Morgunblaðið - 17.11.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
Q
0
STOÐ-2
9.00 ► Með Afa. Það verður glatt á hjalla hjá Afa í
dag, því hann á nefnilega afmæli. Þið getið ennþá sent
Afa sögu, þvísíðasti skiladagurerekki fyrren á þriðju-
daginn. Afi: Örn Árnason. Dagskrárgerð Guðrún Þórðar-
dóttir.
0.30
11.00
11.30
12.00
12.30
10.30 ► Biblíusögur (Fly-
ing House). Að þessu sinni
kynnast krakkarnir Matthiasi.
10.55 ► Táningarnir í
Hæðagerði. Teiknimynd.
11.20 ► Herra
Maggú. Teiknimynd.
11.25 ► Teikni-
myndir.
11.35 ► Tinna
(Punky Brewster).
12.00 ► I dýraleit. Að þessu sinni
fara krakkarnirtil Indlands..
12.30 ► Kjallarinn. Endurtekinn
tónlistarþáttur.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
Tf
14.30 ► Iþróttaþátturinn. 14.30. Ureinu íannað. 14.55. Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leikCoventryog Liverpool.
16.45. Hrikaleg átök: Annar þáttur. Svipmyndirfrá aflraunamóti sem fram fór í Skotlandi fyrirskðmmu. Meðal þátttakenda voru ís-
lendingarnir Hjalti „Úrsus" Árnason og Magnús Ver Magnússon. 17.15. fslenski handboltinn - bein útsending. 17.50. Úrslit dagsins.
8.00
3.00
13.30
13.00 ► Lífsmyndir(Shell Seek-
ers) Angela Landsbury leikur hér
eldri konu sem rifjar upp samband
sitt við foreldra sína og börn. Mynd-
in er byggð á metsölubók Rosa-
munde Picher.
18.30
19.00
18.00 ► Alfreðönd (5).
Hollenskur teiknimynda-
flokkur.
18.25 ► Kisluleikhúsið (5).
Bandarískur teiknimynda-
flokkur.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Poppkorn.
Umsjón Stefán Hilm-
arsson.
6
0
STOÐ2
14.40 ► Eðaltónar. Tónlist-
arþáttur.
SJONVARP / KVOLD
jO.
TF
9.30
20.00
15.20 ► Kysstu mig bless (Kiss me Goodbye). Rómantísk
gámanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún
er að undirbúa brúðkaup sitt. Aðalhl.v.: Sally Field, Jeff Bridges
og JamesCaan.
17.00 ► Falcon Crest. Banda-
rískurframhaldsþáttur.
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
18.00 ► Popp
ogkók. Tón-
listarþáttur.
23.00
18.30 ► Hvað viltu verða? Endur-
tekinn þátturþarsem við kynnumst
störfum iögreglunnar.
19.19 ► 19:19.
23.30
24.00
19.30 ►- 20.00 ► Fréttir 20.40 ► Líf ítuskunum (3) 21.30 ► Fólkið i landinu. Viðysta sæ. Örn Ingi ræðirvið BirgiÁrnason
Háskaslóðir og veður. Trosnuð hempa. Reykjavíkur- hafnarvörð á Skagaströnd.
(4). Kanadískur 20.35 ► Lottó. ævintýri í sjö þáttum. 21.50 ► Barnahirðirinn (Pied Piper). Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Mynd-
myndafl. 21.00 ► Fyrirmyndarfaðir. in gerist í Frakklandi árið 1940 og lýsir flótta roskins Énglendings og nokk-
Bandarískur gamanmyndaflokk- urra barna undan Þjóðverjum. Aðalhl.v.: PeferO’Toole og Mary Winning-
ur. ham.
23.30 ► í kröppum dansi. Mynd-
in fjallar um baráttu lögreglu-
manns í New York við illmenni
og óþjóðalýð.
1.25 ► Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok.
b
o
STOÐ2
19.19 ► 19:
19. Fréttir,
veður og
íþróttir.
20.00 ► Morðgáta. Spenn-
andi sakamál.
20.50 ►-
Fyndnarfjöl-
skyldusögur
(Americas
Funniest
Home Videos).
21.20 ► Tvídrangar(Twin
Peaks). Framhaldsþáttur.
UTVARP
22.10 ► Einkalíf Sherlock Holmes. Mynd sem fjallar um einkalíf Sherlocks Holmes
og aðstoðarmanns hans dr. Watsons.
00.10 ► Mannvonska (The EvilThat Men Do). í þessari mynd er Bronson íhlutverki
leigumorðingja. Stranglega bönnuð börnum.
1.40 ► HeimsinsbestielskhugifTheWorld'sGreatestLover).
3.10 ► Dagskrárlok.
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gíslason
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Péturs-
son sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl, 8.00,- þá
le$in dagskrá og veðurfregnir ságðar kl. 8.15.
Að þeím loknum heldur Pétur Pétursson áfram
að kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón:
Guðný Ragnarsdóttirog Anna Ingólfsdóttir. (Einn-
ig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Dagdraumar eftir Hafliða Hallgrímsson
Strengjasveit æskunnar i Helsinki leikur.
11.00 Vikulok. Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Sinna. Menningarmál i vikulok. Umsjón: Por-
geir Ólatsson.
14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist úr
ýmsum áttum.
15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis-
kveðja frá Ríkisútvarpinu. Fyrsti þáttur af níu,
aðdragandinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (End-
urteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslensk! mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur.
(Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurf'egnir.
GuIIfiskar
16.20 Utvarpsleikhús barnanna: „Heyrirðu það
Palli" eftir Kaare Zakaríassen Þýðandi:Hulda
Valtýsdóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leik-
endur: Stefán Jónsson, Jóhanna Norðfrjörð,
Randver Þorláksson, Karl Guðmundsson, Jó-
hanna Kristín Jónsdóttir, Skúli Helgason og Ey-
þór Arnalds.
/
17.00 Leslampinn. Meðal efnis.eru viðtöl við Stein-
unni Sigurðardóttur og Vigdisi Grimsdóttur og
lesa þeer úr nýútkomnum bókum sinum, Stein-
unn úr „Síðasta orðinu " og Vigdis „Minninga-
bók" sinni. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 Stélfjaðrir. Síðdegistónarmeð hljómsveitum.
— Joao Gilbertos.
- Dexters Gordons og.
— Herbie Háncocks.
18,35 Dánarfregnir. Augiýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréltir.
19.33 Á afmæli Bellmans. Sænskar söngvisur á
— islensku eftir Gustav Freding og Dan Anderson.
Þórarínn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristj-
ana Arngrímsdóttir og Katjana Edward syngja.
Gunnar Jónsson leikur með á gítar og Hjörleifur
Hjartarson á flautu.
20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum að þessu sinni
kennurum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtek-
inn frá sunnudegi.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurtregnir.
22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds-
dóttir.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir
fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Jakob Frímann Magnússon.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn i dúr og mo.ll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar-
útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson.
(Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J.
Vilhljálmssonar í vikulokin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur
íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað
naesta morgun kl. 8.05.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Á tónleikum með Elton John. Lifandi rokk.
(Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.)
20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum: „El Rayo-X" með
David Lindley frá 1981 - Kvöldtónar.
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal.
(Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.)
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
3.00 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45.) — Kristján Sigurjónsson
heldur áfram að Tengja.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes
Kristjánsson. Litið er ytir það helsta sem boðið
er uppá i lista og menningarlífinu.
12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Inger með öllu. Þáttur á Ijúfum nótum.
16.00 Heiðar, konan og mannlítið. Umsjón Heiðar
Jónsson snyrtir.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór
Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fraeðandi
spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin
og flytjendurna.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver
Jensson.
22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back-
mann.
2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson.
8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur
og óskalögin.
12.10 Brot af því besta. Eirikur Jónsson og Jón
Ársæll Þórðarson.
13.00 Haraldur Gíslason i helgarskapinu.
15.30 Valtýr Björn Valtýsson - iþróttaþáttur.
16.00 Haraldur Gíslason. Óskalögin og spjall.viö
hlustendur.
18.00 Snorri Sturlusoh. Gömlu lögin dregin fram i
dagsljósið.
22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt.
3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni.
FM 95,7
9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist,. léttir leikir og
getraunir.
12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti (slands. Glænýr
listi 40 vínsælustu laganna á íslandi leikinn.
Umsjón Valgeir Vilhjálmsson.
14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur.
iþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend-
ur: Páll Sævar og Valgeir.
18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist.
22.00 Nætuivakt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson.
Óskalög og kveðjur. Siminn er 670957.
3.00 Lúðvik Ásgeirsson lýkur vaktinni.
FM 102 & 104
9.00 Arnar Albertsson.
13.00 Björn Sigurðsson.
16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á Islandi. Ný lög á lista, lögin á
uppleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj-
endur og poppfréttirnar. Dagskrárgerð: Snorri
Sturluson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er sendur út samtím-
is á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón Bjarni Haukur
Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.30 Ólöf Marín Úlfarsdóttir.
22.00 Jóhannes B. Skúlason.
3.00 Næturpopp!
Vikurispu af innlendum vett-
vangi lýkur á Kastljóssþætti
ríkissjónvarpsins sem var á dagskrá
í fyrrakveld.
2 daga í viku
Helgi Már Arthursson fréttamað-
ur heimsótti í Kastljósinu _frysti-
húsafólk og fiskverkendur á ísafirði
og víðar á Vestfjörðum. Það var
sannarlega dapurleg mynd er biasti
við sjónvarpsáhorfendum er Helgi
Már ræddi við frystihúsafólkið.
Laun þess hafa ekkert hækkað
síðan 1988 sem þýðir í raun stór-
fellda kjaraskerðingu og stundum
er ekki unnið nema tvo daga í viku
í frystihúsunum. Fiskverkunarfólk-
ið minnti þjóðina á þá staðreynd
að það lagði með mikilli vinnu -
oft um helgar og á kvöldin - gull-
molana í hendur kvótaeigenda.
Sfðan taka sumir þessara einkaeig-
enda íslenskra fiskistofna á sprett
frá byggðarlaginu er lagði grunninn
að auðlegðinni. Landverkafólkið sit-
ur eftir með lágu launin og atvinnu-
leysisvofuna. A sama tíma hækka
laun sjóverkamanna - þeirra sem
draga fiskinn úr sjó og þeirra er
verka hann í hinum fljótandi fisk-
verkunarstöðvum - í mörgum til-
fellum um tugi prósenta.
Er nema von að landverkafólkið
sé vonsvikið og sárt þegar það sér
fámennan hóp kvótaeigenda hirða
bróðurpart fiskverðssprengingar-
innar. Og það sem er furðuiegast
f þessu öllu saman, verkalýðshreyf-
ingin þegir þunnu hljóði og enginn
minnist á „þjóðarsátt“. Sá sáttmáli
nær ekki til kvótaeigenda en
kannski er úrbóta að vænta?
Stœrsti fisk-
markaöurinn
Þorkell Helgason háskólakennari
fjallaði um kvótakerfið hér í
miðopnugrein í gær og sagði m.a.:
Ekki má rugla saman kvótakerfmu,
sem stjórntæki til að stuðla að hag-
kvæmni í fiskveiðum og því rang-
læti að afhenda fískimiðin fámenn-
um hópi manna. Kvótakerfið er
þvert á móti forsenda þess að hægt
sé að taka á þessu siðleysi. Lagfær-
ingar eiga því að byggjast á gild-
andi lögum. I þau vantar ekki ann-
að en ákvæði um eðlilegt afgjald
fyrir hlutabréfín, aflakvótana.
En duga svona lausnir þegar
Iandverkafólkið gengur um at-
vinnulaust vegna þess að kvótaeig-
endur flytja vinnuna til Evrópu?
Svanfriður Jónasdóttir aðstoðar-
maður fjármálaráðherra mætti í
fyrradag í hádegisspjall til Helga
P. á Aðalstöðinni. Svanfríður reifaði
hugmyndina um að hér yrði stofn-
aður stærsti fiskmarkaður í heimi
er hýsti allan físk sem veiddist við
íslandsstrendur. Svanfríður taldi að
með slíkum markaði sem væri opinn
fyrir útlendinga yrði stigið stþrt
framfaraspor í atvinnumálum. Er-
lendir fiskkaupendur myndu fljót-
lega leita til íslendinga um full-
vinnslu aflans. Ferðalög ykjust til
landsins og líka umsvif í þjónustu
jafnvel við erlend fiskiskip er myndu
leggja hér upp afla. Undirritaður
telur líka að við þessa nýskipan
væri hægt að rétta hlut margra
sjómanna sem gætu með tíð og tíma
valið á milli hlutaskipta og fastra
bónuslauna. Þá auðveldar skipulag-
ið skattaeftirlit.
Nýlega kynntu arkitektarnir
Sverrir Norðfjörð og Björn Ólafs
athyglisverða hugmynd um smá-
bátahöfn og íbúðar/atvinnusvæði
við Gullinbrú í Grafarvogi. Hvernig
væri að stofna þarna lítið sjávar-
þorp með fiskmarkaði og físk-
vinnslustöðvum? Greinarhöfundur
varpar þessari hugmynd til hinna
atorkusömu borgaryfírvalda í
Reykjavík. ólafur M
Jóhannesson
^OofvARP
10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Koiaport-
inu.
16.00 Dýpið. Tónlistarþéttur í umsjá Ellerts og Ey-
þórs.
17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjé Jens Guð.
19.00 FÉS. Tónlistarþáttur í umsjá ÁrniaFreys og
Inga.
21.00 Klassískt rokk. Umsjón Hans Konrad.
24.00 Næturvakt fram eftir morgni.
ÚTRÁS
FM 104,8
12.00 Græningjar
14.00 MR
16.00 FG
18.00 MH
20.00 MS
22.00 FÁ
24.00 Næturvakt til kl.4.