Morgunblaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.02.1991, Blaðsíða 48
48 MQfiGUNBLAÐlÐ FIMMTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1991 GERVIGRAS- VÖLLUR Til leigu nokkrir tímar á gervigrasvellinum í Garðabæ. Stærð vallar 20 x 40 metrar. Nánari upplýsingar og tímapantanir í síma 656860 milli kl. 1 3 og 14. Knattspyrnudeild Stjörnunnar. Metþátttaka í Vflcingsmóti Fimleikar: Skrúfumót í Keflavík Mót í almennum fimleikum, svokallað skrúfumót, verður haldið í íþrótthúsinu í Keflavík á morgun, laugrdag, og hefst kl. 13. Fimleikafélag fyrir Keflavíkur held- ur mótið fyrir hönd FSÍ. Borðtennis: Unglingamót um helgina Stóra unglingamót Víkings í borðtennis verður haldið næsta sunnudag í TBR-húsinu, stóra saln- um. Um kl. 13 hefst keppni pilta fæddra 1973-77 og kl. 14 keppa stúlkur fæddar 1973-75. Piltar og stúlkur fædd 1978 og síðar hefja keppni kl. 15 og kl. 16 hefst keppni í tvíliðaleik pilta og stúlkna. Skráning er í s. 36862, 51775 og 652618 og lýkur henni á laugar- daginn. Handknattleikur: Leikid um helg- ina í 4. f lokki Um síðustu helgi varð að fresta all mörgum leikjum í 4. flokki karla í handknattleik og fara þeir fram um helgina. I 1. deild hefst keppni í Seljaskóla kl. 18.10 á laugardag- inn og í 2. deild kl. 10 sama dag. í 3. deild hefst keppni á Selfossi kl. 10. Badmintondeild Víkings, í sam- vinnu við Carlton-umboðið á íslandi, Austurbakka, hélt helgina 19. og 20. janúar síðastliðinn Carlt- on-mót Víkings 1991. Mótið var vel sótt og voru kepp- endur 180. Leikjafjöldi var með mesta móti þar sem tveir elstu flokkamir höfðu verið sameinaðir í svokallaðan gestaflokk. Flokkur pilta og stúlkna er yfirleitt fyrir keppendur u-18, en flokkur drengja og telpna, u-16, var sameinaður honum í þessu móti og var spilað í riðlum sem gaf keppendum aukinn leikjaijölda. Þannig var mótið spilað í elsta flokknum en hinir tveir, hnokkar/tátur annars vegar og sveinar/meyjar hins vegar, voru spilaðir með hefðbundnu sniði. í heild urðu leikimir 323 sem er mjög líklega met varðandi leikja- ljölda á badmintonmóti hérlendis. Þess má geta að síðasta Islandsmót unglinga, sem var haldið á Selfossi dagana 24. og 25. mars 1990, var með 176 keppendum. Þar voru spil- aðir um 275 leikir og var það talið stærsta mót á undanförnum árum. Keppendur komu frá fjölmörgum félögum. TBR, Víkingi, Badminton- félagi Akraness, UMSB (Borgar- nes), TBA (Akureyri) auk þess sem UMFK (Keflavík) sendi keppendur, en þar er mikið og gott uppbygging- arstarf í gangi, og TBS (Sigluijörð- HEILSUDAGAR ÞREKSTIGI Vandoður, v-þýskur þrekstigi frá KETTLER með tölvumæli. Hentugt tæki til oð æfa upp þrek og hjarta auk lær- og rassvöðva. Með tölvumæli má fylgjast með árangri og framförum. Verð áður kr. 30.900,- Tilboð kr. 19.900,- ÞREKHiÚL ÆFIHBABEKKIR LÖÐASETT HAND- 06 FðTLÖfi ÆFIHGASTÖÐVAR RIMLAR AFSLATTUR AF ÞREK- OG ÆFINGA- TÆKJUM jefihgadVhur Sendum í póstkröfu. Greiðslu- kort. Greiðslu- kortasamn- ingar. Varahluta- og við' gerðarþjónusta. ÁRMÚLA40 - SÍMI35320 V:;—... ^erslunin Björn Jónsson, TBR, (t.v.) sigraði Ingva Sveinsson, TBR, í úrslitum í einliða- leik hnokka. á sunnudeginum til kl. 22 er síðasta leiknum lauk. Tveir erlendir gestir voru á mót- inu. Þeir komu frá Englandi og eru sterkir spilarar í sínu heimalandi. Þeir stóðu sig vel og var gaman að fylgjast með íslensku keppend- unum etja kappi við þá ensku. Margir tvísýnir leikir voru spilað- ir og má sjá á tölunum frá úrslita- leikjunum að baráttan hefur verið mikil og þá sérstaklega í einliða- og tvenndarleiknum í gestaflokkn- um. Vigdís Ásgeirsdóttir, TBR, sigr- aði í einiiðaleik meyja. ur) sem sendí keppendur í fyrsta skipti í langan tíma á unglingamót og er ljóst að badmintonstarfið er í mikilli uppsveiflu á þessum tveim- ur stöðum. Mótið hófst á laugardeginum kl. 14 og voru spilaðir um 190 leikir eða til kl. 22 um kvöldið. Mótinu var síðan haldið áfram frá kl.9.30 IÞROTTIR UNGLINGA Badminton: URSLIT ISNOKER Stigamót BSSÍ Fimmta stigamót Billiardsambands íslands og Tryggingamiðstöðvarinnar var haldin um síðustu helgi. Keppendur voru 59. Jó- hannes B. Jóhannesson sigraði Gunnar Valsson 4:3 i spennandi úrsliLaleik. Atli Már Bjarnason og Jónas P. Erlingsson urðu í 3.-4. sæti. Staðan eftir fimm mót: Eðvarð Matthíasson................260,75 Brynjar Valdimarsson...........234,85 Jónas P. Erlingsson............227,00 Arnar Richardsson..............201,55 Stigamótin eru sjö og fimm bestu þeirra gilda hjá hveijum. Þeir sem ná '32 efstu sætunum keppa í meistaraflokki á næsta ári. Ibadminton Carltonmót Víkings Einliðaleikur Hnokkar: Bjöm Jónsson TBR sigraði IngvaSveinssonTBR............11:0,11:6 Sveinar: Þórður Guðmundsson IA sigraði Róbert Guðmundsson TBR.......11:1,11:6 Piltar: Óli Björn Zimsen TBR sigraði Stephen Icaacs Engl.15:12,16:18,15:8 Tátur: Erla Hafsteinsdóttir TBR sigraði Huldu Geirsdóttur UMSB ....5:11,11:8, 11:2 Meyjar: Vigdís Ásgeirsdóttir TBR sigraði Brynju Pétursdóttur ÍA......11:3,12:11 Stúlkur: Natasha Groves Engl., sigraði Elsu Nielsen TBR........11:0, 9:12,11:6 Tvfliðaleikur Hnokkar: Björn Jónsson og Jón Gunnar Margeirsson TBR sigruðu Ingva Sveinsson og Harald Haralds TBR ............................15:9,15:12 Sveinar: Orri Arnason og Guðmundur Hreinsson TBR sigruðu Hans Hjartarson og Sævar Ström TBR ............................17:14,15:6 Piltar: Óti Bjöm Zimsen og Gunnar Petersen TBR sigruðu Stephen Icaacs Engl., og Kristján Daníels- son TBR.........................15:7,15:3 Tátur: Guðríður Gísladóttir og Hildur Ottesen TBR sigmðu Erlu Hafsteinsdóttur og Ingibjörgu Þor- valdsdóttur TBR.........15:4,11:15,18:17 Meyjar: Vigdís Ásgeirsdóttir og Margrét Þórisdóttir TBR sigraðu Brynju Pétursdóttur og Bimu Guðbjarts- dótturÍA.......................15:6,15:11 Stúlkur: Elsa Nielsen TBR og Natasha Groves ENG sigruðu Önnu Steinsen og Áslaugu Jóns- dóttur TBR...................15:7,15:13 Tvenndarleikur: Hnokkar/tátur: Jón Gunnar Margeirsson TBR og Ingibjörg Þorvaldsdóttir TBR sigruðu Erlu Hafsteinsdóttur TBR......15:8,15:5 Sveinar/meyjar: Guðmundur Hreinsson TBR og Vigdís Ás- geirsdóttir TBR sigruðu Þórð Guðmundsson ÍA og Birnu Guðbjarts- dótturÍA.....................15:7,15:11 Piltar/stúlkur: Stephen Icaacs Engl., og Natasha Groves Engl., sigraðu Gunnar Petersen TBR og Önnu Steinsen TBR.....................15:9,14:17,15:6 6-4,^} A LYFTINGAR Unglingameistaramót Is- lands í kraftlyftingum íslandsmót drengja og unglinga í kraftlyftingum fór fram í íþróttahúsinu í Borgarnesi 2. febrúar. Úrslit urðu sem hér segir: Þyngdarfl. Nafn Fæðingarár félag hnéb. bekkpr. réttst. samt. 52. kg: Guðmundur V. Þorsteinsson ’75, UMSB: 65 45 75 185 56 kg: Bragi ísl. Guðlaugsson ’76, UMSB: 80 45 100 225 60 kg: Jóhannes Eiríksson ’72, UMSB: 160,UI 67,5 160 387,5 67,5 kg: Ingimundur Ingimundars. ’68, UMSB: 190<UI 110 210 510™ Láras Páll Pálsson ’76, UMSB: - 80 60 110 250 Guðmundur V. Sigurðsson ’75, UMSB: 55 45 100 200 75 kg: Ólafur Páll Pálsson ’74, UMSB: 150 97,5 175 422,5 82,5 kg: Jón Guðmundsson '73, Rvík.: 235 140 200 575 Jóhann Guðmannsson ’73, KFA: 150 100 165 415 90 kg: ErlendurEiríksson ’69, FH: 210 132,5 190 532,5 Grétar Hrafnsson ’75, KFA: 165 80 175 420 100 kg: Auðunn Jónsson ’72, UMSK: 300,5IUI 165 290 755'“' Magnús Julíusson ’69, FH: 230 160 215 605 Tómas Einarsson '71, UMSK: 235 130 220 585 Árni ívar Theodórsson ’75, UMSB: 95 55 120 270 110 kg: Jón Siguijónsson ’68, UMSK: 230 145 275 650 Jökull Fannar Björnsson '75, UMSB: 100IDI 50'“' 115™ 265'“' 125 kg: Jóhann Sigurðsson '75, KFA: 140m 67,5 142,5™ 350'“' + 125 kg: Óðinn Jóhannsson '72, Rvík.: 150 90 210 450 (D) : Islandsmet í drengjaflokki (+17 ára) (U) : íslandsmet í unglingaflokki (-e23 ára) Dómarar voru: Magnús Ver Magnússon, Ólafur Sveinsson og Hörður Magnússon. Á þessu móti staðfesti Auðunn Jónsson úr Kópavogi að hann er sterkasti unglingur á Islandi. Einnig náðu Borgnesingarnir Jóhannes Eiríksson og Ingimundur Ingimundarson að setja ný unglingamet. Aðrir Borgnesingar kepptu nú á sínu fyrsta móti. Undirbúningur mótsins var í höndum Ingimundar Ingimundarsonar og Irisar Grönfeld og voru aðstæður til keppni í kraftlyftingum hinar ágætustu. ... ... ----------- ---------------------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.