Morgunblaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1991 í DAG er fimmtudagur 7. febrúar, sem er 38. dagur ársins 1991. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.03 og síð- degisflóð kl. 24.57. Fjara kl. 6.05 og kl. 18.17. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.50 og sólarlag kl. 17.34. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 7.51. (Almanak Háskóla slands.) En þetta er ritað til þess að þér trúið, að Jesús sé Kristur, sonur Guðs, og að þér í trúnni eigið líf í hans nafni. (Jóh. 20, 31.) 1 2 ■ ‘ ■ 6 ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 árás, 5 fiskur, 6 mjög, 7 tónn, 8 skilja eftir, 11 greinir, 12 óhreinka, 14 manns- nafn, 16 naslar. LÓÐRÉTT: — 1 skaflinn, 2 helsi, 3 ferskur, 4 vegur, 7 ílát, 9 leðja, 10 skellur, 13 for, 15 guð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 másuðu, 5 og, 6 tólgin, 9 ull, 10 ða, 11 ÞÆ, 12 mis, 13 æska, 15 áta, 17 tottar. LÓÐRÉTT: — 1 mútuþægt, 2 soll, 3 ugg, 4 unnast, 7 ólæs, 8 iði, 12 matt, 14 kát, 16 AA. FRÉTTIR ÞAÐ VAR hörkufrost allt í kring’um okkur snemma í gærmorgun. Vestur í Iqalu- it (Frobisher Bay) var 35 stiga frost, í Nuuk minus 7 í Þrándheimi, 11 stiga frost, 19 stig í Sundsvall og 14 austur í Vaasa. I fyrri- nótt var mest frost hér á landi þrjú stig í Breiðavík. í Rvík var eins stigs hiti og ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 7. febrúar, er fimmtug ur Lárus Sveinsson tónlist- armaður, Lágholti 21, Mos- fellssveit. Þar hefur hann látið tónlistina til sín taka um árabil, m.a. sem stjórnandi Karlakórsins Stefnis. Kona hans er Sigríður Þorvalds- dóttir leikkona. Þau taka á móti gestum í Hlégarði annað kvöld eftir kl. 20. 12 mm úrkoma mældist eft- ir nóttina. Uppi í Borgar- firði, í Stafholtsey, var 35 mm úrkoma. Veðurstofan gerði ráð fyrir hlýju veðri um mest allt landið. LJÓSGEISLINN hefur opið hús fyrir félagsmenn sína á Suðurlandsbr. 10, kl. 20.30 í kvöld. PARKINSONSAMTÖKIN halda fund nk. laugardag í Hátúni 12 kl. 14. Guðlaug Sveinbjarnardóttir sjúkra- þjálfari flytur erindi um ung- versku aðferðina til hjálpar Parkinsons-sjúklingum. Þá syngur Magnea Tómasdóttir einsöng. Kaffihlaðborð. KVENFÉL. Bylgjan heldur aðalfundinn í kvöld í Borgar- túni 18 kl. 20.30. HÚNVETNINGAFÉL. Árs- hátíð félagsins verður í Glæsibæ nk. laugardag og hefst kl. 19 með borðhaldi. Nánari uppl. í s. 19863. BÚSTAÐASÓKN. Aðal- fundur Kvenfél. Bústaða- sóknar verður mánudaginn 11. þ.m. í safnaðarheimilinu kl. 20. EYFIRÐINGAFÉL. í Rvík. í kvöld verður spiluð félags- vist á Hallveigarstöðum og byijað að spila kl. 20.30. HALLGRÍMSSÓKN. Kven- fél. Hallgrímskirkju heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í safnaðarsal. Á vegum starfs aldraðra er fótsnyrting og hárgreiðsla á þriðjudögum og föstudögum. Dómhildur tekur við tímapöntunum. GARÐA- og Bessastaða- hreppur. Félagsstarf aldr- aðra. í kvöld kl. 20 verður þorrablót á Garðaholti í boði Kiwanismanna. SKAGFIRSKA söngsveitin og velunnarar hennar halda þorrablót í Hátúni 12 nk. laugardagskvöld kl. 19.30. HAFNARFJÖRÐUR. Starf aldraðra. í dag er opið hús í íþróttahúsinu við Strandgötu kl. 14 í umsjá JC-Hafnar- fjörður. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu í dag. Félagsvist spil- uð kl. 14. Minni salurinn er lokaður á fimmtudögum. Þorrablótið er annað kvöld kl. 19.30. Laugardag kl. 10 hittast Göngu-Hrólfar kl. 10 í Risinu. FÉL. fráskilinna efnir til fyrirlesturs í kvöld í Miðbæj- arskólanum kl. 20. Fyrirlesari er Sigrún Júlíusdóttir fé- lagsfræðingur. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. KIRKJUR LAUG ARNESKIRKJ A: Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíulestur hefst að nýju í dag kl. 18, í umsjón sr. Guð- mundar Óskars Ólafssonar. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær var Haukur væntanleg- ur að utan og af ströndinni. Laxfoss lagði af stað til út- landa. Leiguskipið Framvar- en fór út aftur. Lokið var losun olíuskipsins Romo Mærsk og fór það til áfram- haldandi losunar á farminum í Hafnarfirði. í dag er Skóga- foss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. Snæfugl og Elín Þorbjarn- ardóttir komu inn. í gær fór súrálsskip, sem óveðurskafl- inn hafði tafið mjög losun á. Stöllurnar Valdís Björt Guðmundsdóttir og Katrín Mæja Ágústsdóttir héldu fyrir allnokkru hlutaveltu í verslunar- húsinu Grímsbæ við Bústaðavejg í Rvík, til ágóða fyrir Reykjavíkurdeild Rauða kross Islands. Þær söfnuðu 450 kr. ÞAÐ hefur vakið furöu margra landsmanna að leyfður skyldi 'inn- fl'- ningur á gerviosti, undir því yfirskyni að hann yrði til hagræð- -ir neytendur. Margir neytendur hafa eðlilega spurt, hvei*s- Gf^USlD Verði iðnaðarráðherra og þeira öðrum, sem leggja sér þetta til munns, að góðu. Við látum ekki veiða okkur í gildru, með einhverju erlendu „gervidrasli". Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 1. febrúar til 7. febrúar, að báöum dögum meðtöldum, er í Hotts Apóteki, Langholtsveg 84. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöö Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uopl. í s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótíðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjukravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræóingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök óhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Vió- talst/mar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvari á öðrum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð. Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga t3 H. 1830. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. RauðakrAshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vimu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. "...................................... PU ■ ... LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. (sl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.I.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriójud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viótalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lrfsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikuT dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. SkrWstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er 8. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 é 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar ó 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendinoar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alia daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tWd. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnasphali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19 30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjóls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla dága kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeikJ: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar- hringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. S. 14000. Keflavflc - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimí alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusími fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hiskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðaisafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 3.27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Safniö er opið fyrir hópa og skóiafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.- 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning ó verkum þess stendur yfir. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Safnið lokað til 15. febrúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesí: Opið faugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Sími 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Revtia,a< sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá-kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kJ. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin ménud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiöstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunno- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.