Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 5
ÍSIENSKA AUCLÝSINGASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 5 Stöð tvö efnir til Parísarleiks á meðal áskrifenda. í boði eru 50 sæti - ásamt gistingu - með Flugleiðum til Parísar, 25 stórkostlegir ferðavinningar. Áskrifendur sem greiða áskriftargjaldið á réttum tíma í júlí og ágúst verða með í Parísarleiknum. Úr hópi þeirra verða dregin út nöfn 25 áskrifenda í beinni útsendingu á Stöð 2 í ágúst. Sérhver vinningshafi fær tvo farseðla - ásamt gistingu í þrjár nætur - með Flugleiðum til Parísar. _ Misstu ekki af þessu einstæða tækifæri Vertu með í Parísarleik Stöðvar tvö. Sjáumst alla daga og - ef heppnin er með París gefandi stöð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.