Morgunblaðið - 17.11.1990, Blaðsíða 38
0001 HflflTC-IVÖM ,Tí HUOAOflAOUAJ (ÍKÍAJÖVÍUDJIOM
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990
68
38
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
, Þú leitast nú við að tryggja
langtímahagsmuni þína í fjármál-
um. Hjón. eru sammála um að
gera ákveðin kaup. Persónutöfrar
þínir blómstra í dag og fólk lað-
ast að þér.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu ástamálin sitja í fyrirrúmi
í dag. Sumir einhleypingar kynn-
ast rómantíkinni og hjónum
fmnst þau einkar nátengd hvort
öðru núna. Leggðu áherslu á
samveru.
J Tvíburar
(21. mai - 20. júní)
Byijaðu frá byijun í vinnunni í
dag. Þú gætir fengið stoðuhækk-
un eða spennandi verkefni fyrir
vikið. Þú blandar farsællega sam-
an leik og starfí. Sinntu ein-
hveiju skapandi verkefni.
Krabbi
(21. júni - 22. júli) >“$8
Þú þakkar fjölskyldunni og hugð-
arefnunum hamingju þína. Þetta
er tilvalinn dagur til að fara á
mannfundi eða kynnast nýju
fólki.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú tekur mikilvægar ákvarðanir
varðandi heimilið núna. Sumir
leitast við að fegra heimili sitt
án utan að komandi hjálpar. Það
ríkir gleði í (jölskyldunni og það
verður gestkvæmt hjá þér í kvöld
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Ferðalag um næsta nágrenni þitt
er á dagskrá hjá þér núna og
rómantíkin verður með í för. List-
rænt fólk fær innblástur og kem-
/ir miklu í verk. Þú ákveður að
læra á hljóðfæri eða kynnast
nýju frístundastarfi.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þetta er heppilegur dagur til
verslunarferða, en gættu þess að
kaupa ekkert sem er í ósamræmi
við það sem þú hefur áður keypt.
Sumum hlotnast gjöf alveg
óvænt.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér líður vel í dag og þú finnur
til vaxandi sjálfstrausts. í dag
er tilvalið fyrir þig að kaupa ný
föt eða hressa upp á útlitið. Róm-
antík og gullhamrar fylgja í kjöl-
farið.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
I dag skaltu ekki hafa mikið um
þig f fjúi-málum, en þú kemur
miklu f verk núna. Þú tekur þátt
í einhvers konar mannúðarstarfi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Félagslífíð verður með fjörugasta
móti hjá þér í dag. Þiggðu heim-
boð sem þér berst. Rómantíkin
verður á vegi þínum núna. Taktu
þátt í líflegu hópstarfi.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúaij
I dag er tilvalið að blanda saman
*" leik og starfi. Þú ert fús að byija
upp á nýtt á verkefni sem þú
hefur með höndum. Þú dregur
að þér athygli og verður í sviðs-
ljósinu.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þeir sem eru á ferðalagi núna
eiga góða daga. Heimsæktu
tengdafólk þitt. Þú metur mikils
tillitssemi einhvers sem þú átt
skipti við.
AFMÆLISBARNIÐ hefur leik-
ræna hæfileika og getur náð
langt á sviðinu. Það sækist eftir
að taka þátt í opinberu lífi og
ráðgjafarstörfum fyrir samfélag
sitt. Það er sterkur einstaklingur
og hefur mikla þörf fyrir að fara
sínar eigin leiðir. Afstaða þess
til peninga er afar breytileg.
Stundum er það örlátt, stundum
ekki.
Stj'órnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af pessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
DÝRAGLENS
xrviwiiwii ichimi
1 UIVIIVI1 Uu JclMIMI
és öoeo* CErrjH
- ots
\ Hht>e&/si/Eje£>.'.
tV04 P/N
* hs
i<3 I//L f
3/30
LJOSKA
FERDiNAND
VE51MA'AM..U)ELL, 5INCE
5CU00L 5TARTEP, MV POG
UA<; RCCkl IIPRPT
Já, kennari .. . sko hundurinn minn
hefur verið svo æstur síðan skólinn
byrjaði...
BECAU5E l'M NOT I40ME, WE'S
WAPT0 F0RG0 MI5 MIP-
M0RNIN6 5NACK, WIS NOON
5NACK ANP MI5 MIP-AFTERN00N
5NACK...VE5,MA'AM, I 5EE...
Af því að ég er ekki heima, fer
hann á mis við miðmorgunsnarlið,
hádegissnarlið og miðeftirmiðdags-
snarlið ... já kennari, ég skil
SMÁFÓLK
I 5H0ULP HAVE WARNEP Y0U..
MI55 OTHMAR 15 A 5TRON6
BELIEVER IN F0R60ING.,
Ég hefði átt að vara þig við ...
kennarinn hefur tröllatrú á að fara
á mis ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Vestur þarf að búa yfir góðri
tæknikunnáttu og mikilli fram-
sýni til að fínna vömina gegn 6
spöðum suðurs.
Suður gefur; allir á hættu.
Norður ♦ D108 VÁD53 ♦ 95 ♦ Á1062
Vestur + 73 ¥K1086 ♦ D8642 + 97 ■
Vestur Noröur Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 1 grand 2 lauf 4 spaðar
Pass 6 spaðar Pass Pass
Pass
Útspil: Laufnía.
Laufás blinds á fyrsta slaginn
og austur lætur kónginn undir
til að sýna blokkina í litnum.
Sagnhafi tekur tvisvar tromp
(austur hendir einu laufi) og
spilar síðan hjarta úr borðinu á
gosann heima. Vestur fær slag-
inn á kónginn og verður nú að
leggja höfuðið í bleyti.
Fyrst er að telja slagina: Suð-
ur á sjö slagi á tromp, tvo á
hjarta og laufás. Það eru tíu.
Og það er óhætt að eigna honum
tígulásinn líka. Þá á hann ellefu
slagi.
Norður
♦ D108
VÁD53
♦ 95
♦ Á1062
Vestur Austur
473 ........ ■♦6
VK1086 V 94
♦ D8642 ♦ K1073
+ 97 +KDG854
Suður
♦ ÁKG9642
VG72
♦ ÁG
+ 3
Ef vestur spilar laufi umhugs-
unarlaust þá kemur úrslitaslag-
urinn sjálfkrafa með tvöfaldri
kastþröng. Vestur verður að
valda hjartað og fara niður á
tíguldrottninguna blanka. Síðan
lendir austur í pressunni þegar
sagnhafí tekur AD í hjarta. Eina
vörnin er að spiia tíguldrottn-
ingu! Rjúfa þannig sambandið
við suðurhöndina og sjá um að
makker valdi tígulinn.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á sovéska meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp í skák tveggja
af nýjustu stjörnum Sovétmanna.
Evgeny Bareev (2.605) hafði
hvítt og átti leik gegn Alexander
Khalifman (2.615).
25. Rd6! (Vinnur skiptamun, því
25. — Dxd6 er auðvitað svarað
með 26. Rxa6+) 25. - a5, 26.
Ra6+! — bxa6, 27. Dxc5 — Hxc5,
28. Rxe8 — Ka7, 29. Rxg7 og
svartur gafst upp.