Morgunblaðið - 14.11.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990
35
Orbylgj uofnar
philips | *\Vhirlpool
öý
t Heimilistæki hf
gs SÆTÚNI8 SÍ Ml 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20
II l/áeiu/^sveý^á/tée^ósa/H/u/^uM, .„V.!
Minningamót um Alfreð G. Alfreðsson:
Philips-Whirlpoal örbylgjuofnar. Kraftmiklir ofnar, litlir að utan en stórir að
innan og rúma tvo diska hlið við hlið,
þannig má jafnan matbúa veislurétt eða skyndibita samstundis
Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen öruggir sigurvegarar
Brids
Amór Ragnarsson
LAUSBLAÐA-
MÖPPUR
frá Múlalundi...
... þær duga sem besta bók.
•iÝTT SINAANÚMER
^SINGADBtD^
ann
I.GUÐMUNDSSON 8vCo. hf.
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN 0)91 - 24020 ÞVERHOLTI 18
Lengri
afgreiðslutími
Íslandsbanka
í Lóuhólum
Frá og meö i 2. nóvember verbur
ofgreiöslutími útibús íslandsbanka í
Lóuhólum frá kl. 9.15 til 16.00.
Veriö velkomin í viöskipti allan daginn!
ISLANDSBANKI
-í takt við nýja tíma!
NÝRTÓNN
H VELODUCT
ÍSX/ÖFR HF.
Dalvegur 20, 200 Kópavogur.
Póstbox: 435, 202 Kópavogur.
S: 91-64 12 55, Fax:64 12 66.
Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen sigruðu örugglega í
minningamótinu um Alfreð G.
Alfreðsson sem haldið var í Sand-
gerði sl. laugardag. Hlutu þeir
272 stig yfir meðalskor og 32
stigum meira en Guðmundur
Páll Arnarson og Þorlákur Jóns-
son sem var eina parið sem veitti
þeini einhverja keppni um efsta
sætið.
Jón og Aðalsteinn tóku forystuna
snemma í mótinu og eftir 14 um-
ferðir voru þeir komnir með afger-
andi forystu en þá var staða efstu
para þessi:
Jón Baldursson - Aðalstcinn Jörgensen 152
Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson 77
Rúnar Magnússon - Júlíus Siguijónsson 74
HelgiJóhannsson-LogÞormóðsson 69
Hjördís Eyþórsdóttir - Valur Sigurðsson 59
PállValdimarsson-RagnarMagnússon 58
Guðmundur P. Arnarson - Þorlákur Jónsson 58
Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 53
Þegar þremur umferðum var
ólokið skildu aðeins 11 stig að pör-
in sem enduðu í tveimur efstu sæt-
unum. Jón og Aðalsteinn höfðu þá
231 stig en Guðmundur Páll og
Þorlákur 220 stig. Góður enda-
sprettur tryggði síðan hinum fyrr-
nefndu sigurinn.
Lokastaðan:
Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 272
Guðmundur P. Arnarson - Þorlákur Jónsson 240
Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 191
Hjördís Eyþórsdóttir - Valur Sigurðsson 183
Sigtryggur Sigurðsson - Bragi Hauksson 171
Rúnar Magnússon - Júlíus Siguijónsson 143
Páll Valdimarsson -Ragnar Mapússon 137
Sverrir Ármannsson - Matthías Þorvaldsson 136
Þórir Leifsson — Oliver Kristófersson 106
MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 78
Mörg af sterkustu pörum lands-
ins tóku þátt í mótinu. 34 pör spil-
uðu og voru spiluð tvö spil milli
para. Bridssambandið, Bridsfélag
Suðurnesja og Bridsfélagið Muninn
í Sandgerði stóðu að mótinu sem
fór mjög vel fram undir öruggri
stjórn Kristjáns Haukssonar. Helgi
Jóhannsson, forseti BSÍ, afhenti
verðlaun í mótslok en þau voru
ekki af lakari taginu: 100 þúsund
kr. í 1. vet'ðlaun, 70 þúsund, 40
þúsund, 20 þúsund og 10 þúsund
í önnur til fimmtu verðlaun.
Eins og fram hefur komið var
nýlega stofnaður minningarsjóður
um Alfreð G. Alfreðsson. Kom fram
í máli forseta Bridssambandsins að
nú þegar hafa safnast á sjötta
hundrað þúsund kr. í sjóðinn.
LOFTRÆSTI-
FITTINGSOG
RÖRALAGER
Morgunblaðið /Arnór
Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen taka við sigurverðlaununum
í minningarmótinu. Það var forseti BSI, Helgi Jóhannsson, sem af-
henti verðlaunin, 100 þúsund krónur auk veglegra verðlaunagripa.
KAUPMENN,
KAUPFÉLÖG.
VÖNDUÐ
LEIKFÖNG Á
ÆVINTÝRALEGU
VERÐI.
Guðmundur Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson urðu að láta sér
nægja annað sætið að þessu sinni. Þeir unnu hins vegar stórmót sem
haldið var í byrjun nóvember í Kópavogi.