Morgunblaðið - 14.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990 í DAG er miðvikudagur 14. nóvember, sem er 318. dagur ársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.27 og síðdegisflóð kl. 16.38. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.49 og sólarlag kl. 16.32. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 10.59. (Almanak Háskóla íslands.) Þá sagði Jesús við gyð- ingana, sem höfðu tekið trú á hann: „Ef þér eruð stöðugir í orði mínu, eruð þér sannir lærisveinar mínir og munuð þekkja sannleikann og sannleik- urinn mun gjöra yður frjálsa. (Jóh. 8, 31.-32.) 1 2 3 4 ■ 6 , ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 kvennamaður, 5 röskur, 6 tunnan, 7 tveir eins, 8 dáin, 11 hita, 12 nothæf, 14 heiti, 16 tvístra. LÓÐRÉTT: — 1 uppstökk, 2 skraut, 3 greinir, 4 lof, 7 vendi, 9 sund, 10 innanhúss, 13 spil, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 drambs, 5 Ij, 6 ör- láta, 9 rós, 10 ís, 11 fa, 12 las, 13 urta, 15 enn, '17 geldur. LÓÐRÉTT: — 1 djörfung, 2 afls, 3 mjá, .4 skassi, 7 róar, 8 tía, 12 land, 14 tel, 16 nu. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Hjálp- .arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. övl nóvember, er sextugur Jóhann R. Benediktsson, málarameistari, Smáratúni 29, Keflavík. Hann er að heiman í dag. FRÉTTIR_________________ ÞENNAN dag árið 1894 var stofnað í Reykjavík Sjó- mannafél. Báran. Þennan .dag árið 1963 hófst Surtseyj- argosið. HVERAGERÐI. Bæjarstjór- inn í Hveragerði birti í Lög- birtingablaðinu tilk. þar sem hann segir frá því að tillaga að deiliskipulagi miðbæjar- svæðis Hveragerðis muni liggja frammi í skrifstofu sveitarfélagsins fram til 5. þ.m. Stefán Örn Stefánsson hefur gert þessa tillögu. Seg- ir í tilk. að þeir sem vilji koma hugsanlegum athugasemdum að varðandi tillöguna þurfi að skila þeim fyrir 20. þ.m. KVENRÉTTINDAFÉL. ís- lands gengst fyrir fundi með bandarískri kvenréttinda- konu, Muríel Fox, sem hér er gestur á vegum Menning- arstofnunar Bandaríkjanna í kvöld kl. 20 í bókasafni stofn- unarinnar á Melhaga 16. Þar flytur M. Fox fyrirlestur sem fjalla á um samvinnu kvenna og næsta áratug (Networking among women — in the 1990). Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og er opinn öllum konum. HVASSALEITI 56-58, þjón- ustumiðstöð aldraðra. í dag kl. 9 er leikfimi og hár- greiðsla. Kl. 10 silki- og tau- málun. Fótaaðgerð og leir- mótun kl. 14 svo og dans- og danskennsla. Kaffitími kl. 15. FÉL. eldri borgara. í dag kl. 14 er opið hús í Risinu. Nú vantar sölufólk til að selja jólakort félagsins og eru nán- ari uppl. veittar í skrifstof- unni. Á morgun rennur út tilk. frestur vegna þátttöku í ferð til Lúxemborgar. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. M.a. verður kynnt bókin „Krabbamein". Nánari uppl. gefa Guðrún, s. 672806, og Olöf, s. 72715. Fundurinn er öllum opinn. SAMTÖKIN Réttarholt í Bústaðasókn halda fund í kvöld kl. 20 í safnaðarheimili Bústaðakirkju. Á dagskrá er bygging íbúða fyrir aldraða við Hæðargarð. DÝRFIRÐINGAFÉL. held- ur árshátíð nk. laugardag í Akogeshúsinu við Sigtún og hefst með borðhaldi kl. 19.30. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur annað kvöld kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu við Bjarnhól- astíg. Spiluð verður félags- vist. Kaffí verður borið fram. KVENFÉL. Keðjan. í kvöld kl. 20.30 er fundur í Borgar- túni 18. Gestur fundarins verður Margrét Sigurðardótt- ir. KIRKJA________________ ÁSKIRKJA. Starf með 10 ára börnum og eldri í safnað- arheimilinu í dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA. Félags- starf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir aldraða er á fimmtudögum fyrir hádegi og hársnyrting á föstudögum fyrir hádegi. Mömmumorgunn er í fyrra- málið kl. 10.30. DÓMKIRKJAN. Hádegis- bænir kl. 12.15 í dag. FELLA- og HÓLAKIRKJA. Guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Altarisganga. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs- son. Samverustund fyrir aldr- aða í Gerðubergi fímmtudag kl. 10-12. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. HALLGRÍMSKIRKJA. Æskulýðsfélagið Örk heldur fund í kvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA. Starf fyrir unglinga, 10 ára og eldri, kl. 17. Þór Hauksson guðfræðingur og Gunnbjörg Oladóttir leiða starfið. NESKIRKJA. Fyrirbæna- messa í dag kl. 18.20. Öldr- unarstarf: Hár- og fótsnyrt- ingídagkl. 13-18 ogsöngæf- ing hjá kór aldraðra í dag kl. 16.45, í safnaðarheimili kirkj- unnar. SELJAKIRKJA. Fundur KFUM, unglingadeild, í dag kl. 19.30. SELTJARNARNES- KIRKJA. Samkoma í kvöld kh 20.30. Sönghópurinn „Án skilyrða“, stjórnandi Þorvald- ur Halldórsson. SKIPIN__________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN. í gær kom togarinn Ijtjörleifur inn til löndunar. Árfell var væntanlegt að utan í nótt er leið. í dag eru væntanleg til löndunar Freyja og Húna- röst. HAFNARFJARÐARHÖFN. í fyrrakvöld lagði Hofsjökull af stað til útlanda. Norski togarinn Josok Trol fór út aftur. í dag er grænlenskur frystitogari, Simiutaq, vænt- anlegur inn til löndunar. Forsætisráöherra felur Seðlabanka að kanna afkomu bankanna. Jakinn framkvæmir hins vegar hötun sína og tók sjóði Dagsbrúnar út í gær: Ég ráðlegg þér að reyna engin brögð, góði. Ég vil bara peninga, enga helv... vexti! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 9.-15. nóvemb- er, að báöum dögum meðtöldum er i Breiðhofts Apóteki. Auk þess er Apótek Aust- urbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seftjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fóik hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviötalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö- talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — simsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjarnarnes: Heifsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga ti kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæðna, samskiptaerfiöleíka, eínangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasimi 622260. LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiöleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæö). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er iesið fréttayfirlit liöinnar viku. isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. i5 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. AJia daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. FæðingardeMdin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geödeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tii kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtaii: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kFl9.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósef sspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvan Neyöarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöö Suöumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. HáskófabókaMÍn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- Mfn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AðaUafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. BústaöaMfn miövikud. kl. 10-11. SólheimaMfn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þríöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga fró kl. kl. 11-16. ÁrbæjarMfn: Safniö er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi fró 1. okt.- 31. mai. Uppl. i sima 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. NáttúrugripaMfnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opiö alia daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn- ing i verkum Svavars Guönasonar 22. sept. til 4. nóv. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viðgeröa. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurínn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hveriisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. BókaMfn Keflavikur: Ópið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opiö i böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mónud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suóurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarijaröar. Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- an 9-15.30. Varmártaug í Mosfellssveft: Opin mánudaga — fimmtudaga kl. 6.30€ og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöö Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga k). 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16: Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.