Morgunblaðið - 17.11.1990, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 1990
Japanskir memiing-
ardagar á Islandi
3
SYNING á japanskri grafíklist og ljósmyndun verður opnuð í dag,
laugardag, 17. nóvember, kl. 16.00 í Listasafni ASÍ við Grensásveg.
Að sýningunni standa sendiráð
Japans og Listasafn ASÍ. Sýningin
í Listasafni ASÍ er sá fyrsti af fjöl-
mörgum menningarviðburðum
sem Japanir standa fyrir á íslandi
og hafa gefið nafnið „Japan today
in Iceland“. Sendiherra Japans
(sem hefur aðsetur í Ósló) mun
kynna menningardagana og
menntamálaráðherra, Svavar
' Gestsson, mun formlega opna sýn-
inguna á laugardaginn í Listasafni
ASÍ.
Þennan sama dag kl. 18.00 verð-
ur einnig opnuð sýning á japönsk-
um nútímaarkitektúr í Ásmundar-
sal við Freyjugötu, og er sú sýning
haldin í samvinnu við Arkitektafé-
lag íslands.
Japönsk grafíklist er þekkt um
víða veröld og hefur Japan stund-
um verið nefnt „ríki grafíklistar-
innar“.
Japönsk hefð í tréristum rofnaði
seint á nítjándu öld fyrir áhrif frá
vestrænni menningu og tækni, en
í byijun tuttugustu aldar var henni
aftur lyft til vegs og virðingar og
japanskir grafíklistamenn hafa á
síðari árum hlotið mörg verðlaun
á alþjóðlegum vettvangi.
Sýningarnar í Listasafni ASÍ og
Ásmundarsal verða opnar alla
daga frá kl. 14.00-19.00.
Sýningunni í Listasafni ASÍ lýk-
ur 2. desember. Sýningunni í Ás-
mundarsal lýkur 25. nóvember.
(Fréttatilkynning)
Eitt af verkunum sem sýnd verða
í Listasafni ASI.
Angus Roud
M HÉR Á landi er nú staddur
skoski grínistinn og píanóleikarinn
Angus Roud. Hann mun skemmta
gestum Fógetans næstu daga, til
25. nóvember. Enginn aðgangseyr-
ir.
(Frcttatilkynning)
■ JAPANSKIR kvikmyndadagar
hefjast í kvikmyndahúsinu Régn-
boganum á morgun, sunnudaginn
18. nóvember. Sýndar verða 5
myndir og sýningar standa yfir til
23. nóvember. Á morgun og mánu-
dag verður sýnd kvikmyndin „And
The“.
■ UM ÞESSAR mundir á Taflfé-
lag Garðabæjar 10 ára afmæli.
Af því tilefni verður haldið afmælis-
mót sunnudaginn 18. nóvember í
félagsmiðstöðinni Garðalundi í
Garðabæ. Þar munu keppa 10
manna sveitir frá Taflfélagi
Garðabæjar, Taflfélagi Reykja-
víkur og Skákfélagi Hafnarfjarð-
ar auk sveitar sem aðallega verður
skipuð ýmsum Garðbæingum. Tefld
verður fjórföld umferð og verður
umhugsunartími 5 mínúturá mann.
Áhorfendur eru velkomnir á mótið
sem hefst kl. 14.00. Félagið hefur
átt sæti í 1. deild í deildakeppni
skáksambandsins samfellt frá
1984. Besti árangur félagsins þar
til þessa er 5. sæti. í félaginu eru
m.a. tveir alþjóðlegir meistarar,
Björgvin Jónsson og Sævar
Bjarnason.
Flytjendur tónleikanna í Akraneskirkju,
■ KIRKJUTÓNLEIKAR verða
haldnir í Akraneskirkju sunnudag-
inn 18. nóvember kl. 21.00. Á efnis-
skránni eru verk eftir J.S. Bach,
Cesar Frank, Gabriel Fauré,
Handel, Georges Bizet o.fl. Flytj-
endur eru Sigurður Bragason,
barítón, Ólafur Flosason, óbó, og
Úlrik Ólason, orgel.
■ LANDRÁDSSTEFNA Sam-
taka herstöðvaandstæðinga verð-
ur að þessu sinni haldin laugardag-
inn 17. nóvember í sal Dagsbrúnar
á Lindargötu 9 í Reykjavík. Ráð-
stefnan hefst kl. 10 fyrir hádegi
og stendur til kl. 18. Hún er öllum
opin, félögum samtakanna og eru
herstöðvaandstæðingar eindregið
hvattir til að mæta. Samtökifi hafa
boðið Guðrúnu Halldórsdóttur
þingmanni Kvennalistans og
Steingrími J. Sigfússyni þing-
manni Alþýðubandalagsins til að
reifa hvemig breytt ástand í heim-
inum hefur áhrif á herstöðvamálið
• hér á landi. Hefst sú umræða kl.
13.30.
■ DR. CARLOS Steel, prófessor
í heimspeki við Kaþólska skólann
í Leuven í Belgíu, ílytur tvo opin-
'bera fyrirlestra í boði Heimspeki-
deildar Háskóla íslands og Félags
áhugamanna um heimspeki á
næstunni. Fyrri fyrirlesturinn
verður fluttur sunnudaginn 18.
nóvember 1990 kl. 14.30 í stofu
101 í Lögbergi. Hann nefnist „
Moral ends and natural ends in
Aquinas“. Síðari fyrirlesturinn
sem nefnist „ Thomas Aquinas and
the renovation of philosophy“ ver-
ur fluttur þriðjudaginn 20. nóv-
ember kl. 17.15 í stofu 101 í Lög-
bergi. Heilagur Tómas Aquinas
var einn merkasti heimspekingur
miðalda og lagði grundvöll að
heimspeki katólsku kirkjunnar.
Hann hefur haft gífurleg áhrif á
hugsunarhátt katólskra manna,
einkum frá því á 19. öld. Fyrir-
lestrarnir verða fluttir á ensku og
eru öllum opnir.
Leikskóli
KFUM og
KFUK15 ára
LEIKSKÓLI KFUM og KFUK í
Langagerði 1 er 15 ára í dag,
laugardag, en leikskólinn var
tekinn í notkun 17. nóvember
1975.
Af því tilefni verður leikskólinn
opinn almenningi frá kl. 13-1V þar
sem starfsemi hans verður kynnt í
máli og myndum. Sýnt verður
myndband frá starfi leikskólans,
börn úr leikskólanum syngja
söngva, sýndir verða munir og lista-
verk sem börnin hafa gert. Boðið
er upp á kaffi og kökur, sem börn-
in hafa bakað.
Myndin „S nögg
skipti“ sýnd
í Bíóhöllinni
BÍÓHÖLLIN sýnirmyndina „Snögg
skipti“ en ekki Háskólabíó eins og
rangt var farið með í frétt í Morgun-
blaðinu í gær. Með aðalhlutverk
fara Bill Murray, Geena Davis og
Bob Elliott. Morgunblaðið biðst vel-
virðingar á þessum mistökum.
■ KVENFÉLAG Seljasóknar er
með fjölbreytta starfsemi nú í vetur
eins og áður. í Seljahverfinu eru
ungar og frískar konur og starf
kvenfélagsins ber vott um það. Fé-
lagsfundir eru fyrsta þriðjudag
hvers mánaðar. Á vegum félagsins
eru auk þess námskeið og vinnu-
fundir. Formaður Kvenfélagsins er
Guðríður Guðbjartsdóttir. 17.
nóvember nk. halda kvenfélagskon-
urnar í Kolaportið þar sem þær
munu hafa sölubás, selja þar bæði
nýtt og notað, auk þess, sem þær
munu hafa á boðstólum kökur og
kleinur.
GENGISSKRÁNING
Nr. 210 15. nóvember 1990
Kr. Kr. Toll-
Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 54,20000 54,36000 54,94000
Sterlp. 106,18100 106,49400 107,33900
Kan. dollari 46,63400 46,77100 47,20900
Dönsk kr. 9,57850 9,60680 9,52990
Norskkr. 9,38690 9,41460 9,35150
Sænsk kr. 9,78070 9,80960 9,80110
Fi. mark 15.27410 15,31910 15,26750
Fr. tranki 10,90380 10,93600 10,85990
Belg. franki 1.78230 1,78760 1,76640
Sv. franki 43,42430 43,55250 42,99240
Holl. gyllmi 32,61030 32,70660 32,25980
Pýskt mark 36,78940 36,89800, 36,36000
ít. líra 0,04880 0.04894 0,04854
Austurr. sch. 5,22940 5,24480 5,16840
Port. escudo 0,41650 0,41780 0,41290
Sp. peseti 0,57670 0,57840 0,58040
Jap. yen 0,41933 0,42056 0,43035
írskt pund 98,60900 98,90000 97,51900
SDR (Sérst.) 78,49520 78,72690 79,03060
ECU, evr.m. 75,60090 75,82400 75.29250
Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 29. október.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
Miklaholtshreppur:
Afgreiðsluskálinn á
Vegamótum stækkaður
Borg, Miklaholtshreppi.
NÝLEGA kom stjórn Kaupfélags Borgfirðinga saman á Vegamótum
og hélt þar stjórnarfund. Það er ekki í mörg skipti í starfssögu Kaupfé-
lags Borgfirðinga að stjórn þess haldi fundi utan Borgarness. Útibús-
stjórinn á Vegamótum, Viktor Þorkelsson, óskaði eftir að sljórnin
kæmi nú og héldi þar fund og jafnframt skoðaði framkvæmdir sem
þar hafa verið gerðar á þessu ári.
Þar var rifið gamla húsið sem
byggt var 1913_og var verslunarhús
í Skógarnesi. Árið 1936 var þetta
hús flutt frá Skógamesi að Vegamót-
um og þar hófst fyrsti vísir að greiða-
sölu þar. Upphafsmaður að því starfí
var Jón Sigurgeirssson frá Hausthús-
um. Þá var afgreiðsluskálinn stækk-
aður og er nú öll aðstaða langtum
betri en áður var. Þá fór fram stækk-
un á íbúðarhúsi sem útibússtjórinn
býr í, er frágangur á því verki ágæt-
ur og er nú íbúðarhúsið mikið rúm-
betra en áður var.
Mikil umferð var hér um Snæfells-
nesi í sumar og mörgum finnst gott
að koma við á Vegamótum því þar
er fólk sem kann sitt fag, að þjóna
ferðafólki og sveitum hér sunnan
Jjalls.
Það eru góðar fréttir af rekstri
Kaupfélags Borgfirðinga, þar er
batnandi hagur í rekstri félagsins.
Fyrir fáum árum var félagið rekið
með tugmilljóna tapi en nú eftir níu
mánaða uppgjör af þessu ári er útlit
fyrir að rekstur sé kominn í það
gott horf að milljóna hagnaður verði
á rekstri þess. Mikils virði er hveiju
byggðarlagi sem hefur traust og vel
rekið samvinnufélag og enga ósk
eigum við félagsmenn í Kaupfélagi
Borgfirðinga betri því til handa en
að hagur þess blómgist með hveiju
ári.
- Páll
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
16. nóvember.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð(kr.)-
Þorskur 98,00 65,00 90,92 28,662 2.605,911
Þorskur(óst) 82,00 65,00 75,86 10,309 782,081
Ýsa 94,00 86,73 82,00 13,081 1.134,591
Ýsa (ósl.) 90,00 70,00 79,82 12,401 989.919
Keila 38,00 20,00 29,66 2,002 59.374
Smáýsa 45,00 45,00 45,00 0,049 2.205
Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,108 3.261
Ufsi (ósl.) 30,00 20,00 21,50 0,974 20.940
Þorskurst. 85,00 75,00 78,46 1,359 106.625
Bland sv. 31,00 31,00 31,00 0,131 4.061
Smáþorskur 53,00 63,00 53,00 0,817 43.322
Koli 62,00 35,00 36,42 0,197 7.180
Smáýsa (ósl.) 30,00 30,00 30,00 0,032 960
Lýsa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,252 5.040
Steinbítur 59,00 53,00 57,79 3,667 211.918
Ufsi 40,00 38,00 39,12 1,337 52.308
Langa (ósl.) 47,00 34,00 39,48 1,871 73.868
Karfi 43,00 25,00 42,02 2,308 97.013
Steinbítur(ósL) 45,00 30,00 32,98 0,173 5.718
Lúða 325,00 200,00 266,83 0,789 210.539
Langa 52,00 41,00 46,36 1,594 73.936
Keila 15,00 7,00 12,13 5,258 63.908
Samtals 75,01 87,387 6.554,678
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik
Þorskur 110,00 83,00 92,57 53,017 4.907,905
Þorskur(ósL) 93,00 63,00 70,70 5,898 416.970,00
Ýsa 101,00 50,00 85,46 11,529 985.289,'40
Ýsa (ósl.) 93,00 63,00 79,25 5,065 401.418,00
Blandað 45,00 29,00 34,09 0,784 26.729,00
Gellur 300,00 300,00 300,00 0,009 2.700,00
Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,055 1.100,00
Karfi 54,00 45,00 49,21 18,063 888,828,30
Keila 35,00 15,00 23,46 4,859 113.970,00
Kínnar 140,00 130,00 134,29 0,070 9.400,00
Langa 50,00 25,00 39,56 2,986 118.113,00
Luða 365,00 130,00 259,30 0,654 169.580,00
Lýsa 20,00 20,00 20,00 1,377 27.540,00
Skarkoli 78,50 45,00 57,40 5,598 321.310
Skötuselur 360,00 160,00 200,00 0,020 4.000,00
Steinbítur 64,00 57,00 58,96 4,352 256.619,00
Ufsi 50,00 32,00 44,16 4,306 190.144,00
Undirm.fiskur 78,00 20,00 75,36 ' 4.402 331.713
Samtals 74,55 123,045 9.173.329,55
Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur,
6. sept. -15. nóv., dollarar hvert tonn
GASOLÍA 425 400
375
3ÖU 304/
325 I />i/^
J0 J S rv
275 -y /
225 200 175 150 7.S 14. 21 i i i i i i i i* 28. 5.0 12. 19. 26. 2.N 9.