Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.02.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. FEBRUAR 1991 ATVINNU Heilsugæslustöðin á Hólmavík Staða heilsugæslulæknis á Hólmavík er laus til umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum. Nánari upplýsingar gefur Elísabet í símum 95-13395 eða 95-13132. Stjórn Heilsugæslustöðvarinnar. Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! Lögreglumann vantar til starfa í lögregluliði Vestmannaeyja. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjandi þarf að hafa lokið námi í Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknir ber að senda yfirlögregluþjóni fyr- ir 1. mars nk. á þar til gerðum eyðublöðum og gefur hann nánari upplýsingar. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum. Löglærðan fulltrúa vantar Við embætti bæjarfógetans í Vestmannaeyj- um er laus staða löglærðs fulltrúa. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Leitað er að röskum og áhugasömum starfs- manni. Umsóknir ber að senda undirrituðum fyrir 1. mars nk. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum. Blaðberi - Selfoss Blaðberi óskast í austurhluta bæjarins. Upplýsingar í síma 21966 eftir kl. 18.00. Skjólgarður - Höfn - Hornafirði Hjúkrunarfræðingar - Ijósmæður Okkur vantar Ijósmóður til starfa á fæðingar- deild heimilisins frá og með 1. mars nk. eða síðar ef óskar er. Fæðingar eru á bilinu 12-20 á ári að jafnaði. Einnig er laus staða hjúkrunarfræðings frá og með 1. apríl. í Skjólgarði er 31 hjúkrunar- sjúklingur auk vistdeildar með 14 plássum. Allar nánari upplýsingar gefa: Ásmundur Gíslason, framkvæmdastjóri, sími 97-81118, Vilborg Einarsdóttir, héraðsljósmóðir, sími 97-81400 og Þóra Ingimarsdóttir, hjúkrunar- forstjóri, sími 97-81221. RADA UGL YSINGAR NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 26. febrúar 1991, kl. 14.00, fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteign- um í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað: Mýrargata 32, þingl. eigandi Guðbjörg Þorvaldsdóttir, talinn eigandi Þóroddur Gissurarson, eftir kröfu Lifeyrissjóðs Austurlands, Rúnars Pálssonar og Asiaco hf. Önnur og síðari. Nesbakki 13, 3. h.t.v., þingl. eigandi Björgúlfur Halldórsson, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands, Byggingarsjóðs ríkisins og inn- heimtumanns ríkissjóðs. Önnur og sfðari. Bæjariógetinrn Neskaupstað. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 26. febrúar 1991 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00: Aðalgötu 62 (Ámes), Súðavik, þingl. eign Heiðars.Guðbrandssonár, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Erlings Garðarssonar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara. Dalbraut 1 a, 1. hæð t.v., ísafirði, þingl. eign Sigmundar Gunnarsson- ar, eftir kröfu veðdeildar Landsþanka íslands. Annað og siðara. Dalbraut 1 a, 2. hæð t.v., ísafirði, talinni eign Siguröar Valgeirs Jósefs- sonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka islands og bæjarsjóðs Isafjarðar. Annað og síðara. Drafnargötu 7, Flateyri, talinni eign Emils Hjartarssonar, eftir kröfum Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar. Annað og síðara. Fjarðarstræti 4, 2. hæð t.h., isafirði, þingl.'eign Öldu N. Guðmunds- dóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Hafraholti 22, ísafirði, þingl. eign Jóns Steingrímssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Lifeyrissjóðs Vestfirðinga og bæjar- sjóðs isafjarðar. Nesvegi 17a, Súðavik, þingl. eign stjórnar Verkamannabústaða, eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og síðara. Ólafstúni 5, Flateyri, talinni eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeild- ar Landsbanka íslands. Annað og síðara. Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Ránargötu 2, Flateyri, þingl. eign Kristjáns Jóhannessonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Seljalandsvegi 79, ísafirði, þingl. eign Margrétar Sveinsdóttur, eftir kröfum veðdeildaf Landsþanka íslands, íslandsþanka hf., ísafirði og bæjarsjóðs ísafjarðar. Annað og síðara. Seljalandsvegi 100, isafirði, þingl. eign Ásthildar Þórðardóttur og Elíasar Skaftasonar, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Stórholti 7, 1. hæð b, ísafirði , þingl. eign Kjartans Ólafssonar, eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, bæjarssjóðs ísafjarðar og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Stórholti 11,3. hæð b, ísafiröi, þingl. eign Sigurrósar Sigurðardóttur o.fl., eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands og Landsbanka Islands. Túngötu 9, Suöureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka íslands. Annað og sfðara. Túngötu 10, Suðureyri, talinni eign menntamálaráðuneytis og Suður- eyrarhrepps, eftir kröfum veödeildar Landsbanka Islands og Vátrygg- ingafélags fslands. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýsiumaðurínn í ísafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum, fimmtudaginn 28. febrúar 1991, kl. 14.00, í skrifstofu embættisins, Bjólfsgötu 7, Seyðisfiröi: Fyrri sala: Austurvegur 38b, Seyðisfirði, þingl. eign Óskars Björnssonar, eftir kröfum Kristjáns Ólafssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins og Magnús- ar Norðdahl hdl. Lagarfell 14, Fellabæ, þingl. eign Jóns Sigfússonar, eftir kröfu Bjarna G. Björgvinssonar hdl. Fjörður 7, Seyðisfirði, þingl. eign Katrínar Jónsdóttur, eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Önnur og síðari sala: Árbakki, Tunguhreppi, þingl. eign Kára Ólafssonar, eftir kröfu Gunn- ars Sólness hrl. Torfastaðir, Vopnafirði, þingl. eign Sigurðar Péturs Alfreðssonar, eftir kröfum Ólafs Gústafssonar hrl. og Byggingarsjóðs ríkisins. Fjarðarbakki 1, Seyðisfirði, þingl. eign Magnúsar Karlssonar, eftir körfum Guðmundar Péturssonar hdl., Árna Halldórssonar hrl., Bygg- ingarsjóðs ríkisins og Sigríðar Thorlacíus hdl. Austurvegur 51, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Þorsteinssonar, eftir kröfum Magnúsar M. Norðdahl hdl. og Seyðisfjarðarkaupstaður. Fjörður 6, Seyðisfirði, þingl. eign Helgu Benjamínsdóttur, eftir kröfum Búnaðarbanka íslands, Byggingarsjóðs ríkisinsog Seyðisfjarðarkaup- staðar. Norðurgata £, Seyðisfriði, þingl. eign Vals Freys Jónssonar, eftir kröfum Karls F. Jóhannssonar hdl., Magnúsar M. Norðdahl, Sigríðar Thorlacíus hdl, og innheimtumanns ríkissjoðs. ' ’/i2 hluti úr jörðinni Urriðavatni, Fellahreppi, þing. eign Vilhjálms Þ. Ólafssonar, eftir kröfum Árna Halldórssonar hrl., og Ásgeirs Thor- oddsen hrl. Bæjarfógetinn, Seyöisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. TILKYNNINGAR Foreldrar í Garðabæ Félagsmálaráð Garðabæjar hefur fengið til liðs við sig Jón K. Guðbergsson, ráðgjafa Vímulausrar æsku, foreldrasamtaka. Hann mun verða til viðtals á skrifstofu félags- málaráðs í Kirkjulundi dagana 25. og 26. febrúar frá kl. 17.00-19.00. Síminn er 656622 (bein lína). Þar geta foreldrar í Garðabæ komið eða fengið upplýsingar um forvarnastarf vegna vín- og vímuefnaneyslu unglinga. Þar munu einnig liggja frammi bæklingar og blöð, sem fólk fær endurgjaldslaust. Félagsmálastjóri. ATVINNUHUSNÆÐI Til leigu um 250 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð í Borgartúni 31. Hugsanlegt að leigja lagerhúsnæði á sama stað. Upplýsingar í síma 627222. TIL SÖLU Prentsmiðja í Ólafsvík Til sölu er prentsmiðjan Átak, Ólafsvík. Upplýsingar í síma 93-61366 og 93-61155 á kvöldin. KENNSLA Samvinnuháskólinn - rekstrarfræði Samvinnuháskólapróf í rekstrarfræðum miðar að því að rekstrarfræðingar séu und- irbúnir til forystu-, ábyrgðar- og stjórnunar- starfa í atvinnulífinu. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frum- greinum við Samvinnuháskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Öll helstu svið rekstrar, við- skipta og stjórnunar, s.s. markaðsfræði, fjár- máiastjórn, starfsmannastjórn, stefnumót- un, lögfræði, félagsmálafræði samvinnumál o.fl. ISIámstími: Tveir vetur, frá september til maí. Frumgreinadeild til undirbúnings rekstrarfræðanámi. Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á fram- haldsskólastigi án tillits til námsbrautar. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvu- greinar, enska, íslenska, stærðfræði, lög- fræði og félagsmálafræði. Einn vetur. Aðstaða: Nemendavist og fjölskyldubústaðir á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.fl. Barnaheimili og grunnskóli nærri. Kostnaður: Fæði, húsnæði og fræðsla áætl- uð um 38.000 kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með bréfi til rektors Samvinnu- háskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna per- sónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og um fyrri störf. Tvenn skrifleg meðmæli fylgi. Veitt er inn- ganga umsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir, sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í atvinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körlum. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Samvinnuháskólanám er lánshæft. Samvinnuháskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi - sími 93-50000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.