Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 Reykhólahreppur; Bjarni P. Magnússon ráðinn Fimm pýramídahús í byggingu; Byggingarkostnaður talinn vera < lægri en við hefðbundin hús íslendingi misþyrmt á , veitingahúsi í Svíþjóð VEÐURHORFUR í DAG, 2. ÁGÚST YFIRLIT í GÆR: Um 400 km suðsuðvestur af VestmanDaeyjum er 995 mb leegð sem þokast norðnorðaustur. SPÁ Vindur snýst smám saman til norðurs og norðvesturs í fyrra- málið. Léttir þá til v(ða sunnan- og suðaustanlands svo og sunnant- il á Austfjörðum, en áfram verður skýjað um landið norðanvert. Dálítil rigning verður á Norðausturlandi framan af degi en annars þokusúld með noröurströndinni og við Vestfirði. Skýjað með köflum vestanlands og líkiega þurrt, Hiti 9-13 stig norðantil, en 12-18 stfg I I I MorgunblaOiO/Svemr Byggingarframkvæmdir eru nú í fullum gangi við pýramídahúsin og er ráðgert að þau verði tilbúin undir tréverk í lok september. artími svona húsa. Pýramídahús séu 30% minni að rúmmáli en hefðbund- in hús með sama gólffleti. Því þurfí minna efni og ætti byggingarkostn- aður að verða mun lægri. Þá geri það húsin líka ódýrari að þau séu að mestu leyti timburhús á steypt- um sökkli. Aðra kosti pýramídahúsa segir hann vera að þau fari vel í um- hverfi, séu mjög stöðug, hitakostn- aður sé lægri vegna minna rúm- máls, hátt sé til lofts, sérstaklega á efri hæð húsanna og að birta sé mjög góð vegna hinna hallandi veggja. Framkvæmdir við Húsin tvö á Huldubraut hófust í lok júní og ráðgert er að húsin verði tilbúin undir tréverk í lok september. Grunnflötur þeirra er um 150 fer- metrar. Áðspurður sagði Vífill að hús með þessu formi hefðu verið byggð hér og þar um heiminn. Töluvert hefði verið byggt af þeim í Banda- ríkjunum, eitt svona hús væri í Kristjaníu í Kaupmannahöfn og hverfi með pýramídahúsum hefði verið byggt í Hollandi. Hann hefði hins vegar ekki séð neitt þessara húsa sjálfur. Vífill sagði að hann hefði verið við nám í Mexíkó þar sem mikið væri af pýramídum. Hefði hann gengið með þessa hug- mynd í maganum síðan. / OAG kl. 12.00 VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á FÖSTUDAG: Vestan- og norðvestanátt. Skýjað og lítils- háttar súld á Vestfjörðum og við Norðurströndina, en þurrt í öðrum landshlutum og Ifklega lóttskýjað um landið sunnan- og austanvert. HORFUR Á LAUGARDAQ :Á laugardag verður vindur suðvestlæg- ari og þá léttir heldur til á Norðurtandi, en á suövestur- og vestur- tandi má búast við einhverri rigningu og síðar þann dag á Suðaust- urlandi. Hiti verður 9-14 stig um landiö vestanvert, en 12-19 stig um landið austanvert. TAKN: Heiðskírt Léttskýjao Hálfskýjað Skyjað Alskyjað y, Norðan, 4 vindstig: r Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda r * r * * * * * * * Snjókoma * * * 10° Hitastig: 10 gráður á Celsíus \J Skúrir * -. V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur [~<^ Þrumuveður r Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunbladsins. ÍSLENDINGI, sem hugðist taka þátt i torfæruralli í Svíþjóð, var misþyrmt á veitingahúsi í Málmey í síðustu viku. Fjórir verðir á veitingahúsinu réðust með barsmíð á manninn að sögn vitna og er hann nú á sjúkrahúsi. Sendiráð íslands í Svíþjóð hafði í gær sam- band við lögregluna í Trelleborg sem sagði manninn vera með sprungið lunga og fjögur brotin rifbein. Heimild: Veðurstofa íslands kt. 12:00 / i að ísl. tíma Akureyri hiti M veOur alskýjað Reykjevik iiii úrkomaígrennd Bergen 17 skýjaö Helsinki 20 skýjað Kauptnannaliöfn 24 léttskýjað Narssarssuaq lill rlgning Nuuk 6 rigning Óstó 22 léttskýjað Stokkhélmur 21 skýjað Pórshöfn 14 skúr Algarve 27 heiðskírt AmstertJam 25 léttskýjað Barcelona 30 léttskýjað Burlln 26 léttskýjað Chicago iifc léttskýjað Peneyjar 31 heiðskírt Frankfurt 32 féttskýjað Glasgow mm skýjað Hamborg 24 skýjað uas paimas London 29 vantar tdttský]^ ^ LosAngeles mm skýjað LúxemÞorg 30 léttskýjað Madríd 30 heiðskírt Malaga 34 léttskýjað Mallorca 32. léttskýjað Montreal 16 léttskýjað NewYork 21 téttskýjað Orlando 25 místur Parfs 32 léttskýjað Róm 26 skýjað Vfn 29 léttskýjað Washington 19 léttskýjað Wlnnipeg 17 téttskýjað Að sögn mannsins og annarra vitna var hann gestur á veitinga- húsinu um síðustu helgi ásamt nokkrum löndum sínum. Einn þeirra rakst á borð annars gests er hóf að skamma íslendingana. Þrír verðir komu á vettvang og héldu tveir þeirra íslendingnum sem varð fyrir óhappinu meðan sá þriðji barði hann. Maðurinn, sem nú ligg- ur á sjúkrahúsinu, ætlaði að aðstoða landa sinn en féll þá í gólfið með VIÐEY RE seldi 215 tonn af karfa i Vestur-Þýskalandi á mánudag og þriðjudag fyrir 70,54 króna meðalverð, eða 36,48 krónum lægra meðalverð en Vigri RE fékk þar 23. og 24. júlí síðastliðinn, að sögn Vilhjálms ViHyálmssonar framkvæmda- stjóra Aflamiðlunar. Vilhjálmur Vilhjálmsson sagði að miklir hitar í Evrópu væru aðal- ástæðan fyrir þessu verðfalli. Hann sagði að Ögri RE og Hauk- ur GK seldu í Vestur-Þýskalandi í næstu viku. Hins vegar væri ekki mikið selt þar af óunnum fiski á sumrin, þar sem eftirspurnin væri „ minni þá en á veturna. Viðey RE seldi einnig 83 tonn einum verðinum. Fjórði vörðurinn kom þá til sögunnar og sparkaði harkalega í síðu íslendingsins. Tveir varðanna drógu manninn síðan inn í eldhúsið þar sem misþyrmingun- L um var haldið áfram og íslendingn- i um loks fleygt út um bakdyr. Hann leitaði læknis daginn eftir. Sendi- . ráðið hefur kært atburðinn og mun P aðstoða manninn við að komast heim til íslands þegar hann verður M rólfær. af ufsa í Vestur-Þýskalandi á mánu- dag og þriðjudag fyrir 74,08 króna meðalverð. MAUNO Koivisto, forseti Finn- | lands, Tellervo, kona hans og ■ Assi Komulainen, dóttir þeirra, koma í heimsókn til íslands dag- ana 25.-28. ágúst 1990. Þau munu hitta forseta íslands og forsætisráðherra, fara til Þing- valla og Vestmannaeyja og e.t.v. 1 einnig í Austur-Skaftafellssýslu. 'jl Verðfall á karfa í V-Þýskalandi Finnlandsfor- 1 seti kemur í opin- g bera heimsókn sveitarstjóri BJARNIP. Magnússon varaborg- arfulltrúi hefur verið ráðinn sveitarstjóri Reykhólahrepps. Sveitarsljórn hreppsins gekk frá ráðningu hans á fundi sínum á þriðjudag. í samtali við Morgun- blaðið sagði Bjarni að ekki hefði verið langur aðdragandi að þessu máli, heldur hafi hann ákveðið með tiltölulega stuttum fyrirvara að slá til. Hann sagðist því von bráðar segja af sér sem vara- borgarfulltrúi í Reykjavík. „Oddviti Reykhólahrepps hafði samband við mig fyrir skemmstu og við ræddum málin. Við hjónin fórum svo vestur á mánudaginn var, og ákváðum eftir að hafa skoð- að okkur um og rætt við fólk að slá til,“ sagði Bjami. Fyrrverandi sveitarstjóri, Rein- hard Reynisson, sem var fyrsti sveitarstjóri sameinaðs Reykhóla- hrepps, sagði starfí sínu lausu. VEÐUR Bjarni P. Magnússon „Hreppurinn er ekki margmenn- ur, en þeim mun víðfeðmari, um 100 kílómetrar endamarka á milli,“ sagði Bjarni, en íbúar Reykhóla- hrepps eru um 350 talsins. Hann sagðist í það minnsta ætla að sinna starfínu næstu íjögur árin. „Ég vona að störf mín gefi íbúum hreppsins ástæðu til að kæra sig um að hafa mig lengur. Ég mun að minnsta kosti leggja mig fram um að vera sveitarstjóri allra íbúa Reykhólahrepps." VÍFILL Magnússon, arkitekt, er um þessar mundir að reisa tvö pýramídahús á Huldubraut í Kópavogi. Segir hann hús þessi vera byggð í tilraunaskyni til að sannreyna hver raunverulegur byggingarkostnaður við slík hús sé. A hann von á því að hann reynist vera töluvert lægri en við hefðbundin hús auk þess sem pýramídahúsin hafí ýmsa aðra kosti. Teiknistofa Vífíls er tii húsa í pýramídahúsi í Vesturvör í Kópa- vogi og þijú íbúðarhús til viðbótar af þessu tagi sem hann hefur teikn- að eru nú í byggingu í Mosfellsbæ, á Vogum við Vatnsleysuströnd og í Hafnarfirði. Innan tíðar verða því alls sex pýramídahús til á landinu. Vífill segir að þó að hann hafí teiknað öll þessi hús séu húsin tvö á Huldubraut þau fyrstu sem hann byggi sjálfur. Sé það gert til að komast að því hver sé raunveruleg- ur byggingarkostnaður og bygging-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.