Morgunblaðið - 28.07.1990, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.07.1990, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Mjög heppilegur dagur til að kaupa inn fyrir heimilið en þú gætir fallið fyrir lúxus-vöru. Þú verður með ástæðulausar áhyggj- ur fyrir hádegi. Ræddu málin við náinn vandamann. Naut (20. apríl - 20. maf) Iffö Það getur verið að leti og sljóleiki einkenni fyrrihluta dagsins hjá þér. Góður dagur til að ræða við fjölskylduna. Nú er rétti tíminn til að fara í skemmtilegt ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Það verður eitthvert reiðileysi á þér í sambandi við peningaeyðslu í dag. Þér gengur vel í öllu sem varðar vinnuna og verkefni á sviði sköpunargáfunnar. Rómantíkin ræður ríkjum í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Gættu þess að halda loforð. Þú munt sýna ágæta dómgreind í inn- kaupum. Hikaðu ekki við að taka heimboðum. Einhleypir gætu kynnst áhugaverðu fólki í kvöld. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) « Þú gætir orðið nokkuð iengi að skipuleggja daginn. Margt verður ánægjulegt í vinnunni. Þérgengur afbragðs vel að tjá þig sem stend- ur. Láttu skoðanir þínar í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Góðar horfur í fjármálunum. Forð- astu kjánaskap þegar þú kaupir inn. Ferðalög og félagslíf geta haft spennandi kynni við hitt kyn- ið í för með sér fyrir einhleypa. + Vog (23. sept. - 22. október) Einhverjar fyrirætlanir þínar gætu reynst kostnaðarsamar en þér gengur vel að vinna með öðrum núna. Þú munt eiga athyglisvert samtal við vin í-dag. Heppilegur tími til að stunda félagslíf. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu ekki of fljótfær þegar þú kemst að niðurstöðu. Hugsaðu þig vel um. Þér gengur allt í haginn í vinnunni og ástamálunum. Ferðalög ganga vel. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Samskipti við aðra ganga vel ef ^ þú forðast fjármálasamninga. Ein- ^ hver grundvallarsannindi, sem þú trúir á, valda þér hugaræsingi núna. Þú átt auðvelt með að sam- eina starf og skemmtun • sem stendur. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leggur e.t.v. of mikið á þig framan af deginum. Reyndu að hressa þig við. Þú sýnir hyggindi í vinnunni og ástamálin ættu að ganga einstaklega vel í kvöld! Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Reyndu að fresta ekki hlutunum of lengi. Heppilegur tími til að eiga hreinskilnar og einlægar við- ræður. Hjón koma sér saman um mikilvæg mál. Ágætt að vera heima við í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -rtm* Það gæti farið svo að þú neitaðir vini um peningalán en eyddir síðan stórfé í ástvin. Starfið og skap- andi verkefni eru ofarlega á baugi núna. Hikaðu ekki við að fara út að skemmta þér í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ er hvort- tveggja í senn, sjálfstætt i hugsun og samvinnuþýtt. Það á gott með að starfa með öðrum en hefur einnig forystuhæfileika. Því geng- *S ur best þegar það uppgötvar eigin áhugasvið og sinnir þeim síðan. Metnaðargirnin er mikil og það leggur mikið á sig til að ná mark- miðum sínum. Það hefur hæfileika til að hagnast fjárhagslega á list- rænum hæfileikum sínum og hefur stundum áhuga á félagslegum velferðarmálum. Stjörnuspána á ad lesa sem dœgradvöl. Spúr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. : DÝRAGLENS / Kerr/R eru alljaf \ VálTTHV'/tt? AÐ 3RALL A.-j 5 NUPKA í K«INeU/V1 HÚSI£>, ELT/A GÚAÞHl'BOLTA... ^ LÆRA AP NJ UF /MITT NIOTA PtíSA ) f HEFUR ÖVLASV HNÍriNH-' J\ NVTAN . ) n \_TtL6AN6_ij 'bé ollfL United Feature Syndicate, Inc. : ' g Vn- 'l I7AVf6) 5-23 © LJÓSKA FERDINAND SMAFOLK ALL IMP0INGI5 5ITTING ON TOUR BLANKET.. IF YOU TRY TO PULL IT AWAY, l'LL 5UE YOU F0R ANIMAL CRUELTY! KEEP THE BLANKET.. I'M 60IN6 INTO THE KITCHEN,ANPMAKE MY5ELF A CH0C0LATE 5UNPAE... Það eina sem ég geri er að sitja á teppinu þínu... Ef þú reynir að toga það í burtu liöfða ég mál á hendur þér fyrir illa meðferð á skepnum! Halt þú teppinu ... Eg ætla inn í eldhús og búa mér til súkkulaðiís ... Þetta er ill meðferð á skepnum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson MULTI-opnunin á 2 tíglum (veikir tveir í hálit eða sterk spil), hefur náð geysilegri út- breiðslu í bridsheiminum. Skýr- ingarnar eru margar: Opnunin fellur vel að flestum sagnkerf- um, og losar auk þess um 2 hjörtu og 2 spaða, sem þá má nota til annarra hluta. Loks má nefna að erfitt er að veijast opnun þegar ekki er vitað um litinn sem hún byggist á. En MULTI er heldur ekki gallalaus: Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ Á V ÁK976432 ♦ 75 Vestur ♦ ÁD Austur ♦ 7 ♦ D ♦ ÁK10964: ♦ KG62 Suður ♦ 98643 V 85 ♦ G ♦ 109754 ♦ KDG1052 V G10 ♦ D83 ♦ 83 í fyrri leik Islands og Dan- merkur í opna flokknum á NM, opnaði Karl Sigurhjartarson í suður á 2 tíglum, MULTI. Auken í vestur stökk í 4 tígla og Sævar Þorbjörnsson sagði 4 hjörtu. ALERT! Karl varaði réttilega við sögninni, því samkvæmt kerfinu er ætlast til að opnari breyti í sinn hálit. Sem Karl gerði og Sævar varð því að segja 5 hjörtu. Sem, satt að segja, er ekki sér- lega árennilegur samningur, en vinnst þó alltaf þar eð vestur á drottninguna staka í trompi. Annars var algengt að AV fómuðu í 5 lauf yfir 4 hjörtum. Það gerðist meðal annars á hinu borðinu: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 3 tíglar 4 hjörtu Pass Pass 4 grönd Dobl 5 lauf Pass Pass Dobl pass Pass Pass Danska parið Adamsen og Nicolaisen spila Carrotti-sagn- kerfið, þar sem opnað er á allar hendur með 8-12 punkta. Þor- lákur Jónsson varð sagnhafi í 5 laufum og fékk út spaðakóng. Adamsen drap á spaðaás, tók hjartaás og spilaði hjartakóng til að stytta blindan. Þorlákur trompaði, tók tígulás, stakk tígul og spilaði svo trompi á gosa og drottningu. Aftur kom hjarta og Þorlákur vildi ekki leggja allt á 2-2-legu í trompi og henti spaða. En þegar í ljós kom að suður átti ekki fleiri hjörtu sá Þorlákur að laufið var sennilega 2-2, svo hann henti tígli. Þrír niður og 3 IMPar til Dana. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í landskeppni Dana og Svía í Helsingjaborg í vor, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Curts Hansen, Danmörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Ulfs Anderson, Svíþjóð. 28. Rxf6! - KxRi 29. Hxd4 - Kg6 30. Df4 - Dc5 31. Hd6! - He7 32. Hld5 og Anderson gafst upp. Danir sigruðu í keppninni með níu vinningum gegn sjö. Mestu munaði þeim um Curt Hansen sem vann alþjóðlega meistarann Wess- mann í seinni umferðinni. Af Svíunum stóð Pia Cramling sig langbezt. Hún vann Jacob Ost Ilansen, þaulreyndan landsliðs- mann Dana, í báðum skákunum. Eins og venjulega voru töluverð forföll í báðum sveitunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.