Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur <•»(21. mars - 19. apríl) Enda þótt þetta sé góður tími til ferðalaga og afþreyingar þarftu að gæta þess að eyða ekki of miklu í þessa hluti. Sumir gera athyglisverðar breytingar á heim- ilinu í dag, heppilegt að huga að skreytingum. Naut (20. apríl - 20. maí) Ástin vex stöðugt og 'samband þitt við makann verður æ betra. Einhver virðist vera með látalæti i sambandi við fjármál. * Tvíburar (21. maí - 20. júní) Samband við náinn vandamann er nú með allra besta móti. Eitt- hvað gerist í vinnunni sem veldur þér mikilli ánægju. Efnahagurinn er tvímælalaust á batavegi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *“I6 Þú nærð bestum árangri á morgnana. Síðdegis leggurðu kannski ekki eins hart að þér. Reyndu að gefast ekki upp, ljúktu við það sem þú ert byijaður á. Ástamálin ganga vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) •* Góður tími til afþreyingar ýmiss konar en gættu þess að eyða ekki um of. Þú gerir skynsamleg- ar breytingar á heimilinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) 32 Þú munt þarfnast þess að vera í einrúmi eihhvern tímann í dag en einnig að vera með vinum þínum. Heppilegast að nota fyrri hluta dagsins til hins fyrrnefnda. Þú munt kynnast manneskju sem þú gætir orðið hrifinn af. Vog (23. sept. - 22. október) Þú bíður eftir því að heyra hvem- ig ákveðnu máli reiðir af en jafn- framt lýkurðu við að ganga frá öðru. Þú gætir bætt stöðu þína á framabrautinni og samskiptin við aðra ganga vel. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) *■■$§ Þú verður að gæta þín svolítið á eyðslúsemi í dag en þú gætir samt orðið fyrir fjárhagslegu happi. Náinn vandamaður gæti verið að velta fyrir sér ferðalagi. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú gætir orðið nokkuð óþolin- móður í dag vegna einhvers sem snertir frama þinn í vinnunni. Heppilegt að sinna menningar- málum núna. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Samskiptin við aðra ganga tvímælalaust prýðilega núna en það gæti verið að þú þyrftir að vinna bug á einhveijum efasemd- um eða togstreitu innra með þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað sem sýndist óleysanlegt í sambandi við starfið gæti nú snúist til betri vegar. Samskiptin við hitt kynið ganga ágætlega ^-^en vinnan virðist hafa forgang sem stendur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £ Þér gengur best að vinna á morgnana. Síðdegis gæti eitthvað truflað einbeitinguna. Ástamálin ættu að ganga afar vel á næst- unni. AFMÆLISBARNIÐ hefur leið- togahæfileika frá náttúrunnar hendi og mun takast vel upp við eigin fyrirtækjarekstur. Það þarf að gæta þess vel að láta ekki eigingimina verða sér fjötur um "**• fót. Því gengur best þegar það vinnur að málum sem eru stærri í sniðum en svo að sjálfsbjargar- viðieitnin ein sé driffjöðrin. Tak- ist því að víkka sjóndeildarhring sinn getur það innt af hendi mikil- vægt starf í þjónustu alls mann- kyns en afmælisbarnið vill sjálft ákveða hvaða starf þetta verður. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. DYRAGLENS CÞAP T£KO)e , /\U£A/ITA& TiMA A£> l/ÉNMSr ÞessoM SKOtzn 'A NÆ01 oe EINH/eRU-- r GRETTIR TOMMI OG JENNI æ Þ/t£> etcK/ F&AGÆér HVÁO l£SGí.Kte/tUGU STÆKKÁ ALLT? LJOSKA FERDINAND SMAFOLK MERE'5 TME UI0RLP FAM0U5 NATURALI5T 60ING OUT ON A BIRP-C0UNTIN6 WALK... ku</ió Hér fer hinn frægi náttúrufræðing- Þarna er einn! ur í fuglatalningarferð . . . Bíbí er meinilla við fuglatalningar- brandara... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í fyrri leik íslands og Noregs í opna flokknum á NM, skilaði „veika grandið" Sævari Þor- björnssyni og Karli Sigurhjart- arsyni 500 fyrir bút í þessu spili: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ AK107 V D972 ♦ G62 + 105 Vestur ♦ 542 V 106 ♦ K943 ♦ ÁDG2 Austur ♦ 983 ♦ ÁKG5 ♦ D107 ♦ K43 Karl Vestur Pass Dobl Pass Suður ♦ DG6 ¥843 ♦ Á85 ♦ 9876 ____ og Sævar voru í AV gegn Tundal og Stövneng: Norður Austur Suður Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar 2 hjörtu Dobl 2 spaðar PASS Dobl Allir pass Stövneng freistaðist til að koma inná grandið með hálita- sögn og Tundal sýndi jafnlanga háliti með 2 tíglum. Sú sögn gaf Karli færi á dobli til að sýna styrkinn og þar með voru NS dæmdir menn. Karl trompaði út. Tundal tók slaginn heima og spilaði hjarta á níuna og gosa Sævars. Meira tromp, sem blindur átti og hjartadrottningin út. Sævar drap og spilaði smáu hjarta. Karl trompaði og síðar gat Sæv- ar trompað út og tryggt hjarta- slaginn. Þrír niður og 9 IMPa gróði. Hinu megin spilaði vestur 1 grand og vann tvö. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Heimsmeistarinn háði nýlega æfingaeinvígi við Lev Psakhis, sem er nýfluttur frá Sovétríkjun- um til ísraels. Það fór fram I Murcia á Spáni, skammt þar frá hefur Kasparov bækistöðvar sínar í undirbúningnum. Þessi staða kom upp í fyrstu skák þeirra Psakhiss (2.570) og Kasparovs (2.800), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast 21. Hfl-el? 21. - Rxf3+! 22. Dxf3 - Hxel + 23. Hxel - Bxd4 24. Dxd5 (24. He8+? gekk ekki vegna 24. — Hxe8 25. Dxd5 — Hel mát) 24. — Hxd5 25. He2 — Bxb2 og með tvö peð yfir vann Kasparov auð- veldlega. Þetta var fyrsta skákin í einvíginu, tveimur næstu Iauk með jafntefli, en heimsmeistarinn vann síðan þær þijár síðustu. Lokatölurnar urðu því 5-1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.