Morgunblaðið - 17.11.1990, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990
31
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ. Hámessa kl. 10.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl.11. Guðsþjónusta kl.
14. Víðistaðakórinn syngur. Org-
anisti Úlrik Ólason. Fundur með
foreldrum fermingarbarna að lok-
inni guðsþjónustu. Sr. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sam-
vera laugardag kl. 11 í Dverg. Sr.
Heimir Steinsson fjallar um Jó-
hannesarguðspjall. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn og
messa kl. 14. Sr. Þórhildur Ólafs.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
og fjölskyldusamkoma kl. 11. Sr.
Einar Eyjólfsson.
KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há-
messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli í umsjá Málfríðar Jóhannes-
dóttur og Ragnars Karlssonar.
Munið skólabílinn. Guðsþjónusta
kl. 14. Ræðuefni: Sorg og dauði í
Ijósi lífs og vonar. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. María Guðmunds-
dóttir syngur einsöng. Organisti
Einar Örn Einarsson. Kvenfélags-
konur koma til kirkju og lesa texta
og pistil. Bíll fer að íbúðum aldr-
aðra við Suðurgötu kl. 13.30, það-
an að Hlévangi við Faxabraut og
sömu leið að lokinni messu. Sókn-
arprestur.
KAÞÓLSKA kapellan, Hafnargötu
71, Keflavík: Messað sunnudaga
kl.16.
GRINDAVÍKUKIRKJA: Fjölskyldu-
messa kl. 11. Hluti kórs Grindavík-
urkirkju syngur ásamt barnakórn-
um, við undirleik píanós, orgels
og gítars: Siguróli og Svanhvít.
Börnin fara yfir í safnaðarheimilið
fyrir predikun. Til aðstoðar þar
eru: Svanhvít Soffía, Birna Kristín
og fermingarbörnin. Félagar úr
Gideonfélaginu koma í heimsókn
og kynna starf sitt. Sóknarprestur.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Kirkjuskóli í
da^, laugardag, kl. 13. Sóknar-
préstur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl.11.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
14. Kaffi eftir messu.
AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli
yngstu barnanna í safnaðarheimil-
inu í dag. Sunnudagsbarnaguðs-
þjónusta kl. 11 og messa kl. 14.
Altarisganga. Flutt tónlist eftir G.
Frank. Einsöngur Laufey Geirs-
dóttir. Á Höfða er messa kl.15.30.
Nk. fimmtudag er fyrirbænamessa
kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum.
Sunnudagskvöld kl. 21 tónleikar á
vegum • Borgarfjarðarprófasts-
dæmis. Flytjendur: Úlrik Ólason,
Ólafur Flosason og Sig. P. Braga-
son. Sr. Björn.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta kl.10 og messa kl.
11. Sóknarprestur.
■ OSTA- og smjörsalan hefur
gefið út annað tölublað jólablaðsins
„Á jólaróli", en fyrra blaðið kom
út árið 1988 . í blaðinu er að finna
uppskriftir að mat, kökum og konf-
ekti og kennt hvernig eigi að bera
sig að við jólaföndur. Flestar upp-
skriftirnar eru samdar og prófaðar
af Dómhildi A. Sigfúsdóttur, hús-
stjórnarkennara og forstöðumanni
tilraunaeldhúss Osta- og smjörsöl-
unnar. Starfsmenn AUK hf. sáu
um hönnun og framleiðslu jóla-
blaðsins. Hönnuður var Elísabet
Cochran og sá hún einnig um fönd-
uruppskriftir blaðsins. Sigurgeir
Sigurjónsson annaðist ljósmyndun
og prentsmiðjan ODDI hf. prent-
aði. „Á jólaróli" fæst í ostabúðun-
um í Kringlunni og að Bitruhálsi
2 í Reykjavík, einnig í flestum
matvöni- og bókaverslunum.
MÝTT símanúmer
"œNTWVNDAGERÐAR.
ÍC3
Barnaguðsþj ónustur í Fríkirkjunni
í Fríkirkjunni í Reykjavík eru
haldnar barnaguðsþjónustur fyrsta
pg þriðja sunnudag hvers mánaðar.
í reynd er þarna um að ræða fjöl-
skylduguðsþjónustur, því flest börn-
in koma f fylgd foreldra, afa eða
ömmu. Ræður þar dreifing safnað-
arins um Reykjavík, Kópavog og
Seltjarnarnes.
í guðsþjónustunum er mikill
söngui', bæði sálmar og hreyfi-
söngvar, beðnar eru bænir, frásögn
úi' Biblíunni útskýrð í máli og mynd-
um.
í öllu, sem gerist, er reynt að
hafa þátttöku kii'kjugesta sem
mesta. Börnin mynda kór sem allir
eru með í og syngja af hjartans
lyst og í undirbúningi er helgileikur
fyrir jólin. Samverunni lýkur með
hressingu. Þá safnast börnin í kór
kirkjunnar,. sem þar með verður
söguhorn. Sérstakur gestgjafi
söguhornsins næsta sunnudag verð-
ur Jónás Jónasson, útvarpsmaður.
Umsjón barnastarfsins er í höndum
æskulýðsnefndar safnaðarins undir
formennsku Jóns Kr. Guðbergsson-
ar. Auk þess nýtur barnastarfið
sérstakrar umhyggju kvenfélags
safnaðarins, sem í vikunni gaf til
þess söngbækur, sem teknar verða
í notkun næsta sunnudag.
Cecil Haraldsson