Morgunblaðið - 04.11.1990, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 04.11.1990, Qupperneq 22
 ATVINNU/RAÐ- OG SMÁAUGLÝSINGAR ;// •/;.;////;■-/■;: /z;:;-:/// AUGL YSINGAR Samvinnuferöir - Landsýn Reykjavík: Austurstræti 12, s. 91 -691010, Innanlandsferöir, s. 91 -691070, póstfax 91 -27796, telex 2241, Hótel Sögu viö Hagatorg, s. 91 -622277, póstfax 91 -623980. Akureyri: Skipagötu 14, s. 96-27200, póstfax 96-27588, telex 2195. Markaðsmál Samvinnuferðir-Landsýn hf. óska eftir starfs- manni til að sjá um markaðsmál ferðaskrif- stofunnar. Starfið felst einkum í eftirfarandi: a) Markaðs- og kynningarmál þ.m.t. umsjón með ferðabæklingum skrifstofunnar. b) Auglýsingamál. Innanlandsferðir Innanlandsdeild Samvinnuferða-Landsýnar hf. óskar eftir starfsmanni. Starfið felst eink- um í eftirfarandi. a) Skipuleggja ferðalög um ísland. b) Taka á móti erlendum ferðamönnum. c) Vinna að landkynningu. Góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist ferðaskrifstof- unni í Austurstræti 12, merktar starfsum- sókn/markaðsmál eða starfsumsókn/innan- landsdeild fyrir mánudaginn 12. nóvember nk. radiomidun Framkvæmdastjóri Radíómiðun hf. óskar að ráða framkvæmda- stjóra. Fyrirtækið er rótgróið en sérhæfing þess er sala og þjónusta á siglinga- og fiskileitartækj- um með fjarskipti sem sérgrein. Góðar vörur, duglegt og áhugasamt starfs- fólk ásamt fjárhagslegu sjálfstæði gefur væntanlegum framkvæmdastjóra gott svig- rúm til að vinna að nýjum og mjög áhugaverð- um verkefnum. Leitað er að aðila sem sýnt hefur árangur í rekstri fyrirtækis. Viðkomandi þyrfti að uppfylla sem flest af eftirfarandi skilyrðum: - Hafa víðskiptafræðimenntun. - Búa yfir þekkingu á tölvum. - Vera ósérhlífinn og metnaðargjarn. - Gæddur skipulags- og stjórnunarhæfileikum. - Snyrtilegur, hafa góða og vandaða fram- komu. - Hafa mikla þjónustulund. - Tala og rita ensku. Væntanlegir umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að leggja umsóknir inn til undirrit- aðs fyrir 9. nóvember. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Sölufólk óskast Vegna stóraukinna umsvifa vantar okkur sölufólk til starfa. Starfið felst í því að heimsækja fyrirtæki og stofnanir með ýmsar rekstrarvörur, svo sem hreinsiefni, pappír, vélar og tæki til hrein- gerninga o.fl. Um er að ræða mjög sam- keppnisfærar vörur með mikla möguleika. Umsækjandi verður að hafa eigin bíl til um- ráða. Aðeins samviskusamt, heiðarlegt og duglegt fólk á aldrinum 24-40 ára kemur til greina. Vinsamlegast sendið eiginhandarumsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, til okkar fyrir 10. nóvember nk. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Fullum trúnaði heitið og öllum umsóknum svarað. Nýbýlavegi 18, pósthólf 136, 202 Kópavogi. BORGARSPÍTALINN Hjúkrunar- og endur- hæfingardeild E-63 v/Barónsstíg Staða aðstoðardeildarstjóra er laus til um- sóknar. Um er að ræða dagvinnu og unnið þriðju hverja helgi. Starfshlutfall samkomulag. Einnig óskast sjúkraliðar og starfsfólk til aðstoðar við umönnun til starfa. Starfshlut- fall og vinnutími samkomulag. Nánari upplýsingar veitir Ólöf Björg Einars- dóttir, deildarstjóri, í síma 696763 og Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 696358. Öldrunardeild B-5 Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á næturvaktir. Vinnutími frá kl. 23.00 til 08.30. Starfshlutfall.samkomulag. Deildarritari óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar veitir Auður Harðardóttir, deild- arstjóri í síma 696559 og Anna Birna Jens- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696358. Ræsting - býtibúr Starfsmann vantar við ræstingu (með gólf- þvottavél) í eldhús Borgarspítalans. Vinnu- tími frá kl. 17.00-21.00 alla virka daga. Einnig vantar starfsfólk á sjúkradeildir við ræstingar og í býtibúr. Vaktavinna. Vinnutími frá kl. 8.00-16.00 og/eða kl. 11.00-19.00. Upplýsingar hjá ræstingastjóra alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 (ekki í síma). Fararstjórn Ferðamiðstöðin Veröld vill ráða fararstjóra til starfa erlendis 1991. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu í mannlegum samskiptum, geti komið vel fyrir sig orði, búi yfir nokkurri tungumálakunnáttu og hafi búið erlendis. Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir um- sækjendur, nú í vetur. Umsókn, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til Veraldar fyrir 10. nóv- ember nk. á eyðublöðum, sem fást á skrif- stofu okkar í Austurstræti 17 og hjá umboðs- mönnum um allt land. •ine ii n s inm WORLD TRAVEL Lld. Austurstræti 17 -101 Reykjavik - lceland Telephone: 1-6^2200 • Telefax: 1-28185 • Telex: 2154 BORGARSPÍTALINN Yfirlæknir Staða yfirlæknis slysa- og bæklunarlækn- ingadeildar Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. janúar 1991 eða eftir samkomulagi. Um er að ræða aðalslysamóttöku landsins. Komur sjúklinga á deildina eru tæplega 70 þús. á ári, þar af 42 þús. nýkomur. Deildin hefur 32 sjúkrarúm til ráðstöfunar auk 6 rúma gæsludeildar. Yfirlæknir er í forstöðu deildar- innar og ber ábyrgð á rekstri hennar gagn- vart stjórn spítalans. Hann skipuleggur notk- un sjúkrarúma deildarinnar, afnot hennar af skurðstofum og er í forsvari fyrir deildina út á við. Umsækjendur skulu hafa sérfræðivið- urkenningu í bæklunarskurðlækningum. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu í stjórnun og séu viðbúnir að takast á við krefjandi starf. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og starfsferil sem og vísinda- og ritstörf, skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspítalanum, fyrir 3. desember 1990. Nánari upplýsingar um stöðuna veitir fram- kvæmdastjóri spítalans. Sérfræðingar Fjórar hlutastöður (75%) við slysa- og bækl- unarlækningadeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. janúar 1991 eða eftir samkomulagi. Um- sækjendur skulu hafa sérfræðiviðurkenningu í bæklunarskurðlækningum og/eða hafa víðtæka þekkingu í neyðarlækningum. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi góða starfs- reynslu í móttöku slasaðra og vera tilbúnir til að starfa við slysamóttöku í aðalstarfi. Kennsluskylda fylgir stöðunum. Umsóknir, er tilgreini menntun og starfsferil ásamt vísinda- og ritstörfum, skulu sendar stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar, Borgarspítalanum, fyrir 3. desember 1990. Nánari upplýsingar um stöðurnar veitirfram- kvæmdastjóri spítalans.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.