ólafsson.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi.
17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og
spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón: Randver Jensson.
22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Grétar Mill-
er/Haraldur Kristjánsson.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón: Randver Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags-
ins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
kvikmynda. Þessar myndir eru hluti
af menningarsögu okkar fátæku og
smáu þjóðar og bera vott um mik-
inn stórhug kvikmyndagerðar-
manna. Þá er fróðlegt að skoða
hversu vel þessar myndir standast
tímans tönn. Sumar hveijar eldast
ansi hratt en að mati þess er hér
ritar býr býsna mikið lífsmagn í
kvikmynd Hrafns, Okkar á milli í
hita og þunga dagsins. Kvikmynda-
takan er mjög lifandi og færir
áhorfandann nálægt tilfinninga-
heimi hins miðaldra verkfræðings
er upplifir þann tómleika sem
stundum fylgir brottför barnanna.
Þá standa hin miðaldra hjón oft
uppi með annað hvort og verða að
takast á við lífið upp á nýtt. Mynd
Hrafns eldist seint, það eru bara
mennimir sem eldast. Kvikmynda-
vorið er líka liðið og hinn langi
verðtryggingarvetur tekinn við í
íslensku samfélagi.
Ólafur M.
Jóhannesson
13.00 Ágúst Héðinsson. Með tilheyrandi laugar-
dagstónlist.
15.30 íþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson.
16.00 Ágúst Héðinsson heldur áfram með laugar-
dagsskapið og opnar nú simann og spjallar við
hlustendur og tekur niður óskalög.
19.00 Haraldur Gislason.
23.00 Á næturvakt. Hafþór Freyr Sigmundsson og
laugardagsnæturvakt I anda Bylgjunnar. Óskalög
og afmæliskveðjur.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum
inn i nóttina.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16 um helgar.
EFFEMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsi-listinn/Vinsældarlisti Islands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á Islandi leikinn.
Umsjón: Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Klemenz Arnarson
Valgeir Vilhjálmsson. íþróttaviðburðir dagsins á
milli laga.
15.00 Iþróttir á Stöð 2. (þróttafréttamenn Stöðvar
2 koma og segja hlustendum það helsta sem
er að gerast í iþróttaþættinum á sunnudag á
Stöð 2.
15.10 Langþráður laugardagur frh. Endurteknir
skemmtiþætir Griniðjunnar, Kaupmaðurinn á
hominu — Hlölli i Hlöllabúð, frá fyrri viku kl.
14.15, 15.15, 16.15, 17.15, 18.15.
19.00 Grilltónar. Tónlist frá timabilinu 1975 til 1985.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Næturvaktin hafin.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Lúðvik er umsjónarmað-
ur næturútvarps FM.
STJARNAN
FM 102/104
9.00 Arnar Albertsson.
13.00 Kristófer Helgason. Getraunir, listamenn i
spjalli, fylgst með iþróttum og óskalögin.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á islandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurleið. Fróöleikur um flytj-
endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturiuson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er samtimis á Stjöm-
unni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson
og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Darri Ólason.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Laugardagskvöld og
sumar í lofti.
3.00' Jóhannes B. Skúlason. Áframhaldandi næt-
urdagskrá.
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu
og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland
með tónlist.
16.00 Rómönsk Amerika. Umsj.: Miöameríkusam-
tökin.
17.00 Poppmessa í G-dúr. Umsj.: Jens Guðmunds-
son.
19.00 FÉS. Umsj.: Ámi Freyr og Ingi.
21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blómatímabilinu
og psychedelic-skeiðinu ásamt vinsælum lögum
frá þessumárum. Umsj.: Hans-Konrad.
24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum.
Vorblóm fölna