Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1991
911 Kfl 91 Q7fl LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
m I I vU'lalO /v KRISTINN SIGURJÓIMSSON, HRL. lóggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Á vinsælum stað á góðu verði
I þríbýlishúsi á Nesinu, 4ra herb. séríbúð á jarðhæð 106 fm nettó.
Allt sér (þvottahús, hiti inngangur). Verð aðeins 6,5-6,7 millj.
Ný einstaklingsíbúð - laus strax
Suðuríbúð á 3. hæð um 40 fm í Selási. Húsnæðislán kr. 1,5 millj. Verð
kr. 3,8-4,0 millj. Hagstæðir greiðsluskilmálar.
Skammt frá Landakoti
2ja herb. fbúð á 1. hæð, 60,3 fm nokkuð endurbætt. Geymslu- og
föndurherbergi í kjallara. Sérþvottaaðstaða. Fjórbýli. Vinsæll staður.
3ja herb. góðar kjíbúðir við:
Rauðalæk, 85 fm. Sérinngangur. Sérhití. Nýtt gler. Lítið niðurgr.
Karfavog, 78,6 fm. Rúmgóð herb. Tvíbýli. Lítið niðurgr. Verð kr. 4,8 millj.
Miklubraut, 90 fm. Sérinngangur, sérhiti. Nýl. gler o.fl.
Nýendurbyggð f þrfbýli
2ja-3ja herb. íbúð á efri hæð við Skeggjagötu. Laus fljótl. Húsnæðislán
2,4 millj.
Steinhús - hæð og kjallari
Nýtt steinhús við Jöldugróf, samtals 264 fm. Tvöfaldur bílskúr, 50 fm,
nú verkstæði. Ýmiskonar eignaskipti möguleg.
Lftið arðsamt fyrirtæki
með áratuga reynslu að þaki til sölu af sérstökum ástæðum. Fram-
tíðaratvinna fyrir 2-3 laghenta. Tæki, lager og húsnæði fylgir. Nánari
upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
• • •
Góðar 3ja-5 herb. fbúðir
og sérhæðir óskast
í miðborginni eða nágrenni.
Opið á laugardaginn.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAM
LAUGAVEGM8 SÍMAR 21150-21370
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA
Á SÖLUSKRÁ - MIKIL SALA
• VANTAR sérbýli í Seláshverfi. Höfum
góðan kaupanda að einbýli eða raðhúsi.
Til greina kemur fokhelt hús eða tilb.
undir tréverk. Möguleg skipti á 4ra herb.
íbúð í Hraunbæ.
• VANTAR einbýli — tvíbýli í Mosfellsbæ.
Leitum að stóru einbýli fyrir áhugverðan
kaupanda. Æskilegt að húsið gæfi mögu-
leika á tveimur íbúðum. Þó ekki skilyrði.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
• VANTAR. Höfum traustan kaupanda að
3ja—5 herb. íbúð t.d. í Miðleiti eða
Neðstaleiti. Önnur staðsetning kemur til
greina. Hugsanleg skipti á glæsilegu nýju
einbýli á svipuðum slóðum.
BYGGÐARHOLT 6124
Skemmtilegt 5 herb. raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Sam-
tals 152 fm. 4 svefnherb. og stofa. Parket. Suðurgarður. Hita-
lögn í bílaplani. Góð staðstning. Lítið áhv. Verð 10-10,5 millj.
VESTURBÆR - KÓP. 5084
Til sölu glæsileg nýleg neðri sérhæð ca 140 fm ásamt bílskúr.
3 svefnherb., sjónvarpshol, stofa og rúmgott eldhús. Vandað-
ar innr. og parket. Suðurgarður með verönd. Sérinng. Allt
sér. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. Verð 9,7 millj. Ákv. sala.
ÞVERHOLT — MOS. - HÚSLÁN 2236
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu).
2 rúmg. herb. ásamt sjónvherb. í risi. Þvherb. í íbúð. Glæsi-
legt útsýni. Fallegt fjölbýli. Eign í sérflokki. Áhv. 4,5 millj. veð-
deild.
LOGAFOLD - LAUS STRAX 2240
Nýkomin í einkasölu mjög falleg neðri sérhæð í tvíbýli ca 80
fm. Allt sér. Parket. Vandaðar innr. Falleg eign í skemmtilegu
húsi. Tvö einkabílastæði. Ákv. sala. Verð 7,1-7,3 miilj.
SKÓGARÁS - LAUS STRAX
— EIGN í SÉRFLOKKI 2161
Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 90 fm íb. á 2. hæð í fallegu
fjölbýli. Þvherb. í íb. Útsýni yfir borgina. Áhv. 2,1 millj. veð-
deild. Verð 7,2 millj.
ÞINGHOLT-LAUSSTRAX 1173
Vorum að fá í sölu glæsilega 78 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð.
Nánast allt endurn. m.a. eldhús og baðherb. Parket. Lítill
sérgarður. Eign í sérflokki. Ákv. sala.
62 20 30
FASTEIGNA
MIÐSTÖÐIN
SKIPHOLTI 50B -105 REYKJAVÍK
SÍMI 622030 - SÍMBRÉF 622290
I 1 ðl
Metsölublað á hverjum degi!
Kópavogur
Gott ca 130 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt stórum
bílskúr. Á efri hæð eru 3 svefnherb., baðherb. og
bvottaherb. Á neðri er hol, góðar stofur, eldhús. Stór
lóð. Mögul. að taka íb. uppí kaupverð. Verð 9,6 millj.
Hraunbær
Góð ca 114 fm íb. á 2. hæð. Stórt þvottaherb. og búr
inní íb. 3 svefnh. og bað í svefnherbálmu. Parket. Get-
ur losnað fljótl. Verð 6,9 millj.
Eiðistorg
Mjög góð ca 90 fm íb. Vandaðar innr. Lítið áhv. Laus
strax. Verð 8,0 millj.
Lækjarhjalli
Falleg nýl. 3ja herb. sérhæð í tvíbhúsi. Vandaðar innr.
Parket og flísar á gólfum. Laus strax. Verð 6,9 millj.
Vantar
• Höfum kaupanda að 4ra-5 herb. íb. í Austurborg-
inni. Gjarnan í Hlíðum eða Háaleitishverfi. Verðhug-
mynd allt að 8,0 millj.
• Hæð, raðhús eða einbýli í Austurborginni. Verðhug-
mynd: 12-15 milljónir.
• Vantar góða 2ja herb. íb., helst á 1. hæð miðsvæð-
is. Verðhugmynd: Ca 5,0 millj.
• Vantar gott timburhús miðsvæðis sem þarfn.
stands. Æskilegt að húsið sé kj., hæð og ris.
Læknar eða félagasamtök
Gott húsnæði ca 130 fm á 2. hæð á Hverfisgötu 105.
Hentar vel fyrri lækna, skrifstofu, eða félagasamtök.
Gott verð. Upplýsingar á skrifstofu.
íf ÞIMiIlOLÍ ©680666
Suðurlandsbraut 4a.
fHlíSVANGUlt
BORGARTÚNI29.2. HÆÐ.
** 62-17-17
Stærri eignir
Einb. - Vesturborgin
Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis-
staö í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í
húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk.
Parhús - Steinaseli
Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæSum.
4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág.
Vogatunga - Kóp.
- Eldri borgarar!
75 fm parhús fyrir eldri borgara
á fráb. stað í Suöurhlíðum Kópa-
vogs. Húslð er fullb.ié einni hæð.
Parh. - Seltjnesi
205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur
hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv.
með sjávarútsýni. Áhv. veðdeild o.fl.
2,7 millj. Verð 14,9 millj.
Raðhús - Fljótaseli
Glæsil. raðh. á tveim hæðum. Sérlb. í
kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og vand-
aðar. Góð lóð. Vönduð eign.
4ra-5 herb.
Engjasel/m. bílgeymslu
100 fm nettó góð íb. á 4. hæð (efstu).
Þvherb. innan íb. Suðursv. Áhv. 3 millj.
veðdeild. Verð 6,7 millj.
Efstasund - laus fljótl.
90.3 fm nettó falleg kjíb. í tvíb. Áhv.
4,7 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,8 millj.
Lokastígur - miðb.
71.3 fm nettó góð íb. á 1. hæð f þríb.
Nýl. rafmagn að hluta. Nýlt gler. Áhv.
2 millj. veðdeild. Verð 5,2 millj.
Miðtún - laus
110 fm hæð og ris í steinhúsi. Sérinng.
Sérhiti. Eignin býður uppá mikla
mögul. Þarfnast standsetn. Fallegur
garður. Verð 7,4 millj.
Breiðvangur - Hf.
223 fm nettó falleg íb. á tveimur hæðum
(1. hæð og kj.). íb. skiptist í 5-6 svefn-
herb. o.fl., með miklum mögul., fyrir
stóra fjölsk.
írabakki
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð. Þvherb.
innan íb. Tvennar svalir. Góð sameign.
Hús í góðu standi. Verð 6,5 millj.
Æsufell m/bflskúr
126.4 fm nt. falleg íb. á 8. hæð (efstu).
Tvennar svalir. Stórkostl. útsýni. Sér-
þvottaherb. Sérgeymsla á hæðinni.
Bílsk. m/öllu. Verð 9,7 millj.
Fellsmúli - laus
134.5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb.
4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb.
og geymsla innan íb. Rúmg. suðursv.
Skípti á minni eign koma til greina.
3ja herb.
Baldursgata - laus fljótl.
77,8 fm nt. góð íb. á efstu hæð. Góðar
norðvestursv. m/útsýni yfír borgina.
Nýl., tvöf. gler. Herb. í risi fylgir.
Skúlagata
62,7 fm nettó falleg risíb., Iltiö undir
súð. Nýmáluð og nýtískuleg hönnun.
Suðursv.
Krummahólar - laus
89,4 fm nettó falleg íb. á 2. hæð
I lyftuhúsi. Súðursv. Bílgeymsla.
Asparfell - lyftuhús
90.4 fm góð íb. á 5. hæð í lyftubl.
Þvherb. á hæðinni. Mikið áhv. V. 5,5 m.
Garðavegur - Hf.
51.4 fm nettó neðri sérhæð í tvíb. Áhv.
1 millj. veðdeild o.fl. Verð 3,5 millj.
Rauðarárstígur
57 fm nettó góð kjíb. Parket. Áhv. 1750
þús. veðdeild. Verð 4,4 millj.
Vitastígur m. láni
88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End-
urn. rafmagn. Laus. Sameign nýmáluð
og teppalögð. Áhv. veðdeild o.fl. 3,5
millj. Verð 6,2 millj.
2ja herb.
Asparfell - lyftuhús
48,3 fm nettó falleg íb. á 4. hæð I lyftu-
húsi. Suöursv. Verð 4,2 millj.
Rekagrandi - laus
Góð íb. á jarðhæð. Sérgarður.
Bílgeymsla. Áhv. 1,4 millj. veðdeild.
Hraunbær - einstaklíb.
Snotur einstaklíb. á jarðhæð. Áhv. 800
þús. veðdeild. Verö 2,8 millj.
Skipasund
64,2 fm nettó kjíb. í tvíb. Nýtt þak.
Verð 4,9 millj.
Melabraut - Seltjnesi
Góö risíb. í fjórb. Áhv. ca 750 þús. góð
lán. Verð 3,3 millj.
Finnbogi Kristjánsson, Guðm. Björn Steinþórsson, Guðlaug Geirsdóttir,
Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali.
ÆM FASTEIGNASALA
STRANOQATA U, SÍMI: 91-652790
Sími 652790
Einbýli — raðhús
Hraunbrún
Sérl. vel byggt og vandað nýl. timburh.
á þremur hæðum á steyptum kj. Byggt
á staðnum, alls ca 290 fm. Bílsk. Húsið
er fullb. Sólskáli. Lóð frág. Rólegur og
góður staöur. V. 16,2 m.
Reykjavíkurvegur
.i
!□□□! □□□
3 3 „ 1 ° □□a □□□ □□□ □□□
J
□□□ rai
Mikið endurn. járnkl. timburh. á
þremur hæðum, alls 120 fm. Góð
afgirt lóð. V. 7,9 m.
Smyrlahraun
150 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt
bílsk. 4 svefnh. Góð lóð. V. 11,8 m.
4ra herb. og stærri
Kelduhvammur
4ra-5 herb. 125 fm miðhæð í þrib. m.
bílskrétti. V. 8,2 m.
Hjallabraut
Góö 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í góöu
nýmáluðuhúsi. Parket. Endurn. eldhús-
innr. og innihurðar. V. 7,5 m.
Suðurgata
6 herb. hæð og ris ca 130 fm í góðu
tvíbh. Eignin er mikið endurn. s.s. þak,
gler, rafm. o.fl. Áhv. húsnstj. ca 3,2
millj. Verð 7,7 millj.
Hverfísgata
Stór og rúmg. sérh. 174 fm á tveimur
hæðum I tvíbh. Parket. Endurn. gler,
rafm., hiti o.fl. V. 8,8 m.
Breiðvangur
i sölu óvenju stór (b. á tveimur hæðum,
alls 222 fm. 7 herb., stofa, þvhús, búr
o.fl. Parket. Áhv. húsnstjórn ca 2,2
millj. Skipti á 4ra-5 herb. (b. mögul.
V. 9,8 m.
Hólabraut
4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Fráb.
útsýni. Bilskúrsréttur. V. 6,5 m.
Suðurgata
Stór og myndarl. efri sérhæð ca 200
fm í vönduðu tvibhúsí m/innb. bílsk.
Vandaðar innr. V. 11,4 m.
Hjallabraut
Góð 4ra-5 herb. íb. á efstu hæð í fjölb.
Þvhús innaf eldhúsi. V. 7,2 m.
Skólabraut
Snotur 4ra herb. íb. á miöhæö í góðu
en gömlu húsi við Lækinn. V. 6,7 m.
3ja herb.
Hjallabraut
3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð i fjölb. m.
sérinng. Yfirbyggöar svalir. V. 6,9 m.
Smyrlahraun
Góð 3ja-4ra herb. 75 fm íb. á jarðh. I
tvíbh. Nýtt þak. V. 5,2 m.
Hringbraut — Rvík
3ja herb. ca 90 fm góð íb. m. aukaherb.
I risi. Laus strax. Gott brunabótamat.
V. 6,3 m.
2ja herb.
Staðarhvammur
Ný fullb. 76 fm 2ja herb. íb. í
fjölb. Parket á gólfum. Sólskáli.
Afh. fljótl. V. 7,8 m.
Holtsgata
Góð 2ja herb. risíb. Lítið undir súð
ásamt geymsluskúr. Verð 3,7 millj.
Sléttahraun
Falleg og björt 2ja herb. íb., ca 65 fm
á 1. hæð. V. 4,6 m.
Garðavegur
2ja herb. mikið endurn. risíb. V. 3,5 m.
Vesturbraut
Ósamþ. 2ja herb. á jarðhæð ásamt 60
fm bílsk. V. 3,0 m.
Ingvar Guðmundsson, lögg.
æS/ fasteignas., heimas. 50992.
Jónas Hólmgeirsson, sölu-
maður, heimasími 641152.
XJofðar til
XJL fólks í öllum
starfsgremum!