Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRÚAR 1991 11 f í Jtttóáur r a morBtm V________ ARBÆJARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson annast stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng. Sérstaklega er vænst fermingar- barna og foreldra þeirra. Fundur með foreldrum fermingarþarna að guðsþjónustu lokinni. Miðviku- dag: Fyrirþænaguðsþjónusta kl. 16.30. Fimmtudag: Föstumessa 20. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudag: Föstumessa kk 20.30. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skátaguðs- þjónusta kl. 14. Sveinbjörn Bjarnason prédikar. Organisti Dáníel Jónasson. Að guðsþjón- ustu lokinni verður kaffisala kirkjukórsins í nýja safnaðarsato- Ufrv. .priðjudag: Bænaguðsþjjón- usta kl. 18.30. Gísli Jónasson.':'* - BÚSTAÐAKIRKJA: Bamaguðs- þjópdsta kl. 11. Guðrún Ebba-' ÓlafSdóttir, sr. Pálmt, Máttþías*- ^oft^-GuðSþjórlustá kk, 14. Sr." Krfetmn Ágúst Friðfiflnssob meesar. Organisti Guðní Þ. Gúð- muncfsson. Sr. Pálmi Mattþiös- son. DLGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 almenn guðsþjónusta, prestur sr. Ingólf- ur Guðmundsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl. 17 föstumessa með altaris- göngu. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Miðvikudag: Há- degisbænir í kirkjunni kl. 12.15. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Miðvikudag: Föstu- guðsþjónusta kl. 18.30. Örnólfur Olafsson guðfræðinemi. FELLA- og Hólakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Umsjón Jó- hanna Guðjónsdóttir. Guðsþjón- usta kk 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Þriðjudag: Fyrir- bænir í Fella- og Hólakirkju kl. 14. Miðvikudag: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Guðmundur Karl: Ágústsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" annast tónlist, stjórnandi Þorvaldur Halldórs- son. Fimmtudag: Helgistund fyrir aldraða í Gerðubergi kl. 10 f.h. Sóknarprestar. GRAFARVOGSSÓKN: Messu- heimilf Grafarvogssóknar Félags- miðstöðinni Fjörgyn. Barna- messa kl. 11. Skólabíllinn fer frá Húsahverfi kl. 10.30 í Foldir og síðan í Hamrahverfi. Skátaguðs- þjónusta kl. 14. Breytingar á teikningum af- Grafarvogskirkju verða kynptar eftir guðsþjón- usfuna. Sóknarprestur. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- »koma_,klj 11-.' Eldri börnin uppi í kírfcjimni', yngri börnin niðri,. „ kffessarkl. 14. Prestur sr. Halldór . Gftmdak Organisti Árni Arin- b]arnarsQn. Þriðjudag: Biblíulest- Uf Jd' 14. HALLGRÍMSKIRKJA: í dag sam- vera fermingarbarna kl. 10. Sunnúdag: Messa og barnasam- koma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Orgeltónleikar List- vinafélags Hallgrímskirkju kl. 17. Orthulf Prunner leikur. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Mið- vikudag: Föstumessa kl. 20.30. Eftir messu mun dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytja erindi um trúarlíf. Umræður og kaffi. Kvöld- bænir með lestri Passíusálma mánudag, þriðjudag, fimmtudag og föstudag kl. 18. LANDSPÍTALINN: Messa kl.10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Kl. 10 morgun- messa, sr. Tómas Sveinsson. Kl. Guðspjall dagsins: Matt. 15.: Kanverska konan. 11 barnaguðsþjónusta. Kirkjubíll- inn fer um Suðurhlíðar og Hlíðar fyrir og eftir guðsþjónustuna. Kl. 14 hámessa. Sr. Árngrímur Jóns- son. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Sóknarnefndin. HJALLAPRESTAKALL: Messu- salur Hjallasóknar, Digranes- skóla. Barnamessur kl. 11 fyrir yngri og eldri börn. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Magnús Erlings- son fræðslufulltrúi prédikar. Kynningarfundur kl. 15 um tillögu að teikningu af Hjallakirkju. Hró- bjartur " Hróbjartsson arkitekt skýrir tiilöguna. Sóknarfólk er hvatt til þátttöku. Sóknarnefndin. - KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- starf í safnaðarheimilinu Borgum- sunnudag kl. 11. Guðsþjónústa í Kópavogskirkju kl. 11. Órganisti Guðmundur Gilsson. Ægir Fr. Sigurgeirgson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna, söngur, sögur, leikip> Þór Hauksson guðfræðingur og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Jón Þorsteinsson óperusöngvari syngur einsöng. Altarisganga. Organisti Jón Stefánsson. Kór dóttir syngur einsöng. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Kvenfé- lagið Seltjörn sér um léttan há- degisverð að lokinni messu og kynnir starfsemi sína. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 14. Þriðjudag: Föstu- guðsþjónusta kl. 20.30. Orgel- leikari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu virka daga. Cecil Haraldson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lág- messa kl. 8.3Ó, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kk 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. , MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18 nema fimmtu- daga þá kl. 19.30 og laugardaga kl. 14. KFUM & KFUK: Almenn sam- koma kl. 20.30 í kristniboðssaln- um. Upphafsorð: Guðrún Sigurð- ardóttir. Ræðumaður Málfríður Finnbogadóttir. Söngur Guð- mundur Karl Brynjarson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía: Brauðbrotning kk 11. Ræðumaður Indriði Kristjánsson. Almenn samkoma kk 16.30. Ræðúmaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sam- koma kl. 16.30. Major Anna og Daniel Óskarsson, nýkomin frá Panama, stjórna og tala. Sunnu- dagaskóli á sama tíma. Langholtskirkju. Fermingarbörn NYJA Postulakirkjan; Guðsþjón- og foreldrar þeirra hvött. til aö]-\:ústa kk 11. Hákon Jóhannesson ma9|a. Sóknarnefndin. .„ f, -sáftiaðarprestur. . LAUGARNESKÍRKJA: Messa kí.' MOSFELLSPRESTAKALL: 11.: Altárisganga. Barnastarf ,á ;JMesaa í- Moáféllskírkjg kl. 14. sama tfmá.* Heitt á könnunni eftfr\ ^restur sr. Ingólfur Gúðmunds- messuV- Fimmtudag: KyrftfopfU. fscw- prganisti Guðmtfedur Omar stund í hádeginu. Orgélleikúr,'fyrV\, ‘Oskatrsson. Bafriástarfið. verður irbænirf 'áltarisganga. S0knaí’-Á.--^Ö'.þessu sinni 1 Lágafellskirkju prestur. ' 1«fc ;11 í úmsjá sr.- Guðnýjar Hall- NESKfRKJA: Barnasamkomá' kk." grímádóttur. Sr. Jón Þorsteins- 11. Umsjón Sigríður Óladóttir. son. Sr. Frank' M. Halldórsson. Guðs- þjónustá kl. 14. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Ölafur Jóhannsson. Eftir guðsþjón- ustuna ræðir dr. Ásgeir B. Ellerts- son læknir um trú og lífsviðhorf. Miðvikudag: Föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Fimmtudag: Biblíuleshópur kl. 18. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skyldumessa í beinni útsendingu í útvarpi kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Elísabet Eiríks- GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Órganisti Ferenc Utassý. Sr. Bragi Friðriksson. Barnasam- koma í Kirkjuhvoli kl. 13. í dag er biblíulestur og bænastund í Kirkjuhvoli kl. 13. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Guðsþjónusta á Hrafnistu kl. 13. Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sr. Sig- urður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN, St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18. KÁLFATJARNARSÓKN: Barna- samkoma í Stóruvogaskóla kl. 11 í dag. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Nem- endur úr Tónlistarskóla Njarðvík- ur leika á hljóðfæri. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprest- ur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14 í tengslum við tveggja alda afmæli Svein- björns Egilssonar skálds. Nem- endur í Tónlistarskóla Njarðvíkur taka þátt í guðsþjónustunni. Kirkjukórar Njarðvíkursókna syngja. Organisti Gróa Hreins- dóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11 í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttir og Ragnars Karls- sonar. Munið skólabílinn. Fundur með foreldrum fermingarbarna í kirkjunni nK. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Altarisganga. Sr. Jón Ragnarsson aðstoðar við útdeilingu. Börn úr tónlistarskólanum leika á hljóð- færi, kór Grindavíkurkirkju syng- ur. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknairprestur. KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík: Messað kl. 16 á sunnudögum. KIRKJUyOGSKlRKJA: Kirkjuskóli láugárdág fcfc ]1,3 í umsjón Sigurð- ar Lúfcliers ag Hrafnhildar. Sókn- arpresttif. ÞORLÁKSKIRKJA: ETarnaguðs- þjónustá kL 11. Messa kfc 14. Sr. Tómas Gúðmúndsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barná- guðsþjónusta kl. 11 í. umsjá Kristínaf Sigfúsdóttur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna kl. 13 laugardag í safnaðarheimilinu. Sunnudag: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í kirkj- unni. Barnakór syngur. Messa kl. 14. Altarisganga. Messa á dvalar- heimilinu Höfða kl. 15. Sr. Jón Einarsson prófastur messar. Fyr- irbænaguðsþjónusta kl. 18.30 á fimmtudagskvöldið. Beðið fyrir sjúkum. Organisti Jón Ók Sig- urðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta kl. 10 í Borgarnes- kirkju. Sóknarprestur. Minning: JóhannB. Valdórs- son, Reyðarfirði Fæddur 6. janúar 1917 Dáinn 14. febrúar 1991 Við viljum í nokkrum orðum minnast frænda okkar, Jóhanns Björgvins Valdórssonar frá Eyri við Reyðarfjörð, er lést. á Vífils- staðaspítala 14. febrúar síðastlið- inn. Jói frændi eða Jói Vald eins og við kölluðum hann, var fóstursonur langömmu og langafa okkar þeirra Benediktu Jónasdóttur og Jóns Brúnsteð Bóassonar frá Stuðlum í Reyðarfirði. Foreldrar Jóa voru Herborg Jón- asdóttir, systir Benediktu og Vald- ór Bóasson, bróðir Jóns, þannig að fjölskyldurnar voru náskyldar. Jói var léttlyndur maður og hafði gaman af að segja sögur, þótt stundum væri hægt að efast um sannleiksgildi sumra þeirra. Höf- um við oft fengið að heyra sögur um það hversu rnikið hraustmenni hann hafi verið allt frá unga aldri og sagði hann okkur oft frá því hvernig hann 3ja daga gamall gekk frá Hrúteyrinni, þar sem hann var fæddur, inn á Sléttu þar sem lang- amma og langafi bjuggu á þessum tíma. Fjölskyldan flutti síðan út að Eyri í apríl 1920 þegar Jói var 3 ára og ólst hann þar upp. Jói frændi stundaði ýmsa vinnu til sjós og lands á sínum yngri árum en var lengstum á sjó. Var hann þannig fjölda ára vélstjóri á Snæfugli SU 20. Fyrsti Snæfugl- inn var keyptur 1946 og tók Jói við vélstjórn á honum 1949 og var alla tíð hans og þess næsta sem var keyptur 1963. Með honum til sjós voru margir félagar og frænd- ur og sá sem fylgdi honum alla tíð frá 1950 var Kokki eða Bóas Jón- asson sem sér nú á eftir félaga sínum í gegnum tíðina. Það varð Jóa mikill harmur þeg- ar Snæfuglinn var seldur úr landi í skiptum fyrir fyrsta togarann með sama nafni ,og fór hann þá í land en var síðan nokkur ár vél- stjóri á bát frá Eskifirði á meðan heilsan leyfði. Það er margs að minnast þegar við hugsum til Jóa frænda. Það var algengt að bátarnir færu í sigl- ingar og brást það aldrei að Jói færði okkur gjafir þegar hann kom heim úr þessum ferðum og oft voru það stæstu gjafirnar sem við fengum frá Jóa á jólunum. Jói var kostgangari hjá foreld- rum okkar í fjöldamörg ár og þar fengum við að kynnast bæði snyrti- mennsku hans og hversu mikið gæðablóð Jói var og tryggur vinum sínum. Hafði hann sérstakt dálæti á nafna sínum, Jóhanni Eðvald, sem fæddist 1974 og var sú vænt- umþykja gagnkvæm. Þarf nú Jói Deddi að sjá eftir öðrum af sínum nánustu á aðeins einu ári, en er- fitt er að skilja hver tilgangurinn er. Eftir að við fórum að eignast börn þá fengu þau á sama hátt og við að njóta samveru við Jóa frænda, rausnarskap hans og hlý- hug. Nú er þetta allt liðin tíð en minn- ingin um góðan frænda lifir áfram. Við viljum þakka Jóa Vald allar þær góðu samverustundir sem við höfum átt með honum og votturn öllum ættingjum samúð okkar og ekki síst Kokka, sem eins og við hin á góðar minningar að geyma. Elísabet, Jóbanna, Þóra og Jóhann Eðvald Skátaguðsþjónusta og kaffisala í Breiðholtskirkju NK. SUNNUDAG, 24. febrúar kl. 14, verður skátaguðsþjónusta í Breiðholtskirkju í Mjódd. í guðsþjónustunni mun Sveinbjörn Bjarnason, félagsforingi Skáta- félagsins Eina, prédika og skátar munu aðstoða með ritningar- lestri o.fl. Að guðsþjónustunni lokinni verður síðan kaffisala kórs Breiðholtskirkju og verður hún nú í fyrsta sinn í sal safnað- arheimilisins. Töluvert hefur verið unnið í safn- aðarheimilinu í vetur og þótt enn sé nokkuð langt í land með það að salurinn verði tilbúinn, þá langar okkur að gefa fólki tækifæri til að koma og skoða það sem unnið hef- ur verið að undanförnu og kynna sér þær framkvæmdir sem fram- undan eru. Er það von okkar, að BREIDHOLTSKIRKJA Breiðholtskirkja sem flestir sóknarbúar hafi áhuga á að koma og kynna sér þá aðstöðu til safnaðarstarfs sem nú er að skapast um leið og menn styrkja starfsemi kórsins með því að kaupa sér góðar veitingar. Sr. Gísli Jónasson ■ FORELDRAFÉLAG mis- þroska barna heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 26. febrúar næstkom- andi kl. 20.30 í Æfingadeild Kenn- araháskóla Islands. Dagskrá er sem hér segir: Skýrsla stjórnar um starfsárið 1990. Reikningar félags- ins lagðir fram og kynntir. Kosning formanns og 3 stjórnarmanna. Önn- ur mál og almennar umræður. Við hvetjum félagsfólk til þess að mæta á fundinn um leið og við minnum á leikfimitíma í íþróttahúsi Kenn- araháskólans alla laugardaga kl. 15.00. ■ VINKVENNASLIT. Séra Auður Eir er gestur í laugardags- kaffi Kvennalistans nk. laugardag 23. febrúar kl. 11.00 á Laugavegi 17, 2. hæð. Séra Auður Eir mun fjalla um vináttu kvenna og vin- kvennaslit. Allar velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.