Morgunblaðið - 14.11.1990, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 1990
Vinningarí
HAPPDRÆTTI
HASKÖLA ISLANDS
vænlegast til vinnlngs
KR. 2. ÖÖÖ. OÖÖ
198
MJKpMlNGAR KR. 50.000
197 199
KR. 25Ö. 000
16116 29167 30396
KR.75 1839 .000 9062 26710 36588 43415 53570
4609 10462 29281 37036 43835 55700
4661 13101 32056 43122 50512
128 KR. 25.000 6341 13196 20458 23070 24905 32140 34960 40049 46921 50942 56498
266 6938 15159 20500 23465 25553 32485 35122 41957 47022 51897 56702
1776 7327 15629 20780 23626 26276 32925 35715 42675 48125 52867 56738
1817 7564 16125 21311 23697 26855 33185 36249 42766 48728 53045 57007
1979 8361 16185 21743 2428A 27512 33383 36538 43829 48888 53899 57063
2544 8798 18675 22022 24296 27844 33546 37630 44202 49028 54130 58251
3068 8880 19451 22090 24556 28171 33705 38656 46075 49494 54386 59027
4932 9375 19886 22484 24591 30692 33958 39108 46089 49524 55415 59976
5713 13027 20295 22576 24606 30732 34053 39244 46121 50594 55743
KR 12.000
49 3849 8499 13299 17642 21571 25390 29366 34090 38095 43343 47259 51268 56031
125 3866 8714 13358 17649 21626 25400 29455 34123 38361 43400 47271 51272 56121
145 3872 8847 13424 17701 21633 25502 29482 34201 38454 43413 47275 51279 56146
260 4069 8927 13528 17825 21638 25526 29523 34223 38458 43533 47306 51292 56209
304 4094 8930 13574 17827 21669 25566 29570 34263 38556 43580 47337 51294 56253
309 4127 8934 13713 17867 21728 25607 29605 34319 38742 43650 47443 51350 56314
337 4184 9158 13754 17893 21794 25639 29690 34327 38756 43928 47482 51532 56377
385 4220 9215 13954 17899 21797 25731 29694 34383 38777 44010 47652 51573 56519
440 4238 9296 13961 17901 21876 25745 29937 34446 38790 44022 47660 51813 56578
469 4257 9304 14087 17939 21979 25775 29940 34573 38791 44038 47801 51876 56651
479 4268 9467 14150 17961 22031 25878 30035 34650 38796 44114 47809 51877 56661
522 4520 9507 14229 17978 22102 25934 30051 34749 38930 44134 47824 51890 56776
638 4567 9549 14253 18071 22124 25936 30167 34767 39027 44207 47837 51911 56811
676 4656 9566 14409 18092 22129 26189 30231 34951 39226 44224 47952 51952 56866
739 4856 9703 14417 18101 22182 26260 30328 34991 39417 44230 47959 52027 56897
820 4929 9829 14429 18164 22237 26265 30444 34992 39574 44233 48085 52138 56973
839 4941 9954 14495 18310 22257 26325 30460 35015 39589 44311 48087 52146 56974
842 5042 10038 14586 18330 22296 26330 30512 35054 39615 44346 48131 52285 56986
846 5201 10039 14642 18400 22298 26425 30533 35069 39692 44433 48147 52333 57006
875 5452 10151 14652 18481 22373 26443 30550 35078 39825 44586 48156 52364 57062
1025 5492 10209 14732 18572 22487 26487 30612 35208 39849 44593 48191 52535 57118
1093 5497 10322 14814 18624 22508 26529 30643 35253 39900 44596 48246 52598 57171
1133 5532 10381 14914 18737 22607 26535 30665 35287 39942 44654 48301 52748 57265
1148 5566 10600 14933 18807 22618 26660 30793 35324 40038 44693 48387 52863 57300
1272 5619 10767 14948 18904 22682 26709 30839 35429 40059 44714 48474 52976 57322
1290 5790 10816 14950 18912 22686 26733 30885 35489 40114 44805 48509 52988 57327
1350 5871 10902 14984 18970 22730 26759 30890 35582 40173 44852 48633 53012 57378
1359 5881 10951 15056 18973 22749 26793 31075 35589 40280 44891 48652 53137 57467
1405 5923 10956 15063 19016 22826 26841 31142 35662 40314 44998 48674 53146 57586
1445 5945 10976 15064 19066 22841 26902 31147 35708 40337 45102 48689 53159 57618
1458 5946 10990 15214 19094 22893 26903 31156 35723 40339 45130 48796 53260 57732
1465 5978 11151 15255 19121 22927 26905 31169 35820 40362 45202 48868 53295 57733
1486 6007 11172 15276 19134 22982 27048 31355 35867 40399 45282 48883 53347 57819
1526 6012 11190 15336 19153 23085 270C9 31367 35911 40456 45307 48931 53450 57837
1694 6075 11209 15355 19263 23360 27136 31424 35987 40474 45368 48956 53568 57850
1708 6191 11223 15391 19264 23376 27149 31445 36109 40509 45500 48977 53701 58078
1709 6226 11279 15434 19324 23526 27181 31568 36189 40645 45548 49034 53708 58253
1797 6281 11382 15454 19433 23570 27224 31711 36209 40713 45556 49252 53788 58283
1834 6315 11387 15506 19465 23613 27513 31934 36215 40734 45633 49265 53807 58299
1842 6340 11409 15675 19486 23661 27585 32092 36229 40857 45654 49295 53862 58368
1909 6415 11425 15701 19510 23759 27599 32102 36286 40885 45719 49300 53940 58418
1985 6444 11506 .15743 19587 23765 27684 32170 36334 40925 45726 49462 54027 58513
2041 6496 11568 15745 19596 23825 27733 32230 36427 40986 45751 49484 54050 58520
2079 6541 11579 15760 19674 23863 27783 32261 36496 40995 45795 49638 54235 58575
2203 6594 11589 15896 19734 23875 27789 32305 36539 41091 45825 49650 54244 58602
2208 6611 11669 15899 19739 23881 27792 32332 36646 41119 45992 49692 54297 58722
2211 6710 11671 15969 19764 23884 27841 32364 36659 41316 46009 49734 54463 58808
2218 • 6731 11707 16039 19789 23967 27e61 32366 36783 41357 46012 49760 54518 58869
2269 6744 11735 16127 19852 23968 27874 32367 36818 41434 46084 49826 54554 59034
2321 6927 11829 16190 19939 23990 27897 32371 36847 41462 46085 49868 54678 59118
2353 6935 11832 16253 20C02 24016 27906 32394 36854 41552 46204 49909 54695 59193
2407 6961 11950 16372 20004 24042 28008 32444 36871 41559 46205 49928 54721 59206
2427 7068 12045 16408 20019 24109 28068 32532 36986 41591 46230 50048 54724 59291
2551 7182 12075 16422 20112 24174 28132 32562 37064 41595 46237 50055 54797 59386
2589 7209 12113 16425 20255 24301 28170 32603 37136 41662 46282 50218 54842 59538
2627 7229 12182 16429 20314 24476 28176 32654 37189 41687 46318 50229 54920 59568
2632 7284 12193 16485 20473 24528 28304 32701 37256 41761 46439 50251 54924 59571
2645 7359 12233 16723 20603 24545 28362 32765 37289 41918 46488 50278 55021 59601
2651 7388 12252 16725 20640 24681 28401 32879 37303 42094 46555 50280 55024 59616
2676 7494 12323 16726 20705 24760 28407 32891 37346 42099 46583 50313 55162 59617
2795 7512 12408 16793 20737 24835 28585 32941 37349 42120 46602 50324 55216 59672
2802 7555 12440 17004 20796 24915 28624 32951 37381 42150 46614 50344 55224 59681
2818 7682 12529 17059 20807 24929 28626 32954 37413 42232 46673 50345 55287 59691
2846 7761 12539 17071 20815 24940 28637 33017 37418 42264 46707 50458 55353 59701
3045 7821 12633 17094 20895 25000 28756 33050 37561 42370 46868 50472 55459 59806
3101 7853 12691 17261 20910 25056 28805 33075 37569 42456 46873 50616 55526
3140 7875 12850 17413 20996 25120 28855 33076 37714 42468 46937 50640. 55545
3434 7940 12881 17444 21007 25132 28885 33320 37760 42532 47001 50654 55553
3481 8013 12885 17524 21184 25135 2889,1 33356 37776 42570 47049 50751 55629
3584 8098 12918 17525 21251 25157 2B9Ó4 33695 37780 42605 47142 50821 55644
3591 8226 12923 17535 21314 25260 28975 33715 37876 42719 47145 50879 55695
3630 8248 13050 17563 21344 25320 28991 33723 37896 42945 47171 50941 55874
3692 8308 13058 17565 21423 25347 29036 33854 37912 42985 47174 51070 56014
3715 8416 13111 17601 21424 25360 29075 33998 38005 43201 47224 51082 56023
3768 8483 13178 17610 21465 25373 29076 34004 38055 43208 47246 51090 56029
Minninff:
Agúst Petersen
listmálari
Fæddur 20. nóvember 1908
Dáinn 7. nóvember 1990
Látinn er í Reykjavík Ágúst Pet-
ersen listmálari.
Leiðir okkar Ágústs lágu fyrst
saman fyrir nokkrum árum í gegn-
um sameiginleg áhugamál. Með okk-
ur tókust ágæt kynni sem þróuðust
í vináttu síðustu æviár hans, enda
fór þar fölskvalaus maður.
I sannleika sagt var Ágúst Peters-
en einhver sérstæðasti listamaður
þessa lands, ekki eingöngu í listsköp-
un sinni heidur einnig í öllu lífi sínu
og lífsafstöðu. Hann fékk lista-
mannsköllun sína strax á unga aldri
í Vestmannaeyjum, þar sem hann
fæddist 20. nóvember 1908. Varla
var hægt að hugsa sér ákjósanlegri
stað en Vestmannaeyjar fyrir upp-
rennandi listamann. Hann ólst upp
við náttúrufegurð, fuglalíf, sjóinn
og sjósókn, litbrigði Iands og sjávar
í öllum sínum ijölbreytileika. Allt
voru þetta stef sem meitluðust í
huga drengsins þegar hann ólst upp
í Eyjum og birtust síðar í myndum
hans og málverkum. Viðfangsefni
hans sem listamanns var alla hans
ævi samspil manns og náttúru.
Leið Ágústs að köllun sinni lá
ekki um troðnar slóðir. Fyrri hluta
ævi sinnar starfaði hann sem húsa-
málari og háði þá hörðu lífsbaráttu
og brauðstrit sem tíðkaðist hér á
landi fyrir síðustu heimsstyijöld.
Hann gekk í Iðnskólann þar sem
hann lærði teikningu hjá Birni
Björnssyni gullsmið og teiknara.
Síðar stundaði hann í frístundum
nám í myndlistarskólanum í
Reykjavík. Þar var hans aðalkennari
Þorvaldur Skúlason.
Þegar mesta brauðstritið var yfir-
staðið og Ágúst var búinn að byggja
sér og sínum notalegt hreiður, söðl-
aði hann um og sneri sér alfarið að
listsköpun sinni. Síðustu þijátíu árin
helgaði hann listinni alla sína krafta.
Það veitti honum gleði og lífsnautn
þegar hann gat óskiptur helgað sig
köllun sinni.
Ágúst Petersen var vinnusamur
en þó ekki afkastamikill listmálari.
Að baki lá hin eðlislæga nákvæmni
sem var á köflum óútreiknanleg.
Tíminn sem hann lagði í hvert lista-
verk, svo og fjöldi þeirra skipti hann
engu máli. Nákvæmnin og fullkomn-
unin skipti öllu.
Þegar Michelangelo var að máia
lofthverfinguna frægu í Sixtínsku
kapellunni í Róm undraðist vinur
hans einn hversu nákvæmlega lista-
maðurinn nostraði við hvert smáat-
riði í myndunum. „Eyddu ekki dýr-
mætum tíma jn'num til einskis,"
sagði hann. „Áhorfendurnir munu
aldrei taka eftir þessum smáatriðum
þegar þeir horfa upp í hvelfinguna."
En Michelangelo svaraði: „Vinur,
það er þó alltaf einn sem tekur eftir
og það er skaparinn sjálfur.“
Þessi frásögn kom mér oft í hug
eftir því sem ég kynntist Ágúst og
vinnubrögðum hans nánar. Efnivið
sinn sótti hann annars vegar í land§-
lagið og hins vegar til mannfólksins.
Það er ekki fjarri lagi að hann hafi
nálgast viðfangsefnið á svipaðan
hátt, hvort sem um var að ræða að
festa á léreft andartakshughrif í
landslagi eða skynjun á persónu.
Myndverkin eru í senn ljóðræn og
þokukennd og nálgast á tíðum hið
óhlutbundna. Þessum vinnubrögðum
Ágústs kynntist ég að nokkru leyti
og reyndi eftir mætti að setja mig
inn í hugarheim hans. Það var að
sönnu erfitt og krefjandi, en einnig
þroskandi og gefandi um leið.
Það var ætíð ánægjulegt að heim-
sækja Ágúst í vinnustofuna hans
sem ekki var stór en ávallt snyrti-
leg. Þar fór vel um listamanninn
enda var hann þar í öllu sínu veldi.
Umræðuefnið var þó nánast ein-
göngu myndirnar hans sjálfs og
hans eigin lífsviðhorf. Magnaðar
voru senurnar sem Ágúst tók stund-'
um. í augu hans kom blik þegar
hann hóf að útskýra myndverk sín;
þessi lágvaxni maður stækkaði allur
og ljómaði upp, andlitið umbreyttist,
röddin lék öll sín blæbrigði, hendurn-
ar gengu til og frá og líkaminn allur
sveiflaðist með. Hláturinn sem
gjarnan fylgdi var hrífandi sannur.
Þessar stundir með honum eru mér
ómetanlegur Ijársjóður.
Ágúst gerði mikið af því að mála
andlitsmyndir, nokkurs konar port-
rett. Útkoman var þó oftar í ætt við
sálgreiningu heldur en nákvæma
eftirmynd. í flestum tilfellum málaði
Ágúst persónuna án vitundar henn-
ar. Hann fann það á sér þegar hann
þurfti að festa einhvern á léreft.
Persónurnar sótti hann út í mannlíf-
ið vítt og breitt. Hann málaði fólkið
eftir minni og þeim áhrifum sem það
hafði á hann. Þegar hann hitti þá
persónu sem var viðfangsefni hans
hveiju sinni, mspndi hann á hana
og mældi í gegnum krepptan lófann.
Svo gekk hann þétt að persónunni,
rak hægra augað upp að auga henn-
ar og mælti svo gjarnan: „Augun
eru spegill sálarinnar.“ Öll þessi til-
þrif voru sannast sagna ákaflega
sérstök, en jafnframt snjöll þegar
betur var að gáð.
Útkoman á léreftinu kom fólki oft
spánskt fyrir sjónir. Þá var gjarnan
spurt „Hvar er munnurinn? Eða nef-
ið? Eða eyrun? Hvar eru augun? En
þegar dýpra var skyggnst þá fóru
línurnar að skýrast. I ljós kom per-
sónan, gædd holdi og blóði. Hið
innra, ósýnilega og dulda birtist og
eftir nokkurn tíma varð málverkið
svo lifandi og Ijóst að áhorfandi sá
þar fleira en augað greindi. Slík
málverk taka breytingum frá degi
til dags, frá ári til árs. Hvað getur
verið fullkomnari iistsköpun?
Ágúst Petersen var einfari í
íslenskri myndlist. Hann skapaði sér
persónulegan stíl sem breyttist lítið
í gegnum árin. Hann var um sína
daga lítið áberandi í þjóðlífinu, enda
hógvær í eðli sinu. Hann kunni best
við sig í hópi listamanna og þeirra
sem skildu hann. Hann kaus frið og
ró. Ágúst lét myndirnar tala sínu
máli og áleit þær vera verðuga full-
trúa sína út á við.
Genginn er á vit feðra sinna einn
af þeim listamönnum sem á eftir að
lifa með þjóð sinni. Eflaust verður
hann betur kunnur í framtíð en
samtíð. Með myndverkum sínum á
Ágúst Petersen eftir að skipa sér á
bekk sem einn af verðugustu fulltrú-
um íslenskrar myndlistar á þessari
öld.
Ármann Reynisson
Á opnun málverkasýningar er
íhugull eldri maður sem skoðar
myndirnar gaumgæfilega og fitlar
hugsi við pípu sína. Þannig munum
við margir Ágúst F. Petersen sem
nú er hallur af heimi. Hann var
fæddur í Vestmannaeyjum 20. nóv-
ember 1908. Seinna þóknaðist
skaparanum að breyta landslaginu
þar og mála yfir á pörtum svo það
er ekki leiðum að líkjast í því efni.
Það er minnisstætt frá samsýn-
ingum í gamla daga, að Ágúst
málaði oft og einatt í myndir sínar
eftir að þær voru komnar upp á
vegg. Svo lengi gat hann bætt um
betur.
Myndir hans má flokka í landslag
og mannamyndir. Samt eru þær
frekar endurminningar eða kristöll-
un úr hugskoti. Landslagið og fólk-
ið þurfti ekki að vera við tilurð
myndanna. Ágúst var meistari
mildra lita og birtan í verkum hans
kom einatt að innan.
Grunnavíkur-Jon sagði á sínum
tíma um efni íslendinga sagna:
bændur flugust á. Lengra mál verð-
ur eflaust skrifað um íslenska
myndlist á þessari öld. Þá verða
skrifaðar doktorsritgerðir í fleiri en
einni fræðigrein um bláu nefnin og
öll þau minnilegu andlit, sem Ágúst
F. Petersen skóp.
Nu fellur hurð að stöfum og við
samheijar hans í Listmálarafélag-
inu söknum vinar í stað og sendum
fólki hans samúðarkveðjur. Góður
er genginn.
Einar Þorláksson
í dag kveðjum við vin okkar,
Ágúst Petersen, listmálara.
Það er nákvæmlega eitt ár síðan
við vorum með honum að setja upp
sýningu í Nýhöfn í tilefni af áttræð-
isafmæli hans. Ekki hvarflaði að
okkur að þetta yrði síðasta sýning
Ágústar því það var eins og hann
eltist ekki. Hann var síungur, fullur
áhuga og starfsorku.
Ágúst heimsótti okkur reglulega
í Nýhöfn. Honum lá ævinlega eitt-
hvað á hjarta sem hann vildi ræða
og helst kryíja til mergjar.
Það var einmitt þetta í fari
Ágústar sem var svo sérstakt. Innra
eðli hlutanna heillaði hann eins og
sjá má í verkum hans. Að laða fram
það sem ekki liggur í augum uppi
var hans galdur.
Við munum sakna heimsókna
þessa kæra vinar.
Guðnýju og ættingjum sendum
við innilegar samúðarkveðjur.
Svala Lárusdóttir,
Svava Aradóttir.
Kveðja frá Félagi
íslenskra myndlistarmanna
Einn elsti og traustasti liðsmaður
okkar í Félagi íslenskra myndlistar-
manna er genginn á vit feðra sinna.
Mér er bæði ljúft og skylt að minn-
ast Ágústs Petersen örfáum orðum.
Hann var kominn af léttasta skeiði,
er hann hóf nám í Myndlistarskól-
anum í Reykjavík, sem þá nefndist
Frístundamálaraskólinn, og átti
reyndar aðild að stofnun hans. Það
má vissulega telja Ágústi það til
gildis, að hann skyldi gera sér grein
fyrir því, að ekki nægði áhuginn
og „talentið" eitt, heldur þyrfti að
afla sér menntunar á þessu sviði
sem öðrum. Ágúst nýtti sér vel til-
sögn góðra listamanna, svo sem
Þorvaldar heitins Skúlasonar, án
þess að glata í nokkru sterkum
sérkennum sínum í myndsköpun-
inni. Hann hafði óvenju gott lita-
og formskyn, sem að sjálfsögðu er
aðal hvers málara.
Gústi var góður félagi og fram-
ganga hans öll einkenndist af
barnslegri einlægni og eldlegum
áhuga á myndlistinni. Hans verður
sárt saknað í hópnum.
Eftirlifandi eiginkonu og ættingj-
um votta ég samúð.
Hafsteinn Austmann,
formaður Félags
íslenskra myndlistarmanna.
BLÓM
SEGJA ALIT
Mikið úrval
blómaskreytinga
fyrir öll tækifæri.
Opið alla daga frá kl. 9-21.
Sími 689070.