Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 AÐ VERÐMÆTI 35.000 KRÓNUR HVORT, 40 ÍPRÓTTATÖSKUR SAMKEPPNI UM NÝTT ÍSLENSKT ORÐ í STAÐINN FYRIR ENSKA ORÐIÐ OG 40 BAÐSTRANDARHANDKLÆÐI. Skilafrestur er til 1. september. „Squeeze-bottle" og þátttökublöð fást alls staðar þarsemCokeer selt úr gosvélum; kvikmyndahúsum, veitinga- og skyndibitastöðum. Utanáskriftin er: „squeeze bottle-samkeppnin", Verksmiðjan Vífilfell hfHaga við Hofsvallagötu, 107 Reykjavík. Sérstök dómnefnd velur bestu tillöguna. Urslitin verða birt í Morgunblaðinu 21. september. Verðlaun: 2 Giant fjallahjól frá Markinu að verðmæti 35.000 krónur, hvort, 40 íþróttatöskur ög 40 baðstrandarhand- klæði. Pátttökueyðublöð liggja frammi þar sem Coke fæst úr gosvélum. e&M #§***%■ / Coca Cola kynnir nýjung á fslandi, svonefnda „squeeze bottle" sem er mjúk plastflaska með röri. Maður fær sér hress- ingu með því að stinga upp í sig rörinu og kreista flöskuna. I kvikmyndahúsi, á skyndibitastað, á hjóli, í leik eða starfi - einföld lausn við bráðum þorsta. Keppnisreglur: Leitað er eftir lipru og þjálu íslensku orði í staðinn fyrir „squeeze bottle". Skilafrestur er til 1. september. Tillögur ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri skal senda til Verksmiðjunnar Vífilfells. „SQUEEZE BOTTLE" VERÐLAUN: TVÖ GLÆSILEG GIANT FJALLAHJÓL FRÁ MARKINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.