Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.01.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16.'JANÚAR 1991 31 Leysa gömul eða ný öfl þj óðmálavandann? eftir Tómas Gunnarsson Vaxandi átök milli gamalla og nýrra afla í íslenskum stjórnmál- um hafa átt sér stað síðustu ára- tugi. Sókn Fijálslyndra og vinstri manna inn á Alþingi með fimm menn markaði þáttaskil árið 1971 og í kosningunum 1987 fengu ný öfl fjórtán nýja þingmenn. En er þess að vænta að umrót- inu í stjómmálunum ljúki innan tíðar? Nei, vonandi ekki. Meðan kreppan í þjóðlfínu ríkir er full ástæða til að vinna að breytingum á þjóðlífsmynstrinu. Margt er til marks um krepp- una. Til dæmis hve örðugt stjórn- völdum reynist að framkvæma það sem þau hafa yfírlýst og sam- mæli er um, svo sem að reka ríkis- sjóð án halla, sem ekki hefur tek- ist um árabil, þrátt fyrir samdrátt í ýmissi opinberri þjónustu, svo sem sjúkrahúsa, skóla, vegagerð- ar, löggæslu pg fleiru. Aukning þjóðartekna. Árið 1991 stefnir í að verða ijórða árið í röð án hag- vaxtar. Hækkun lægstu launa. Kjaralegt misrétti fólks hefur auk- ist geysilega á níunda áratugnum og nú munu lögfræðileg inn- heimtumál skipta tugum þúsunda. Loks má nefna sífelldar frestanir Luileggsiiótur er hægt að nota á útsölum ATHYGLI Neytendasamta- kanna hefur verið vakin á því að sumar verslanir taka ekki á móti innleggsnótum ef um út- sölu er að ræða. Að mati Neytendasamtakanna stenst slíkt ekki gagnvart lögum nema það sé ótvírætt tekið fram á innleggsnótunni. Neytendasam- tökin telja slíkan fyrirvara þó ekki dæmi um góða viðskiptahætti. Þegar verslun hefur gefið út inn- leggsnótu án fyrirvara, hefur verslunin viðurkennt að neytand- inn eigi kröfu á vörum að sömu upphæð. Útsala, rýmingarsala eða önnur sala á lækkuðu verði getur á engan hátt breytt þessum rétti neytandans, segir í frétt frá Neyt- endasamtökunum. ■ REYKJA VIKURDEILD Rauða kross Islands heldur nám- skeið í almennri skyndihjálp. Nám- skeiðið hefst fimmtudaginn 17. jan- úar og stendur yfir 4 daga. Kennt verður frá kl. 17-20. Kennsludagar verða 17., 21., 22. og 24. janúar, samtals 16 kennslustundir. Að þessu námskeiði loknu verður þátt- takendum gefinn kostur á að bæta við sig 2 skiptum sem verða 29. jan. og 5. febrúar. Þá teljast nám- skeiðin vera 24 kennslustundir sem á að vera nóg til að hægt sé að fá þau metin í skólum. Námskeiðin verða haldin í Fákafeni 11,2. hæð. KENNSLA Vélritunarkennsla Ný námskeiö eru að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. FELAGSUF O GLITNIR 59911167 = 1 I.O.O.F. 7 = 17211681/2 = I.O.O.F. 9 = 17211681/2 = O GIMLI 599114017 = 6 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Stúkan Einingin nr. 14 Fundur i kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í Templarahöllinni. Við minnumst merkisafmæla. Æðs'titemplar. SAMBAND ISLENZKRA igttír KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleit- isbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Helgi Hróbjartsson og Friðrik Hilmarsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. ffl FREEPORTKLUBBURINN Freeportklúbburinn Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar 1991 kl. 20.30 í Safnaðarheimili Bú- staöakirkjú. Aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Tilkynning f rá Skíðafélagi Reykjavíkur Toyta-skíðagöngumót 1991 fer fram í Bláfjöllum næstkomandi laugardag kl. 14.00. Skráning í Kaffiteríu-kjallaranum kl. 13.00. Keppt í 10 km göngu karla, 5 km göngu kvenna, öldunga og unglinga. Ef veður er óhagstætt kemurtilkynning í Ríkisútvarpinu kl. 10.00 keppnisdaginn. Móts- stjóri verður Páll Samúelsson. Upplýsingar í sima 12371. Stjórn Skíðafélags Reykjavíkur. skíðadeild Flokkar 14 ára og yngri Fundur f Gerðubergi f kvöld, miðvikud. 16. jan., kl. 20.00. Fundarefni er vetrarstarfið, til- högun æfinga, akstursleiðir og áætlun bílanna, mótaskráin í vetur og fleira. Seld verða árs- kort í lyftur og innheimt félags- og æfingagjöld (greiðslukjör). Muniö að taka með ykkur mynd í árskortið. Fjölmennið, því nauð- synlegt er að allir mæti. Þjálfar- arnir Guðmundur (s: 24256) og Arna (s. 12615) mæta og svara fyrirspurnum. Nýir krakkar velkomnir. Stjórnin. ráðagerða opinberra aðgerða. Þjóðarbókhlaðan, sem ákveðið var að byggja á ellefu alda afmælinu 1974, er hálfbyggð. Hvernig hafa ný stjórnmálaöfl reynst? Má vænta umþóta af þeim? Hafa t.d. Kvennalistinn, Stefán Valgeirsson og Borgaraflokkurinn gert eitthvað sem máli skiptir og gömlu flokkamir hefðu ekki gert? Ljóst er, að kvennabaráttan hefur sett svo mark sitt á þjóðlífið að lengi mun eftir tekið. Stefán hefur líka svo víða látið að sér kveða, að fjölmiðlum kerfisins hefur þótt ástæða til að veita honum sérstaka neikvæða breiðsíðuumfjöllun, auk annars. Borgaraflokkurinn hefur átt misjafna daga. Verið hvað glæsilegast dæmi um vilja almenn- ings til umbóta, en jafnframt átt hlut að því að viðhalda ríkjandi skipan með því að róta yfir áfeng- iskaupamál og fleira i dómsmálum og nú er unnið að útgáfu starfs- leyfís fyrir nýtt mengandi risaál- ver í nýja umhverfisráðuneytinu. Horfir ömurlega nú í þeim málum, en það eru enn tækifæri ti! að gera góða hluti. Við mat á árangri nýrra stjórn- málaafla verður m.a. að hafa í huga, að þau hafa aldrei verið meirihlutaöfl í samfélaginu. Þau hafa í flestum tilvikum verið reynslulítil og ekki átt þá bak- hjarla i skipulagi og svo víða í „kerfinu“ sem gömlu flokkarnir. Tómas Gunnarsson „Gömlu flokkarnir eru orðnir fangar eigin skipulags og hags- munaaðila,sem byggja þá upp.“ Geta gömlu flokkarnir komið málum í lag? Hvernig stendur á því að ekki tekst að framkvæma það sem stjórnvöld og þjóðin eru sammála um? Ástæðumar eru margar, svo sem slakt stjórn- op réttarkerfí, mikil miðstýring og rangar aðferð- ir í stjóm fískveiða. Mörgum þyk- ir tilefnislaust að líta til þróunar- innar í Austur-Evrópu. Ekki hafa íslendingar þvingað fram vilja flokksforystu með aðstoð leynilög- reglu og hers. En valdhafarnir hér hafa firna sterk tök á þjóðfélag- inu. Smæð þess veldur því að þeir geta verið L tiltölulega nánum tengslum við alla, sem þeir óska - og beitt t.d. embættum, banka- stofnunum, sérleyfum, svo ekki sé talað ufn fjölmiðla. Svo bætist við, að gengisskráningu og vaxtaxt- efnu er skipað þannig, að stór þáttur í starfi forystumanna í at- vinnurekstri er að reyna að fá láns- fé til að fleyta fýrirtækjum áfram, meðan það tekst. Öflugustu aðilar í einkarekstri era háðir valdhöfum. Ekki þarf annað en að loka um- ferðargötum af meintum örygg- isástæðum til að kippa stoðum undan verslun eða þjónustufyrir- - tæki. .Gömlu flokkarnir era orðnir fangar eigin skipulags og hags- munaaðila, sem byggja þá upp. Færi svo að einhver gömlu flokk- anna vildi breyta veralega er líklegt, að fljótlega kæmi að eigin mönnum og eigin hagsmunum. Þetta er ein aðalskýringin á því, að fáu hefur verið breytt og stund- um til óþurftar því að hugga hefur þurft sérhagsmunahópa. Á seinni áram hefur linka stjórnkerfísins og kröfuharka sérhagsmunahóp- anna gengið yfir rétt manna al- mennt og samfélags. Þessi þraut, . sem gömlu flokkamir standa frammi fyrir, að vinna gegn hags- munum eigin manna og skera af eigin limi, er svo erfíð, að ekki er unnt að búst við að þeir leysi hana. Umbótamenn verðaþví að halda sig utan vítahrings gömlu flokk- anna, ætli þeir að ná árangri. Ný öfl eru einu sæmilegu nothæfu umbótatækin. Höfundur erformaður framkvæmdanefndar Heimastjórnarsamtakanna. - Örfá útsölusæti til Amsterdam og lúxusgisting í kaupbæti! Tekist hefur að útvega örfá sæti með Flugleiðum til Amsterdam á næstu vikum á aldeilis ótrúlegu verði. Nú gildir jið vera snöggur! Verðdæmi: Hjón saman í 2ja manna herbergi á lúxushótelinu Hótel Pulitzer í 4 nætur með morgunverðarhlaðborði: 34.200kr. á mann Flugvallarskattur er ekki innifalinn í verðdæminu. FLUGLEIÐIR Mjög takmarkaö sætaframboö * URVAL-UTSYN Pósthússtræti 13 álfabakka 16 sími 26900 sími 603060

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.